Vísir - 16.03.1977, Blaðsíða 17
vism Miðvikudagur 16. mars 1977
17
Viltu koupo þér
Landsliðsréttindin?
Það hefur færst i vöxt á seinni
árum i Bandarikjunum, að auð-
jöfrar viðskiptaheimsins kaupi
sér vegtyllur i bridgemótum með
þvi að leigja bridgemeistara til
fylgis við sig.
Einn slikur er Malcolm Brach-
man, oliuspekúlant og
tryggingarfélagsforstjóri. Fyrir
stuttu réði hann til fylgis við sig
fimm bridgemeistara, sem aug-
lýsa þjónustu sina reglulega i
ýmsum bridgetimaritum. Fimm-
menningarnir- eru Billy Eisen-
berg, einn af núverandi heims-
meisturum, Bobby Goldman,
hefur tvisvar sinnum unnið
heimsmeistaratitilinn, Paul Solo-
way, einn af núverandi heims-
meisturum, Mike Passell, vann
sér inn flest meisarastig á árinu
1976 og Eddie Kantar, talinn
einn besti spilari Bandarfkjanna i
dag.
Það undrar sennilega engan,
þótt þessi sveit ynni eitt af sterk-
ustu og virtustu mótum Banda-
rikjanna, Reisingermótið, en það
er eina stórmótið, sem ennþá er
spilað i board a match.
Eins og nafniö bendir til, er
hvert einstakt spil leikur út af
fyrir sig og erfiðara keppnisform
er vart hægt að finna upp.
Auk verðlauna fá spilararnir
rétt til þess að spila um landsliðs-
réttindi fyrir árið 1978.
Hér er spil frá mótinu, þar sem
Kantar er viö stýrið. Staðan var
allir utan hættu og suður gaf.
é A-6-5-4
▼ K
♦ K-D-8-7-6-5
* K-3
♦ G-9-8-3
y 10-4
♦ G-4-2
♦ D-G-8-5
♦ K-D-10-2
VD-6-3-2
♦ A-10
♦ 10-7-4
2H pass 2G pass
3Tx) pass 3H pass
4H pass pass pass
II
II
JHALLS;
I véla
pakkningar
l
Ford 4-6-8 strokka benzín og díesel vélar Opel
Austin Mini Peugout
Bedford Pontiac
B.M.W. Rambler
Buick Range Rover
Chevrolet Renault
4-6-8 strokka Saab
Chrysler Scania Vabis
Citroen Scout
Datsun benzín Simca
og díe'sel Sunbeam
Dodge — Plymouth Tékkneskar
Fiat bifreiðar
Lada — Moskvitch Toyota
Landrover Vauxhall
benzin og díesel Volga
Mazda Volkswagen
Mercedes Benz Volvo benzín
benzín og díesel og díesel
ÞJONSSON&CO
Skeifan 17 s. 84515 — 84516
Hann trompaði, spilaöi tigli á
kónginn og trompaöi fjórða spað-
ann. Siðan kom laufakóngur og
ás, þriðja lauf og trompað. Þá
kom tigull, austur varð að
trompa og Kantar yfirtrompaði.
Hann spilaði siðan laufi, a-v áttu
báðir þann slag, en Kantar fékk
tvo siðustu slagina á tromp.
Fimm unnir, meðan andstæðing-
ur Kantars á hinu boröinu varð
einn niður i þremur gröndum.
Annað spil, með Goldman i
aðalhlutverkinnu. Staðan var n-s
á hættu og austur gaf.
46-5
V D-5-3
♦ A-K-G-3
♦ A-G-9-3
4 A-D-G-7-2 4 10-9-8
V K-G-9-8 V 6-2
♦ D-9-6-4 ♦ 10-7-2
4 - 4 8-7-6-5-2
4 K-4-3
V A-10-7-4
♦ 8-5
4 K-D-10-4
Sagnir gengu þannig, en Gold-
slaginn á áttuna og staðan
þessi I sjötta slag:
4 -
y D-5-3
♦ A-K-G-3
4 -
var
4
V
♦
4
A
K-G
D-9-6-4
4 9
y 6-2
♦ 10-7-2
4 8
4 4
V A-10-7-4
♦ 8-5
4 -
Vörnin var á leiðarenda.
austur tæki laufaáttuna,
Ef
þá
kæmist vestur i kastþröng, en ef
hann spilaöi einhverju öðru, þá
fengist laufaslagurinn aldrei. 1
raunveruleikanum tók austur
laufáttuna og vestur frestaði af-
tökunni með þvi að kasta spaöa-
ás. Til þess að gera raunir vesturs’
ekki meiri i svipinn, spilaði aust-
ur tigli, frekar en spaðaniu
En Goldman var viðbúinn
þessu. Hann tók slaginn á gosann,
siðan tvo hæstu og spilaði vestri
siðan inn á tiguldrottningu.
