Vísir - 18.04.1977, Blaðsíða 16

Vísir - 18.04.1977, Blaðsíða 16
20 Mánudagur 18. aprll 1977 VISIR 3* 3-20-75 Orrustan um Midway DCMHBCHCORPORAnOWPRESBflS A UNIVEHSAl PICTURE TECHNICIXOR® PANAVISION® Ný vandarisk stórmynd um mestu sjóorrustu sögunnar, orrustan um valdajafnvægi á Kyrrahafi i siöustu heims- styrjöld. ISLENSKUR TEXTI Aöalhlutverk: Charlton Heston, Henry Fonda, James Coburn, Glenn Ford o.fl. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. 3*1-15-44 Æskufjör i listamannahverfinu Islenskur texti Sérstakjega 'skemmtileg og vel gerð ný bandarisk gam- anmynd um ungt fólk sem er að halda út á listabrautina. Aðalhlutverk: Shelley Wint- ers, Lenny Bakcr og Ellen Grccne. Sýnd i dag kl. 5, 7 og 9. 3*2-21-40 King Kong Eina stórkostlegustu mynd, sem gerð hefur verið. Allar lýsingar eru óþarfar, enda sjón sögu rikari. tsl. texti. Sýnd kl. 5 og 9. hafnnrbíó 3* 16-444 Monsieur Verdeoux Frábær, spennandi og bráð- skemmtileg kvikmynd, þar sem meistari Chaplin þræðir nýja stigu af sinni alkunnu snilld. Höfundur, leikstjóri og aðal- leikari Charles Caplin íslenskur texti Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. ÍSLÉNSKUR TEXTI Fékk fern Oscarsverð- laun 28. mars s.l. Lifið og látið aðra deyja Allir menn forsetans Stórkostlega vel gerð og leik- in, ný, bandarisk stórmynd i litum. Aðalhlutverk: Robert Red- ford, Dustin Hoffman. Samtök kvikmyndagagnrýn- enda i Bandarikjunum kusu þessa mynd bestu mynd árs- ins 1976. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Kvikmynd Reynis Oddssonar MORÐSAGA i litum á brciðtjaldi. Sýnd kl. t, 8 og 1C. Bönnuð yngri en 16 ára. Hækkað verð. ______ Síðustu sýningar. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ DÝRIN I HALSASKÓGI þriöjudag kl. 16. Uppselt. Sumardaginn fyrsta kl. 15. GULLNA HLIÐIÐ þriðjudag kl. 20. 40. sýn. sumardaginn fyrsta kl. 20. LÉR KONUNGUR 10. sýn. föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Litla sviðið: ENDATAFL miövikudag kl. 21. Næst slöasta sinn. Miðasala 13.15-20. Simi 11200. Ný, skemmtileg og spenn- andi Bond-mynd með Roger Moore i aðalhlutverki. Aðalhlutverk: Roger Moore, Yaphet Koto, Jane Seymour. Leikstjóri: Guy Hamilton. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Með tvær í takinu Bráö smellin litmynd um flókið ástarlif og kvennamál, amerisks skilnaðarlög- fræöings. Aöalhlutverk: George Segal, Susan Anspach Kris Krist- offersson. Islenskur texti Sýnd kl. 9. ■ 1 ■ ■ ■ véla pakkningar Ford 4-6-8 strokka benzín og díesel vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzín og díesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og díesel Mazda Mercedes Benz benzin og díesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og díesel I Þ JÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 Kolmunnaveiðar við Fœreyjar Útgerðarmenn sem áhuga hafa á þvi að láta báta sina stunda kolmunnaveiðar i færeyskri fiskveiðilögsögu i vor skulu fyrir 25. april n.k. hafa samband við sjávarútvegsráðuneytið vegna þessara veiða. Sjávarútvegsráðuneytið 14. april 1977. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavik TIL SöLU þriggja herbergja IbUðir I 8. og 10. byggingar- flokki við Stigahliö og fjögurra herbergja ibúb i 12. bygg- ingarfiokki við Bóistaöarhliö. Félagsmenn skili umsókn- um sinum tiiskrifstofu félagsins að Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi mánudaginn 25. april n.k. „BENSI" Sýnd kL 1, 4 og 5. Félagsstjórnin. Ip Bólusetning Ákveðið hefur verið að gefa fólki kost á bólusetningu gegn heilahimnubólgu (meningococcus stofnar A og C) fyrir börn á aldrinum hálfs árs til tveggja ára. Bólusetningin fer fram á mánudögum á barnadeild Heilsuverndarstöðvarinnar kl. 4-6. Bent er á að panta þarf bólusetningu i sima 22400. Bólusetningin kostar kr. 600.00. Sjá fréttatilkynningu i blöðum um bólu- setningu gegn heilahimnubólgu frá Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í Hafnarfirði, Garðakaupstað, á Seltjarnarnesi og Kjósarsýslu 1977 Seltjarnarnes: Mánudagur 2. mai Þriðjudagur 3. mai Miðvikudagur 4. mai Skoðun fer fram við iþróttahúsiö. Mosfells- Kjalarness- og Kjósarhreppur: Mánudagur 9.mai Þriðjudagur 10. mai Miðvikudagur U.mai Fimmtudagur 12.mai Skoðun fer fram við Hlégarð i Mosfellshreppi. Hafnarfjörður, Garðakaupstaður og Bessastaðahreppur: Mánudagur 16. mai G-1 til G-150 Þriðjudagur 17. mai G-151 til G-300 Miðvikudagur 18. mai G-301 til G-450 Föstudagur 20. mai G-451 til G-600 Mánudagur 23. mai G-601 til G-750 Þriðjudagur 24. mai G-751 til G-900 Miðvikudagur 25. mai G-901 til G-1050 Fimmtudagur 26. mai G-1051 til G-1200 Föstudagur 27. mai G-1201 til G-1350 Þriðjudagur 31. mai G-1351 til G-1500 Skoðun fer fram við Suðurgötu 8, Hafnarfirði. Skoðað er frá kl. 8.15-12 og 13-16.00 á öllum skoðunarstöðum. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. At- hygli skal vakin á þv!,að skráningarnúmer skulu vera læsileg. Eigendur reiðhjóla með hjálparvél eru sérstaklega áminntir um að færa reiðhjól sin til skoðunar. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Til athugunar fyrir bifreiðaeigendur: Við fullnaðarskoðun bifreiða skal sýna ljósastillingarvottorð. Framhald aðalskoðunar i Hafnarfirði Garðakaupstað og Bessastaðahreppi verður auglýst siðar. Þetta tilkynnist öllum þeim. sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði, Garðakaup- stað og á Seltjarnarnesi. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu, 14. april 1977. Einar Ingimundarson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.