Tíminn - 01.08.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.08.1968, Blaðsíða 10
10 I DAG TIMINN IDAG iJ l IN IN I _ Jaeiá Snati> Nú ver8ur þu DÆAAALAUSI *H-"-tfta~- í dag er fimmtudagur 1. ágúst. Bandadagur. Tungl í hásuðri kl. 18,30 Árdegisflæði kl. 10,03 Heilsugazla Sjúkrabifreiör Slmi 11100 i Reykjavík, 1 Hafnarfirðl síma 61336 Slysavarðstofan i Borgarspftatan. um er opin allan sólarhrincjinn Að- eins móttaka slasaðra. Simi 81212 Nætur og helgldagalæknlr er t ima 21230. NeySarvaktln: Siml 11510 oplð nvern virkan dag fra kl. 9—12 og i—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um Læknaþlónustuna borginni gofnar l simsvara Lækna félags Reyk|avikur l sima 18888. Næturvarzlan i Stórholtl er opin frá mánudogi til föstudags kl. 21 é kvöldln tll 9 á morgnana. Laug- ardags og helgldaga frá kl. 16 ð daginrj tll 10 á morgnana: Kópavogsapótek: OplS vlrka daga frá kl. 9—7. Laug- ardaga frá kl. 9—14. Helgidaga frá kl. -13—15. Næturvörzlu i Reykjavík 27. júlí til 3. ágúst er í Laugavegs apóteki og Holts apóteki. Næturvörzlu í Hafanrfirði aðfara- nptt 2. ágúst annast Kristján T. Ragriarssori; Næturvörzlu i Keflavík 1. ágúst ánáast Arnbjörn Ólafsson. Blóðbanklnn: BlóSbanklnn tekut é mútl blöð glöfum daglega kl 2—4 Heimsóknartímar siúkrahúsa ElliheimlliS Grund. ftila daga Ki. 2—i og 6.30—7 Fæðlngardeild Landsspitalans Alla daga kl 3—4 og 7.30—8 Fæðingarheimill Reykjavikur Alla daga kl 3,30—4.30 og fyrlr feður kl 8—8.30 Kópavogshælið Eftir bádegl dag lega Hvftabandið. Alla daga frá kl 3—4 og 7—7,30 Farsóttarhúsið. Alla daga kl 3,30- ' 5 og 6.30—7 Kleppsspitalinn. Alla daga i:i 3—i 6.30—7 FlugáaHanir V Uoftleiðir h. f. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 10.00. Fer til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 02.15. Fer til TY kl 13.45 Guðriður Þorbjarnar- dóttir er væntanleg frá NY kl 23.30. Fer til Luxemborgar fel. 00.30 eftir miðnætti, Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá " Luxemborg kl. 12.45. Fer til NY kl. 13.45. Siglingar Hafskip h. f. Lanigá fór frá Alkranesi 30.7. til Mariager og Gdynia. Laxá kom til Rvk 30. frá Hamborg. Rangá fór frá Norðfirði 29. til Grimsby og Hull. Selá er í Reykjavík. Marco fór frá Ólafsfirði 31. til Kungshavn, Gautaborgar, Marko Bing og Kaup mannahafnar. Skipaútgerð ríkisins. Esja fór frá Rvk í gærkvöldi aust ur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum til Þor- láfcshafnar í dag kl 10.00 og 18.00 og frá Þorlákshöfn kl. 14.00 og 22.00. Blikur er á leið frá Hornafirði til Vestmannaeyja og Rvk. Herðubreið er á Norðurlandshöfnum á v.estur- Ieið. Baldur fór frá Reykjav. í gær til Snæfellsness og Breiðafjarðar- hafna. Skipadeild SÍS. Arnarfell er í Káge, fer þaðan til Spánar. Jökulfeli fer væntanlega í dag frá Gdynia til Rvk. Dísarfell fór 29. júlí frá Breiðdalsvik til Helsing fors, Hangö og Ábo. Litlafell er væntanlegt til Hornafjarðar á morg Helgafell fór í gær frá Eskifirði til Rotterdam og Hull. Stapafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Mæli- fell er á Akureyri. Fétagslíf Óháði söfnuðurinn. Sumarferðalag. Farið verður sunnudaginn 11. ág- úst og lagt af stað kl. 9.30 frá bíla stæðinu við Arnarhvol. Ekið verður um Þinjgvölí, Lyng- dalsheiði og borðaður hádegisverður að Laugarvatni. — Síðan farið að Stöng í Þjórsárdal og Búrfellsvirkj un skoðuð. Ekið gegnum Galtalækj arskóg að Skarði á Landi. — Helgi stund í Skarðskirkju og kvöldverð ur að Skarði. Komið til Reykjavík ur kl. 10—11 um kvöldið. Kunnug ir leiðsögumenn verða með. Far- seðlar afgreiddir í Kirkjubæ á miðvikudag og fimmtudag í næstu viku kl. 8—10. Fjölmennum i sumarferðalagið. Stjórn Óháða safnaðarins. Ferðafélag fslands ráðgerir eftirtaldax ferðir um Verzlumarmananhelgina: 1. Þórsmörk. 