Vísir - 18.04.1977, Blaðsíða 19

Vísir - 18.04.1977, Blaðsíða 19
Útvarp klukkan 17.30: Danskt undrabarn leikur 1 tónlistartíma barnanna rætist, þegar hún eignast mótorhjól. Þýöandi Kristtn Mantyla. (Nordvision-- Finnska sjónvarpiö) 22.00 Hvers er aft vænta? Maöurinn og umhverfih. Bandarisk fræBslumynd um þau áhrif, sem iönmenning tuttugustu aldar hefur á umhverfiö. Þýöandi Júltus Magnús. Þulur Stefán Jökulsson. 22.50 Dagskrárlok. Mánudagur 18. aprfl 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Vefturfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Ben Húr” eftir Lewis Waliace Sigurbjörn Einarsson Ist. Astráöur Sigursteindórsson les (14). 15.00 Miftdegistónleikar: islensk tónlist a. Pinaó- sónata nr. 1 eftir Hallgrim Helgason. Jórunn Viöar leikur. b. „Alþýöuvisur um ástina”, lagaflokkur eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Söngflokkur syngur undir stjórn höfundar, c. „Mild und meistens leise” eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Haf- liöi Hallgrimsson leikur á selló 15.45 Undarleg atvikÆvar R. Kvaran segir frá. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn Magnús Magnússon kynnir. 17.30 Tónlistartfmi barnanna. Egiil Friöleifsson sér um timann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35. Daglegt mál. Heigi J. Haildórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Dagbjört Höskuldsdóttir i Stykkishólmi talar. 20.00 Mánudagslögin 20.40 Ofan I kjölinn. Kristján Arnason stjórnar bók- menntaþætti. 21.10 Frá tónlistarhátfft i Berltn i fyrrasumar. Tónskáldakvartettinn leik- ur Strenrjakvxrtett op. li eftir Samuel Barber. 21.30 Utvarpssagan: „Jómfrú Þórdis” eftir Jón Björnsson Herdfs Þorvaldsdóttir leik- kona ies (8) 22.00 Fréttir Mánudagur 18. apríl 20.00 Fréttir og veftur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 lþróttir. Umsjónarmaftur Bjarni Felixson. 21.00 Sextánda vorift (L) Finnsk sjónvarpskvikmynd. Leikstjóri Lauri Törhönen. ABalhlutverk Anne Konttila og Tarja Heinonen. Marja er 16 ára skólastúlka. Gamall draumur hennar Sjónvarp klukkan 22.20: Hvers er að vœnta? Hvaða óhrif hefur mengunin fræftslumynd um þau áhrif sem iftnmenning tuttugustu aldar hefur á umhverfift. t myndinni er litillega rakin þróunin I þess- um málum og siftan spáft f fram- tfftina, hvaft hún ber I skauti sér. Þýftandi er Július Magnússon, þulur er Stefán Jökulsson. Myndin er hálftima löng og hefst klukkan tuttugu minútur yfir tiu. —GA - ó umhverfið? Alverift f Straumsvfk og mengunin f þvi og kringum þaft hefur verift mikift til umræftu nú upp á siftkastift, vegna mengun- arinnar, sem sumir telja sig hafa vissu fyrir aft sé tii staftar og skafta. Þaft er þvi ekki uppúr þurru aft sjónvarpift hefur valift þenn- an tima til aft sýna bandariska Unglingar ættu að sitja heima i kvöld og horfa á sjónvarpið og láta öll hallærisplön lönd og leið. í kvöld verður nefnilega sýnd mynd um 16 ára ung- linga, eða þann aldur sem yfirleitt horfir Mynd fyrir unglinga hvað minnst á sjón- varp. Myndin er finnsk . og þar er sagt frá Marju, en hún er einmitt sex- tán ára og átti þann draum einan að eignast mótorhjói, þvert ofan i það sem flestar 16 ára stúlkur dreymir um. Það er þvi ekkert litill viðburður þegar draumurinn rætist, eins og við fáum að kynnast i myndinni i kvöld. Aðalleikarar eru Anne Konttilla og Tarja Heinonen, leik- stjóri er Larui Törhön- en og þýðandi er Kristin Mántylá. Myndin er send út i lit. —GA Þaft vill svo til aft þetta er sfftasti tónlistartimi barnanna I útvarpinu I vetur”, sagfti Egili FriOIeifsson f samtali vift Visi, en hann er umsjónarmaftur þess þáttar. „Þessi siöasti þáttur veröur tviskiptur. Fyrst kemur kór kvennaskólans I Reykjavik 1 heimsókn og syngur nokkur lög. Einnig veröur rætt viö stúlkum- ar I kómum, starfiö i kórnum, skólann og áhugamál og fleira. lseinni hluta þáttarins veröur svo endurflutt þaö efni sem mesta athygli vakti af þvi sem flutt var I þættinum i vetur. Þaö var blokkflautuleikur dönsku stúlkunnar Michölu Petri, þar sem hún lék nokkur lög eftir hollenskt tónskáld. Michala er kornung stúlka, aö- eins 17 ára þegar hún lék inná hljómplötuna sem leikin var I þættinum, og hún kom hér á listah&tfö I sumar og vakti mikla aödáun og athygli”. Þátturinn hefst klukkan 17.30. —GA VISIR Mánudagur 18. april 1977 (~ Egill Friftleifsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.