Tíminn - 01.08.1968, Blaðsíða 13

Tíminn - 01.08.1968, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 1. ágúst 1968. ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR 13 0 Framarar utan á morgun! 1. deildar lið félagsins í knattspyrnu leikur í Svíþjóð, en handknattleiks- flokkarnir taka þátt í stórmóti rOsló. Alf-Reykjavík. — f fyrramálið, föstudag, leggur 80 manna hópur frá Fram, knattspyrnumenn' og handknattleiksfólk, í keppnisför til Svfþjóðar og Noregs. Fer hopur inn með leiguflugvél og er hér um að ræða einhvern stærsta hóp fþróttafólks, sem fer, til keppni erlendis. 1. deildar lið Fram í knatt- spyrnu er í hópnum, en liðið' á að leika tvo leiki í Svdþjóð. Fer fyrri leikurimn fram annað kvöld og mœtir Fram þá 1. deildarliðinu A.I.K. Fer leikurinn fram á Solna Stadion í Stokkhólmi. Á mánudag inn leikur liðið svo gegn 3. deild ar félaginu Spanga og fer sá leikur einnig fram í Stokkhólmi. Handknattleiksfólkið keppir í Noregi og tekur þátt í stóru al- þjóðlegu móti í Osló. Sendir Fram tvö kvennalið til keppnimnar, meistaraflokk og 2. flokk. í karla Enginn sigur- vegarí í 2. deild? Verður enginn sigurvegari í 2. deild í ár? Þetta er spurning sem Akranes og Haukar, sigur yegarar í a og b riðli 2. deildar velta fyrir sér um þessar mund ir. Vegna fyrirhugaðrar fjölgun ar í 1. deild, var: gerð sam- þykkt á síðasta ESÍ-þingi um það, að sigurvegarar í riðlunum (í þessu tilfeíli Áfcranes og Baufcar) og fall-liðið í 1. deild, skulu heyja með sér einfalda stigakeppni uan það, hvaða 2 lið sfculu færast upp í 1. deild. Efcki er tekið fram, að neinn sérstakur úrslitaleikur verði í 2. deild, enda er ekki víst, að sigurvegari í leik Akraness og Hauka, komist í 1. deild, þótt það faljiómi ótrúlega. T. d. er mögulegt, að Haukar vinni Akranes, en tapi fyrir fall-lið inu í 1. deild. Hins vegar gæti svo Akranes unnið fail-liðið með hagstæðu m'arkahlutfaili og staðið betur að vígi en Hauk ar að 3ja Uða keppninni lok- inmi. í því tilfelii, að marka- hlutfall væri ekki látið ráða, er sá möguleiki fyrir hendi, að liðin verði öll jöfn með 2 sfig og yrðu að leika að nýju. Þá gætu Haukar í sama dæmi — tapað fyrir Akranesi í annarri tilraun. Tillaga sú, sem samþykkt yar á síðasta KSÍ-þingi virðist p.VJ vera iwjög vanfaugsuð. Nær væri, að Akranes og Haukar léku fyrst innbyrðis um efsta sæti 2. deildar og sigun'egari í þeim leik færist upþ í 1. deild Síðan ætti liðið, sem tapaði, að leka gegn fall-liðinu í 1. deild um hitt sætið, sem laust er í 1. deild. — alf. fiokki sendir Fram lið úr 2. og 3. flokki. Hópurinn verður utan í 10 daga. Fararstjórar með knatt- spyrnufaópnum verða þeir Karl Guðmundsson, Steinn GuðmundS- son, Þorgeir Lúðviksson og Hilm ar Svavarsson, formaður Knatt- spyrnudeildar Fram. Fararstjórar með handknattleiksfólkinu verða þeir Ólafur Jónsson, Hörður Pét- ursson, Gylfi Jóhannesson og Jón Þorláksson, formaður Fram. Þess má geta, að flokkar frá KR og FH taka einnig þátt í handknattleiksmótinu í Osló, en þeir fara ekki utan með sömu vél og Fram. I / A8 hitta á éttan reit. Þetta er eln af æfingunum. Reitirnir eru tölu- seHir. ' Æfingarnar vel stundaðar Alf-Reykjavík. — Þjálfunarmið- stöð Handknattleikssambands ís- lands í Réttarhoftsskólanum hefur nú verið starfrækt í nokkrar vik- ur við sívaxandi vinsældir. Hefur aðsókn að æfingunum aukizt mjög og í síðustu viku voru á milli 30 og 40 handknattleiksmenn komnir á skrá hjá þjálfurunum, Karli Benediktssyni og Birgi Björnssyni. Eins og áður hefur ver'ið skýrt frá, er þessi