Vísir - 18.04.1977, Blaðsíða 6

Vísir - 18.04.1977, Blaðsíða 6
6 Mánudagur 18. april 1977 VISIR Hrúturinn 21. mars—20. april: i bað er spenna i alidrúmsloftinu i ' dag, auk þess veröa tafir og von- brigði. Þú verður að forðast pústra og halda þér utan við allar deilur. Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 19 april. □ Nautiö 21. aprll—21. mal: Sjörnurnar ráðleggja þér að leggja mesta rækt við meðfædda, listhæfileika þina og skapa eitt- hvað alveg sérstakt, sem markar muninn á meðalmennsku ög snilld. djb Tviburarnir 22. mai—21. júni: 'Þig hálflangar til að segja ein- þverjum að fara til fjandans, en ;það eru aðeins kjánar, sem gripa til slikra ráða. Einhver fer i taug- [arnar á þér, en það er best fyrir !þig að láta sem ekkert sé. Krabbinn 21. júni—23. júlí: Þú gætir unnið nýja sigra núna, ef þú hefur augun opin og notar þin- ar frábæru gáfur. Ýmislegt bendir til aukinna athafna og framfara. m Ljónib 24. jiill—23. ágúst: Nú er heppilegt að finna upp á einhverju nýju. Einhverju til að glæða áhuga þinn og hækka þig i sessi. Griptu gæsina meðan hún gefst. Vogin 24. sept.—23. okt.: ! Eitthvað kemur þér skemmti- lega á óvart. Þú ættir loksins að fá fullvissu fyrir þvi að hugmynd- ir þinar eru snjallar og verði hrint i framkvæmd. Þetta veröur til að auka á orðstir þinn. Meyjan 24. ágúst—23. sept.: Vertu i takt við timann, reyndu að samlagast fólki með mismunandi lund og reyndu að laða fram það besta i umhverfi þinu. Klæddu gamlar hugmyndir i nýjan búning og endurskoðaðu framkomu þina. Drekinn ______ 24. okt.—22. nóv.: Hvar er kimnigáfa þin niðurkom- in? Félagi þinn vildi þér ekkert illt og þú ættir ekki aö vera svona fljót(ur) til aö móðgast. Frestaðu öllum mikilvægum ákvöröunum sem biða þin. BogmaÖurinn 23. nóv.—21. rtes • Nú kann að reyna á getu þina til aö fást við erfiö störf, hæfileika þinn til að ráða viö framandi verkefni og takast á við óvæntar aöstæöur. Vertu tilbúin(n) til aö ! iáta hendur standa fram úr erm- um. U: Steingeilin 22. des.—20. jan.: Þú getur afkastað meiru, unniö . betur og sett markiö hærra núna. Bættu starfsaöferöir þinar, aflaöu þér meiri þekkingar á viöfangs- efnum þinum og náöu settu marki. Vatnsberinn 21. ian,—19. íebr.: Þér berast einhverjar gróusögur til eyrna og þú ert svo einfaldur aö taka þær ekki meö fyrirvara. Upplýsingar frá þessum aöila eru ekki áreiöanlegar. Fiskarnir 20. febr.—20. niars: Gakktu ekki aö neinu gefnu og varastu fljótfærnislegar niöur- stöður. Ekki er allt sem sýnist. Ein áminning enn: Reyndu ekki að knýja fram málalok! b w* 1 Þegar ófreskjan sneri sér við risti Tarsan á kvið henni. Við getum kannski komist að •'verjir' jjþettai hafa verið.^ B Þetta virðist vera dagbók foringjans, dr. Fernan Cragg Cragg, hann' kannast

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.