Tíminn - 13.07.1968, Side 10

Tíminn - 13.07.1968, Side 10
10 TÍMINN LAUGARDAGUR 13. júlí 1968 * Engin sýning í dag. Kirkjan Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláks efnir til 3ja daga fjallagrasaferðar að Hveravöllum föstudaginn 19,— 21. júlí. Upplýsingar og áskriftarlist ar eru á skrifstofu félagsins, Lauf- ásvegi 2, sími 16371 og N.L.F.-búð- inni, Týsgötu 8, sími 24153. Allir velkomnir. FerSafélag íslands ráðgerir 5 ferðir um helgina, Þórs- mörk, Landmannalaugar, Kjalveg, Veiðivötn, Hekla. Á sunnudag göngu ferð um nágrenni Bláfjalla. Upplýs ingar í skrifstofu félagsins, Öldu- götu 3. KVIKMYNDA- "Litl&bíé" KLtJBBURINN Hjónaband 20. júni voru refin saman í ASvent kirkjunni af Júlíusi Guðmundssyni ungfrú Erna Guðsteinsdóttir og Eddy Johnson kennari. Heimill þeirra verður Frakklandi. (Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi 20B, sími 15602). Þann 14. júlí verða gefin saman í hjónaband ungfrú Birgitte Briczén og Stefán Einarsson, Laufási, .Egils staðarkauptúni. Heimili ungu híjón anna er PL 237 Kallered. DENNI DÆMALAUSI í dag er laugardagurinn 13. júlí — Margrétar- messa Ardegisháflæði kl. 7.41 Tungl í hásuðri kl. 3.22 Heihugazla Siúkrabifrefð: Simi 11100 i Reyklavik. 1 Hafnarfirðt ' sima 51336 Slysavarðstofan i Borgarspitalan. um er opin allan sólarhringinn Að- elns móttaka slasaðra. Simi 81212 Nætur og helgidagalæknlr er i síma 21230. Neyðarvaktin: Simi 11510 opið hvern virkan dag frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um Læknaþjónustuna í borginni gefnar I simsvara Lækna félags Reykjavikur i sima 18888. — Pabbi! Hvor þeirra er þetta, sköllótti Jói eða tyggígúmmí Bjössi? Næturvarzlan I Stórholti er opin frá mánudegi til föstudags kl. 21 á kvöldin tll 9 á morgnana. Laug- ardags og helgidaga frá kl. 16 á daginn til 10 á morgnana: Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—7. Laug- ardaga frá kl. 9—14. Helgidaga frá kl. 13—15. Næturvarzla í Rvk 13. júlí til 20. júlí er í Ingólfs apóteki og Laugar nes apóteki. Næturvörzlu í Hafnarfirði 14.—15. júlí annast Páll Eiríksson og 16. júlí Kristján T. Kagnarsson. Næturvörzlu í Keflavík 13.—14. júlí annast Kjartan Ólafsson og 15.— 16. júlí annast Ambjörn Ólafsson. Félagslíf Fjallagrasaferð. Náttúrulækningarfélag Mosfellsprestakall. Barnamessa að Brautarholti kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Háteigskirkja. Messa kl. 10.30 f. h. Þórhaliur Höskuldsson stud. theol prédikar. Séra Arngrímur Jónsson. Árnað heilla Gullbrúðkaup eiga í dag Guðrún Vernharðsdóttir og Guðmundur Guðbrandsson, Grettisgötu 27. Bjuggu áður 43 ár að Stóru-Drag eyrij Skorradal, Borgarfirði. Söfn o§ sýningar Ásgrímssafn, Bergstaðastrætl 74, er opið alla daga nema laugardag, frá kl. 1.30—4. Bílaskoðun mánudaginn 15. júlí: R 9301 — R 9450 Reykjavíkur G 2751 — G 3000 24. apríl voru gefin saman í hjóna- band af séra Árelíusi Níelssyni ung frú Erna Jónsdóttir og Martin Oisen. Heimili þeirra er að Nökkvavogi 10. —Nýja myndastofan, Lauga- vegi 43b, sími 15-1-25, Rvk. 22. júni voru gefin saman í HaM- grímskirkju af séra Magnúsi Guð- jónssyni ungfrú Arnheiður Ingólfs- dóttir og Gísli Sigurkarlsson. Heim- ili þeirra verður að Einholti 9, Reykjavík). (Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegl 20B — sími 15602). apríl voru gefin saman í hjóna band í Háskólakapellu af séra Hall dóri Gunnarssyni ungfrú Auður Pét ursdóttir og Haraldur Finnsson. Heimiti þeirra er að Vesturg. 7. 22- iúní voru 9°fin saman ' Nes' (Studio Guðmundar, Garðastræti 8, kirkju af séra Garðari Þorsteins- Reykjavík, simi 20900). sVni ongfrú Guðrún Guðmundsdótt- ir og Óskar Þór Sigurðsson. (Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi 20B — sími 15602). , f >ii t/ovicvp vovi rip — Kannske við getum komið þeim á ó- va rt. í gilinu reynir Tommi að leggja á flótta, en Pétur skýtur á hann og særðl hann. — Hver ykkar hefur teiknað þetta hérna? — Hver er að þykjast að vera eitthvað hér? — Ekki ég. Ekki ég. — Við höfum alls ekþi gert þetta. — Ég nenni ekki að athuga þetta núna. Þið verðlð að bera Snúlla inn t næsta her- bergi. — Þurrkið þetta út af töflunni. Og svo ræðum við um morgundaginn og verk okk- ar. — Já, ykkar síðasta. son. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Séra Ragnar Fj.alar Lárusson.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.