Tíminn - 30.07.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.07.1968, Blaðsíða 4
TIMIMN ÞRIÐJUDAGUR 30. júlí 1968. ENSK SUMARHUS GARÐHÚS OG GRÓÐURHÚS Ti! sýnis og sölu á tjaldstæðinu í Laugardal, fram á föstudag. LÁRUS INGIMARSSON, heildv. Sími 16205. SKARTGRIPIR KTOTiT -*■ JP-innréttingar frá Jónt' Péturssyni, húsgagnaframleiðanda — augíýstar I sjónvarpi. Stflhreinar) stsrkar og val um viðartegundir og harBpIast- Fram- leiðir einnig fataskápa. fló aflokinni víStækri könnun teljum vi5, að staðlaðar hentl I flestar 2—5 herbergja Ibúðir, eins og þær eru byggðar nú. Kerfi okkar er þannig gert, að oftast má án aukakostnaðar, staðfæra innréttinguna þannig að hún henti. ( allar íbúðir og hús. Allt þetta ýc Seljum staðlaðar eldhús- innréttingar, það er fram- leiðum eldhúsinnréttingu og seljum með öllum raftækjum og vaski. Verð kr. GI OOO.OD - kr. 68.500,00 og kr. 73 000,00. Innifalið I verðinu er eid- húslnnrétting, 5 cub/f. ís- skápur, eldasamstæða með tveim öfnum, grillofni og bakarofni, loithreinsari með kolfilter, sinki - a - matic uppþvottavél og vaskur, enn- fremur söluskattur. ★ Þér getið valið um inn- lenda framleiðslu á eldhús- um og erlenda framleiðslu. {Tielsa sem er stærsti eldhús- framleiðandi á meginbndi Evrópu.) Einnig getum við smíðað innréttingar eltir teikningu og óskum kaupanda. ★ Þetta er eina tilraunin, að þvl er bezt verður vitað til að leysa öll, vandamál ,hús- byggjenda- varðandi eldhúsið. ★ Fyrir 68.500,00, geta margir boðið yður eldhúsinn- réttingu, en ekki er kunnugt Um. að aðrir bjéði yður. eid- húsinnréttingu, með eldavél- arsamstæðu, vjftu, vaski, uppþvottavél og ísskáp fyrir þetta verð- — flllt innifalið meðal annars söluskattur' kr. 4.800,00. Söluumboð fyrlr Umboðs- & heildverzlun Kirkjuhvoli - Reykjavlk Sfmar: 21718,42137 LJÓSASAMLOKURNAR Heimsfrægu 6 og 12 v. 7” og 5%” Mishverf H-framljós, Viðurkennd tegund. BÍLAPERUR — Fjölbreytt úrval — Sendum gegn póstkröfu um land allt. SMYRILL Laugavegi 170 — sími 12260. Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað SENDIBlLASTÖÐIN HF, BILSTJORARNIR AÐSTOÐA Hef opnað lækningastofu í Fichersundi (Ingólfs-apótek). Viðtalstími kl. 10—11,30 alla daga nema laugardaga og þriðjudaga kl. 16—18. Magnús Sigurðsson, læknir. Modelskartgripur er gjöf sem ekkl gleymist. — - SIGMAR & PÁLMI • Bverfisgötu 16 a. Siml 21355 og Laugav. 70. Slmi 24910 j Áminning til bifreiðaeigenda Frá og með 1. ágúst næstkomandi eiga allar bif- reiðir að hafa aðalljós stillt fyrir hægri umferð. Ef aðalskoðun bifreiða hefur þá eigi farið fram, skulu bifreiðaeigendur eigi að síður láta stilla ljós bifreiða sinna og festa ljósastillingarvottorð við skráningarskírteinið, unz skoðun fer fram. Bifreiðaeftirlit ríkisins Slysavarnarfélag íslands. SKIÍII BORÐ FYRIR HEJMILI OG SKRIFSTOFUR DE LiUXE ■ frAbær gæði B FRlTT STANDANDI ■ STÆRÐ: 90x160 SM H VIÐUR: TEAK ■ FOLÍOSKÚFFA ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SlMI 11940 Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstrætl 6 Simi 18783. TIL SOLU Ferguson diesel, árg. 1955. Ferguson benzín árg. 1955. Báðar nýuppgerðar. Sláttuvél á Massey-Fergu- son. Moksturstæki á Mass- ey-Ferguson. Búvélaverst. Bræðrabóli. Sími um Hveragerði. ÓSKA EFTIR blæjum á Willys jeppa, árg. 1967. Sími 41929. SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS M s. Baldur fer til Snæfellsnes- og Breiða fjarðarhafna á miðvikudag. — Vörumóttaka í dag. Auglýsið í Tímanum MUNIÐ AFMÆLISHAPPDRÆTTI SUF - DREGIÐ 10. ÁGÚST Verð miðans 50 kr. - Vinningar 44 ferðalög til Miðjarðarhafslanda, Ameríku og Norðyrlanda. Afgreiðsla happdrættisins, Hringbraut 30; Sími 24484 ) t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.