Tíminn - 01.08.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.08.1968, Blaðsíða 12
' _T‘ 'l t 'w rr T-'-rvr «7 -*r.r //*v/-/*t//*'» •, J* -"' • '•■ ■'•" '-■■■>- j- x •'• —x x'. x-.- x-'y x . 'X .. y’, V 12 TIMINN m laupp nir Tækniskóla íslands var slitið í fjórða sinn þann 27.6. s.l. At- höfnin fór fram í hátíðasal Sjó- mannaskólans. Bjarni Kristjánsson skólastjóri bauð nemendur, kennara og gesti velteomna, og rakti síðan starf- semi steólans og framtíðarhorfur. Síðan voru afhent prótfskiírteini, og mokkrir afburðanemendur hlutu bókaverðlaun, meðal ann- ars fjórar baekur frá vestur-þýzka sendiráðinu. Að lokum ávarpaði skólastjóri nemendur sérstaklega. Eftirfarandi eru kaflar úr ræðu skólastjóra: Nemendafjöldi. • 139 nemendur, iþar af 3 utan- skóla, teomu hér við sögu á steóla árinu, sem nú er að ljútea. Til- skilin árspróf stóðust 78. Þar af eru Í7, sem fara nú utan til að Ijúíka tveim síðustu námsárunum. Prófi í undirbúningsdeild luku 33 nemendur með fullnægjandi árangri, en al'ls voru 63 í deild- inni, hluta vetrar að minnsta feosti. Auik þess stóðust prófið 10 uemendur á Ateureyri, en á ísafirði var prófið ekki haldið í ár. Prótf í raungreinadeild stóðust 28 af 40, sem stunduðu nám og/ eða þreyttu próf við deildina á skólaárinu. Nám í 1. hluta stu-nduðu alls 23 nemendur. 17 stóðust próf — þeir sömu, sem áður er sagt að fari nú til náms erlemdis. Af þessum 23 voru 5 stærðfræðistúd- entar, en því miður lauk enginn þeirra 1. hluta prófi. Meinatækni. í meinatæknadeild luteu 12 stúdínur prófi, og er það affalla- Iaust, þegar því er sleppt, að ein sneri sér að öðru námi í nóvember s.l. Þetta er annar árgangur meina tækna héðan frá steólanum, en verklegu námi þeirra lýteur 1. okt. 1969. Fyrsti árgangurinn lýikur verklega náminu 1. okt. n.k. Afburðanemendur Hæstu einkunnir í umdirbún- ingsdeild hlaut Jón Bagnar Hösteuldsson, byggingamaður, — meðaltal 9,1. í raungreinadeild voru Sigurð- ur Hörður Sigurðsson símvirki og Stefán Arnar Kárason rafvirki, eftir með meðaltal 9,2. Hæstu prófin í 1. hluta lauk Ingi Ásmundsson vélvirki, meðal- einteumn 8,8. í meinatæknadeild var Hrefna Kjartansdóttir etfst með meðal- einkunn 8,6. , Félagslíf. Skólafélagið stóð fyrir nokterum fundum, samkomum, hópferðum og ársihátíð. Formaður er Arn- laugur Guðmundsson, útvarps- virki. Ihnan vébanda félagsins störfuðu nefndir, svo sem skemmti-, málfunda-, íþrótta-, fræðslu- og verzlunarnefnd. Margar námsferðir voru farnar hér suðvestanlands með nemend- ur í 1. bluta. Lærifeður Auk skólastjóra eru 5 fastráðn ir kemnarar og gegnir einn þeirra jatfnframt deildarstjórastarfi. — Stundakennarar vpru 20 og próf- dó-marar 24. Ný verkefni Ný hlutverk skólans, sem nú eru til umræðu, eru a) 2ja ára framhaldsmenntun fyrir rafvirkja, b) fullmenntun by-ggingatæikni- fræðinga, c) menntun tæknifræð- in-gá, sem sérhætfðir yrðu í vinnslu sjávarafla og landbúnaðar afurða — vélrænt, líffræðilega og stjórnunarlega. Allt þetta væri hæg-t að gera með vissri sa-mvinnu við aðrar hérlendar stofnanir og án stór- kostnaðar. Loks ætti að koma að því að fullme-nnt-a rafm-a-gns-, reksturs-, skipa- og