Vísir - 16.03.1977, Blaðsíða 23
r
Má ekki einhver
peningastofnun
vera opin á
laugaraSgum?
miklu hornauga á mörgum
stööum nii oröiö aö maöur
veigrar sér viö aö nota þær.
Betra væri aö komast i banka og
fá þeim skipt.
Þaö kemur fyrir aö maöur fær
útborgaö á föstudögum,
stundum seinni part dags, og þá
á maöur ekki alltaf auövelt meö
aö komast i banka. Þá held ég
þaö mundi llka henta utan-
bæjarfólki vel aö eiga þessa
kost, svo eitthvaö sé nefnt.
Anna haföi samband viö blaöiö:
Væri ekki möguleiki aö koma
þvl þannig fyrir aö einhver
peningastofnun væri opin á
laugardögum fyrir hádegi? Þaö
er i mörgum tilfellum mjög
bagalegt aökomast ekki ibanka
frá þvl á föstudagskvöldi fram á
mánudag.
Afgreiöslufólki er illa viö aö
taka viö stórum ávisunum og
reyndar eru ávlsanir litnar svo
Skemmstilegur
bíltúr og
góðar veitingar
E.S. hringsdi:
Mig hefur lengi langað aö
koma á framfæri hrósi um Eden
I Hverageröi. Og þar sem viö
fjölskyldan brugöum okkur i
kaffisopa þangaö um helgina þá
læt ég veröa af þvl nú.
Viö gerum þetta öðru hverju
aö skreppa I kaffi I Eden og
erum alltaf jafnánægö. Þaö eru
lika greinilega fleiri á sama
máli, þvl oftast er margt um
manninn. Ekki þó svo aö
óheppilega margt sé, enda er
staðurinn stór og rúmar marga.
Þaö væri gaman ef fleiri
veitingastaöir sem þessi risu
upp I nágrenni borgarinnar.
Fólk hefur gaman af því aö
breyta til og skreppa i kaffi eitt-
hvaö út fyrir bæinn bæöi um
helgar og á kvöldin I góöu veðri.
Maöur fær skemmtilegan blltúr
I leiöinni, auk þess sem veiting-
ar I Eden eru alveg prýöilegar.
Hœkkunin
Þorsteinn skrifar:
Nú fer sá timi I hönd, þegar
mikiö er rætt um kauphækkanir
ogkaupkröfur og annaö sem þvi
fylgir. Venjulega er byrjaö aö
tala um hækkun til hinna lægst-
launuöu og allir viröast jú vera
samþykkir hækkun til þeirra.
En þegar þeirri hækkun er náö
er sú hin sama hækkun venju-
lega eyöilögö meö meiri hækkun
til annarra.sem kauphærri voru,
auk veröhækkana, sem oftast
koma i kjölfar kauphækkana.
Mér kom til hugar einföld
formúla til útreiknings á kaupi,
sem er hærra en lágmarkskaup
mundi ná. Talaö er um 100-105
þúsund á mánuöi. Formúlan er
AxBc + e = K.
Hér táknar A þá hækkun sem
þarf til aö ná lágmarkskaupi,
t..d. ef meöaltal væri 70 þúsund
nú sem hækkaöi i 105 þús., þ.e.
35 þúsund króna hækkun, eöa
sem svarar 50% hækkun.
B gæri táknaö lágt mánaöa-
kaup t.d. 50 þúsund. A og B
stæröirnar eru þá á hverjum
kaupkröfutima umdeilanlegar.
C táknar kaup, sem er hærra
en 105 þúsund. K táknar þá
hækkaö kaup eöa C aö viöbættn
hækkun. Þeir sem kaup hafa
fyrir ofan 105 þúsund fá þvi
stigminnkandi hækkun eftir þvi
sem kaup þeirra var hærra.
1. dæmi: Maöur meö 120
þúsund á mánuði nú myndi fá:
35x50
120 + 120= 134,58 þúsund á eöa
um 12,15% hækkun.
2. dæmi: Maður meö 175
þúsund á mánuöi nú myndi fá :
35x50
175 + 175= 185.00 þúsund eöa
um 5,7% hækkun.
Ef viö hugsum okkur aö
einhver hafi svo lágt klaup aö
þaö væri jafnt hækkuninni 70 til
105 þúsund eöa 35 þúsund- á
mánuöi, þá myndi áöurnefnd
formúla llta þannig út:
A2
c + c = K
Ef viö nú tökum áöurnefndar
tölur til meöferöar, þá fengi sá
sem var meö 120 þúsund I
mánaðarkaup:
1225
120 + 120 = 130,20 þúsund á
mánuði eöa um 8,5% hækkun.
Sá sem var meö 175 þúsund á
mánuöi myndi fá:
1225
175 + 175 = 182,00 þúsund á
mánuöi eöa um 4,0% hækkun.
Kauphækkun ætti eftir þessu
aö miöast viö þá sem eru meö
verulega lág laun og einnig þá
sem hafa allægstu laun til ráö-
stöfunar fyrir hvern mánuö.
»•*
Einhver bankinn mætti hafa opiö á laugardögum, segir lesandi.
efni fyrir alla
v