Vísir - 30.07.1977, Side 7
VÍSIR Laugardagur 30. júll 1977.
7
Hvltur: Butnoris
Svartur: Gutman
Sovétrikin 1973.
1. Dh8+! Gefiö.
Ef 1 ... Kxh8 2. Bf6+ Kg8 3. Hxe8
mát.
Austurrikismaðurinn
Manhardt sigraði með yfirburð-
um i Evrópubikarkeppni Philip
Morris. Hér sést hann leika listir
sinar i úrspilinu.
Staðan var allir utan hættu og
austur gaf.
▲ A-9
V A-K-D-9-5
♦ 9-3
K-10-8—7
D-G-9-7-4 4> 6-3
7-6-2 * 10-4-3
G-7 ♦ K-10-8-5
A-5-4 ♦ D-9-3-2
♦ K-10-8-5
J G-8
♦ A-D-6-4-2
♦ G-6
Manhard*. var sagnhafi I þrem-
ur gröndum i suður eins og fleiri.
Útspil vesturs var spaðadrottn-
ing, sem var drepin með ásnum i
blindum. Hverju spilar þú i öör-
um slag?
Flestir sagnhafa fóru heim á
hjartagosa og svinuðu laufagosa.
Austur drap, spilaði spaða og
vörnin fékk tvo slagi á lauf og
einn á spaða og vörnin fékk tvo
slagi á lauf og einn á spaða.
Manhardt spilaði hins vegar
laufasjö i öðrum slag. Ef vestur
ætti A-D i laufi, þá mátti hann fá á
það, spaöafyrirstaðan væri ekki i
hættu á meöan. Það var erfitt
fyrir austur aö fara upp með
drottninguna og vestur varð að
drepa á ásinn. Manhardt var nú á
góðri leið meö að fá 11 slagi og
topp. Vestur spilaði hjarta, Man-
hardt drap heima, spilaði litlum
tigli, sem austur drap. Hann spil-
aði siðan spaða, sem Manhardt
drap með kóng.
Siðan voru hjartaslagirnir
teknir og austur var i kastþröng.
Ef hann kastaöi tigli, þá stóö allur
tigullinn með sviningu, en ef hann
kastaði laufi, þá myndi laufatian
friast.
KANXt
. F.i*6rir..._ .
Eigum fyrirliggjandi
eftirtaldar fjaðrir í
Volvo og Scania Vöru-
bifreiðar.
Framf jaðrir i Scania L -
56, L 76, LB 80, LB 85,
JLB 110, LBT 140, LS 56.
Afturfjaðrir i Scania L
56, L 80, LB 80, LB80, LB
110, LBS 140.
Stuðfjaðrir í Scania L
56.
Afturfjaðrir í Volvo FB
88, N B 88, G 89.
Framfjaðrir i Volvo F
86, F B 86.
Augablöð og krókblöð i
Scania LB 110.
Hjalti Stefánason
Sími 84720.
„Yictoria á að fá að
lifa í nútímanum"
Sylvia Renate Sommerlath meö móöur sinni, Alice
— segir Sylvia Sommerlath Svíadrottning um dótturina nýfœddu, Victoriu prinsessu
Sibylla drottning meö Karl Gústaf krónprins. Viö eigum þvf miöur
enga mynd af Victoriu prinsessu svo aö viö veröum aö láta nægja aö
birta gamlar myndir af foreldrum hennar.
,,Ég ætla aö ala dóttur mina
upp eins og hæfir barni nútim-
ans og sjá um, aö hún hafi sem
fjölbreyttust kynni af alls kon-
ar fólki. Ef unnt veröur öryggis-
ins vegna, mun ég láta hana
ganga i venjulegan barnaskóla
þegar aö þvi kemur.” Þannig
farast Karli Gústaf Sviakonungi
orö i viötali sem sænska blaöiö
„Damernas” átti viö hann ný-
ega i tilefni af fæöingu dóttur-
innar, Victoriu prinsessu.
