Vísir - 18.04.1977, Blaðsíða 20

Vísir - 18.04.1977, Blaðsíða 20
24 TIL SÖLIJ Til sölu er mjög góö kerra fyrir 2 hesta. Uppl. i sima 15081. Sumarbústaður til sölu, selst fokheldur eða fullkláraöur. Mjög hagstætt verö. Hringið I sima 13723 milli kl. 12 og 13 og eft- ir kl. 6 á kvöldin. 4ra manna hjólhýsi til sölu. Uppl. i sima 51827. Enskt nylon gólfteppi til sölu. Stærö 7,50x3,75. Mjög vel meö farið. Frekari uppl. i sima 16979. C. Bechstein pianó til sölu, vegna flutnings aö Víöimel 25 1. hæö. Simi 13003. Trésmiðastófa. Til sölu trésmiöastofa sem fram- leiðir skrautmuni. Upplagt tæki- færi til að skapa sér framtiöar- tekjur eða aröbæra aukavinnu. Uppl. i sima 92-2473 eftir kl. 17. Til sölu aftanikerra, burðarmikil. Uppl. I sima 37764 eftir kl. 6 I kvöld og næstu daga. Til sölu Fujica myndavél, barnareiöhjól, barna- baðborö og barnakarfa. Uppl. i sima 53562. Til sölu hljómflutningstæki, Pioneer magnari, Kenwood kasettusegul- bandstæki, Pioneer spilari og 2 Pioneer hátalarar. Uppl. i sima 93-1826. Húsdýraáburður til sölu (mykja). Uppl. i sima 41649. Seljum og sögum niöur spónaplötur og annaö efni eftir máli. Tökum einnig aö okkur ýmiskonar sérsmiöi. Stil-húsgögn hf. Auðbrekku 63, Kóp. Simi 44600. ÓSKAST KEYPT Loftþjappa óskast til kaups ekki minni en 300 litra. Uppl. i sima 32751 milli kl. 5 og 8 næstu daga. VIiltSLIJIV Allt til skerma. Skermagrindur stórt úrval, skermavelúr 10 litir, skermasatin 14 litir, skermasiffon 15 litir og skermaflauel 20 litir. Sendum i póstkröfu. Innritun á námskeiöin i búöinni. Uppsetningarbúöin, Hverfisgötu 74. Simi 25270. Mikiö úrval af sængurgjöfum nærföt, náttföt barna frá nr. 0-14, nokkur stk. af úlpum nr. 3-4, hag- stætt verö. Peysur, gallar og flauelisbuxur. Juttland herra-, barna- og sportsokkar. Ódýr handklæöi. Ennþá eigum viö hespulopa og garn á gamla verö- inu. Prima Hagamel 67. Simi' 24870. Peysur og mussur i miklu úrvali, ungbamanærföt, húfur vettlingar og gammósiu- buxur, Peysugeröin Skjólbraut 6 Kóp simi 43940. Antik boröstofuhúsgögn bókahillur, sófasett, borö og stól- ar. úrval af gjafavörum. Kaup- um og tökum I umboðssölu. Antik- munir, Laufásvegi 6. simi 20290. Allar fermingarvörurnar á einum stað. Sálmabækur, ser- véttur, fermingarkerti, hvitar slæður, og vasaklútar, kökustytt- ur, fermingarkort og gjafavörur. Prentum á servéttur og nafngyll- ing á sálmabækur. Póstsendum um allt land. Opið frá 10-6, laug- ardaga 10-12. Simi 21090. Velkom- in i Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, Rvik. HEIHILLSWI Gömul eldhúsinnrétting með nýlegum vask og blöndunar- tæki, til sölu. Simi 85136. Mánudagur 18. aprfl 1977 VISIR IIUSGÖtíN Hjónarúm til sölu, ásamt spegli, borði og kollum. Uppl. i sima 75631. Bólstrunin Miöstræti 5 auglýsir, klæöningar og viögerðir á húsgögnum. Vönduð vinna. Mikiö úrval áklæöa. Ath. komum i hús meö áklæðasýnishorn og gerum föst verötilboð, ef óskaö er. Klæðum svefnbekki og svefn- sófa samdægurs. Bólstrunin Mið- stræti 5. Simi 21440, heimasimi 15507. Svefnherbergishúsgögn Nett hjónarúm meö dýnum. Verö 33.800,- Staðgreiðsla. Einnig tvl- breiðir svefnsófar og svefnbekkir á hagstæðu verði. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Opiö 1-7 e.h. Húsgagnaverksmiðja Hús- gagnaþjónustunnar Langholts- vegi 126. Simi 34848. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum i póstkröfu. Uppl. að Oldugötu 33 simi 19407. IIÍJSNÆI)! Í BOIII Hafnarfjöröur Reglusöm einhleyp kona getur fengið til leigu I nokkra mánuöi 1-2 herbergi ásamt eldunaraö- stöðu i miöbæ Hafnarfjarðar. Smávægileg heimilisaöstoö getur komiö til greina upp f leigu. Uppl. i sima 50699 frá kl. 6-7. 4ra herbergja Ibúö I austurbænum til leigu strax I 5 mánuöi. Fyrirframgreiösla. Simi 43103 eftir kl. 4. Húsnæöi Höfum i boöi flestar stæröir af I- búöum viösvegar I Reykjavik og nágrenni. Ýmsir greiöslumögu- leikar. Opiö 1-10, laugardaga 1-6. Leigumiölunin Húsaskjól, Vest- urgötu 4. Simi 12850. 5 hcrbergja Ibúö viö Hraunbæ til leigu frá 1. júni n.k. Tilboð óskast send á augld. Visis fyrir 20. april n.k. Merkt „9912”. Húsráðendur — Leigumiðlun er þaö ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- og atvinnuhúsnæði yður að kostnaöarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæöi veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. IIÍJSIVÆIH ÖSK VST Herbergi óskast á leigu sem fyrst. Tilboö sendist augld. VIsis merkt „955”. Ibúö óskast. Barnlaus verkfræöingur óskar eftir aö taka á leigu góöa 2ja her- bergja ibúö sem fyrst. Uppl. i sima 73054 eftir kl. 17. 3ja herbergja Ibúö óskast frá 1. ágúst, helst sem næst Kennaraháskólanum. Fyrirfram- greiðsla ef óskaö er. Uppl. I sima 75940 frá kl. 7 á kvöldin. Hreingerningastöðin. Höfum vana menn til hreingern- inga, teppahreinsun og hús- gagnahreinsun i Reykjavik og ná- iægum byggöum. Simi 19017. Hafnarfjöröur. Reglusaman ungan mann vantar l-2ja herbergja ibúö eöa herbergi með baði I Hafnarfirði á leigu. Uppl. I sima 50354 eöa 41965 milli kl. 1 og 6. Óska eftir vinnuplássi, 40-70 ferm, undir léttan iðnað. Simi 25978 eftir kl. 6. 3ja herbergja ibúð óskast á leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 24623. Ungt par óskar eftir 2ja herbergja ibúð á leigu. Fyrirframgreiðsla mögu- leg ef óskað er. Uppl. i sima 72458 eftir kl. 17. Erum á götunni 2 19 ára stúlkur óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúö. Góö umgengni. Húshjálp kemur til greina. Fyrir- framgreiösla. Uppl. I sima 43232. 3 herbergja ibúð óskast frá 1. ágúst. Helst sem næst Kennaraháskólanum. Fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Uppl. I slma 75940 frá kl. 17-20 föstudag, allan laugardag og sunnudag. Óska eftir herbergi til leigu strax. Uppl. i sima 82736. ibúð óskast á leigu frá 14. mai. Uppl. i sima 16302. ATVUVNA Í BODÍ Maöur eöa hjón óskast til starfa á búi viö Reykja- vik. Húsnæöi (ibúö) og fæöi á staönum. Einnig vantar unglings- pilt sem vanur er i sveit og kann á traktor. Uppl. Isima 17623 tilkl. 