Vísir - 02.03.1977, Blaðsíða 12

Vísir - 02.03.1977, Blaðsíða 12
M Miövikudagur 2. mars 1977 VISXR vism Mi&vikudagur 2. mars 1977 BHanHHH PUNKTAR FRA AUSTURRÍKI STAÐAN í MILLIRIÐLUM Sta&an í ri&lakeppninni i Austurriki er nú þessi, eftir leikina I gærkvöldi: A-riöill: Tékkóslövakía/Frakkland Sviþjó&'Búigaria Sviþjóö Tékkóslóvak. Frakkland Búlgarfa 16:12 25:17 4stig 50:34 4stig 36:26 Ostig 29:41 Ostig 31:45 B-riðill Ísland/Spánn 21:17 A-Þýskaland/Hoiland 21:13 A-Þýskaland 4stig 48:33 Spánn 2stig 42:37 tsland 2stig 41:44 Holland Ostig 29:46 Leikirnir annaö kvöld eru tsland/Holland — Spánn/A-Þýskaland, og I A-riöii Tékkó- slóvakia/Sviþjóö — Frakkland/Búigaria. ÖLL VÍTASKOTIN FÓRU RÉTTA LEIÐ Oft hefur vitaskotanýting orðiö fslenska landsliöinu aö falli I leikjum liösins, en svo er alls ekki f keppninni i Austurriki. Þeir Vi&ar Sfmonarson og Jón Karisson eru „vítakóngar” liösins, og þeir hafa nú tekiö 18 vitaskot i feröinni. Viöar hefur skoraö úr 10 vitum og Jón úr 8, svo aö nýt- ing þeirra félaga er 100%. AXEL ORÐINN MARKAHÆSTUR islenska liöiö hefur skoraö alls 70 mörk i eiikjum sinum i Austurrfki, og skiptast mörkin þannig: Axel Axelsson 15 Vföar Slmonarson 13 (10) ólafur Jónsson 10 Geir Hallsteinsson 10 Jón Karlsson 10 (8) Björgvin Björgvinsson 4 Þorbjörn Gu&mundsson 3 Þórarinn Ragnarsson 2 ólafur Einarsson 1 Viggó Sigur&sson 1 Agúst Svavarsson 1 Alis 70 mörk I þremur leikjum, eöa 23,3 aö me&altali f leik. — Hins vegar hefur liö- iö fengiö á sig 58 mörk, eöa aö meöaltali 19,3 mörk i leik. STUTT HVÍLD HJÁ ÓLA BEN. Þaö veröur ekki mikiö um hvfld hjá Ólafi Bencdiktssyni markveröi eftir hina erfiöu keppni i Austurriki. Strax eftir keppnina heldur hann tii Svi- þjó&ar, en þar á hann aö leika meö sfnu nýja liöi Olympia þann 7. mars og aftur 11. mars. Valsmenn veröa þvi án hans þegar tslandsmótiö hefst á ný, og er vissulega sjónarsviptir af honum úr Is- lenskum handknattleik. BRUGÐU SÉR TIL AUSTURRÍKIS Þaö er ekki ofsögum sagt aö þegar landinn ætlar sér eitthvaö, þá gerir hann allt til a& komast. Þetta sanna&ist á tveimur ungum mönnum sem brug&u sér I Þórscafé s.l. föstudagskvöld. Eftir fjörugan dansleik barst taliö eitthvaö aö handknattleik, og var strax ákveöiö aö drffa sig til Austur- rikis morguninn eftir. Nóttin fór i aö útvega gjaldeyri, og um morguninn voru kappanir mættir á Kefla- vfkurflugvelli, til f allt. Þeir héldu siöan tii Klagenfurt og horf&u þar á leiki tslands gegn Portúgal og A-Þýskalandi, en þá fengu þeir einhvern lciöa á handbolta, tóku sér leigubfi og héldu þaöan tii Vfnar. Ekki höföu þeir langa vi&dvöl þar, þvf aö f gær kom skeyti til islendinganna I Linz: — Erum I London, höfum þaö stórfint og biöjum aö heilsa. Björgvin Björgvinsson hefur átt mjög jafna og gó&a leiki I Austurriki, enda leikma&ur sem aldrei-bregst. t gær gegn Spánilék Björgvin lengst af út f horninu fsókninni og ógnaöi si&an þegar hann keyr&iinn á iinuna. Og ekki má gleyma vörninni, þar er Björgvin ávallt sterkur