Vísir - 18.04.1977, Blaðsíða 7

Vísir - 18.04.1977, Blaðsíða 7
VÍSIR Mánudagur 18. aprll 1977 7 Svartur leikur og vinnur. JL • IJLl SL 4 i * 1 i I f X t s A B C D Í F G H* Hvltur: Zanora Svartur: Garcia 1....................... Bd4! 2. cxd4 Hxa3 3. dxc5 Hxal+ Hvltur gafst upp. Oft getur veriö erfitt aö mæta háum hindranasögnum, þegar fé- lagi hefur opnaö á sterkri gervi-1 sögn. Eftirfarandi spil frá Butlertvi- menningskeppni Bridgefélags Reykjavikur er gott dæmi um þaö. Staöan var a — v á hættu og vestur gaf. 4 4 ¥ - ♦ A-K-D-G-8-6-4 ♦ A-10-8-7-5 ♦ ¥ ♦ 4 A-D-10 A-K-D-G-8-7-3 10-2 4 4 9-8-7-6-5-3-2 ¥ 4-2 ♦ 7 * K-9-2 4 K-G ¥ 10-9-6-5 ♦ 9-5-3 4 D-G-6-3 N — s voru Baldur Kristjánsson og Hallgrímur Hallgrlmsson, en a — v Stefán Guöjónsen og Slmon Simonarson: Vestur Noröur Austur Suöur 1L 5T 5S! pass 6S pass pass pass Fimm tlgla sögn noröurs er ágæt, en af persónulegum ástæö- um er mér ómögulegt aö krltisera sögn austurs. Suöur spilaöi út tigli og Baldur hirti ásana sina I hvelli. VtSIR erfastur þáttur Gírónúmer okkar er 90000 RAUÐI KROSS ÍSLANDS Hundur að störf- um ó hœnsnabúi LaBradorhundurinn Flash hefur verkefni meö höndum sem er ólikt þvl sem venjulegir hundar gegna aö öllu jöfnu. 1 meira en þrjú ár hefur Flash safnaö saman hænueggjum fyrir húsbónda sinn á búgaröi I Landford I Englandi. Þaö kemur varla fyrir aö hundurinn brjóti egg og þykir þaö meö fádæmum. Til aö byrja meö voru pút- urnar lafhræddar þegar hundúrinn fór aö safna saman eggjunum, en þær hafa nú vanist þessum óvenjulega eggjasafnara og taka komum hans I hænsnahúsiö meö stðiskri ró. A meöfylgjandi mynd er Fiash aö störfum I hænsna- húsinu. Hitt og þetta Ritstjórinn fékk Oskarsverðlaun Þeir sem hafa lagt leiö slna I Austurbæjarbió og séö kvik- myndina frægu Allir menn for- setans (AII The President’s Men) kannast eflaust viö mann- inn á myndinni. Þetta er sá sem leikur aöalrit- stjóra Washington Post, og Jason Robards fékk Óskars- verölaun fyrir bestan leik I aukahlutverki. Hún Tatum O’Neal gaukaöi styttunni aö Robards sem tók á móti meö breiöu brosi. Hinum þekktu Oskarsverö- launum hefur veriö úthlutaö af The Academy of Motion Picture Arts and Science I Hollywood, allar götur slöan áriö 1927. Til aö byrja með voru verðlaunin — litil stytta — aöeins nefnd The Statuette. Oskars nafniö kom af hreinni tilviljun þegar ung stúlka sá styttuna á kvikmynda- hátlö og hrópaöi upp yfir sig: „Þetta er nauöalikt Oskari frænda minum”. paf þeim upp á okkur báðum« »Þeir skera svampinn alveg eins og maður vill og sauma utan um hann líka, ef maður bara vill.« ^ »Já, Lystadún svampdýnur...« »Hættu nú aö tala, elskan mín« efni til að spá í LYSTADLINVERKSMIÐJAN DUGGUVOGI 8 Sl'MI 84655 Stærst Stærsta loftpúðaskip heims var nýlega tekiö I notkun. Far- kosturinn er byggður I Frakk- landi og nefnist ,,N 500”. Frakkar hafa framleitt tvö slík loftpúöaskip sem taka 385 farþega og 45 blla og sigla þau milli Dover og Calais. Svif- nökkvar þessir eru 50 metra langir og 23 metra breiðir. Gagnleg rennibraut Nýtt björgunarkerfi hefur veriö tekiö I notkun viö sjúkra- hús fyrir fatlaöa og lamaöa i Englandi. Þar hefur- veriö komið fyrir yfirbyggöri renni- braut viö glugga á efri hæöum sjúkrahússins þar sem sjúk- lingar geta rennt sér niöur ef eldsvoöa veröur vart. Er þetta til mikils öryggis fyrir þá sem ekki geta notaö brunastiga. Rafmagnsbíll Þaö er yiöar en hér 1 Reykjavik sem rafknúnir bílar geysast um götur. Fyrirtækið Argopne National Laboratory I Illinois I Bandarikjunum hefur framleitt rafknúinn bll sem gengur fyrir alveg nýrri gerö af rafhlööum. Rafbill þessi kemst 25 kilómetra vegalengd meö 90 km hraöa og binda menn tals- verðar vonir við þetta iarar- | tæki,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.