Vísir - 18.02.1977, Page 23
I
Sigurður fái styrk
Lóa hringdi:
Mér datt I hug aö hringja til
ykkar eftir aö ég las spurn-
inguna i blaöinu: Faröu yfir á
rauöu ljósi? A hverjum degi fer
ég yfir Hringbrautina viö Hofs-
vallagötu. Og þaö kemur varla
fyrir sá dagur aö ekki fari ein-
hver yfir á rauöu ljósi þar.
Sjálf er ég bæöi gangandi veg-
farandi og stundum ökumaöur.
Ég álit þaö ekki siöur nauösyn-
legt aö gangandi vegfarendur
kunni umferöarreglurnar og
fari eftir þeim rétt eins og öku-
mönnum ber aö gera.
Ég held aö þaö þurfi aö hafa
eftirlit meö þessu, þar sem ég
tel þaö m jög algengt aö fólk fari
yfir á rauöu ljósi. Sumir gera
þaö i algjöru hugsunarleysi. I
miöbænum gætir fólk sin frekar
á þvl aö fara ekki yfir á rauöu
ljósi, en annars staöar siöur.
Þá skipti þaö miklu máli aö
foreldrarséubörnum sinum góö
fyrirmynd og biöi eftir græna
ljósinu. Börnin eru nefnilega
fljót aö læra.
Guörún hringdi:
Mig langar aö koma á fram-
færi þakklæti til sjónvarpsins
fyrir góöan þátt sem nií hefur
hafiö göngu sina. Þaö er þátt-
urinn Colditz sem sýndur var 1
fyrsta sinná þriöjudagskvöld sl.
Eftir öllu aö dæma er þarna
góöur þáttur á feröinni, aö
minnsta kosti lofaöi þaö fyrsta
sem maöur sá góöu. Ég las þaö
lika i einhverju blaöanna aö
kvikmyndahús i London heföu
tæmst þegar þættirnir voru á
dagskrá sjónvarpsins þar.
1 leiöinni vildi ég svo fara
fram á þaö aö sjónvarpiö fengi
meira af svona myndaflokkum
til sýnininga, þvi þeir falla
oftast nær i góöan jaröveg hjá
sjónvarpsáhorfendum hér.
tþróttaunnandi
hringdi:
Mikiö varö ég ánægöur þegar
ée las i VIsi i dag fréttina um
sklöamanninn okkar Sigurö
Jónsson. Þar er haft eftir
þjálfara italska landsliösins aö
Siguröurhafiallttilþessaö geta
oröiö fremsti svigmaöur heims.
Þá kemur þaö fram aö allir
viröast þekkja Sigurö á erlendri
grund, og greinilegt sé aö hann
sé aö veröa stórt nafn á alþjóöa-
vettvangi.
NU vona ég bara aö viö hér á
Islandi styöjum Sigurö eins og
best viö getum svo hann nái sem
allra bestum árangri i þessari
Iþrótt. Hæfileika sem hans
veröur aö nýta, og þvi legg ég til
aöhonum veröi veittur styrkur
svo hann geti snúiö sér aö þvi að
þjálfa sig einsog hægt er. Þegar
svona góöir iþróttamenn koma
fram á sjónarsviöiö, þá veröum
viö aö hjálpa þeim til aö ná sem
allra bestum árangri.
„Þaö skiptir miklu aö foreldrar séu börnum sinum góö fyrirmynd”, segir lesandi.
Algengt að fólk fari
yfir ó rauðu Ijósi
Á eftir að verða
besti svigmaðurinn
- þjóHari itolska landsliðsins segir oð Sigurður Jónsson hafi allt til þess
oð geta orðið fremsti svigreoður heims
Helgarblaðið fylgir Vísi ó morgun, laugardag og meðal efnis er:
Nýr þóttur í
Helgarblaði:
PS Péturs
og Sigurðar
„PS — meöan ég man” nefnist
nýr þáttur I Helgarblaöi Visis
sem listaskáldin vondu Siguröur
Pálsson og Pétur Gunnarsson
munu skrifa til skiptis. Fyrsti
pistill Péturs mun birtast I
Helgarblaöinu á morgun.
Þeir Pétur og Siguröur eru
báöir i hópi kunnustu ungra rit-
höfunda hérlendra — Pétur fyr-
ir skáldsöguna Punktur punktur
komma strik og ljóöabókina
Splunkunýr dagur, og Siguröur
m.a. fyrir ljóöabókina Ljóö
vega salt, tónleikinn Undir suö-
vesturhimni, og starf aö leik-
listarmálum.
Pétur Siguröur
Gunnarsson Pálsson
Göbbels
Einar K. Guöfinnsson blaöa-
maöur skrifar um áróðurs-
meistara nasista Þýskalands,
Jósef Göbbels, manninn sem
ekki átti minnstan þátt f upp-
gangi þessarar helstefnu, en um
þessar mundir eru liðin 80 ár frá
fæöingu hans.
JV&eð flugpóst til
Jan Mayen
óli Tynes, blaöamaöur, skrifar frásögn af póstflugi til Jan May-
en — eyjar viö ysta haf — meö flugvél bandariska setuliösins.
„Maðurinn þarf að gangast
við dýrseðli sinu"
— segir enski leikstjórinn Hovhanness I. Pilikian, sem um þessar
mundir vinnur aö uppfærslu Lés konungs eftir Shakespeare i Þjóö-
leikhúsinu, i tæpitungulausu samtali viö Arna Þórarinsson, blaöa-
mann. Einnig er stutt spjall viö Rúrik Haraldsson um
hiö erfiöa titil-
hlutverk. i
samtalinu deilir
Pilikian hart á
aöstööuleysi i
Þjóöleikhúsi is-
lendinga og á
Islenskar rógs-
vélar, ræöir um
sérstæöa lifssýn
sina og túlkun á
verki Shake-
speares, um
manninn sem
kynferöisveru,
u m Islen s k
„parti” og
fleira...
Spjallað
við
Spilverkið
Halldór Ingi Andrésson ræöir
viö þá ágætu tónlistarmenn,
Spilverk þjóöanna um, músik og
þjóöfélagsmál, og er Spilverkið
ómyrkt i máli.