fyrirog gefur aldrei sinn hlut. Myndin er úr leik tslands og tékka i LaugardalshöIIinni á dögunum, og sýnir Björgvin i sinni uppáhaldsstööu. Ljósmynd Einar Varla í vatnið upp ó minna en nýtt met Mjög góður órangur á Sundmóti Ármanns í Sundhöllinni í gœrkvöldi, en þar voru sett níu íslandsmet í þeim tólf greinum sem keppt var í Okkar besta sundfólk sýndi aö þaö er i mikilli framför, og aö af þvi megi búast viö afrekum á þessu ári, er þaö stakk sér til sunds á sundmóti Armanns, sem háð var f Sundhöllinni f gær- kvöldi. Þaö fór varla i vatniö án þess aö setja nýtt islandsmet, en hvorki meira né minna en niu met voru sett fþeim tóif greinum sem keppt var i á mótinu. Þorunn Alfreösdóttir vann þar besta afrekiö — og hlaut afreks- bikar mótsins fyrir — er hún setti nýtt Islandsmet i 200 metra fjór- sundi kvenna synti á 2:43,3 minútum. Gamla metiö, sem hún átti sjálf, var 2:35,6 min. Guöný Guöjónsdóttir Armanni varö önn- ur — synti á 2:41,5 mín, en hún setti nýtt telpnamet i greininni I keppni i milliriöli kvöldiö áöur, er hún synti á 2:40,8 min. Þórunn setti einnig nýtt Is- landsmet i 100 metra flugsundi i gærkvöldi er hún synti þá vega- lengd á 1:09,4 min. Gamla metið hennar var 1:09,63 min. Þá var hún og i sigursveit Ægis sem setti nýtt Islandsmet i 4x100 metra skriðsundi. Synti sveitin á 4:32,9 min, en gamla metiö, sem sveit Ægis átti, var 4:35,0 min. Sonja Heiðarsdóttir Ægi setti nýtt Islandsmet i 200 metra bringusundi, þar sem hún synti á 2:51,2 min. Gamla metið átti hún Farseðillinn fil Danmerkur tiyggður — Þaö var mikil gleði hér í herbúðum Islands eftir glæsilegan 21:17 sigur gegn Spáni í gærkvöldi. Mikilvægur sigur var i höfn, sigur sem tryggir okkar mönnum rétt til að leika í úrslitakeppni HM í Danmörku að ári. Nú er einungis stefnt að því að sigra hollendinga á fimmtudagskvöldið, og ef það tekst þá mun Island leika um 3. sætið í B- keppninni hér i Austurríki. Leikur Islands hér i gærkvöldi var sérlega góbur, og áttu spán- verjarnir sem hafa komið svo Leikurinn í tölum Þannig skiptust skotin á leikmenn isienska liösins f leiknun f gær. Fremritalan eru reynd markskot, aftari talan sýnir mörkin. ólafur Jónsson 10 skot 6 mörk Axel Axelsson 15 skot 7 mörk Þorbjörn Guðmundsson 2 skot 0 mörk Ólafur Einarsson 2 skot lmark Gcir Hallsteinsson 5skot 3 mörk Jón Karisson 3 skot lmark Þórarinn Ragnarsson 3 skot Omark Björgvin Björgvinss. 2 skot lmark Viðar Simonarson 4skot 2 mörk AgústSvavarsson 1 skot Omark íslenska liðið fékk alls 48 upphlaup i leiknum og nýtti 21 þeirra, eða samtals 44%. Mwkin voru 8 úr langskotum, 3 úr hraöaupp- hiaupum, 3 úr vitum, 6 af iinunni og eitt eftir gegnumbrot. mjög á óvart hér i Austurriki aldrei möguleika. tslenska liðið byrjaöi á þvi að skora fjögur fyrstu mörkin úr 5 sóknarlotum, og þaö nægði til aö setja allt úr skorðum hjá þeim spönsku. Þó náðu þeir aö minnka muninn hægt og bitandi, en þegar 3 minútur voru til hálfleiks var orðiö jafnt 9:9. ólafur gaf tóninn En þaö var