Tíminn - 30.07.1968, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.07.1968, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 30. júlí 1968. _____________TÍMINN FJÁRSKIPTIN í DALASÝSLU í blaðiinu Þj'óðkjör birtist þann 22. júní s.J. grcin efitir séra Egigert Ólafsson prótfast að Kvenna- brekku í Döiumi. Grein þessi er sikrifuð í tilefni farsetakosning- anna, sem fóru fram þann 30. júní, en sá vettvamguir tiliheyrir nú liðinni tíð. Greinarhöfundur blandar inn í þessa ritsmíð sína máli, sem frá eðlilegu sjónarmiði virðist veia mjög fjarlægt forseta kesningum þjóðarinnar, en það eru fjárskiptin í Dalasýslu. Ég mun ekki taka til meðferðar, hverisu viðeigandi oig smekklegt þetta tiltæki var, en vegna þess, að mér finnst að þarna sé mijög villandi á málum balddð, og vegna þess, að ég kom 'nokkuð nálægt þessu á sínuim tíma, þykir mér rétt að gera athugasemidir við ummiæli séra Bggerts um þessi fj árskipti og birta þær í viðlesnu blaði. Greinarhöfundur fler lofisamleg um orðum um það, hversu doktor Gunnar Thorodidsen haifi, sem fjármálariáðherra, komið til rmótts við Suður-Dalamenn í erfiðleik- uim þeirra við seinustu fjárskipti. Frá þingi Stórstúku íslands. Meðal samþykkta, sem gerðar voru á þingi stórstúkunnar, sem háð var í Reykjavík dagana 7. 8. og 9. júní s.l. voru þessar. Stórstúkuþingið telur ástæðu til að endurtaka samþ. fyrri þinga, um að átelja það, að opinberir aðilar hafi vínveitingar um hönd á kostnað almennings, í opinber- um veizlum, og beinir því til fram kvæmdanefndar Stórstúku íslands að vinna að því við ríkisstjórn og Alþingi að bannaðar verði með lögum allar áfengisveitingar á veg um ríkisins og ríkisstofnana og *onarra opinberra aðila. Jafn- tramt þakkar þingið bæjarstjórn Hafnarfjarðar fyrir gerða samþ. um að ekki sé veitt vín á veg- um bæjarstjórnar og stofnana bæj arins. Stórstúkuþingið fagnar þeim á- fanga, sem náðst hefur í húsnæð- ismálum reglunnar, með byggingu BARNALEIKTÆKl * ÍÞRÖTTATÆKI Vélaverkstæði BERNHARÐS HANNESS., SuSnrlandsbraut 12. Sfmi 35810. Ég hef ernga ástæðu til að efast um að þarna sé rétt með fatrið. Þessi mál komu þá ekki við mig að neinu leyti. En það er vel hægt að lofa svo einn að lasta ei annan. í umgtetinni grein stend ur, mieðal annars þetta: „Til þess að gera rógberum léttari eftirleik inn miá benda á, að fyrirreninari hans (þ.e. Gunnaris Thoroddsens) í starfi fjánmálaráðherra, sýndi engan skilning á þörfum bænda í Laxárdal og Vestur-Dölaim, er fjárskipti fóru fram þar 1957.“ Það leynir sér ekki að þarna er átt við EyisteLn Jónsson, en hann var fjármiálaráðherra 1957 og árin þar á undan. Ég tel að þarna sé farið imeð órökstuddar fullyrðingar oig vil gera tilraun með að auiglýsa, hvernig þessum málum var varið, þegar seinast fóru fram fjárskipiti í meirihluta Dalasýslu og hluta af Stranda- sýislu á umgetnum árum. Svo sem öllum viðkomandi aðil- um er kunnugt, var skorið niður allt sauðfé í Hvammissveit og Laxárdal haustið 1955, að undan- skildum bæjunum Þorbergsstöð- um og Lækjarskógi, en þeir til- hinnar nýju Templarahallar í Reykjavík og einnig þeirri stækk- un og endurbótum, sem gerð hef- ur verið á bindindishóteli templ- ara Varðborg á Akureyri. Stórstúkuþingið lýsir ánægju sinni