5 og 81414 eftir kl. 8. Skerjaf jörður. Húshjálp óskast. Simi 11965. ATVLYiYA ÓSILIST 21 árs stúlka óskar eftir vinnu 1/2 daginn eöa hluta úr degi. Getur byrjaö strax. Margt kemur til greina. Uppl. I sima 34790. LIYIiAMÁL Einn einmana sem á ibúð,óskar eftir að kynnast stúlku 30-35 ára með nánari kynni i huga, má vera hvaðan af land- inu sem er. Tilboð sendist Visi sem fyrst merkt „9872”. 34 ára gömul kona óskar eftir nánum kynnum viö mann sem á Ibúö. Mynd óskast. Algjört trúnaöarmál. Tilboö sendist VIsi merkt „1943”. BÍLAVIDSKIPTI Fiat 128 árg. ’74. Til sölu eða I skiptum fyrir dýrari bil. Gott lakk. Góöur bill. Simi 73219 .eða 24499. VW 1300 árg. ’69. Til sölu, skemmdur eftir árekst- ur. Uppl. I sima 51088. Til sölu Volvo Duett árg. ’58. Þarfnast lagfæringar. Uppl. I sima 76729. Til sölu Dodge Weapon árg. ’42. Simi 53459. Til sölu Fiat 127 árg. ’72, skemmdur eftir árekst- ur. Uppl. I sima 53200. Til söiu af sérstökum ástæðum Playmouth station árg. ’69, vetrardekk og ný sumardekk fylgja. Góöur bill, gott verö gegn staðgreiöslu. Uppl. i slma 22948. Óska eftir aö kaupa Opel station eöa Cortinu station árg. ’68-’70. Uppl. i sima 99-3219. Óska eftir góöum ameriskum bil I skiptum fyrir VW fastback ’71. Ekinn á vél 15 þús. Milligjöf eða ódýrari bill. Uppl. I sima 34129. Bilavarahlutir auglýsa: Mikið úrval af notuðum varahlut- um i Plymouth Belvedere ’67, Ford Falcon ’63-’65, Voivo kryppu, Skoda 1000, Taunus 12 M, VW 1200 og 1500, Fiat og fl. teg- undir. Athugið (lækkað verö). Uppl. i sima 81442. Til sölu Fiat ’73, skemmdur eftir árekst- ur. Uppl. i sima 75363 eftir kl. 7 Höfum varahluti i: Citroen, Land-Rover, Ford, Ply- mouth, Chevrolet, Buick, Merce- des Benz,Benz 390, Singer Vouge, Taunus, Peugeot, Fiat, Gipsy, Willys, Saab, Daf, Mini, Morris, Vauxhall, Moskvitch, Skoda, VW o.fl. o.fl. Einnig úrval af kerru- efni. Sendum um allt land. Bila- partasalan Höföatúni 10. Simi 11397. Til sölu 10-12 tonna veltisturtur með einum tjakk og grjótpallur með skyggni 4 m langur. Stór vagn til bátaflutninga. Vörubilsgrindur með og án hjóla. Uppl. i sima 84720. TAPAB-FIJYIHI) Brún-bröndóttur köttur með hvita bringu, mikiö loöinn og meö svert skott, græna hálsól, sem á er hálf tunna, tapaöist frá heimili sinu Hellulandi 10. Vin- samlega látiö vita i sima 83156. Sklöi hvlt Atomic Rocky, bindingar og stafir áföst, töpuðust sl. fimmtudagskvöld eða frá Blá- fjöllum. Finnandi góðfúslega skiii þeim að Dunhaga 21. Simi 12774. Fundarlaun. Sá sem tók i misgripum bláa regnfrakkann minn i Hressingarskálanum er beðinn um aö skila honum þangaö og taka sinn. Þóröur á Látrum. Pierpont kvenúr með röndóttri ól tapaðist liklega sl. laugardagskvöld. Skilvis finn- andi vinsamlegast hringi i sima 34342. Hundur, svartur á litinn, hvitur á háls og fætur tapaðist i Hliðunum i fyrrakvöld. Þeir, sem uppl. geta gefið vinsamlegast lát- ið lögregluna vita eöa i sima 8294 0. Ljósmyndun Kvikmyndavéla- og filmuleiga. Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2, Breiðholti. Simi 71640. IŒYYSLA Skriftarnámskeiö hefst miövikudaginn 20. april. Kennd verður skáskrift (almenn skrift) formskrift, blokkskrift og töfluskrift. Uppl. I sima 12907 Ragnhildur Asgeirsdóttir kenn- ari. Enskukennari. Prófin nálgast. Les með skóla- fólki. Simi 24663. ÖKIJKLYYSLA ökukennsla er mitt fag á þvi hef ég besta lag, veröi stilla vil Ihóf. Vantar þig ekki ökupróf? 1 nitján átta niu og sex náöu I sima og gleöin vex, I gögn ég næ. og greiöi veg. Geir P. Þormar heiti ég. Simi 19896 ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreið Mazda 818 , öku- skóli og öll prófgögn .ásamt lit- mynd i ökuskirteiniö, ef þess er óskaö. Hallfriöur Stefánsdóttir, Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Lærið aö aka bil á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Peugeot 504 árg. 76. Siguröur Þormar ökukennari. Simar 40769, 71641 og 72214. Ökukennsla Mazda 929 árg. ’76 ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guöjón Jónsson simi 73168. ökukennsia — Æfingatimar. Kenni á Toyota M II árg. 1976. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjaö strax. Ragna Lind- berg. Simi 81156. ökukennsla—Æfingartlmar ökupróf er nauðsyn. bvl fvrr sem það er tekiö, þvi ódýrara. öku- skóli. öll gögn. Greiöslukjör. Jón Jónsson ökukennari. Simi 33481. KJÓYIJSTA Höfum opnað fjölritunarstofu að Efstasundi 21. Vönduö fjölrit- un, smækkum, stækkum, fljót og góð afgreiðsla. Offsetfjölritun h/f, Efstasundi 21. Simi 33890. Vöruflutningar til Sauðárkróks og Skagafjaröar, vörumóttaka daglega hjá Land- flutningum viö Héöinsgötu. Simi 84600 Bjarni Haraldsson. Garðeigendur. Snyrtum garðinnog sköffum hús- dýraáburð. Uppl. i sima 66419 á kvöldin. Glerisetning önnumst alls konar glerisetning- ar, útvegum allt efni. Þaulvanir menn. Glersalan Brynja. Sima 24322, gengiö bak viö búöina. Tek eftir gömlum myndum og stækka. Lit- um einnig ef óskaö er. Myndatök- ur má panta i sima 11980. Opiö frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavöröustig 30. Garðeigendur athugiö Otvega húsdýraáburö, dreifi ef þess er óskaö. Tek einnig aö mér aö helluleggja og laga gangstétt- ir. Uppl. i sima 26149. Hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreins- un. Erum byrjuð á okkar vinsælu hreingerningum aftur. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Gólfteppahreinsunin Hjallabrekku 2. Tek i hreinsun og þurrkun alls konar teppi og mott- ur. Hreinsa i heimahúsum ef ósk- aö er. Simi 41432 og 31044. Hreingerningar — Teppahreinsun á ibúðum, stigagöngum, stofnun- um og fleiru. Margra ára reynsla. Simi 36075. Hólmbræður. Tökum aö okkur hreingerningar á ibúöum,stofun- um og stigagöngum, einnig hreinsun á hansagluggatjöldum. Vantog vandvirktfólk. Simi 71484 og 84017. Hreingerningafélag Reykjavikur slmi 32118. Vélhreinsum teppi og þrlfum ibúöir, stigaganga og stofnanir. Reyndir menn og vönd- uö vinna.Gjörið svo vel aö hringja i sima 32118.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.