véltæknifræðinga, en það er óhugsandi fyrr en raunveru leg-t tækniskólah-ús rís -með öllu, sem því tilheyrir. Keppikefli þjóðanna. f dag er keppikefli þjóðanna aukin framleið-ni, hœrri tekj-ur á einstaklin-g. I>að. sjást nú tölur um nokkrum tugum sinnum hærri meðaltekjur á ma-nn hjá sumum þj-óðum en öðrum. Þó eru þjóðir heimsins taldar álíka gáfaðar, þ. e., ef við notum orðið gáfa í upphaflegri merkin-gu, sem aðeins nær til þess, er gefið er í vöggu- gjöf, en ekki hins, sem síðar er áunnið. Þjóðirnar eru að sönnu staðsettar á mismun-andi byggile-g um svæðum jarðarinnar, en það virðist alls ekki hafa úrslitaþýð- ingu. Það eitt, se-m öllu öðru frem ur ræður þ-ví, hverjir eru og verða framarlega í kapphlau-pinu, er menntun þjóðanna. Auðvitað ekki aðeins magnið, heldur einnig gæðin. Menritúriargæði Hvað er þá góð menntun? Góð menntun glæðir og þrosk- ,ar rökrétta hu-gsun og dómgreind, HÖFUM FLUTT LÆKNINGASTOFU OKKAR í Fichersund (Ingólfsapótek), sími 12218. Viðtalstími alla daga kl. 15—15,30, nema þriðjudaga og laugardaga. Þriðjudaga kl. 17—17,30. — Símaviðtalstími í símum 10487 og 81665 kl. 8,30—9,00 f.h., mánudaga til föstudags. Guðmundur B. Guðmundsson, læknir ísak G. Hallgrímsson, læknir. Meira enfjórði M hver miði vinnur^ DREGIÐ 5. ÁGÚST Endurnýjun lýkur á hádegi dráffardags Umboðsmenn geyma ekki miða viöskiptavina fram yfir dráttardag. Vöruhappdrætti SÍBS einnig hugmyndaflug o-g steapandi h-æfileika; eð-a samandregið, hæfi leikann til sj-álfstæðra, ga-um- gæ-fðra vinnubragða. Hvaða námsgreinar á þá að leg-gja áherzlu á? Því er til að svara, að allt, sem okkur g-æ-ti dottið í hug að kalla nám-sgrein, er nothæft til þes-s arna. T.d. trúi ég því, að nám í rennismíði geti glætt þessa hæfi leika, er é-g nefridi sem mikil- væga þ-ætti í góðri menntun, e-kki síður en latínunám, svo eitthvað sé nefnt, sem um aldir var talið óm-iissandi. Nú má það vel v-era, að á miðöldu-m hafi etekert verk- nám jafnast á við latínu að and- 1-egu þrosteagildi, e-n í hinu-m ve-rte menntuðu þjóðfélögu-m nútíma-ns horfir málið öð-ruvísi við. Óhætt mun að fullyrða, að fyrir hið alm-enna menningargildi sé -kennslu-aðferðin miteilvægari en nafnið á námsgreininni. Gæði sérfræðinga. É-g befi orðið svona m-argorS- ur um alm-enna menntun af því, að án hennar verður en-ginn góður sérfræð-ingur — e-n menntun tækn-i fræðin-ga lýteur með 3ja ára sér- haefðu ná-mi. Ný kynslóð. Það er alkunna að tæknifræði- námið hér er sniðið eftir danskri fyrirmynd, og þegar Danir gerðu stórbreytingu á n-áminu hjá sér, g-erðum við það einnig hj-á okk- ur. Raunverulega er þessi brejd- ing, sem 1-eiðir til m-e-nntunar -nýr-rar kynslóðar tæknifræðinga (teknikiUim ingeniör), ein af síð- ustu tilraunum Dana til að styrkja aðstöðu sína í velmegunar kapphlaupi þjóðanna. Með þessari nýskipan v-ar al- menni hlu-ti menntun-arinnar stór- aiiki-nn. En það hefi ég áður rætt víð samskonar tækifæri og með nokkrum sam-an-burði við námið í stærðfræðideild m-enntaskóla. Eitt dæm-i um bréytingun-a er kennsla í m-enningansögu, þ.e. sög u-n-ni um afrek mannsandans í þátíð og nú-tíð o-g hvers vænta Laugavegi 