Vísir - 30.07.1977, Qupperneq 14
Laugardagur 30. júll 1977. VISIR
ISIS
Bœjarfógeti með
skipstjórnarprof
Halldór Kristinsson
hefur nýlega verið
skipaður bæjarfógeti í
Bolungarvík/ og hefur
hann nú tekið við störf-
um.
Halldór hefur
undanfarin ár veriö
fulltrúi hjá sýslumanni
Arnessýslu/ og haft að-
setur á Selfossi.
Væntanlega mun
hann þó kunna betur
við sig við sjávarsíð-
una/ því samkvæmt
upplýsingum Vestur-
lands hefur hann stýri-
manns- og skipstjóra-
réttindi auk lögfræð-
imenntunarinnar.
Þykir Vestfirðingum
gott til þess að vita að
slíkur maður skuli fara
með æðsta lögreglu-
vald i einum af kaup-
stöðum Vestfjarða-
kjálkans!
Viltu hrein svið
eða skítug?
Þjóðhátiðin i Vest-
mannaeyjum nálgast
nú óðum, og er undir-
búningur nú i fullum
gangi.
Líkt og á þorrablót-
um og öðrum þjóðleg-
um skemmtunum er
borinn fram þjóðleg-
ur matur, og taka
Eyjamenn hann
Grimseyingar kippa sér
ckki upp vift ncina
smámuni, og þcir talia ekki
aldcilis i stafi þótt til þeirra
reki eitt og annaó sem frek-
ar á heima úti i hinum
stóra heimi heldur en I
heimskautaeyju út á hjara
veraldar.
Sem dæmi um þaó, má
benda á þessa frétt I Degi á
Akureyri, en hana skrifar
fréttaritari blaösins i
Grimsey:
„Hingaö til Grimseyjar
hefur komiö mikiö af feröa-
fólki, svo viö höfum ekki
kynnst ööru cins. Þetta
byrjaöi strax i vor, og svo
koma hópar feröafólks um
hverja hclgi og miklu oftar.
gjarna með sér upp í
Herjólfsdal, þar sem
þeir búa á meðan á
Þjóðhátíðinni stend-
ur.
Meðal þess sem
menn taka með sér,
eru bæði hrein og
SKITUG svið!
samanber auglýsing-
una úr Brautinni, sem
birtist hér að ofan.
Húsmœður í
Grímsey með
fegurri kropp
en strípling-
urinn Lísa!
stundum færandi hendi i
taii og tónum og er þá oft
slegiö upp dansleik á eftir.
Sföast á miövikudaginn
kom hingaö Hljómsveit
Ólafs Gauks og meö henni
skemmtikraftarnir Jör-
undur og Svanhildur og
einhver Lísa sem sýndi
nekt sina, sveimaöi á milli
boröanna, settist hjá körl-
unum, svolitil hnáta,
erlend. Llklega hafa
Grimseyingar ekki aö jafn-
aöi fariö á opinberar
nektarsýningar sér til
skemmtunar. Þeir létu
ekkert mikiö yfir þessu atr-
iöi skemmtunar og þóttust
hafa séö eins kroppa og
þetta, a.m.k. þeir sem gift-
ir eru, og gæti ég trúaö aö
þaö væru orö aö sönnu.”
AH
Okkur vantar
nýlegar Citroen
bifreiðar
á söluskrá
Globusp
Lágmúla 5, simi 81555.
CITROEN*
e
CHEVROLET TRUCKS
Tegund:
Buick Century 75
Ford Maverik 71
Mercedes Benzdiesel 71
Toyota M 11 73
Chev. Nova2jadyra Custom 73
Audi 100 Coupé S 74
Mercury Comet sjálfskiptur 73
Citroen GS 1220 club 74
Jeep Waqoneer 75
Saab96 73
Chev. Nova 74
Chev. Nova Custom V. 8 (skuld) 74
Chevrolet Impala 74
Austin Mini 74
VauxhallViva 75
Opel Record 1700 L. 71
Vauxhall Victor '68
Opel Commondore sjálfsk. 72
Opel Record 1900L '69
Chevrolet Blazer Cheyenne 74
Ford Maveric, 2 dyra 71
Mercury Comet GT2ja dyra 73
Saab99 74
ScoutllV8 74
Chevrolet Camaro 74
Cortina XL 75
Opel Caravan 70
Arg. Verð i þús.
Samband
Véladeild
ÁRMÚLA 3 - SÍMJ 389
Sigtúni 3
Til sölu:
VW Golf 76 ekinn 10
þús km.
Mercedes Benz 220 D
árg. 70 v
Fiat 131 station
Saab96
Chevrolet Vega
Opel Rcord 1700
VW1302
Sunbeam 1500
VW1302S
Cortina 1300
Fiat128
Volvo 144
árg. 76
" 73
" 73
" 72:
" 72
" 73
" 71
" 71
" 71
" '68
Bens 220 árg. '69
m‘|ög giður • svartur
Willys " '55
Mercedes Benz 18 manna
sendiferðabif reið árg. '65
KJÖRBILUNN
Opið fró kl. 9-7 IVJUKblLL
..... Sigtúni 3
Laugardaga kl.10-4 sími 14411_
Árg. Tegund
Verð í þús.;.
76 Cortina 2000 XLsjálfsk. 2.100
76 Austin Allegro 1.450
I 76 Fiat 127special 1.100
75 Fiat 128 900
1 75 Sunbeam Hunter Station 1.200
74 Ford LTD 1.900
74 Cortina 1300 1.100
74 Saab96 1.450
74 BroncoV/8beinsk. 2.200
74 Escort, þýskur 840
74 Fiat 128 750
74 VauxhallVIVA 950
74 Fiat 132 GLS 1600 1.280
74 Hillman Hunter 930
73 Escort 830
73 Austin Mini 520
I 74 Wagoneer 2.100
I 73 Saab99 1.550
74 Escort 830
74 Mazda 616 1.300
73 Escort Sport 820
74 Cortina 1300 ' 1.150
74 Fiat128 730
73 Hillman Hunter 750
73 Transit diesel 930
72 Comet4rad. 1.200
71 Opel Rec. 1700 930
71 Saab 750
72 Comet4rad. 1.150
72 Cortina 1600 XL 980
73 Simca 1000 LS 550
71 Volvo 144 1.300
71 Cortina 1300 650
71 Benz250sjálfsk. 2.000
Við höfum kaupendur að nýl egum vel með
förnum bílum. Góðar útborganir.
SVEINN EGILSS0N HF
FORDHUSINU SKEIFUNNU7 SIMI8S100 REVKJAVlK
TIL SOLUI
Fólksbílar-vörubilar-kranar-bátavélar
Volvo fólksbílar
Volvo 244 '75 '73 '74 sjálfsk. og beinsk.
Volvo 142 '72, '73 og '74
Volvo 244 '76 beinskiptur
Volvo stationbílar
Volvo245 '75.
Volvo 145 '73
Volvo 145 '72
Volvo 145 '71
Til sölu Volvo 245 de luxe '75 sjálfskiptur með
vökvastýri.
/ WOLVO SALURINN
Suöurlandsbraut 16-Simi 35200
OFTVELTIR
LÍTIL ÞÚFA
ÞUNGU HLASSI
Reynið viðskiptin
BÍL/jlS/lL/ílN SF/RIV/IN
Vitatorgi '
Símor: 29330 og 29331
Opið fró 9-21.Opið i hódeginu oglaugardögum 9-6