Tíminn - 30.07.1968, Blaðsíða 14

Tíminn - 30.07.1968, Blaðsíða 14
14 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 30. júlí 1968. LANDBÚNAÐARSÝNING Framhald af bls. 1 fj'ölbreytt dagskrá sem ætlaðar eru til fræðslu sýningargestum. Komið verður fyrir sérstökum sýn ingarpalli í ábiorfendastúkunni og verður jiar sýnikennsla í mat- reiðsiu þrisvar á dag alla sýning- ardaganna. Þá verða kvikmynda- sýningar í sérstökum sal. í veit- ingasalnum verða fjölbreyttar veitingar og verður verði stillt mjög í hóf, þar sem ekki verður um gróðafyrirtæki að ræða heldur fyrst og fremist kynningu á frarni leiösluvörum. Um veitingar sjá Sláturfélag Suðurlands og Mjóik- ursam’salan. Þá verða seldar margs konar matvörur í nokkrum sýningardeildum. V-erða þær í sérstökum uimbúðum og verðið mu-n lægra en í verzlunum, enda ek-ki ætlazt til að fólk birgi sig u-pp af matvælum á sýningunni, heldur kynnist því úrvali sem er á boðstólum. Sama dag o-g sýn- ingin verður opnuð kemur á m-arkaðinn frá Mjólkuirsamsölunni skyr í plastumbúðum oig verður það hrært og sykrað og tilbúið beint á diiskiun. Er hægt að geyma skyrið í þessum um-búðum dögum saman án þess að það breytiist. Mikið verður af lifandi dýrum á sýningunni. Verða þar ekki færri en 160 kindur, 50 nautgrip- Öllum þeim, sem auðsýnt hafa Jónasi Jónssyni frá Hriflu virðingu við ótför hans, þökkum við hjartanlega. Sambandi ísi. samvinnufélaga, sem heiðraði hinn látna með því að kosta útförina, færum við sérstakar þakkir. Nemendum hans og vinum öllum sendum við kveðju okkar um þakklæti. Fjölskyldan. Þökkum sýnda vináttu við andlát og útför móður minnar, tengda- móður og ömmu, Bjargar Þórðardóitur, Hulda Sigurðardóttir, Stefán Júlíusson, Sigurður Birgir Stefánsson. Faðir okkar, Þorkell GuSbrandsson, Háteigsvegi 28, lézt j Landspltalanum 28. júlí. Sigríður Þorkelsdóttir, Guðbrandur Þorkelsson, Ragnheiður Þorkelsdóttir. Innilegar þakkir fil allra er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, Þóru Sigurgeirsdóttur, Ásabraut 8, Keflavík. Eglll Jóhannesson, Sólveig Jónsdóttir, Ingiberg Jóhannesson, Þorgerður Hauksdóttir, Haukur Ingibergsson, Margrét Guðjónsdóttir, Sigríður Egilsdóttir, Ingvi I. Ingason, Sólveig Heiða Ingyadóttir. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Rebekku Ebbu Hansen Halldór Hansen dr. med, Halidór Hansen yngri, Kristín Þorsteinsdóttir, Sigrún Hansen og Sigbjörn Þórðarson, Maria, Bjarni Jóhannesson og börn. Maðurinn minn, Grímur Þorkelsson, skipstjóri, Reynimel 58, er andaðist 24. þessa mánaðar, verður jarðsunginn frá Frfkirkjunni í Reykjavík, miðvikudaginn 31. júlí kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Sigriður Jónsdóttir. Eiginkona mín, móðir og tengdamóðir, Guðrún H. Dalmannsdóttir lézt að heimili sfnu 24. júlí s. I. Útförln hefur farið fram I kyrrþey. Jörundur Brynjólfsson, Gaukur Jörundsson, Ingibjörg Eyþórsdóttir. Eiginmaður minn og faðir okkar, Hallgrímur Traustason, Helgamagrastrætl 11, Akureyri, andaðist að heimili sínu laugardaginn 27. júlí s. I. Jarðarförin fer fram fimmtudaginn 1 ágúst n. k. kl. 2 eftir hádegi frá Akureyrar- kirkju. Kristín Jónsdóttir og börn. ir og 48 hross. Þá verða sýndar allar tegundir alifugla sem rækt- aðar eru hér á landi. í salnu-m verður komið fyrir útungunarvél og skríða að min-nsta k-osti 20 ungar úr eggju-m daglega. Vatna- fiskar verða í k-erjum, refir í búr um og hreindýr og geitur í girð- ingu. Sýningi-n sér sj-álf um tvær deildir, sem staðsettar eru í kjall- ara undir andd-yrinu. í fyrsta lagi