enginn annar en Ólafur Jónsson sem þarna var að Björn Blöndal skrifar fró HM í handknattleik í Austurríki leika sinn 100. landsleik sem gaf tóninn þegar hér var komið sögu. Hann var sem klettur i vörninni, og fyrir hálfleik bætti hann tveimur mörkum við fyrir Island af linunni á glæsilegan hátt, og tryggði þar meö Islandi 11:9 for- skot i hálfleik. Og Ólafur og Axel Axelsson „útlendingarnir” i liöinu áttu svo sannarlega stjörnuleik i siöari hálfleiknum. Spánverjarnir vissu hreinlega ekki hvar þeir höföu Axel og hann skoraði grimmt meö þrumuskotum. Þeg- ar þeir fóru svo vel út á móti hon- um, skauthann þrumuskotum inn á linuna til óla Jóns, og hann gómaöi boltann af öryggi og „hamraði” hann i net spánverja. Óli Ben í stuði Og Ólafur Benediktsson lét ekki sitt eftir liggja fremur en vana- lega þegar vörnin stendur sig vel fyrir framan hann. Hann varöi grimmt, og meöal annars alls 9 linuskot i leiknum. Þegar við þetta bættist siöan góður leikur Björgvins, Geirs og Viðars gat leikurinn ekki fariö nema á einn veg — Island tók öll völd i sinar hendur. Spánn byrjaði þó siöari hálfleikinn á aö minnka muninn i eitt mark, 10:11. Axel skoraöi 12. mark Islands og Ólafur Jónsson það 13. stuttu siöar eftir glæsilega sendingu Axels. Siöan skoraöi Spánn 11:13, en Geir og Viðar (V) bættu tveimur mörkum viö og var þá staðan orðin 15:11 og ljóst hvert stefndi. Sigurinn var aldrei ^Þetta veröur . 'alltllagistjóri. I þetta var hrein tækling. En hún varö hörö og, eitthvaö varö ’aö gefa eftir. i hættu, Axel skoraöi þrjú næstu mörk Islands, þá ólafur Jónsson tvö og Björgvin siöasta markiö. Segja má aö allt islenska liðið hafi átt stórleik, þeir Axel, Ólafur Jónsson og Ólafur Benediktsson stóöu að visu upp úr, og leikurinn var mikill sigur fyrir Axel sem hefur verið óheppinn meö liöinu aö undanförnu. Mörk Islands skoruðu þeir Axel 7, Ólafur J. 6, Geir 3, Viðar 2 (2), Björgvin 1, ÓlafurEinarsson 1, og Jón Karlsson fyrirliði 1. Janusz áfram Janusz Czervinski þjálfari: — Ég ætla mér að veröa áfram meö islenska liöiö fram yfir aðalkeppnina i Danmörku á næsta ári. Ég vil ekki sleppa hend- inniaf þessu li&ifyrr en eftir hana. Byrjunin hjá okkur gerði útslagiö fieiknum, viö settum þá útaf laginu. Leikfléttur okkar gengu upp aö þessu sinni, strákarnir sköpuöu sér góö færi og nýttu þau, og vörnin var góö. Ólafur Benediktsson var aö minu mati besti maöur vallarins f þessum leik. Sigurður Jónsson formaöur HSÍ: — Nú setjum viö ailt á fulia ferö til aö tryggja aö Janusz Cher- vinski geti veriöáfram meö liöiðog undirbúiö það fyrir keppnina i Dannxörku aö ári. Reynsla hefur sýnt okkur aö sú ráöstöfun aö einbeita öliu aö undirbúningi landsliösins I vetur hefur borgaö sig, og ég vona a&eins veröista&iöaö málum áfram. Geir Hallsteinsson: — Ég erákve&inn i aö halda áfram og vera meö liðinu I aöai- keppninniá næstaári iDanmörku. Stemmningin f liöinu hjá okk- ur er frábærlega gó&og leikurinn i kvöld var stórgóöur. óiafur Benediktsson var