Vísir - 18.04.1977, Blaðsíða 9

Vísir - 18.04.1977, Blaðsíða 9
VISIR Mánudagur 18. april 1977 9 Langar til að vita af fólki sem vill eiga samstarf um mannvernd" „öllum mun ljóst aö áfengis- neysla hefur slæmar afleiðingar hér á iandi. Flestir munu hafa áhyggjur af því hversu ungir sumir byrja að neyta áfengis og'hve mikil neyslan verður hjá ýmsum. Þvi er nú svo komið að mörgum finnst að eitthvað verði að gera sem til bóta megi veröa i þessum efnum. Hugmyndir manna um úrræði eru breytileg- ar, allt frá þvi að hafa fjöi- breyttara og frjálslegra fram- boð áfengis að strangari höml- um og lögbönnum. En ærinn skyldleiki er með áfengisnautn og neyslu annarra nautnalyfja sem lika er alvarlegt áhyggju- efni”. Þannig er aðorði komist I orð- sendingu frá Þingstúku Reykja- vikur, sem send hefur verið fjöl- miðlum til birtingar. Siðan seg- ir: Þó að áfengislöggjöf skipti ávallt miklu er það þó annað sem mestu ræður um drykkju- skap og bindindissemi. Það er lifsskoðun, félagslíf og skemmt- anavenjur. Þvi hyggja flestir þeir sem alvarlega hafa um þetta hugsað að á sviði félags- mála sé helst að leita þess sem straumhvörfum megi valda til hins betra. Þó að hjálparstarf við nauðstadda sé mikilsvert væri þó enn meira vert ef unnt væri að koma I veg fyrir neyðar- ástand. En það fél.starf sem hér þarf að vinna er margra manna verk. Og það er vissu- lega mikið umhugsunarefni hvernig þvl verði best hagað. Templarar I Reykjavlk vilja fyrir sitt leyti stuðla að þvl að þeir, sem finna til þess að eitt- hvað verður að gera, viti h ver jir af öðrum og hafi tækifæri til að hittast og ræðast við, skiptast á skoðunum og blanda geði. Ekki er þetta þó fundarboð, heldur hugsað til undirbúnings við- ræðufundum, smærri eöa stærri, færri eða fleiri. Við vilj- um ná sambandi við áhugafólk um vaxandi bindindissemi. Til að auðvelda það munum við verða til viðtals I slma 13355 næstu vikur milli kl. 5 og 7. Þetta er liðsbón. Við auglýs- um eftir fólki þar sem okkur þykir þörfin mjög aðkallandi. A Happdrœtfi fjórmagnar lög frœðiþjónustu tslensk Réttarvernd er þessa dagana að hrinda af stað happ- drætti, þar sem margir veglegir vinningar eru i boði. Agóða af happdrætti þessu, veröur varið til aö efla starfsemi tslenskrar Réttarverndar og þá sérstak- lega lögfræðiþjónustuna. Til að fjármagna lögfræði- þjónustu Islenskrar Réttar- verndar, hefur, fyrrnefndu happdrætti verið hrundið af stað.Dregiðverður 18. júnin.k., en meðal hinna glæsilegu vinn- inga er utanlandsferð eftir vali fyrir tvo að verðmæti 200 þús- und krónur, vöruúttektir fyrir samtals 200 þúsund krónur og margt fleira. Miðar fást á skrifstofu ís- lenskrar Réttarverndar I Mið- bæjarskólanum, sem opin er á þriðjudögum og föstudögum frá kl. 16-19, en einnig munu félags- menn selja miða víðar. fyÉSPRENTljH SFRIT af skjölum, bókum o.s.frv. GLERHI fyrir myndvarpa allt viljum við hlusta en einkum langar okkur til að vita af fólki sem vill eiga samstarf um mannverndarstarf á félagsleg- um grundvelli. Þá má einnig hringja i heima- slma okkar undirritaðra og mun þá verða svarað um þessi mál eftir þvl sem menn eru viö- látnir”. Halldór Kristjánss. slmi 17708 Sigrún Gissurard. simi 11091 Haraldur S. Norödahl Þorlákur Jónss. Grétar Þorsteinss. ValdórBóass. Erlendur Björnss. Einar Hanness. Sigurjóna Jóhannsd. Kristinn Vilhjálmss. Ingþór Sigurbjörnss. Kristján Jónss. Jóhann Björnss. sími 26122 Guðmundur Illugas. slmi 12749 simi 14184 slmi 83796 slmi 75746 slni71482 simi 35842 simi 86989 Simi 11925 simi 34240 simi 73717 84263 eða slmi 11650 ** ] ! * 1 « ’ M 'í* S; C V ' Mae Reading er greinilega enginn eftirbátur systur sinnar Wilmu Rea ding. Systkini Wilmu Enn eitt jasskvöld hjá félag- inu Jassvakning verður f kvöld. Það hefst i Glæsibæ kiukkan 9 með þvi að Viðar Alfreðsson þeytir lúðra og kappar hans taka undir. Þeir eru: Gunnar Ormslev með tenorsax, Kristján Magnússon á pfanó, Helgi Kristjánsson með bassa og Guðmundur Steingrimsson á trommur. Það sem á þó eflaust eftir að vekja hvað mesta athygli er aö tvö systkini Wilmu Reading Heather Mae Reading og Warwick Reading koma fram. Hún ætlar syngja gömul og góð lög í jass stll. Hann Jeikur a gn- ar. Kristján, Helgi og Guð- mundur verða þeim til aðstoðar. Eflaust muna margir Wilmu Reading sem hér hefur oft skemmt landanum á eftirminni- legan hátt. Þá kemur Reynir Sigurðsson og ferá kostum á vibrafóninum. Með honum verða Jón Möller á píanó, Arni Scheving með bassa og Alfreð Alfreðsson á tromm- ur. Loks koma Viöar og sveit hans aftur og leika út kvöldið, e.t.v. með einhverri Iblöndun á staðnum. | Nýtt fyrirtœki í • • TOL VUÞJONUSTU Boðið er meðal annars: FJÁRHAGS-, VIÐSKIPTA-, INNHEIMTU- OG LAUNABÓKHALD sem inniheldur með meiru; Dagbók/afstemmingar hreyfinga Útskrift reikninga Leiöréttingalistar Reikningalistar Hreyfingalista mánaðar giroseölar Aöalbók, t.d. ársfjórðungslega Vaxtareikningur Rekstursreikning mismunandi mikið Sölulistar ýmsar gerðir sundurliðaðan Reikningsyfirlit Efnahagsreikning Saldolistar Heildarsala Afstemmingalistar Reikningalykill settur upp miðað við Launaseðlar ósk, stærð og tegund fyrirtækis. Innleggslistar til banka Uppgjör til lífeyrissjóða Höfð samráð við endurskoðendur, Uppgjör til stéttarfélaga ef vill. Uppgjör til Gjaldheimtu og annarra innheimtuaðila opinberra gjalda Myntskiptingalistar SKIPULAGNING, KERFISHÖNNUN, FORRITUN SKBirSTOFBWELflB H.F. Hverfisgötu 33 smimw mílvei ^iiiiiiiiiiiiiihiiii sími 85672 pósthólf 738 Reykjavík.l

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.