Vísir - 02.03.1977, Side 5

Vísir - 02.03.1977, Side 5
Hollendingar óvíta tékka fyrir ofsóknir Max van der Stoel, utan- ríkisráöherra Hollands, sem staddur er í Prag í Tékkóslóvakíu sagði ráða- mönnum þar í gær, að of- sóknir þeirra á hendur andófsmönnum gætu spillt fyrir ráðstefnu austurs og vesturs í Belgrad í sumar, þar sem fjallað skal um framkvæmd Helsinki-sátt- málans. Van der Stoel færöi i tal við tékkneskan starfsbróður sinn ofsóknirnar á hendur þeim, sem undirrituðu „mannréttindaskjal 77”. Sagði hann, að stjórn sin liti svo á, að tilraunir til að þagga niður i mannréttindabaráttunni brytu i bága við ákvæði og anda Helsinkisamkomulagsins. Hollenskur útvarpsfréttamaður var handtekinn i Prag i gær og færður til yfirheyrslu eftir að hann hafði komið á heimili Jiri Hajek, fyrrum utanrikisráðherra Tekkóslóvakiu, en Hajek hefur gerst talsmaður hópsins, sem kennir sig við „mannréttinda- skjal 77.” Fréttamaðurinn sagði starfs- bræþrum sinum að honum hefði verið sleppt aftur eftir að hafa neitað að svara spurningum um það sem honum og dr. Hajek fór á milli. Kissinger á fyrri dögum, i skrif- stofu utanríkisráðuneytisins. Nú biöur hans fyrirlestrahald og ævi- söguritun. ------------------------------ Þegar Henry Kissinger kem- ur frá Acapulco i Mexikó núna I vikunni að lokinni sólarferö, bíður hans fullbúin skrifstofa I Georgetown I Washington. Sérstök stofnun, sem gengst fyrir rannsóknum á alþjóða- málum, stendur straum af kostnaði skrifstofuhaldsins og Kissinger hefur jórn í eldinum greiðir Kissinger 15.000 dollara laun fyrir fyrirlestra, sem hann mun fylgja næstu sex mánuði i Georgetown. En fyrrverandi utanrikisráð- herra Bandarikjanna kemur til með að hafa fleiri járn i eld- inum. 1 síðustu viku fréttist, að hann hefði gert fimm ára samning við NBC-sjónvarps- stöðina. Kissinger verður sér- legur ráðgjafi þeirra i utan- rikismálum og fréttaskýrandi. Sumar þessar fréttir herma, aö hann muni þiggja 3 milljónir dollara fyrir. — 1 vikunni þar á undan gerði Kissinger samning útgefandann Brown Little um æviminningar sinar, og spá flestir þvi, að þær eigi eftir að færa honum milljónir dollara til viðbótar. 1 nýju skrifstofunni mun Kissinger starfa aðallega aö skrifum ævisögu sinnar. En hún verður jafnframt einskonar mðrg skuggaráðuneyti hans. Vegna fréttaskýringastarfsins verður hann að gefa góðan gaum að heimsmálunum áfram og utan- rikisstefnu eftirmanns slns. Enda sáu fréttamenn meðal skjala, sem flutt voru inn i nýju skrifstofuna, þykkar möppur merktar „Ferð Vance til Austurlanda nær” sem gefur til kynna, að aðstoðarmenn Kissingers hafa vakandi auga með ferðum Vance Kissinger hefur á hinn bóginn lofað þó að segja sem minnst um frammistöðu arftaka sins og nýju stjórnarinnar fyrsta kast- ið. 23.... Hxd8 24. Hdl Hc8 25. Bd4 Dc7 26. Df2 H i # tt Ai 14 i Æ.£ £ £ £ i a æ® A B C D E F 26 Hd8 G H (Eftir 26. ... a6 og uppskipti á c5, nær hviti kóngurinn hinum mikilvæga reit, d4.) 