Vísir - 16.03.1977, Blaðsíða 18

Vísir - 16.03.1977, Blaðsíða 18
Y I dag er miövikudagur 16. mars 1977, 75. dagurársins. Ardegisflóö i Reykjavik er kl. 0407 siödegis- flóö kl. 1640 APÓTEK Kvöld-, nætur- og heigidaga- varsla apótekanna i Rvik og ná- grenni vikuna 11.-17. mars er i Apóteki Austurbæjar og Lyf jabúö Breiöholts. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Sama apótek annast vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Kópavogs Apóteker opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiöslu i apótekinu er i sima 51600. Hafnarfjöröur — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: sími 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, 'Hafnar- fjörður, sími 51-100. A laugardögum og helgidögum) eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upp- lýsingar um lækna- og lyfjabúöa- þjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fer fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavik á mánu- dögum kl. 16.30 — 17.30. Vinsamlegast hafiö með ónæmis- skirteini. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, r-'^kviliö og sjúkrabifreið, simi i, 'o. Kópavogur:Lögreglan simi 41200 slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. BELLA Hjálmar þú sem ert galinn í vetr- aríþróttum ættir nu að drífa þig og moka hjá mér gangstéttina. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði í sima 51336. Hitaveitubilanir, simi 25520 Utan vinnutima — 27311 Vatnsveitubilanir — 85477 Simabilanir — 05 GENGIÐ Gengið 15. mars kl Kaup Sala 1977 1 Bandar. dollar 191.20 191.70 1 st. p. 328.65 329.65 1 Kanadad. 181.45 181.95 100 D. kr. 3256.30 3264.80 100N. kr. 3636.70 3646.20 lOOS.kr. 4528.70 4540.50 100 Finnsk m. 5019.70 5032.80 100 Fr. frankar 3833.20 3843.20 100B.fr. 520.00 521.30 100 Sv. frankar 7473.40 7493.00 lOOGyllini 7648.80 7668.80 100 Vþ. mörk 7983.50 8004.30 100 Lirur 21.55 21.60 100 Austurr. Sch. 1124.00 1127.00 lOOEscudos 492.05 493.90 lOOPesetar 278.05 278.75 100 Yen Frá félagi einstæöra foreldra. Mjög áhugaverður fundur um dagvistunarmál veröur að Hótel Esju, miðvikudaginn 16. mars kl. 21. Mætið vel og stundvlslega. 3ja kvölda félagsvist hefst aö Hall- veigarstööum fimmtudaginn 17. mars kl. 20.30 stundvislega. Mæt- ið vel og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Kvennadeild Slysavarnafélagsins heldur fund miðvikudaginn 16. mars kl. 8 i Slysavarnafélagshús- inu, Grandagaröi. Spilað verður bingó. Félagskonur beðnar að fjölmenna. Aöaifundur Kvenréttindafélags tslands verður haldinn miðvikudaginn 16. mars n.k. (athugiö breyttan fund- ardag) að Hallveigarstöðum og hefst kl. 20:00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf og sér- stök afmælisdagskrá i tilefni 70 ára afmælis félagsins f janúar s.l. — Stjórnin. Kvenfélag og bræðra- félag Bústaðarsóknar minnir á félagsvistina i Safnaöar- heimili Bústaðakirkju fimmtu- daginn 17. mars n.k., kl 20:30. Óskað er, að' safnaðarfólk og gestir fjölmenni á þetta fjóröa og siðasta spilakvöld i þessari keppni sér og öörum til skemmt- unar og ánægju. Mæörafélagskonur. Aðalfundur . félagsins verður haldinn á Hverfisgötu 21, fimmtu- daginn 17. mars kl 12. Venjuleg aöalfundarstörf. Upp- lestur, Sigriður Gisladóttir. Stjórnin. Kökubasar Eyfirðingafélagsins verður að Hallveigarstööum laugard. 19. mars kl. 2. Félags- konur og aörir velunnarar félagsins eru vinsamlega beðnir aö gefa kökur. Uppl. veita Harpa simi 40363. Sigurbjörg, simi 35696 og Birna simi 38456. H já lpr æöish erinn Lautenant óskar Óskarsson talar á samkomunni i kvöld, fimmtu- dag kl. 20.30. Allir velkomnir. Fataúthlutun á Hjálpræöishern- um I dag kl. 10-12 og 13-18 og á morgun fimmtudag á sama tima. Hallgrimskirkja Föstumessa kl. 8.30 Sr. Karl Sigurbjörnsson. Kvöldbænir alla virka daga nema laugardaga kl. 6.15. Kvenstúdentaféiag tsiands og félag Háskólakvenna halda hádegisveröarfund i Lækjarhvammi, Hótel Sögu, laugardaginn 19. mars kl. 12.30 Erindi flytur Dr. Gunnlaugur Snædal yfirlæknir. Stjórnin. Orð kross- ins Þvi að Krist- ur leið lika einu sinni fyrir syndir, réttlátur fyrir rang- láta, til þess að hann gæti leitt oss til Guðs. Hann var að vísu deyddur að likamanum til, en lifandi gjörður sem andi. 1. Pét.3,18 !;| Viö vorum að flytja inn við [—j I hliðiná, vildúö kánski kíkja inn| |—-| UTIVISTARFERÐIR Færeyjaferö, 4 dagar, 17. marz. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Uppl. ' og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. Ótivist 2, ársrit 1976, komið. Af- greitt á skrifstofunni. Utivist. Föstud. 18/3 kl. 20 Borgarfjöröur. Gist í Munaöar- nesi. Gengiö með Norðurá, einnig á Hraunsnefsöxl eöa Vikrafell og víðar. Fararstj. Þorleifur Guð- mundsson. Farseðlar á skrifst. Lækjargötu 6, sími 14606. Ótivist. Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góðviðrisdögum frá kl. 2-4 siödegis. Þaðan er einstakt útsýni yfir borgina og nágrenni hennar aö ógleymdum fjallahringnum i kring. Lyfta er upp i turninn. Kvenfélag Háteigssóknar. Fótsnyrting fyrir aldraða er byrjuð aftur. Upplýsingar veitir Guðbjörg Einarsdóttir á miðvikudögum kl. 10-12 f.h. simi 14491 Aöstandendur drykkjufólks. Reykjavik fundir: Langholtskirkja: kl. 2 laugar- daga. Grensáskirkja: kl. 8 þriöju- daga. Simavakt mánudaga: kl. 15-16 og fimmtudaga kl. 17-18. Orö krossins. Fagnaðarerindiö verður boöaö á islensku frá Monte Carlo á hverjum laugardegi kl. 10-10.15 f.h. á stuttbylgju 31 m bandinu, sama og 9.50 MHz. — Pósthólf 4187 Reykjavik. ' Baháí-trúin Kynning á Bahái-trúnni er haldin hvert fimmtudagskvöld kl. 8 aö Óðinsgötu 20. — Baháiar i Reykjavik. Minningarspjöld liknarsjóðs Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar, i versl. Emmu Skólav.stig 5 og I ’ versl. Aldan Oldugötu 26 og hjá prestskonunum. Minningarkort byggingarsjóös' Breiöholtskirkju fást hjá Einari Sigurössyni Gilsársstekk 1 sima 1 74136 og hjá Grétari Hannessyni fSkriðustekk 3, sima 74381. Sálarrannsóknarfélag islands. Minningarpsjöld félagsins eru seld i Garðastræti 8 og Bókaverzl- un Snæbjarnar Hafnarstræti 4. Minningarkort Barnaspitala Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókaverslun Isafoldar, Þorsteinsbúð, Vesturbæjar Apó- teki, Garðsapóteki, Háaleitisapó- teki Kópavogs Apóteki Lyfjabúð Breiðholts, Jóhannesi Noröfjörð h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Bókabúð Olivers, Hafnarfirði, Ellingsen hf. Ananaustum Grandagarði, Geysir hf. Aðal- stræti. Minningarspjöld um Eirik Stein- grimsson vélstjóra frá Fossi á 1 Siðu eru afgreidd i Parisarbúð- inni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur, Fossi á Síðu. Samúðarkort StyrktarfélagT' lamaöra og fatlaðara eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitisbraut 13 simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22 simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli- vers Steins. Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjaröar, ^randgötu 8—10 simi 51515: ókeypis enska verður kennd á hverjum: þriðjudegi kl. 19.30-21 laugardaga kl. 15-17. Hægt er að fá upplýsingar á Háa- leitisbraut 19. Simi 86256. Minningarkort Félags einstæöra foreldra fást á eftirtöldum stöðum: A skrif§.tofunni i Traðar- kotssundi 6, Bókabúð Blöndals Vesturveri, Bókabúð Olivers Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jó- hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli ,s. 52236, Steindóri s. 30996, Minningarspjöld óháða safnaO- arins fást á eftirtöldum stööum: Versl. Kirkjustræti simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suður- landsbraut 95 E, simi 33798 Guð- björgu Pálsdóttur Sogavegi 176, simi 81838 og Guðrúnu Svein- björnsdóttur, Fálkagötu 9, simi 10246. Minningarkort Sambands dýra- verndunarfélaga islands fást í . versluninni Bellu, Laugav. 99, versl. Helga Einarssonar, Skóla- vörðustig 4, bókabúðinni Vedu, Kóp. og bókaverslun Olivers Steins, Hafnarf. Makkarónusalat með kjötafgöngum 6 dl., soönar makkarónur 200 g soðnir kjötafgangar. 1 fersk paprika eða u.þ.b. 1 dl niðursoðin paprika. 400 g soðnar ertur. Sósa “■ 2‘dl sýröur rjómi (Créme fraiche) 3 msk. tómatsósa eða Chilisósa. Setjið makkarónurnar i skál. Skerið kjötafgangana i litla teninga. Skoliö paprikuna, sker- iö stilkinn úr og hreinsið kjarn- an út. Skerið paprikuna siðan i fina strimla eða látið vökvann renna af niðursoðnu paprikunni. Látið allan vökvann renna af ertunum, blandið öllu vel saman i skálinni. Hræriö sýrða rjóm- ann út með tómatsósu eöa Chili- sósu. Berið salatsósuna með i skál. Berið salatið fram með brauði og smjöri. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.