Tíminn - 24.07.1968, Síða 7

Tíminn - 24.07.1968, Síða 7
MTOVIKUDAGUR 24. júlí 1968. VETTVANGUR TIMINN ÆSKUNNAR Með Esju til Vestmannaeyja Stgurgerr Krisfránsson, forseti baeiarstjórnar, skýrlr ♦yrtr ferSafóJfcmti. M kennileiti í Eyjum í lok ferSarinnar dunaSi dansinn á þilfari Esju, en StuSlatríóið úr Kópavogi lék fyrir söng og dansi unz lagzt var að bryggju í Reykjavík. Eins og ínaiHi kom í Wiaðinu í gær heppnaðast helgarferð Sam- tends nngta Pnamsókn a rm an n a með Esjunni til Veetmannaeyjia Mð bezta. Uim 150 manns tóku þátt í ferðinni, eða eins margt og sfcipið rúmaði. Lagt var upp frá Reykjafvik blukkan 13,00 á laugar d-aginn og komið til Vestmanna- eiyja um kl. 22.00. Póru flestir þátt takendur á dansleiki í samkomu húsunum í Vestmannaeyjum, en þá um daginn fögnuðu Eyjamenn hinu ferska vatni, sem í frarn tíðinni mun verða neyzluvatn þeirra, en fyrsta vatnsbuuan hafði einmitt komið úr leiðslun- um skömmu áður en Esjian kom. Árla sunnudiagsmorguns var farið í skoðunarferðir um Heimaey í fylgd með góðum leiðsögumönn- um og farið í söfn. Haldið var heim á leið klukkan 13.00 á sunnu dag og komið til Reykj avíkur upp úr kl. 23.00. Að ferðalokum voru allir þátt takendur á einu máli um að ferð in hefði verið mj'og ánægjuleg, þrátt fyrir það að veður var ekki eins og bezt var á kosið. Mikið var um almennan söng undir for- ystu hlíjömsveitarmanna í Stuðla tríói, sem einnig léku fyrir dansi. Samlband ungra Framsóknarmanna vill koma á framfæri sérstökum þökkum til álhafnar Esju fyrir frá bæra þjónustu, og ekki síður þeirra sem önnuðust móttökur í Eyjum. Að lokum vilja forráða- menn SUF þakka ferðafélögum ánægjulegar samverustundir í ferðinni og prúðmannlega fram komu þeirra, sem var mjöig ti'l fyrirmyndiar AS morgni sunnudags skiptist hópurinn, er lagt var upp í skoðunarferðir um Heimaey. Hér sést takenda á Eiðinu. hluti þátt- Úr byggðasafninu. Þorsteinn Víglundsson, sparisjóðsstjóri, sést hér segja frá safnmunum, en jafnframt rakti hann helztu atriði úr atvinnusögu Meðan sólar naut létu margir fara vel um sig á þilfari. Vestmannaeyinga. Alexander Jóhannesson, Helga Hafsteinsdóttir. Helga Jósepsdóttir Guðmundur Jóhannesson,

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.