Karl segir i viðtalinu, að upp-
eldi hans hafi veriö mjög
strangt. ,,Afi minn, Gústaf
fimmti, var kóngur af gamla
skólanum og hann einangraði
sig að mestu frá umhverfisinu.
Þrátt fyrir þaö lét móðir min
mig ganga i venjulegan skóla og
þar var komið fram viö mig eins
og einn úr hópnum. Skóla-
Ulf Borell, læknirinn sem haföi
umsjón meö fæöingunni kemur
til aðóska foreldrunum til ham-
ingju.
einhver sjái i þvi einhverja
dulda meiningu.
Þessir timar voru erfiðir I
Þýskalandi, enda var striðsgæf-
an þá að snúa baki við Þjóðverj-
um. Fjölskylda Sylviu bjó i
Heidelberg, og þar var tiltölu-
lega rólégt þegar hún fæddist.
Walter Sommerlath, faöir
Sylviu, haföi starfað i Brasiliu
fram til ársins 1938, en þá flutt-
ist fjölskyldan til Þýskalands.
Eftir að striðinu lauk fluttist
hún til Sao Paolo.
Nágrannabörnin köll-
uðu hana ,,yðar
konunglega hátign.”
Þau hafa næga ástæöu tii aö vera kampakát, Karl Gústaf Svfakon-
ungur og Sylvia Sommerlath drottning, eftir fæöingu dótturinnar,
Victoriu prinsessu.
félagar minirúr barnaskóla eru
liklega bestu vinir minir enn i
dag.”
„Mikilvægara að hún
læri tungumál en mat-
reiðslu”
„Dóttir mln á að fá að lifa I
núti'manum” segir Sylvia
Sommerlath, drottning Svia er
blaðið ræöir við hana. ,,Ég vona
að hún verði sjálfstæð I hugsun
ogathöfnum þegar timar liða og
ég er ákveðini að veita henni
eins góöa menntun og mér er
unnt. Hvaöa starf sem hún velur
sér seinna meir, vil ég ekki, aö
hún veröi öryggislaus og finnist
hún ekki hafa nógu góöa mennt-
un til að sinna þvi.”
„Það er að minu áliti miklu
mikilvægara að hún læri mörg
tungumál en að hún læri aðbúa
til góðan mat. Með sama hætti
tel eg meira virði, að hún öðlist
skilning á mannlifinu en aðhún
læri að sauma falleg föt. Hvaö
varðar uppeldið hef ég ekki i
huga aö stjórna Victoriu meira
en bráönauðsynlegt er”.
andi marglitum pappirsstriml-
um um göturnar.
Sylvia Renate Sommerlath
fæddist 23. desember 1943 i
Þýskalandi, og var 995745-a
barn, sem leit dagsins ljós á
Hitlerstimanum, að þvi er segir
i blaðinu. Okkur er að visu ekki
alveg ljóst hvaöa máli það
skiptir, en vel getur verið að
Sylvia fékk mjög strangt
uppeldi og var snemma komið á
sérskóla fyrir stúlkur. Þegar
hún var fjórtán ára sneri fjöl-
skyldan aftur til Þýskalands og
settist aö i Dusseldorf. Sylvia
segir, að nágrannabörnin hafi
oft kallað hana „Yöar konung-
lega hátign” vegna þess hve
foreldrar hennar höfðu strangt
taumhald á henni og fylgdust
vel með öllu sem hún geröi. Þau
viröast ekki hafa veriö svo galin
börnin i Dusseldorf.
Þá var marglitum
pappirsstrimlum dreift
um göturnar.
Karl Gustaf Folke Hubertus
Bernadotte fæddist aö morgni
30. april 1946 i „Haga-höll”.
Þegar Gustaf fimmti frétti um
fæðinguna kom hann akandi á
fleygiferð frá Drottningarhólmi
til að lita á krónprinsinn. Fæð-
ingin vakti mikla athygli i
Sviþjóð og á gömlum frétta-
myndum má sjá fólk hrópandi
út I gluggum skrifstofa og dreif-
Þessi mynd var tekin af Alice, móður Sylviu þegar hún kom til að
lita á barnið.