yfir velheppnuðum bindind- ismótum Umdæmisstúkunnar nr. 1, ísl. ungtemplara og þingstúku Akureyrar, sem haldin hafa ver- ið undanfarin sumur. Einnig metur þingið mikils við leitni annarra félagssamtaka að halda mót með líkum hætti. Skor- ar þingið á almenning að veita öllum þeim aðstoð, sem vilja vinna að því máli í sambandi við skemmtanahald, að forða ungum og gömlum frá áfengisneyzlu, en skapa heilbrigt almenningsálit um skaðsemi áfengisnautnarinnar. Stórstúkuþingið skorar á alla bindindismenn og bindindissinn- að fólk í landinu að taka höndum saman um öfluga baráttu gegn áfengisbölinu og einnig að standa vel á verði gegn hvers konar breyt ingum á áfengislöggjöfinni til hins verra, þar á meðal ef fram kem- ur frumvarp á Alþingi um brugg- un og sölu á áfengu öli. Stórstúkuþingið telur nauðsyn bera til náinnar samvinnu allra þeirra aðila, sem vinna að bind- indismálum og áfengisvörnum í landinu. Felur þingið fram- kvæmdanefnd Stórstúku íslands í samráði við Áfengisvarnaráð að athuga möguleika á að koma á landsfundi þeirra aðila það árið, sem Stórstúkuþing er ekki hald- ið. Þá fól þingið ennfremur fram- kvæmdanefndinni að vinna eftir mætti gegn því að Alþingi sam- þykkti að leiða í lög framleiðslu heyra öðru fjárskiptahó'lfi. Þetta haust var einnig fyrirhugaður niðurs'kurður á næsta ári í eiftir- töldum hreppum: Fellsstirandar- hreppi, Kl'oÆningsihreppi, Skarðs- hreppi og Saurbæjanhreppi í Dala sýslu og eninfremur á þeim bæjum í Óspaikseyrarhreppi og Bæjar- hreppi í Strandasýslu, sem eru í sama hólfi. Ákveðið var og að sauðiaust yrði eitt ár á umgetnu svæði. Viðkomandi fjiáreigendur stóðu andspænis ðhugnanlegri og ertfiðri staðreyind. Þeir höfðu tæpum ára- tug áður staðið í fjárskiptum, og vissu því af eigin raun, hversu það þrengdi að afkomu og at- haf.namöguleikum, þar sem ein- bæfiur atvinnuvegur var aðaluppi- staðan í héraðisliífi fámennra byggða. í október 1955 sáitu odd- vitar Hvamimssveitar og Laxár- dals, ásamt tveim öðrum futltrú- um umgetinna sveita, fund með sauðfjórsjúkd'ómaniefnd, þar sem viðhorf þeirra máta voru rædd, sem teid'du af fyrirhuguðum fjór- skiptum. Það mun hafa verið í beinu framhaldi af þessuim fundi að hi.nn 18. nóvember 1955 var áfengs öls í landinu, og að lögð sé áherzla á aukið eftirlit með sölu áfengis í vínveitingahúsum, og loks að vinna gegn fjölgun vínveitingahúsa og skilyrði þau, sem sett eru í lögum fyrir slík- um leyfum, séu haldin og fram- fylgt án undanbragða. Þá var svohljóðandi tillaga sam þykkt frá fræðslunefnd þingsins: Stórstúkuþing felur fram- kvæmdanefnd Stórstúku íslands að fara þess á leit við forráða- menn íslenzka sjónvarpsins, að sýndar verði reglulega fræðslu- myndir um áfengismál. Einnig væri æskilegt að sýna kvikmyndir, sem eru bindandi hliðhollar, svo sem „Glötuð helgi“ og „Ég græt að morgni", svo að einhverjar séu nefndar sem dæmi. Eðlilegt má telja, að samráð sé haft um þetta mál við Áfengis- varnaráð ríkisins. í sambandi við Stórstúkuþing- ið hefur jafnan verið haldið þing unglingareglunnar, og svo var þáð einnig að þessu sinni. Stórgæzlu- maður unglingastarfsins Sigurður Gunnarsson fyrrv. skólastjóri stjórnaði þinginu, sem var vel sótt. Meðal samþykkta sem þingið gerði, var að leggja