Vísir - 18.04.1977, Blaðsíða 13

Vísir - 18.04.1977, Blaðsíða 13
12 V7 Ford Granada Höfum til sölu tvo Ford Gronoda árg. 77 á sérstöku afsláttarverði Bílarnir eru útbúnir með 6 syl. vél, sjálfskiptingu og vökvastýri SVEINN EGILSSON HF FORD HUSINU SKEIFUNNI 1 7 SIMI 85100 VfSIR SIÐUMÚLI 8 & 14 SIMI 86611 smáar sem stórar! VISER Mánudagur í- Nýr 0 smábíll fráChrysler Bllasnápar sáu nýjum bilsvip bregöa fyrir i Noregi, og tóku mynd. Þegar betur var aðgætt kom i ljós, að hér var nýr smá- bill frá bresku Chrysler-verk smiðjunum á ferð, gerðin 424. Billinn er aðeins minni en Chevette og Mazda 323, en svipað byggður upp, með vél frammi i og drif að aftan. 1 stað þess að hafa dyr að aft- an, cr afturrúðan höfð m jög stór og hægt að opna hana. Þetta er greinilega billinn sem á að verða svar Chrysler við Ford Fiesta. happdrættisar TVö einbýlishús! Skðdinn sem myndin er af hér á siðunni, þykir kannski ekkert sérstakur en hann er nú samt dálitið öðruvisi en hinir, þvi að hann erbúinn 115 hestafla vél og sérstaklega útbúinn til rall- aksturs. Hingað til hafa ýmsir hent gaman aðSkódunum, sem tekið hafa þátt i rallakstri i Vestur-Evrópu þvi að þeir hafa valhoppað á ósléttum vegum, þar sem keppinautarnir hafa notið betri fjöðrunar. réttara sagt strokkana: 115 hestöfl, styrkur undirvagn og hvaðeina til þess að gera þenn- an Skóda að tryllirall-Skóda, sem hoppar ekki. ómar Ragnarsson skrifar um bila Einnig hafa 52 hestöflin oft hrokkið skammt. En nú er kom- ið annað hljóð i strokkinn, eða Séð útundan sér • • • ...aðFordFiesta nýi framhljóladrifni smábillinn frá Ford, seldist næstum jafn vel og Ford Escort í febrúarmánuði i Englandi og seldist betur en smábilar keppinautanna, Chevette, Mini o.fl. Kapp- aksturs- torfœru- bíll frá Lamborgini Furulundur 9, Garðabæ útdregið í júlí að verðmæti 25 millj. og aóalvinningur ársins Hæðabyggð 28, Garðabæ útdregið í ____ ___________________________ —apríl að verðmæti - ~____. ............L,,..-, 30 milljónir. ... að bretum þykir Colt Sigma 2000 GLX svo vel búinn þvi sem kallast aukahlutir hjá keppinautunum, að hann verði skæður á markaðnum, og fjöðrunin þykir betri en á flestum japönskum bilum, sem evrópumönnum þykir að jafnaði ekki nógu vel fjöðrum búnir. ... að General Motors hefur hætt tilraunum með Wankel-vélina, sem kostað hafa verk smiðjurnar sem svarar meira en tuttugu milljörðum Isl. króna! Hann er ólikur öðrum Lamborg- hini-bilum þessi, því að sú verk- smiöja hefur sérhæft sig i smiði sport-kappakstursbila. Þessi er á BAja-torfæruhjólbörðum og átta gata Chrysler-vél að aftan- sekúndur úr kyrrstöðu upp i 100 verðu.Fyrir utan þaðað komast kilómetra hraða og kemst upp allan fjandann, stingur hann fyrir 160! Sem sagt: ekta Lam- alla aðra torfærubila af á góðum borghini! vegi, þvi að hann er aðeins niu JUU utanferðir á 100, 200 og 300 þúsund / krónur hver. wá IUU bílavinningar á hálfa og eina milljón - þar af eru þrír valdir bílar: n Mazda í Maí f Simca í Ágúst Capri í Október. vwiiwvwi i V ■IIMIimit • • Stærstu Datsun-bilarnir hafa nú veriö óbreyttir I nokkur ár, en nú er væntanlegur á markaðinn nýr bill i þessum stærðarflokkifrá Datsun-verksmiðjunum, Datsun Laurel. Eins og sést af mynd af hinum nýja bíl, eru linurnar mun hreinni en I fyrirrennaranum, gluggarnir stærri, þótt japönum virðist ætla að ganga seinlega að losa bila sina við „blindu hornin” á milli öftustu hliðarrúðanna og afturrúðu. A móti kemur, að nú veröur ekki aðeins boðið upp á hita I afturrúöu, heldur einnig i hliðarrúðum! Ogeins og sæmirbil af stærri gerð hjá japanskri bilaverksmiðju er allur búnaður bilsins rikulega úti- látinn, og þar aö auki um að velja bæði handskiptingu og sjálfskiptingu, auk fjögurra og sex strokka véla. IU íbúóarvinningar á 3 og 5 milljónir. Ótal húsbúnaðarvinningar á 10, 25 og 50 þúsund hver. Sala á lausum midum er hafin og einnig endurnýjun flokksmiða og ársmiða. Chrysler-Simca I Frakklandi mun sýna nýja Simcaferðabil- inn á bilasýningum i Evrópu á næstunni, og borist hafa nánari upplýsingar og myndir af þess- um bil hingað til lands. Billinn er byggöur á Simca 1100 en er feti lengri og nokkru hærri, á stærri hjólum og rými að innan mun meira. Möguleiki er á sætum fyrir sjö, og eins og myndirnar bera með sér, er billinn allur sniðinn fyrir það að koma að sem mest- um notum i sumarleyfisferðum og öðrum ferðum, um lélega vegi eða jafnvel vegleysur. Billinn er framhjóladrifinn, hærra er undir hann og undir- vagn og hliðar betur varðar en á fólksbilum, og vélin er hin sama og i Simca 1307, þannig að afl og viðbragö er i hinu ágætasta lagi. Þegar sæti eru felld niður, er rými um tveir rúmmetrar en til samanburðar má nefna, að rými á Peugeot 504 og Volvo station er innan við tveir rúm- metrar. Hvaða bilareru nú þetta? Svariö er Volvo.Sáneðri komfram á sjónarsviðið áriö 1947 og einn slikur var til sölu á bilasölu i Reykjavik i sumar. Sá efri var aldrei framleiddur þótt gerður væri einn bill i reynsluskyni um 1950 Honum svipar mjög til Kaiser-bil- anna sem hingað komu frá tsrael um svipað leyti, var sex manna knúinn átta gata 120 hestafla vél, og bjó þvi yfir góðum aksturseiginleikum. Hann er einn af mörgum, sem litiðhafa dagsins Ijós undir merki sem nú á hálfrar aldar afmæli. Þessar sænsku bilasmiðjur eru orðnar furðu langlifar og geta státað af góðum árangri, til dæmis þeim, að Volvo-bílar eru einhverjir hinir „langlifustu” bilar sem framleiddir eru, þ.e. endast flestum bilum betur. Happdrætti Fróðlegt verður að sjá, hvort verksmiðjan býöur upp á aftur- hjóladrif i viðbót við framhjóla- drifið siðar meir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.