Vísir - 16.03.1977, Blaðsíða 7
i
Jón Geir Árnason
hórskurðarmeistari
Víðimel 35
Allar nýjustu
klippingar karla
— kvenna
— barna.
Snyrtivörur
fyrir dömur
og herra.
Timapantanir ef
óskaO er
Opiö á laugardögum.
simi 15229
Umsjón:
Edda Andrésdóttir
mmmmmmmmmmm^^^m^m^ðmmmmrn
Svartur leikur og vinnur.
Hún er ótrúlega lík
Katharine Hepburn
að er ekki alltaf I skvldu sinni i
Það
tekið út með sældinni
að vera frægur leikari,
og ekki er það betra að
likjast einhverjum
frægum mikið. Eileen
Dillard 45 ára gömul
bandarisk kona hefur
fengið að finna fyrir
þvi. Hún er nefnilega
ótrúlega lik leikkon-
unni frægu, Katharine
Hepburn, sem við sá-
um fyrir stuttu i mynd-
inni „Afrikudrottning-
in” með Humphrey
Bogart.
„Eftir þvi sem ég
verð eldri segja mér
fleiri og fleiri hversu
mjög ég likist Katha-
rine Hepburn”, segir
Eileen. „Sumir kalla
mig jafnvel Katharine
eða bara Katy.”
Eileen Dillard er gift
og fjögurra barna móð-
ir og býr ásamt fjöl-
Katharine Hepburn? — Nei, hún heitir Eileen Dillard þessi kona en
er ótrúlega llk leikkonunni frægu.
skyldu sinni i New
York. Hún starfar
einnig sem skrifstofu-
maður á atvinnuleysis-
skrifstofu. „Sumt fólk
sem sér mig þar, fær
þá hugmynd að skrif-
stofan sé staður i kvik-
mynd sem Hepburn
leikur i”, segir hún.
„Það sem gerir okk-
ur sérstaklega líkar er
háraliturinn (rauður)
og há kinnbeinin. Við
erum sjálfsagt likar að
mörgu öðru leyti en
raddir okkar eru ólik-
ar.”
Hæðin er nærri sú
sama og þyngdin einn-
ig svo það er kannski
ekki skritið þó fóiki
verði stundum starsýnt
á Eileen. „Mér er svo
sama þó ég likist Hep-
burn, en mér leiðist það
mjög hversu mikið fólk
starir á mig”,
vism Miövikudagur 16. marz 1977
5 milljarðar fóru í
auglýsingaherferð
Fords og Carters
Þaö voru miklar peningaupphæöir sem þeir Ford og Carter eyddu I
augiýsingar á meöan á kosningabaráttunni stóö. Samanlagt munu
þeir hafa eytt um 27 milljónum dollara eöa um 5 milljöröum ís-
lenskra króna I auglýsingaherferö.
Ford eyddi aöeins meiru en Carter, eöa 15 milljónum dollara en
Carter fór meö 12 milljónir dollara. Af þessum milljónum mun hvor
um sig hafa eytt yfir átta milljónum dollara I sjónvarp en um einni
milljón dollara I útvarp. Einnig eyddu þeir dágóöri upphæö I alls
kyns áróöursspjöld og plaköt, bæklinga og fleira.
Kuldakastið hitar Ameríku
bara upp
Fátt er svo meö öllu illt aö ei
boöi gott má meö sanni segja
um vetrarhörkuna sem rikt hef-
ur i Bandarikjunum. Nú halda
sálfræöingar og háttafræöingar
þvi fram aö veöurfariö hafi gert
„Ameriku aö hlýrri staö, meö
þvi aö færa fólk nær hvert
ööru.”
Veðurfariö hefur jákvæö áhrif
á fólk segja þeir. Jafnvel ýmiss
konar vandræöi i umferðinni
svo eitthvaö sé nefnt, gerir þaö
aö verkum aö fólk fer aö ræöa
saman, sem þaö mundi annars
ekki gera.
Þá segja þeir aö kuldinn geri
þaö aö verkum aö fólk sé meira
heima viö ogsitji þá gjarnan viö
arinn og rabbi saman. Þaö
styrkir fjölskylduböndin.
„1 kulda hópast dýrin sam-
_an” segir einn. „Kuldinn ætti aö
"kenna okkur aö þegar viö erum
saman og hlýjum hvert ööru,
erum viö i raun og veru aö hlýja
okkur sjálfum. Þessi tilfinning
er ekki aöeins likamleg heldur
lika andleg.”
„Veöurfariö veröurtil þessaö
fólk spjallar saman. Sé fólk
feimið viö aö hefja samræöur
vt.d. i samkvæmum má alltaf
nota spjall um veöriö til aö
brjóta isinn.”
Þeir segja kuldann upplagöan
fyrir rómantikina og ýmis
vandræöi sem fylgi veðurfarinu
skapi bara tilbreytingu. Sem
sagt hinn haröi vetur færir fólk-
iö i Ameriku nær hvert ööru, og
hitar Ameriku upp!
Sagnir gengu þannig, meö
Soloway og Goldman v-a:
Austur Suöur Vestur Noröur
ÍL pass ÍS dobl
3L 3H pass pass
pass
Soloway spilaöi út spaöagosa og
taldi þar með Goldman á þaö, aö
hann ætti ekki lauf. Goldman
drap þvi á ásinn, spilaöi laufa-
tvisti, sem Soloway trompaöi.
Tigull kom til baka, drepinn á ás
og aftur trompaöi vestur lauf. Þá
tók vestur tigulhjón, austur kast-
aöi spaöa og trompaði siöan
spaöaútspil vesturs. Þrir niöur
og auðveldur sigur á spilinu.
Fótt er svo
með öllu illt :
Ýmis vandræöi sem veöriö skapar veröa til þess aö fólk hjálpar
hvert ööru og fer aö spjaila saman, sem þaö annars mundi ekki
gera. Sálfræöingar I Ameriku sjá ýmislegt gott viö kuldakastiö þar
um slóöir.
Hvitt: Koskinen
Svart: Kasanen
1. ...
2. Bxb4
3. Dxd2
4. Dxc2
Finnland 1963
Db4+!!
Hd2!
Rc2+
axb4mát.
Hér er gott varnarspil frá
Reisingerkeppninni sem nýlega
lauk i Bandarlkjunum. Keppni
þessi er liður i keppni um lands-
liösréttindi fyrir áriö 1978. Þaö
eru félagarnir Soloway og Gold-
man, sem leika aöalhlutverkin.
Staðan var allir á hættu og
austur gaf.
« K-6-4
V A-10-8-3
0 G-9-8-2
* A—7
^ G—10-9-8-5-5 4* A-3
I 6-4-2 V D-5
I K-D-7-3 ♦ A-10
7 * K-G-10-6-4-3-2
* D-7
y K-G-9-7
* 6-5-4
* D-9-8-5