Tíminn - 01.08.1968, Blaðsíða 5

Tíminn - 01.08.1968, Blaðsíða 5
FMMTUDAGUR 1. ágúst 1968. TIMINN „Yfir hverju er aðhlakka" Björn Jafcobsson skrifar: „í íoniS'tugrein Tímans 25. jiúlí, með yfirskriftinni: „Yfir hverju er að hlakka" er að finna verðugt svar við grein Morgunblaðsins, þar sem það er að „hlakka yfir rekstrar- örðúgleikum samvinnufélag- anna." Vel mætti , það svar kenna Morgúnblaðsmönnum nokkra mannasiði. . Ríkisstjórnin heldur því stöð ugt. fram ,að hin svokallaða „viðreisn" hafi tekizt með ágætumt. Allt, sem miður hefur farið, er talið einhverjum öðr- nm að kenna. Þetta sagði Hitler líka á sínum tíroa. Annað mun áður bresta Það liggur ekki í láginni, að svo virðist sem eitt af höfuð- verkefnum viðreisnarstjórnar- innar (íhaldsins) hafi verið að reyna að kála samvinnufélög- unum. — En þeir, sem að þeim ófögnuði hafa staðið, mega vita, að svo breið eru bök sam vinnumanna, að flest iannað mu«i áður bresta. Sá sfcóri hóp- ur manna mun aldrei láta „Ketil skræk" hræða sig til að hverfa frá heilbrigðum við skiptaháttum, frá samhyggju yfir í séfhyggju. Sjálfstæðis- flokkurinn á nóg af því tagi. Allir viðurkenna, að erfið- leikar steðji nú að flestum þeim fyrirtækjum, er „stunda atvinnurekstur og þj'ónustu". — En eins og bent er á í grein Tímans, sýnist öllu hafi verið fórnandi til þess að geta „hlakkað yfir vandræðum sam- vinnufélaganna". Að skapa þeim vandræði mun líka vera það eina, sem „viðrcisninni" hefur tekizt. / Eru öllum opin Undarlegt má það heita,' hversu þessir angurgapar býsn ast oft út af því, hve afskiptir Sjálfstæðismenn eru um stjórn og ráðsmennsku í sanwinnufé- lögunum. Mega þeir sjiálfum sér um kenna', þar sem mál- gögn þeirra geta aldrei á heil- um sér tekið, vegna þess að samvinnufélög eru starfandi í landinu og vinna að því að hnekkja veldi sérhyggjunnar. Bvaða erindi eiga þeir eigin- ' lega inn í svo „fordœmdan" félagsskap? Eins og þeir ættu að vita, eru samvinnufélögin öllum opin. Þar yrði þeim, eins og öðruan, opin meiri manna- forráð en nú er, ef þeir vendu sig af því, a'ð grýta stöðugt steinum að „stærstu lífsfaags- munasamtökum fólks í breið- um byggðum, samtökum, sem bezt reynast, þegar að krepp- ir." Þetta slæma innræti þeirra Morgunjblaðsmanina í þessum sökum er ekki mannlegt, held ur pólitískt." Hvenær varð Þór- hallur mannsnafn? Halldór Kristjánsson, Kirkju bóli, skrifar: „Því veldur búseta mín, ðS ég hef ekki átt þess kost, að heyra erindi Þórhalls profess- JEPPAFJAÐRIR í Willys eldri og yngri gerðir, seljast við hálf- virði af sérstökum ástæðum. Einnig nokkrar Land Rover framfjaðrir. Bifreiðaverksf. Kjarfans og Ragnars, Borgarnesi. béQL LJÓSASAMLOKURNAR Heimsfrægu 6 og 12 v. 7" og 5%"' Mishverf H-framljós, Viðurkennd tegund. BÍLAPERUR — Fjölbreytt úrval — Sendum gegn póstkröfu um land allt. SMYRILL Laugavegi 170 — sími 12260. — augljstar I haríplast Fram- tTlr JP-innréttingar