Vestur varð siðan að spila frá
hjartakóng og suöur vann fjögur
grönd. A hinu boröinu vann suður
aðeins þrjú grönd, sem þýddi tap-
að spil eftir keppnisforminu.
En var nokkuð hægt aö gera?
Litum aftur á endastöðuna. Hefði
vestur kastaö spaðaás i stað
tvistsins, þá var staðan alls ekki
vonlaus. Nú getur austur spilað
hjarta og siðan á hann innkomu á
spaðanlu til þess að taka laufa-
slaginn.
Og það er enn önnur leið. Þegar
Goldman spilaði sig út á spaða,
þá getur vestur drepið áttuna
með ásnum og spilað tigli. Gold-
man getur þá tekið þrjá tigulslag-
i, spilað vestri inn á þann fjórða,
en nú á vestur spaða til þess að
C
Stefán Guðjohnsen
skrifar:
--------v--------
J
koma austri inn og hann fær
laufaslaginn.
Það er hægt að borga marga
dollara fyrir þessa sveitarfélaga,
enda hefur Brachman áreiðan-
lega þurft að gera það.
4 7
V A-G-9-8-7-5
♦ 9-3
* A-9-6-2
Sagnir gengu þannig, en Kantar
sat I suður:
Suður Vestur Norður Austur
x) Góð spil, vondur litur.
Vestur spilaði út spaðaáttu
(þeir spiluöu þriðja og fimmta)
og Kantar ákvaö aö reyna að fá
eins marga slagi á tromp og hægt
væri. Hann drap á spaðaás,
trompaði spaða og spilaöi tigli.
Austur drap á ásinn og með f jórlit
I trompinu ákvað hann að halda
áfram aö stytta suður i trompinu.
Hann spilaði þvi meiri spaða, sem
var einmitt þaö sem Kantar vildi.
man sat I suður:
Austur Suður Vestur Norður
pass 1L dobl redobl
pass pass 1S pass
pass 1G pass 3G
pass pass pass
Vestur spilaði út spaða
drottningu, suður drap með kóng,
meöan austur lét tiuna. Goldman
fór strax i laufið og sá að vestur
var i vandræðum strax og fyrsta
laufinu var spilað. Hann kastaði
samt hjartaáttu og niu, og spaða-
tvisti og gosa. Goldman þóttist
nokkuö öruggur um stöðuna, spil-
aði spaða og var nokkuö sama
hvor ætti slaginn. Austur fékk
Dýrasta sveit Iheimi, Reisingermeistararnir. Taliðfrávinstri: Passel, Soloway, Eisenberg, Brachman,
Goldman og Kantar.
DATSUN 120Y
Hvorki lítill né stór bíll, en hefur
eiginleiko beggja
Fólksbíll 4 dyra
Fólksbíll2dyra
m/sjálfsk. 2dyra
Station 4 dyra
Verð kr.
1670 þús.
' 1640 þús.
1740 þÚS.
1720 þús.
Bensineyðsla innan við 7
litra pr. 100 km.
Sérstök
öryrkja
lánakjör til
19 cm iægsti punktur
Engin bið — hver veit
hvað bílar kosta eftir 3-6
mánuði?
INGVAR HELGASON
Vonarlandi v/Sogaveg. símar 84510 og 845T0
Bílasalan Bílvangur
TANGARHOFÐA 15, SIMI 85810
Höfum kaupendur að Mazda 616 ’74
Mazda 616 árg. ’76 eða ’77 Morris Clubman ’74
Mazda 929 station Fiat 128 ’74
Bronco ’69-’71 6 cyl Fiat Berlina 125 ’72
Cortinu 1600 ’72-’73 Escort ’74 og ’73
Volvo 244 de luxe ’76 Datsun 1200 ’73
Höfum til sölu m.a. Datsun 140 J '74
Volvo 144 ’74 sjálfskiptur Cortina 1300 ’71
með powerstýri Citroen special ’71
Volvo 144 de luxe ’71 VW 1300 ’73
Toyota Corolla ’74 og ’72 Taunus 17 M ’72 skipti Jeppar
Sunbeam Hunter árg. ’70 Wagoneer ’74, 6 cyl
Skoda Pardus ’74 beinskiptur
Peugeot 304 ’72 og Bronco 8 cyl. '70 og ’74
304 station ’72 Bronco ’74 8 cyl
Peugeot 204 ’71 sjalfskiptur
Opel Olympia ’70 Willys '65.
Glæsilegur sýningarsalur.
Gott útisvæði.
Bílar í salnum auglýstir sérstaklega.
BÍLAVARAHLUTIR
Nýkomnir
varahlutir í >01 "*’r
Cortína '68
Chevrolet Nova '65
Singer Vogue '69
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10, simi 11397.
Opiö frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 9-3 og sunnu
daga kl. 1-3.