2. Landmannaiaugar. 3. Breiðafjarðareyjar og kringum Jökul. 4. Kerlingarfjöll og Hveravellir. 5. Hvanngil á Fjallabaksveg syðri. 6. Hítárdalur og Hriappadalur. 7. Veiðivötn. Ferðirnar hefjast allar á laugar- dag. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni Öldugötu 3, símar 11798 - 19533. Ferðafélag fslands ráðgerir eftirtald ar sumarleyfisferðir 1 ágúst: 29. júli er ferð 1 Öræfin. 31. júli er 6 daga ferð Sprengisand — Vonarskarð — Veiðivötn 7. ágúst er 12 daga ferð um Mið landsöræfin. 10. ágúst er 6 daga ferð að Laka- gígum. 15. ágúst er 4 daga ferð til Veiði vatna. 29. ágúst er 4 daga ferð norður fyrir Hofsjökul. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni Öldugötu 3, simar 11798—19533. ' KIDDI — Kiddi, bara þú værir hér verkstjóri vlð farið með hjörðina á markaðinn. Ég — Hún gæti ekkl farið með þér. ÞaS þótt ekki væri nema smátima. Þá gætum mundi hjálpa þér. væri hlægilegt en þú . . .? — Má ég koma inn. DREKI — Hvað gerðist? T — Ég veit það ekkL: — Þið gerðuð þessi ungmenni að —Þarna er merkið, merkið . . ¦ glæpamönnum. Áður cn þeir ná byssum sínum hefur Dreki slegið þá í rot. FIMMTUDAGUR 1. ágúst 1968. Góð urrigenom Hvað ungur nemur — gamall temur. Foreldrar, sýnið börn- um yðar fagurt fordæmi í umgengni. Fögur borg Orðsending Sumarbúðir Þjóðkirkjunnar. Drengir frá Kleppjárnsreykjum koma í umferðarmiðstöðina kl. 12. 30 á föstudág. Stúlkur úr Mennta skólaselinu koma kl. 2. Frá Geðverndartélagi Islands: ráðgjafa og upplýsingaþjónusta alla mánudaga fra kl 4 — 6 stBdegis að Veltusundi 3 slmi 12139 Þjónustan er ókeypifl og öllum neim tl Munið siálfboðavinnuna hvert fimmtudagskvöld kl. 8. Bústaðakirkja A.A. samtökin: Fundir eru sem tiér seglr: 1 félagsheimilinu Tjarnargötu 3c miðvikudaga ki. 21 Föstudaga IrJ, 21. Langholtsdeiid 1 Safnaðarheim. 111 Langholtskirkju. laugardag k), 14. Hið Islenzka Bibliufélag: Qefir opn- að alm skrifstofu og afgreiðslu á bókum félagsins ' Guðbraadsstofu i Hallgrimskirk.1u P> Skí'a'örðu' jet) (gengið tnn um dyr á Dakhlið nyrðri álmu kirkjuturnsins) Opið alla trtrka daga - nema laugardaga — frá kl 15.00 - 17.00 SímJ 17805 (Heima slmar starfsmanna: framkv.stj 19958 og;.glaldkerj 13427) I Guðbrandsstofu eru veittar allar upplýsingar um Bibliufélagið. Með limir eeta vitjað þar félagsskirteina sinna og Þar geta nýir félagsmenn látið ?krásetja sig Skolphrelnsun allan sólarhrlnglnn Svarað ¦ slma 81617 og 33744 Slökkvlllðlð og siúkrablðrelðlr — Siml 11-100 KVIKMYNDA- "liitlabtó" KLTJBBURINN Lokaí5 ágústmánutS vegna sumarleyfa. Bílaskoðun 1. ágúst R 11251 — 11400. 'gengisskráning Nr. 92 — 30. júlí 1968. Bandar dollar 56,93 57,07 Sterlingspund > 136^0 136,64 Kanadadollar 53.04 .53.18 Danskar krónur 757,05 758,91 Norskar ferónur 796,92 798,88 Sænskar krónur 1.102.60 1.104,25 Finnsk mörk 1.361,31 1.364,65 Franskir fr. 1.144,56 1.147,40 Belg. frankar 114,12 114.40 Svlssn fr. 1.325,11 1.J28.35 Gyliini 1.572,92 1.576,80 Tékkn kr. 790,70 792,64 V.-þýzk mörk 1.417,93 1,421,43 Lirur 9,16 - 9,17 Austurr sch. 220,46 221,00 Pesetar 81,80 82,00 Belkningskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reiknlngspuntí Vöruskiptalönd 136.63 136,97 TekiS á móti tílkynningum t dagbókína kl. 10—12. .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.