frá Jónt' Péturssyni, tiúsgagnaframleiSarida sjónvarpi. Stilhreinat) stsrkar o% val um viðártegundir og leiðir einnig fataskápa. A5 aflokinni viðtækri kðnnun teljum vi5, aB staSlaBar hentl t flestar 2—5 tierbergja fbúðir. eins og- þær eru byggðar nú. Kerfi okkar er þannig gert, a5 oftast mð án aukakostnaíar, staSfæra innráttinguna þannig a5 hún henti. f allar fbúBir og hús. iQg Allt þetta •k Seljum. staílaöar eldhús- innréttingar, þa5 er fram- leiSum eldhiisinnréttingu og seljum me5 öllum rafta?kjum og vaski. Veró kr. Cl 000.00 - Ir. 08.500,00 oíi kr. 73 OQO.00. ¦k InnifaliO í'vertinu er eid- húsinnrétting, 5 cub/f. is- skápur, eldasamstæSa me5 tveim dfnum, grilloini bakarofni, lofthreinsari me5 kolfilter, sinki - a - matic uppþvottavél og vaskur, enn- fremur söluskattur- ¦*¦ Þér getið vali5 um inn- lenda framleíBsiu i eldhús- um og erlenda framleiðslu. (Tlelsa sem er stærsti eldhús- framleiðandi á meginlandi Evrópu.) ýc Eínnig getum við smiða! innréttingar eftir teikningu og- óskum kaupanda. •k Þetta er eina tilraunin, aB þvf er bert verður vitaB til aB leysa • ait ¦ vandamál .hús- byggjenda- varBandi eldhúsiB. •k Fyrir 68.500,00, geta margir boðiS yBur eldhúsinn- réttingu, en ekki er kunnugt um, aB atSrir bjóði yður. eld- húsinnréttingu, me5 eldavél- arsamstæðu, viftu, vaski, uppþvottavél og ísskSp fyrir þetta verB. — Allt innijalið meðal annars söluskattur kr. 4.800,0ff. 5P IssBí |5sf mm =8SSOöí SöluumboS fyrlr JP •Innréttlngar. UmboBs- & heildverzlun Kirkjuhvoli - Reykjavik Símar: 21718,4213/ ors Vilinundarsonar, um nátt- úrunafnakenninguna, og hef því af heoni þá nasasj'ión eina, sem náðst hefur af endursögn útvarps og Waða. En öll virð- ist sú kenning svo frumleg og forvitnileg, að margar spurn- ingar leita á hugann henní»r vegn>a. Mér skilst, að grundvöllur kenningarinriar sé sá, að nöfn eins og Ingólfur, Þorfinnur og Þórhallur, hafi ekki upphaf- lega verið mannanöfn, heldur blátt áfram náttúruleg örnefni, líkt og Grásteinn og Mótoakki. Þóíhallur t.d. skilst mér að sé klettur eða drangur sem mjög stendur höllum fæti. En meður þvi, að iná höfum við sannar sagnir af því, að menn beri þessi nöfn, þætti mér fróðlegt að vita hvenær það hafi komizt í tízku. Hvenær varð Þórhallur mannsnafn? Og í öðru lagi: Úr því að landnámsmenn hétu ekki Ing- ólfur, Þorfinnur og svo fram- vegis, vaknar eðlilega spurn- ingin: Hvers konar nöfn báru þeir? Eða kölluðu þeir e'kki hverjir aðra einhverjum nöfn- um?" Ekki kann Landfari svör við þessum spurningum Halldórs Kristj'ánsonar, en við skujum vona að okkur berist svör frá Þórihalli prófessor Vilmundar- syini við þeim, TYRIR HEIMILI OG SKRIFSTOFVR LtJXE ¦ FRÁBÆR GÆÐI B ¦ FRÍTT STANDANDI ¦ ¦ STÆRÐ: 90X160 SM ¦ m. VIBUR: TEAK ¦ ¦ FOLÍOSKÚFFA ¦ ¦ ÚTDRAGSPIATA MEÐ ¦ GLERI A ¦ skúffur'úreik ¦ húsgagnaver2;lun reykjavíkur BRAUTARHOLTI 2 - SÍMIJ1940 RAFGEYMAR ENSKIR — úrvals tegund