þjálfunarmiðstöð mjög nýstárleg. Gefst handknatt- leiksmönnum tækifæri til að æfa flest atriði handknattleiksins und- ir sama baki, en æfingaatriðin eru mýmörg. Br hér um merkilega til- raun að ræða og ánægjulegt. að handknattleiksmenn skuli kunna að meta petta framtak HSÍ. j Þess má geta, að þjálfunarmið- stöðin verður opin qllan ágústmán- uð. 2. deild Hér birtist lokastaðan í a-riðli 2. deildarog staðan í b-riðli fyrir leik Selfoss og ísafjarðar. Haukar hafa sigrað í a-riðli og Akranes í b-riðli: A-riðill: Haukar FH Þróttur Víkingúr 6 4 11 14:10 9 6 14 1 13:11 6 6 2 l<.3.;.lu;lá..,& 6 12 3 8:10 4 Marfchæstu leikmenn í riðlinum: Örn Hallsteinsson, FH Jóhann Larsen, Haukum Hafliði Pétursson, Vik. Helgi Þorvaldss.,' Þrótti B-riðili: Akranes Breiðabl. ísafjðrður Selfoss 5 5 0 0 6 2 13 4 112 5 0 2 3 6 mörk 6 mörk 5 mörk 5 mörk 35:5 10 8:20 5 4:7 3 8:13 2 Markihæstu leikmenn í riðlinum: Hreinn EHiðason, ÍA 11 mörk Matthías Hallgr., ÍA 6 mörk Björn Lárussom, ÍA 4 mörk Sigurður Eiríksson, Self. 4 mörk Guðjón Guðmundsson, ÍA 4 mörk Guðmundur Þórðars. Brbl. 4 mörk Tékknesku bikarmeistararnir Myndirnar hér að ofan og neð- an fengum við sendar frá Tékkó- slóvakíu nýlega, en þær eru frá úrslitaleiknum í tékknesku bikar- keppninni Efri myndin er frá leiknum,, en á neðri myndinni sjá- uní við sígúrvegaraíia, Slovah Bratislava, taka við sí£urlaunun- um. Það er einmitt Slovan Brati- slava, sem verður mótherji KR í Evrópubikarkeppninni. Enn þá hafa liðin ekki samið um leikdaga. KR-ingar hafa sent Tékkunum skeyti og farið fram á, að fyrri leikurinn verði leikinn í Reykja- vík, en þegar þetta er ritað, hefur ekkert svar borizt enn þá. Ríkharður og félagar sýndu skemmtileg tilþrif gegn Víking — en tókst þó ekki að sigra. Víkingur vann leikinn 2:1. „Gömlu karlarnir" frá Akranesi, Ríkharður Jónsson, Jón Leósson, Þórður Jónsson og fleiri kepptu með b-Hði Akraness gegn a-liði Víkings í Bikarkeppni KSÍ i fyrra kvöld og sýndu skemmtilega knatt spyrnu. Að vísu tókst þeim ekki að sigra en Víkingur vann leikinn 2:1 og mátti sannarlega þakka fyr ir. Á síðustu mínútu leiksins skor uðu Skagamenn jöfnunarmark, en það var dæmt af vegna þess, að dómarinn taldi að sóknarmenn Akraness hefðu hrint markverði Vfldngs. Eftir markalausan fyrri hálf leik skoraði Kári Kaatoer fyrra márk Víkings á 16. mínútu síðari hálfleiks, nokkuð óvænt mark. Skagamenn höfðu sótt fast að Víkings-markinu, en skyndilega var „hreinsað" frá' og fram að miðju, þar sem Kári var einn og óvaldaður. Og hann tók beint strik áfram og skoraði framihjá markverðimum. Kári var aftur á ferð á 33. mínútu og skoraði með fallegu skoti, 2:0. En þessar tölur gáfu ekki rétta hugmynd um gang leiksins. Skaga menn áttu sízt minna í honum og sýndu áferðarfallegri knattspyrnu. Hins vegar voru þeir óheppnir upp við markið, t. d. átti Jón Leóssón skot í slá. Eina mark þeirra skor aði Ríkharður með þrumuskoti, þegar 2 míniútur voru eftir. Og eims og fyrr segir, kom .iöfnunar- mark mínútu síðar, en það var dæmt af. Víkings-liðið lé/k ekki vel í þess um leik. Hafi liðið litið út eins og falleg rjómakaka í vor, þá er bú- ið að sleifcja allan rjóma af núna. Það vom helzt unglinga-. landsliðsmennirnir, Sigfús, mark vörður, Magntís Þorvaldsson og Kári Kaaber, sem sýndu tilþrif. Lengi lifir í gömlum glæðum, má segja um Ríkharð og félaga, sem sýndu skemmtileg tilþrif. Svavar Sigurðsson vakti mikla at hygli, sem miðvallarspiiari, þó að hamn sé efcki í léttavigt. — aM.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.