skal ne-fnd þróunardeild, sem sýn ir með línuritum á skemmtilegan h-átt þróun la’ndbúnaðarins; t.d. framleið’slu, ræktun, vélvæðin-gu; frá aldamótum til vorra daga. Hin deildin nefnist lilunninda- deild, en þar verða sýnd hlunn- indi er bændur hafa, svo sem lax og sil-ung, d-úntekju, eg-gjatöku, fu-glatekja, selveiði, reki, o.fl. í þessari dei-ld mu-n sýnd starfsemi veiði-stjóra sem er útrýmin-g refa og minka, o-g gefur þar m.a. að láta greni með uppstoppaðri refa fjöliskyldu. Þá mun-u sýndir gaml ir munir og tæki, en stærri tæki og vélar verða sýndar úti. f anddyri eru stúikur Bú-naðar- félags í-slands, Framleiðisluráðs land-búnaðarins og Stéttarsam- band-s bænda. Þar er einni-g u-pp- lýsinga-stúka og stúka Heimilis- iðnaðarfélags íslands, en þar mun ■m.a. sýnt í verki bvernig ullar- reiifi er breytt í fullunna vöru. í aðalsal verða um 50 sto-fnanir, félög og fyrirtæki, sem munu kynna starfsemi sína og þjónustu. Stórir sýningaraðilar eru: Mjólkur iðnaðuriin-n, þ.e. Osta- og Smjörsal an s.f., Mjólkursamsalan og öll mjólkurbú landsins; Rannsóknar- stofnun landbúnaðarins, Tilrauna- stöð báskólans í meinafræði á Keldum, Sláturfélag Suðurland’s, Samband ísl. samvi-n-nufélaga, — Landgræðslan, Skógrækt ríkisins, S'kógræktarfélag íslands, Græn- metisverzlun landbúnaðarins, — Sölufélag garðyrkjumanna* o.s.frv. Þá sýna mar-gir aðilar heimilis- tæki, fóðurvörur og grænmeti. Á útiisýningunni verða öll helztu ininfluitningsfyrirtæki búvéla og verk-færa sem sýna nýj-ungar á því sviði og mikiilsvert er fyrir bænd- ur að kynnast á einum stað því fj-ölbreytta úrvali, sem samankom ið verður. Óefað verður það stærsta búvélasýning land-sins tii þessa. Búnaðarfélag íslands, Rannsókn arstofnu-n landbúnaðarins, Sam- band ísl. samvinnufélaga og Heild verzlun Guðbjörns Guðjónssonar sýna reiti, sem í hefur verið sáð ýmsum grastegundum og nytja- plöntum. Garðyrkjuféiag. íslands og Félag skrúðgarðyrkjumeistara sýna skrúðgarða, Skógræktin sýn- ir ’trjáplöntur, þ.á.m. lerki, sem flutt var úr Hanormsstaðaskógi. og Sölufélag garðyrkjumanna sfn ir 360 fermetra gróðurhús. Vél- smiðjan Héðinn h.f. mun sýna stálgrind og mörg önnur fyrirtæki sýna mismunandi vörur. Eftirtalin dýr verða sýnd, ýmist úti eða inni í skálum, sem%verið er að reisa: Sauðfé: Hrútar, ær, löm-b, sauðir, ferhyrntir hrútar. — Geitur: Hafur, geitur og kið. — Nauitgripir: Na-ut, kýr, kálfar, holdana-ut, alikálfar. Hross: Stóð- he-star, hryssur, góðhestar, folöld. Svíin: Gylta með 4—6 vikna grísi og 2—3 aligrísir. Alifuglar: Hænsni, endur, gæsir, kalkúnar, ungar í útun'gunarvélinnh Refur: Tófa með yrðlinga. 5 ísienzkir hundar. Hreindýr. Tilraunadýr frá Kelidum. Lax og silungar í kerum. í eflirtöldum flokkum verð- ur búifjárkeppni: 1. Einstakar ær, einstakir hrútar o-g ættbópar sauð fjár (hrútur o-g 3 ær). 2. Ein- stakar kýr, e-i-nstök naut og naut með afkvæimum, kálfar. 3. Stóð- hestar í 3 aldursflokkum, hryssu-r í 3 aldursflokkum og góðliestar í 2 flokkum; klárhestar og vekr- inga-r. Heiild-arverðlaun verða rúmlega 600 þús. kr. Einnig fá allir eiigendur dýra minniispening með viðurkenmingu fyrir þátt-töku. Fyrsta landbúnaðarsýningin var haldin árið 1921 { Reykjavík. Sigurð-ur S-igurðsson, þáv. formað ur Búnaðarfélags fsiands beitti sér fyrir sýningunni, sem almennt var kölluð Búáhaldasýningin, þar sem búifjársýningi-n féll n.iður vegna sa-m-göngu'erfiðieika. Hin næsta var haildin í Reykja- vík árið 1947 og beitti Búnaðar- féla-g íslands sér ein-nig fyrir framkvæmd hennar. Sú sýning var mjög