Vísir - 30.07.1977, Síða 5
VISIR Laugardagur 30. júli
1977.
5
Jóhann örn Sigurjóns-
son skrifar:
Loks lét heimsmeistarinn
Karpov á sér bilbug finna, er
hann varö að láta sér nægja 4.-5.
sætiö. Eftir óslitna sigurgöngu
undanfarin ár, var honum ein-
róma spáð sigri fyrirfram, ann-
aö þótti einfjaldlega ekki koma
til greina. En Karpov komst
aldrei almennilega i gang, þaö
var rétt i lokin sem hann sýndi
sitt rétta andlit og fékk 3 vinn-
inga úr 4 siðustu skákunum.
Liklegt er aö frammistaöa Kar-
povs gefi keppinautum hans i
áskorendaeinvigjunum byr
undir báða vængi, þvi sýnt er aö
heimsmeistarinn getur átt sina
slæmu daga eins og aörir.
Fyrst Karpov vann ekki
mótið, kom litt á óvart aö
Romanishin og Tal skyldu veröa
i efstu sætunum. Romanishin
hefur átt mikilli velgengni aö
fagna undanfariö, unnið hvert
mótiö á fætur ööru, meö sinum
djarfa og kröl'tuga skákstil.
Nái Tal sér á strik, getur fátt
stöövað hann, og á þessu móti
tefldi hann hvasst og árangurs-
rikt. Tal sýndi mikla keppnis-
hörku i lokin, erhann vann 4 siö-
ustu skárirnar, Romanishin
fékk „aðeins” 3 vinninga i sið-
ustu 4 umferöunum, og varö þvi
að deila sigri meö landa sinum.
Smyslov tefldi af öryggi og
var eini keppandinn sem ekki
tapaöi skák. Hann var aldurs
forseti mótsins, 65 ára gamall,
og árangur hans i svo sterku
móti er frábær.
Alls unnust 68 skákir á mót-
inu, en jafnteflin urðu 85 talsins.
Romanishins vann flestar
skárkirnar, 8 talsins, og við
slulum lita á eina þeirra. Hún er
gott dæmi um hinn frumlega og
djarfa skákstil sigurvegarans.
Hvitur: Fogt, Austur-Þýska-
landi.
Svartur: Romanishin, Sovét-
rikjunum.
Frönsk vörn.
1. e4 e6
(Romanishin teflir yfirleitt
frtkisku vörnina, og fér þá engar
alfaraleiðir eins og sést á fram
haldi þessarar skákar.)
2. Rf3 d5
3. Rc3 Rf6
4. e5 Re4
(4 . . Rf-d7 er langalgengast i
þessari stööu. Nú er slæmt fyrir
hvitan að leika 5. Rxe4 dxe4 6.
Rgl Rc6 7. f4 exf3 e.p. 8. Rxf3
Rxe5 9. Rxe5 Dh4.)
5. Re2 Bc5
6. d4 Be7
7. Rg3 c5
8. Bd3 Rg5
(Ekki kom til greina 8. . . Rxg3
9. hxg: með frjálsara tafli fyrir
hvitan.)
9. 10. Rxg5 Dg4 Bxg5
e .
•K *
e m t Mlt
•i É&
E tJL
sf| a JL
-a
Leningrad 1977:
Heimsmeistarinn getur
einnig ótt slœma daga
D
10... . Bxcl!
(Mjig óvænt skiptamunsfórn, en
eftir 10. . .h6 væri staöa svarts
erfið.)
11. Dxg7 Bxb2
12. Dxh8+ Ke7
13. Dxd8+ Kxd8
14. Hbl Bxd4
15. f4 h6
16. Re2 Be3
17. h4?
(Eölilegra virðist 17. c3 Rc6 18.
Hfl ásamt Hf3 og Hh3, i staö
þess að renna peðum sinum
fram á kóngsvæng.)
17. . .. c4
18. Bh7 Rc6
19. g4 Ke7
20. g5 Bb6
21. gxh6 Bd7
22. c3 Hh8
23. Bc2 Hxh6
24. Kd2 Bc8
25. Hb-fl
(Hvítur þarf aö koma króknum
á g-linuna. Það útheimtir þó
mikinn tima, og svartur er ekki
á þvi að setja hjá aðgerðarlaus
á meðan.)
