Vísir - 16.03.1977, Blaðsíða 21

Vísir - 16.03.1977, Blaðsíða 21
vism Miövikudagur 16. mars 1977 21 ÖKIJKENKSM ökukennsla Æfingartimar Kenni akstur og meöferö bifreiöa kenni á Mazda 818-1600. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteiniö ef þess er óskaö. Helgi K. Sessiliusson, simi 81349 ' Læriö aö aka bil áskjótan og öruggan hátt. Kenni á Peugeot 504 árg. ’76 Siguröur Þormar ökukennari. Slmar 40769, 71641 Og 72214. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. Ame- risk bifreiö. (Hornet), ökuskóli, sem býöur upp á fullkomna þjón- ustu. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar, Simar 13720 og 83825. ökukennsla æfingatimar. Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á Austin Allegro ’77. öku- skóli og prófgögn ef óskaö er. Gisli Arnkelsson. Simi 13131, ökukennsla — Æfingatimar Þér getiö valiö hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ’76. Greiöslukjör. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27726 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla, æfingatlmar Kenni á Toyota M II. árg. 1976. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjaö strax, Ragna Lind- berg. Simi 81156. lltLAVIDSKIPTI Til sölu Taunus 17 M árg. ’65 i gangfæru standi þarfnast boddýviögeröar uppl. I sima 92-2133. eftirkl. 20.30. Óska eftir vél — VW 1300 Slmi 83116. Willys JC-5 árg. ’75 til sölu. Keyröur 25 þús. Skipti möguleg á fólksbll. Uppl. á Þóris- stÖÖurn slma 93-2111. Til sölu traktorsgrafa Massey Ferguson 50B árg. ’75. Skipti á nýlegum vörubil koma til greina. Uppl. i sima 96-22350. Til sölu Toyota Landcrusier jeppi árg. 1969 I góöu standi. Uppl. i slma 84280 milli kl. 6 og 8 e.h. Willys Óska eftir aö kaupa gamlan Will- ys, má þarfnast viðgerðar. Verö ca. 100-150 þús., gegn 15-20 þús. kr. öruggum mánaðargreiðslum. Uppl. i slma 53433. Óska eftir aö kaupa hægri hurð á FIAT 600 árgerö ’71- ’72.. Slmi 33970. Bronco eigendur Vil kaupa 8 cyl. beinskiptan Bronco árg. 1971-1973 aöeins góð- ur bill kemur til greina. Simi 43811 á kvöldin. Til sölu VW 1200 ’73 ekinn 67 þús. km. Góöur bill. Uppl. i sima 92-2764. c,«h QQ __ 1Q77 Til sölu Saab 99 árg. ’77 Hagstætt verð ef samiö er strax. Lán getur fylgt.Vinsamlegastsendiö nafn og simanúmer merkt „Saab 8” á augldeild Visis. Kaupum bfla til niðurrifs.Höfum varahluti I: Citroen, Land-Rover, Ford, Ply- mouth, Chevrolet, Buick, Mercedes Benz, Benz 390, Singer Vouge, Taunus, Peugeot, Flat, Gipsy, Willys, Saab, Daf, Mini, Morris, Vauxhall, Moskvitch, Skoda, VW o.fl. o.fl. Einnig úrval af kerruefni. Sendum um allt land. Bílapartasalan Höföatúni 10. Slmi 11397. VERSLIJjV Tii sölu Mercuri Comet ’64 6 cyl. sjálf- skiptur hagstæö kjör ef samið er strax, einnig koma til greina skipti á ódýrari bil. Uppl. i síma 53800 eftir kl. 7. BlUIÆIIil Akiö sjálf Sendibifreiöir og fólksbifreiöir til leigu án ökumanns. Uppl. í síma 83071 eftir kl. 5 daglega. Birfreiö. BILARYÐVÖRNHF Skeifunni 17 S 81390 Scania-Vabfs 76. Búkkahásing, blokk 190 ha, oliu- verk, glrkassi, millikassi, milli- kassi, felgur, dekk 1100x20, sturtúdæla, vökvastýrismaskina, framfjaðrir i 76 og 110, húdd, frambretti, öxlar, fjaðrahengsli, drifsköft og felgulyklar til sölu. Sfmi 33700. Bilavarhlutir auglýsa. Höfum mikiö úrval ódýrra vara- hluta i flestar tegundir blla. Opiö alla daga og um helgar. Uppl. aö Rauöahvammi v/Rauöavatn. Slmi 81442. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu Aðalfundur Verslunarbanka íslands h.f. verður hald- inn að Hótel Sögu súlnasal, laugardaginn 26. mars 1977 kl. 14.30. Dagskrá: Venjuleg aðaifundarstörf skv. 18. grein samþykktar fyrir bankann Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir i afgreiðslu aöál- bankans Bankastræti 5, miðvikudaginn 23. mars, fimmtudaginn 24. mars og föstu- daginn 25. mars 1977 kl. 9.30 -12.30 og 13.00 - 16.00 Bankaráð Verslunarbanka íslands hf. Þorvaldur Guðmundsson formaður Útboð Byggingarsamvinnufélagið Aðalból (B.S.A.B.) óskar eftir tilboðum i teppi á stigaganga i húsum félagsins við Aspar- fell 2-12. Tilboð skulu vera i þrennu lagi, og mega vera um einn þátt af þremur. 1. Um sölu á ca. 2000 ferm, af teppum.sýn- ishorn þurfa að fylgja tilboðinu. 2. Lim og annað efni til lagningar tepp- anna. 3. Vinna við lögn teppanna. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu fé- lagsins Siðumúla 34, Reykjavík. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboðum sé skilað á skrifstofu féiagsins fyrir kl. 11 fimmtudaginn 31. mars 1977 B.S.A.B. Hjónarúm verð fró kr. 68.00 1 f Einsmannsrúm verð frú kr. 53.000 <Springdýmir Helluhrauni 20. Sími 53044. Hafnarfirði. Opiö virka daga frá kl' 9-7 nema iaugardaga.10— 1 LICENTIA VEGGHUSGOGN maBB Strandgötu 4 Hafnarfirði. — Simi 51818. SÉRHÆFÐIR VIÐGERÐARMENN FYRIR: TANDBERG — ITT - SCHAUB LORENZ GRAETZ — SOUND — MICRO Ennfremur bjóðum við alhliða viðgerðarþjónustu fyrir flestar gerðir útvarps- og sjónvarpstækja. FLJÓT OG GÓÐ ÞJÓNUSTA l©M Bræðraborgarstíg 1. Sími 14135. IUÓMJSTUAUGLÝSINfiAR Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á gömlum hús- gögnum. Bæsuð, limd, og póleruð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir Knud Salling Borgartúni 19 simi 22912 Sprengingar Tökum að okkur fleygun, borun og sprengingar. Véltœkni hf. Sími á daginn 84911 á kvöldin 27924. Loftpressur og traktors■ gröfur til leigu. Véltœkni hf. sími á daginn 84911 á kvöldin 27924.. ForsjáUr... FORSJALIR lesa þjónustu- auglýsingar VIsis. Þeir klippa þær jafnvel út og varöveita. Þannig geta þeir valiö milli margra aöila þeg- ar á þjónustu þarf aö halda. Prentun - offsetprentun 1 BÍLASTILLINGAR - fjölritun öll almenn prentun svo sem bækur, blöð, reikningar, nótubækur og ýmis eyðu- blöð. PRENTVAL Súðarvogi 7, Simi 33885. Húsaviðgerðir símar 74203 og 81081 Gerum við steyptar þak- rennur, leggjum járn á þök og ryðbætum. Einnig sprunguviðgerðir, múrvið- gerðir, glerisetningar og fl. Björn B. Steffensen simi 84955 Hamarshöföa 3 VeC^Wvéí eiflÍKHMd Mótorstillingar — hjólastillingar Húsaviðgerðir Sími 30767 Tökum aö okkur alla viögeröir, utan húss og innan. Þéttum lcka og sprungur, járnklæöum þök. Setjum upp innréttingar og breytum. Setjum upp rennur. Einnig múrverk. Simi 30767 jvMvXvX

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.