yfirgripsmi-kil og athygli-s- verð, og vafalaust er hún mörg- um m-innilsstæð. Þá hélt Búnaðarsamband Suður lands mynda-riega og fjölsótta landbúnaðarsýningu á Selfossi á-rið 1958. LÆKNAR Framhald af bls. 16 um læknisþjónustu og er þelta nú fyrst að verða að vcrulcika. Á þessum fjarlægu miðum eru um 800 til 1000 sjómenn nú. Til þessa hefur oft komið fyrir að í-slenzkir sjómen-n sem veikjaist eða sla-s’ast á miðunum hafa fen-gið læknishj-áip um borð í rússnesk um móðurskipum, sem yfirleitt eru á svipuðum slóðum og ís- lenzki flotinn. Hafa Rússarnir á- vallt te-kið veika menn urn borð og veitt þeim alla tiltæka aðstoð þeg ar á hefur þurft að halda. Nokkrir erfiðleikar hafa verið á að fá íslenzka lækna til að starfa úti á hafi. en skurðlæknar Land spítalans munu í sumar nota sum arleyfi sín ti-1 aðstoðar sjó- mönnum á þessum fjarlæg-u mið- um. Hannes verður á miðun-um í nokkrar vi-kur en þegar hann hætt ir tekur Snorri Hallgrímsson við. Umferðarslys á Akureyri KÁLFABJARNARKIRKJA Framhald af bls. 3 gjafir, bæði til kirkjunnar og í orgelsjóð hennar. Verður síð ar skýrt nánar frá þeim gjöf- um. Fyrir allt þetta og þátttöku núverandi og fyrrverandi sókn arfóiks Kálfatjarnarsóknar fær um við innilegar þak'kir. Sóknarnefnd Kálfatjarnar- sóknar. ^ncrivsið í Tímanum KJ-Reykjavík, mánudag. Nokkuð var um umferðarslys á Akureyri og nágrenni um helgina, en ekki var þó um mikil meiðsli á fólki að ræða í neitt skiptið. Um klu-kkan sjö á lau-gardags- kvöldið, valt Fólksvagn í Vaðla- heiði. Ökumaðurinn var einn í bílnum, og slapp hann ómeiddur, en bíllinn skemmdist mikið. Á tíunda tímanum á laugardags kvöldið var einkennilegt umferð arslys ofan við bæinn á Akureyri. Bifreið var ekið þar eftir troðningi og rakst bifreiðin svo harkalega í stein á veginum, að ökumaður og farþegi köstuðust í framrúð- una, og voru þeir fluttir á sjúkra- húsið, en munu ekki hafa verið alvarlega slasaðir. Aðfaranótt sunnudagsins var bifreið ekið á staur á Skipagöt- unni á Akureyri. Bíllinn skemmd ist mikið, en þeir sem í bílnum voru sluppu við meiðsli í gær, sunnudag, varð svo ell- efu ára drengur fyrir bíi á Skipa- götu. Drengurinn mun hafa misst meðvitund, og hann var fluttur á sjúkrahúsið. í Þ R Ó T T I R Framhald af bls. 13. bezti maður liðsins, síógnandi með hraða sínum og leikni. Valsl-iðið varð að sjá á bak hættulegasta sóknarmannsins, Hermanns Gunnarssonar, eftir no-kkurra mí-n-úitna leik. Eftir það var Reynir Jónsson áberandi bezti maður Vals. In-g-var Elísson lók nú aftur með Val, og þótt æfinga- lítill sé, skapaði h-ann o-ft hœttu við mark mótberjanna. Eins og fyr segir, dœmdi Bald ur Þórðarso-n leikinn. Að mínu viti gerði hann hlutverki sínu góð skil, var strangu-r í byrjuh og hlejrpti leikm-önnum aldrei of langt, en þó var ég ekki fyllilega „d-ús“ við hann í sambandi við- fyrri vítaspyrnudóminn. Áhorfendur voru fjölmargir, eittihvað á þriðja þúsund. Notað-nýlegt - nýtt Daglega koma barnavagn- ar, kerrur, burðarrúm, — leikgrindur, barnastólar ról ur, reiðhjól, þríhjól. vögg- ur og fleira fyrir börnin Opið frá kl. 9—18,30. — Markaður notaðra barna- ökutækja. Óðinsgötu 4, sími 17178. (Gengið gegnum undir- ganginn). m URA- OG SKARTGRIPAVERZL K0RNELÍUS J0NSS0N SKÓLAVORDUSTÍG 8 - SÍMI: 18S88 fmm\ar-PRE8S STRAUPRESSAN FLJÓTVIRK — VANDVIRK Ódýr og varahlutaspör. Fæst i raf- tækjaverzlunum i Reykjavík og víða um land. PARNALL-UMBOÐIÐ: RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS Skólavörðustíg 3, Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.