U
1 i t i 1 t 1 1 A ±
i & #
t a t i A t t É B
Karpov
25..
26.
27.
28.
Rxd4
cxd4
a4
d4!
Rxd4
Bxd4
(Hvitur hefur teflt án skipu-
legrar áætlunar, og þó hann sé
skiptamun yfir, ræöur hann ekki
viö samvirkandi
biskupanna.)
28....
29. Be4
30. Bxb7
31. Be4
32. Ke3
33 Hf2
kraft svörtu
Bd7
Bxa4
Bb2
c3+
a5
Bb3
L fc/V//VCtK.rti-' intt-
1.-7. KOMANÍSHÍN W /2- % k / 1 / k 0 1 k 0 k 1 1 / k 1 /rk
1-7. TAí- k m k k 0 k / k k k 1 1 1 k k / 1 1 U'U
3. StAYSLOV k k m 'k k k k k k 'k 'lz 1 k 1 k k 1 1 /0'/Z
H.-5. KARPOV 'k k k k 'k k k 0 1 0 1 1 K 1 k k 1 /0
H.-S. VA&AA//AA/ 0 1 k k m 1 k 0 í k 'k k 1 k k 1 k k /0
4>.8ALAS0V 0 k k k 0 m k k k k k k k k 1 1 'lz 1
kOCÍEsl 0 b 'k 'k k k m 1 1 / 'h 0 k k 'lz 1 k k
fc.-9. HÍBLÍ 'k k 'k k 1 k 0 m k k 0 1 k k k 0 1 1 9
fc.-9. TPtiMANOV l k k 1 0 'lz 0 k m 0 k k 1 1 0 k k 1 9
IC- SME7KAL D 'k k 0 k k 0 k 1 m k k k 0 k k 1 1 z
II.-12. (SELDAVSKV 'k 0 k / k k k 1 k k m 0 0 k 1 'k 0 0 7'k
l/.-li. GtA-RCÍA 1 0 0 0 k 'k 1 0 'lz k 1 * 0 0 k k k 1 Ik
II.-13. KUZMÍM 'k 0 k 0 0 k k k 0 k 1 / V 'k 1 'k k 0 7/z
IH.~ /?■ FO(xT 0 k 0 k k k ’k k 0 1 k / k m k 0 k 0 ?
11.-17- GEORCiHÍEU 0 k k 0 k 0 k k 1 k 0 k 0 k m k k 1 7
11. - 17- KNEZES//L 0 0 k 'k 0 0 0 1 k k k k k 1 ‘k tt 'k 'lz ?
11.-17- RAbULOV k 0 0 'k k k k 0 k 0 1 k k k k k «1 'lz ?
]/2. MARÍOTTÍ 0 0 0 0 k 0 'k 0 0 0 1 0 1 l 0 k k it 5
(A peðinu hfur skyndilega opn-
ast leiö upp i borö til hvits.)
34. Bc2 a4
35. Bxb3 axb3
36. Hxb2 cxb2
37. Hbl Hxh4
38. Hxb2
39. Hf2 Kd7
Engu betra var 39. Ke4 Hh3 40.
Kd4 Kc6 41. Kc4 Hf3 42. Hxb3
Hxf4+43. Kd3 Hf3+ og vinnur.)
39.. . . Kc6
40. Kd4 Kb5
41. Kc3 Hh3 +
42. Kb2 Kc4
43. f5 Kd4
og þá gafst hvitur upp.
Við endum á stystu skák móts-
ins.
Hvitur: Ribli, Ungverjalandi
Svartur: Garacia, Kúbu
Drottningarindversk vörn.
1. d4 Rf6
2. c4 e6
3. Rf3 c5
4. d5 exd5
5. cxd5 b5
6. a4 Bb7
7. e4 Rxe4
8. Bxb5 Be7
9. 0-0 0-0
10. Hel ' Rd6
11. Bfl Ra6
12. Rc3 Rb4
13. Bf4 Rf5
14. d6 Bf6
15. Hcl a6
16. Re4 Bxb2
17. Hxc5 He8
18. Dbl Rh4
19. Re-g5 Gefið.
SKIPULAGÐAR HOPFERÐIR
OLL ALMENN
FERÐAÞJÓNUSTA
EINSTAKLINGSFERÐIR
Samvinnuferöir
Austurstræti 12 Rvk. simi 27077