27. Be2 Rb3 28. Bxa7 Hxdl + 29. Bxdl Dd6 30. Be2 Dxa3 31. Db6 (Hér átti Hort eftir 5 mínútur). 31 Kf7 32. Dc7+ De7 (Oruggast. Hort átti alitof litinn tima til aö hætta sér út i 32. ... Kg6 33. f4 og þær flækjur sem þvi gætu fylgt.) 33. Dxe7+ Kxe7 34. Kf2 Kd6 35. Ke3 Ra5 36. f4 Rc6 37. Bd4 b4 38. cxb4 Rxb4 39. Kd2 40. g3 Rd3 (Eftir 40. Bxd3 cxd3 41. Kxd3 gera mislitir biskupar allar vinningsvonir að engu.) 40 Kc6 41. Kc3 og hér lék Spassky biðleik. G tt © Jl 1 6 s 1 il£ £ t " A ABCDEFG H 7. 0-0 0-0 8. a3 Bxc3 9. bxc3 dxc4 10. Bxc4 Dc7 11. Bd3 e5 H Jt'" I* tlt lli £ & i £ £ £ 1 a® B 12. C D E Dc2 F G H He8 13. dxe5 Rxe5 14. Rxe5 Dxe5 15. f3 Be6 H H & ■ li iii A* ■ i # £ £Aii £' Rifjuðu upp Karpov — Spassky fró 74 Eftir sjaldgæfa byrjun I 1. skákinni, ungverska vörn, var nú tekin fyrir ein af þeim allra þekktustu, Nimzoindverska vörnin. Þeir félagar rifjuðu upp 4. einvigisskák Karpovs og Spasskys I heimsmeistara- keppninni 1974, og það var ekki fyrr en i 16. leik, að Hort breytti loks út af. Spassky var skiljan- lega ekki i vandræöum með aö leika, og var fljótlega kominn með nær klukkutíma forskot á klukkunni. Staöan hélst jafnan I jafnvægi, og mesta spennan var hvort Hort myndi lenda i bull- andi tímahraki. Með uppskipt- um einfaldaðist staðan og I biðstöðunni viröist ekki mikið hægt að gera. Og nú kemur til kasta aðstoöarmannanna, Alsters og Smyslovs. Reyndar hefur Smyslov ekki verið iðjulaus eftir aö hann kom hingað til lands. Hann vatt sér i að gera skýringar við 1. ein- vigisskákina, og birtist það i einvigisblaði sem gefiö er út af timaritinu Skák, I samráði viö Skáksambandiö. En þá er það 2. einvlgisskák- in. Hvitt: Hort Svart: Spassky Nimzoindversk vörn l. d4 Rf6 2. C4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 c5 5. Bd3 Rc6 6. Rf3 d5 (Slæmt er 6. .. .. 0-0 7. d5 exd5 8. cxd5 Rxd5 9. Bxh7 Kxh7 10. Dxd5 d6 11. 0-0 með betra tafli fyrir hvitan. Þessu lenti einmitt Spassky i með svörtu gegn Antoshin I undanrásum Sovét- meistaramótsins 1957.) leika 18. c4 og siöan Bb2. Spassky afræður þvi að veröa sjálfur fyrri til.) 17. c4 18. Bfl b6 19. e4 Rd7 20. Be3 Rc5 21. Hb-dl f6 22. Hd4 b5 (Ekki 22. ... Rb3 23. Hxc4 Bxc4 24. Bxc4+ og vinnur mann. Þennanmöguleika bentiFriörik Ólafsson einmitt á, er hann skýrði skákina að hótel Loft- leiðum.) 23. Hxd8 (Hér var nærtækast að leika 23. He-dl og tvöfalda hrókana á linunni. Svartur verður þá að eftirláta hvítum hana t.d. meö Hc8, þvi 23..Hd7 strandar á 24...Hxd7 Rxd7 25. Bxa7, eða 24... Bxd7 25. Hd5 og vinnur mann. Hort var orðinn mjög timanaumur og fer þvi skyndi- lega að einfalda taflið.) II i 11 JLl 1* # 1 B£ £ £ Þessi staða kom upp hjá Karpov: Spassky 1974. Fram- haldið varö 16. e4 Ha-d8 17. Be2 b6 18. a4 Bd7 19. Hdl Bc6 20. Hxd8 Hxd8 21. Be3 h6 22. Bf2 Rh5 23. g3 g5 og svartur fékk betri stöðu, þó svo skákin yröi jafntefli um siöir.) 16. Hel Ha-d8 17. Hbl (Með það fyrir augum að

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.