bestur. Jón Karisson fyrirliöi: Þaö var samvinna ailra sem skóp þennan eftirsótta sigur, þótt hlutur þeirra Axels og Ólafs Jónssonar sé að sjáifsögöu stærst- ur. Ég vil nota þetta tækifæri til aö þakka stjórn HSÍ fyrir mikinn stuðning viö okkur sem skipum landsiiöiö. Ólafur Benediktsson: Nú haföi ég góöa vörn fyrir framan mig, og þetta var allt ann- aö lif heldur en i lciknum á móti A-Þýskalandi. En framhjá þvf ver&ur ekki gengiö aö Spánn er ekki meö nærri eins miklar skyttur og a-þjóöverjarnir. Jose Perramon Markvöröur: (markvöröur spánska li&sins meö 83 landsleiki aö baki). — islenska liöiö var mjög gott, og einfaldlega mun betra en viö i þessum leik og átti fyllilega skiliö aö sigra. Mér fannst bestu menn islands vera Axel Axelsson, ólafur Benediktsson og Viö- ar Simonarson. sjálf, en það var 2:51,4 mfn. Hún varð á hinn bóginn aö láta sér nægja annað sæt.ið i 50 metra skriösundi telpna, þar sem hún fékk timann 31,2 sek. Guöný Guð- jónsdóttir Armanni sigraöi i þeirri grein á 30,6 sek. Guðný sigraði einnig i 100 metra skriö- sundi kvenna, en þar synti þessi unga og efnilega sundkona á 1:07,3 min. Karlmennirnir voru ekki siður iönir við metin i gærkvöldi en kvenfólkiö. Axel Alfreösson Ægi byrjaði á þvi að setja nýtt Is- landsmet i 400 metra fjórsundi — synti á 4:59,4 min. Gamla metið sem hann átti sjálfur var 4:59,6 min. í þessu sama sundi setti Hugi S. Harðarson frá Selfossi nýtt sveinamet, en hann synti vegalengdina á 5:30,0 min. Þá setti Steinþór Guðjónsson Selfossi nýtt drengjamet i 50 metra skriðsundi meö þvi aö synda þann sprett á 26,3 sek. Gamla drengjametið átti Finnur Garðarsson Akranesi, 26,6 sekúndur og hefur það staðiö af sér öll áhlaup siðan 1968. Sigurður Ólafsson Ægi varð sigurvegari i 100 metra skriösundi karla — synti á 56,2 sek. en varð annar i 200 metra flugsundi á 2:33,8 min. Þar sigraði Brynjólfur Björnsson Ármanni á 2:26,7 min. A-sveit Armanns setti nýtt Is- landsmet i 4x100 metra fjórsundi karla. Sveitin synti á 4:23,0 min. Hún átti sjálf gamla metið, sem var 4:23,5 min. Hörð keppni var i flestum greinunum, en þó bar keppnin i 200 metra bringusundi af þeim öllum. Þar komu menn jafnir i mark og fengu allir sama tima, eða 2:40,3 min. Axel Al- freösson Ægi var dæmdur fyrstur — Sigmar Björnsson IBK annar og Hermann Alfreðsson — bróðir Axels — þriðji. — klp — City í annað sœtið Manchester City skaust upp i 2. sætiö í 1. deild ensku knatt- spyrnunnar þegar li&iö sigraði Norwich meö tveimur mörkum gegn engu. Manchester City er nú aðeins einu stigi á eftir efsta liöinu Liverpooi en á einn ieik til góöa. En úrslitin i Englandi urðu þessi. 1. DEILD: Everton—Arsenal 2:1 Man.City—Norwich 2:0 2. DEILI): Wolves—Biackpool 2:1 SKOSKA CRVALSDEILDIN Dundee Utd.—Partick Thistle 0:0 | HITACHI litsjónvarpstæki -- *vj§!|í ti** ' mSmrmnasz ZZZmZJ&' ——” Skýr mynd Falleair litir Verð aðeins kr. 238.000 or VN-BER^ v02.s9 & '■ loo9a9e9' 8° g - --

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.