38, Skólavörðustíg 13 MARILU P e y s u r fallegar, vandaðar. Póstsendum FIMMTUDAGUR 1. ágúst 1968. megi. Kennsla í menningarsög-u er allvandasöm, einku-m tveir síð asttöldu þættirnir, sem breytast á hverj-u ári. Aðferðaval Kennslu-bóka- o-g aðferðaval hef ur löngum verið okkur íhugunar- efni hér við skólann. í eðlisfræði notum við bandarískar bæikur eða kerfi, sem við erum í bili ánægð- ir m-eð. Fyrir stærðfræðikeninsl- una í undirbúningsdeild munum við enn í haus-t breyta til o-g reyna enskar bækur eða kerfi, sem við tengj-um talsverðar vonir við. í þes-su sambandi get ég ekki stillt mig um að undirstrika að það er eðlilegt, að mör-gum tækni- skólaneme-ndanum veitis-t örð-u-gt að tileinka sér á tveim árum álíka m-a-gn af stærð-fræði eins og m-enntaskólanem-endur í stærð- fræðid-eild gera á fjórum árum. Það er nú einu sinni svo, að við verðum á hverj-u stigi að kenna svipað ma-gn, að mimnsta kostá, og igert er við erlendu skólana, þar sem þið Ijúkið námi. Hrað- inn í kemnslunni, svo og ónógur undirbúningur ytekar flestra I ra-ungrei-num, eiga efal-aust d-rjúg an þátt í fallprósentunni hér. Með þe-tta í huga er ég viss um, að fræðingar, þó þeim takist ekki að mar-gir geta orðið góðir tækni- ljúka náminu á lágm-arkstíma. Tæknistúdentar. Það hefur ekki farið leynt, að ég hefi mikið álit á því alme-nna námi, sem stundað er hér í tivö löng skól-aár, áður en sérhæfða námið hefst. Nú hefi ég beðið um h-lutlausa úttekt á þessu og samanburði við aðrar leiðir upp eftir í-slenzka skólak-erfimiu. Úttefct in verður auðvitað ekki aðeins á því, sem þið lærið hér, heíður á öllum ykkar nám-sferli, sem í venjule-gu tilviki er, fram að raum grei-nadeildarprófi, tveim árum lengri en nám til stúdentspróifis. Svona úttefct hefur meiri þýð- i-n-gu en ykkur kann í fljótu bragði að^gruna. í fyrsta lagi æ-tti úttektin að mynda undirstöður tengibr-úa milli mism-unand-i leiða í skóla- kerfinu. Slíkar brýr og opnum blindleiða í kerfinu er nauðsyn- le-g, til að koma mörgum ein- staklingum til þess þroska, sem þeir geta með góðu móti tekið. . í öðru lagi er það rétt og eðli- legt að gefa hverri nýsmíði hæfi legt beiti og skýr.gr-eina h-ana sivo sem verðugt er. f þrið-j-a lagi getur niðurstaða úttektarinnar haft margbáttaða fj árfhagslega þýðingu. Straumnr hæfileikanna Margir ykkar fá í sumar vi-nnu við Búr-fellsvirkjunina. Þið farið f-rá einni „virkjun" til anmarar o-g komið svo aftur til himnar fyrri. Við Búrfell er verið að virkja íslenzk-t strau-mv-atn og í Tækniskóla íslands er verið að virkja dálítinn læk a-f h-æfileika s-traumi þjóðarinnar. Virkju-n | hæfileikann-a er forsend-a anmara | virkjana í þessu íandi o-g ann-ars stað-ar. Ég vona vegna framtíðar þjóð I arinnar, að virkj-amir hæfileik- anna gangi framvegis s-töðugt bet- ur og betur og ég veit, að við skólann okkar mun e-nginn láta sinn hlut eftir liggja í þeirri við-leitni. Kristján Kristjáns-on kvaddi skólann fyrir hönd fráfarandi nemend-a. URA- OG SKADTGRIPAVERZL K0RNELIUS J0NSS0N SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8 - SÍMI: 18588 I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.