bæri mikla áherzlu á að tryggja barnastúk- unum hæfa og áhugasama forystu menn, og í því sambandi þyrfti m.a. til að koma leiðtoganámskeið sem fastur og árlegur liður í starf semi Góðtemplarareglunnar. Enn fremur að gera rækilega athugun á þeim möguleika að ná samkomu lagi við fræðslumálastjórnina um að störf kennara við barnastúkur megi teljast til skyldustarfa þeirra til að halda upp félagslegu bindindisstarfi í skólum. Enn- fremur að farið verði fram á ár- legan fjárstuðning bæjar- og sveitafélaga við starfsemi barna- stúknanna í viðkomandi umdæm- um. Þá lýsti unglingaregluþingið 1968 megnri andúð á auglýsinga- starfsemi tóbaksframleiðenda og umboðsmanna þeirra hérlendis, tekið til umræðu á Alþinigi frum- varp ti'l laga um varnir gegn útbreiðsl'U næmra sauðfjársjúk- dóma og útrýmingu þeirra. Flutn ingsmaður þessa frumvarps var þáverandi landtoúnaðarróðherra, Steingrimur Steinþórsson, en hann hafði við samning frunwarpsiims verið í náinni samvinnu við sauð- fjársjúkdómanefnd. f umrfeðum á Atlþingi kom það grcinilega í lj'ós, að þetta frumvarp, sem fól í sér allmitda breytingu frá þvi sem áður gilti, var samið fýrst O'g fremst vegna þessa óvœnta vá- gestar, sem komið hafði upp í Dalahólfinu í annað sinn. Þarma var um að ræða miklar réttarbæt- ur frá því sem áðu.r gilti og voru þessar helztar: Fjárskipta- og sauðleyisisbætur voru nú miðaðar við % larnh- verðs, en þær voru áður miðaðar við Vz- Fjáreigendur, sem niður- skurður var framikvæmdur hijiá feragu nú rétt til að fá lifl'ömto miðað við 80% af hótaskyldri fjár- tölu, en var áður 50%. Nokkrar smábreytimgar voru gerðar á frum varpinu, en það var samþ. sem lög frá ALþingi 24. febrúar 1956, og harmar að frumvörp um bann yið-vtóbaksauglýsingum skyldi ekki hafa náð fram að ganga á Al- þingi enn sem komið er, en von- ar að slíkt bann verði sem fyrst lögleitt. Þá skoraði þingið á ríkis- stjórnina að fyrirskipa að setja alvarlega viðvörun um skaðsemi tóbaksneyzlu á hvern vindlinga pakka sem seldur er í landinu svo sem verið hefur í Bandaríkjunum. Heiðursfélagar. Þau hjónin Guðrún Sigurðar- dóttir og Guðgeir Jónsson, og Torfi Hermannsson og Guðmund- ur Sveinsson frá Tálknafirði sem öll eru í Reykjavík, voru gerð að heiðursfélögum stórstúkunnar, fyrir margþætt störf í þágu Góð- templarareglunnar og bindindis- starfsins. Heimsókn. Hópur félaga úr barnastúkunni Æskan og frá ísl. ungtemplurum heimsóttu þingið, fluttu ávörp og færðu gjafir. Kosning embættismanna. Framkvæmdanefnd fyrir næstu tvö ár skipa þesir: Ólafur Þ. Kristjánsson skólastjóri, stór- templar, Kjartan Ólafsson banka- maður, stórritari Indriði Indriða- son rithöfundur. Bergþóra Jó- hannsdóttir frú, Kristján Guð- mundsson framkv.stj., Sigurður Gunnarsson fyrrv. skólastjpri, Grétar Þorsteinsson húsgagna- smiður, Ólafur Hjartar bókavörð- ur, Þóra Jónsdóttir frú, Njáll Þórarinsson stórkaupmaður, Þórð ur Steindórsson yfirgjaldkeri. Fyrrv. stórtemplar er Kristinn Stefánsson áfengisvarnaráðu- nautur. Mælt var með Stefáni Ág. Kristjánssyni framkv.stj., sem um boðsmanni Hátemplars Þingið sóttu nær 100 fulltrúar víðsvegar að af landinu. í' sam- bandi við það voru almennar sam komur og kynningarkvöJd sem voru fjölsótt og tókúst ágætlega og