LONDON — BATTERY fyrirliggjandi. Gott verð. Lárus Ingimarsson, heildv. Vitastíg 8 a. Sími 16205. . PILTAR -^y- BP PID EIGIO UNMJSTUNA /á ÞA, Á ÍC HRIHOtKR /£/ " 'i-ír i A VlÐAVANGI Cierna Athygli al'ra frjálsra blað'a beinist nú að Tékkóslóvakíu og tilraunum Rússa til að knýja ríkisstjórn Tékka til að beygja af frjálsræðisstefnu sinni í innanlandsmálum. Einkuin virð ist skoðana- og ritfrelsi í Tékkó slóvakíu vera Rússum þyrnir í auga. Þegar þetta er skrifað er beðið eftir fréttum af niður- stöðum þess fundar, sem yfir hefur staðið í smábænum Cierna í Slóvakíu, en þar hafa leiðtogar Sovétríkjanna setið á ló'ngum fundum og reynt að knýja forystumenn tékkneskra kommúnista til að hörfa frá stefnu sinni um aukið frelsi fólksins. Rússar, Pólverjar og Austur Þjóðverjar hafa boðað til mik iUa heræfinga í námunda við landamæri Póllands meðan leiðtogarnir hafa ræðzt við í Cierna — og jafnframt w sleitulaust haldið áfram árás- um sovézkra blaða á breyting arnar í Tékkóslóvakíu og eru sumir leiðtogar Tékka nú kall aðir endurskoðunarsinnar í sovézkum blöðum, en það em einhverjar þyngstu ásakanir, sem unnt er að bera á menn í Sovétríkjunum. Hvað gera Rússar? Enginn fer í grafgötur um það, að til þessara heræfinga er nú boðað við landamæri TékkóslóvaMu til að sýna Dub- cek og félögum hans hnefann. Eiga heræfingarnar að verða viðvörun til tékkneskra ráða- manna um að ganga ekki of langt gegn vilja Sovétstjórnár innar. Á meðan eru færðar fram röksemdir í sovézkum, pólskum og ; austur-þýzkum blöðum til stuðnings þeirri skoðun, að stefna Dubceks í Tékkóslóvakíu sé ógnun við öryggi Sovétrfkjanna og að- ildarrfkja Varsjárbandalagsins. Rússum með hinn mikla her- styrk ætti að vera í Idfa lagið að leggja Tékkóslóvakíu undir sig á einum degi, ef þeiin byði svo við að horfa, en mjög ósennilegt má telja, að Rússar treysti sér til að enft urtaka söguna frá því í Ung- verjalandi 1956. Leiðin, sem Rússar fóru í Ungverjalandi 1956 er í rauninni lokuð þeim nú. Ber.þar margt til. Heimur- inn hefur tekið stakkaskiptum. Valdaaðstaða Rússa er á marg an hátt veikari í Austur-Evrópu en þá og nú steyta Kínverjar görn í austri. Tékkar hafa und irbúið breytingarnar vendilega og stig af stigi og farið með fyllstu gát í framkvæmd. Þeir eiga nú nær óskiptan stuðning kommúnistaflokkanna á Vest- urlöndum, þótt ' sumt sé enn torráðið og loðið í afstöðu sumra kommúnista á íslandi. Tékkar eiga þó vísan tryggan stuðning rfkisstjórna Rúmeníu og Júgóslavíu. Örlagarílcur fundur Þessi fundur í Cierna mun verða örlagaríkur fyrir framtíð Tékkóslóvakíu og þróun mála í Evrópu. Góðir menn um all- an heim vona að tékkneska þjóðin verði ekki beitt neinum bolabrögðum. Sovézku leiðtog unum er ekki nóg áð kúga sín- ar eigin þjóðir og svipta skoð ana- og ritfrelsi, aðrar þjóðir, sem eiga að heita sjálfstæðar, Framhald á bls. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.