Vísir - 16.03.1977, Blaðsíða 1

Vísir - 16.03.1977, Blaðsíða 1
Siódegisblad fyrir fjölsHylduna fl aila 1 h Miðvikudagur 16. mar s 1977 Y 72. tbi. — 67. árg. ER LAUSNIN Á ÚRGANGSVANDAMÁLUM JÁRNBLENDIVERKSMIÐJUNNAR FUNDIN? Viilja nýta kísilúrgang í steypu Eykur styrkleika og veðrunarþol Fyrirtækiö BM Vallá athugar nú möguleika á þvi aö nýta kisilúrgang frá hinni væntan- legu járnblendiverksmiöju I Hvalfiröi. Er hugmyndin aö blanda kisilúrgangnum I steypu. Aö sögn Viglundar Þor- steinssonar, forstjóra BM Vallá, er hugsanlegt aö auka styrk- leika og veörunarþol steypunn- ar á þennan veg. Kísilúrgangur sá sem félli til frá járnblendiverksmiðjunni i Hvalfiröi yröi um 15 þúsund tonn á ári. Ef ekki yröi gert eitt- hvaö til aö nýta hann myndaðist þvl stör haugur viö verksmiðj- una. Víglundur Þorsteinsson sagði aö ef unnt reyndist aö nýta þennan kfsilúrgang I steypu, sæi hann ekki neitt þvi til fyrirstöðu aö steypustöövar I Reykjavlk gætu notaö allan kísilúrganginn til steypuframleiðslu sinnar. Þaö kom fram hjá Vlglundi er Vlsir ræddi viö hann I morgun aö BM Vallá á von á sýnishorn- um af kisilúrgangi frá Noregi til aö geta framkvæmt tilraunir meö hann. Víglundur sagöi aö erlendis tíökaðist þaö aö nýta kísilúr- gang til steypuframleiðslu og væri hann talinn hafa bætandi áhrif á steypuna. — EKG Lér hlaut mikið lof Aö lokinni frumsýningu færöi Sveinn Einarsson þjóöleikhússtjóri Hovhannes Pilikian leikstjóra fs- lenska væröarboö, bók og bókahnlf. Þá fékk Jane Bond búningateiknari prjónahyrnu og fleiri gjafir. Á myndinni sjást þeir Pilikian og Sveinn takast I hendur, á milli þeirra er Steinunn Jóhannesdóttir og viö fætur þeirra situr Jane Bond. (Visismynd — Jens) mestu harmleikjum leikbók- menntanna og gerir glfurlegar kröfur til leikara. A sýningunni i gærkvöldi var leikurum, leik- stjóra og öðrum aðstandendum sýningarinnar fagnaö vel og innilega.enda fyllsta ástæöa til. Sýningin tók á fjóröu klukku- stund meö hléi, en þetta er meö umfangsmestu sýningum sem Þjóöleikhúsiö hefur ráöist I og ekkert til sparaö til aö gera hana sem best úr garöi. Meö hlutverk Lés konungs fer Rúrik Haraldsson, en samtals koma um 40 manns fram I sýningunni. Leikstjöld geröi Ralph Koltai og koma þau á óvart. Næsta sýning á Lé konungi er i kvöld. — SG Leikhúsgestir klöppuöu vei og lengi Frumsýningar Þjóöleikhúss- ins á Lé konungi eftir Shake- speare, sem fram fór i gær- kvöldi, haföi veriö beöiö meö mikilli eftirvæntingu. Þetta er eitt af frægustu verkum skálds- ins, haföi ekki verið sýnt hér áö- ur og þekktur leikstjóri fenginn til aö leikstýra þvi. Ýmsar yfirlýsingar Pilikian leikstjóra i blööum hafa oröiö til aö gefa imyndunaraflinu lausan tauminn og hugöu margir aö þarna yröi fariö út á ystu nöf al- menns velsæmis. Vonandi veröa vonbrigöi þeirra ekki alltof mikil er þeir komast aö raun um aö svo er ekki. Lér konungur er talinn meö Flutningaskip fyrir loðnuna ■segir * ti,,ö9um 11 loðnubrœðslunefndar sem nú hefur skilað óliti sjó frétt á bls. 3 Samrœmd próf afleiðing miðstýringar í menntamólum segir Halldór Guöjónsson kennsiustjóri Háskóla Islands I grein sem birtist á bls.ll I VIsi idag. Stœrsta ryk- suga á landinu Vísir heimsœkir nýja pökkunarstöð Sementsverksmiðju ríkisins í Reykjavík sjá bls. 8 j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.