settu skemmtilegan og fersk- an blæ á mót þetta. Þá var farið í ferðalög og í Þjóðleikhúsið og sóttu það 250 gestir á vegum stór- stúkuþingsins. og lögin hlutu staðfestingu og tóku giidi 10. marz 1956. Þessi lög munu gilda í megimatriðum enn í dag. Svo sem áður segir, þá var Eysteinn Jónsson fjármála ráðherra á þessum árum, og þó að landtoúnaðarráðherra heitti sér fyrir þessu, sem var samkvæmt eðli málsins, þá segir það sig sjáltft, að mál, sem hafa veruleg útgijöld fyrir ríkissjóð í för með sér, fara ekki svo til viðstöðu- laust gegnum þimgið, ef fjiármála- ráðlherrann er þar andstæður og „sýnir emgan skitnimg" á þörfum þeirra, sem útgjaldanna eiga að njióta. Þann 18. maí 1956 var hatdimn fumdiur I Búðardal, þar sem mætt- ir voru 3 fulltrúar frá hverjum hinma 8 hreppa, sem getið er hér að framan. Þar var og einnig framkivæmdastjóri sauðfjiái'vei'k-i varna, Sæmundur Friðriksom. Á fumdi þessuim var, meðat annars, kosin 5 mianna stjórnarnefnd fyr ir umgetið fjárskiptafélag. Kosn- ir voru eftirtaldir menn: Torfi Sigurðsson., Hvítadal, Baldur Gesitsson, Ormsstöðum, Sigtrygg- ur Jónsson, Hrappsstöðum, Sæm- undur Guðjónsson, Borðeyri og Geir Si'gurðssion, Skerðingsstöð- m Dagana 2. og 3. ágúist þetta sumar voru allir þessir menn á fundum með sauðfjársjúkdóma- nefnd og gengu þá einnig tvívegis á fund þáverandi farsætisráð- herra, Hermanns Jónassonar, en hann fór þá með landtoúnaðarmál. í viðtali við ráðherrann fórum við fram á tvennt: í fyrsta lagi, að fjáreigendum á umgetnu svæði gæfist kostur á tveggja miltjén króna fjárskiptalámi af opinberu fé, með vægum vöxtum, og sem væri afborgunarlaust tvö fyrstu árin eftir lántöku. í öðru lagi, að ríkisstjiórnin tæki átoyrgð á, að fjáreigemdur fengju s'kráð verð fyrir kjöt af öllu fullorðnu fé, sem lagt væri að velli vegna fjár- skiptanna, en það skráða verð var þá hlutfallslega hærra, miðað við verði á dilkakjöti, heldur en þeg- ar fjárskiptin voru framkvæmd seinna í Suður-Döluni. Hermann Jónasson tók erindi okkar vel og lofaði að leggja það fyrir ráð- herrafund fljótlega, sem hann oc gerði. Var mátið afigreitt já- kvætt frá ráðuneytinu innan fárra daga. Mér er kunnugt um, að Eysteien Jónsson lagði gott til þessara mála, og það var hann, sem lagði til að farin væri sú eðlilega leið í framkvæmd um- getinnar lántöku, að kaupfélögin á fjárskiptasvæðimu væru lántak endurnir, en þau veittu svo við- skiptamönnum sínum lánin eftir föstum reglum, sem stjórnir þeirra settu. Þetta gekk svo ailt á þann hátt, að fjéreigendum var lán þetta töluverð gjaldeyrisað- stoð fyrstu árin eftir fjárskiptin. Þessi leiðinlegu fjárskiptamál í Dalasýsiu og annars staðar eru nú að baki og koma vonandi aldrei aftur til veruleikans. Ég geri það ekki til skemmtunar að minnast þeirra með penmanum nú, heldur vegna umgetins til- efnis. Vona ég, að vinur minn, séra Eggert, geti, þrátt fyrir þessa grein mína, haldið ótruflaður á- fram að dásama góðvild hvers þess samferðamanns, sem réttir honum örvandi hönd. En mér finnst að í hverju máli sé nauð- synlegt að Hafa jafean það sem sannara reynist. Geir Sigurðsson frá Skerðingsstöðum. Sýndar verðí fræðslumyndir um áfengismál í sjónvarpínu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.