Vísir - 30.07.1977, Side 17
VISIR Laugardagur 30. júli 1977.
17
Evrópumótið i bridge 1977
hefst á morgun og er að þessu
sinni spilað i Helsingör i Dan-
mörku. Islensk sveiter meöal 22
þátttakenda f opna flokknum og
hana skipa efitrtaldir menn:
Asmundur Pálsson, Guðlaugur
R. Jóhannsson, Hjalti Eliasson,
Hörður Arnþórsson, Þórarinn
Sigþórsson og öm Arnþórsson.
Fyrirliði er Rikarður Stein-
bergsson.
Ennfremur er með i farar-
stjórninni Alfreö G. Alfreðsson,
sem mun m.a. sitja fund
Evrópusambandsins. Alfreð
mun einnig sjá um fréttasend-
ingar til Visis og munu úrslit
fyrstufjögurra leikjanna birtast
i þriðjudagsblaðinu.
Spilaöir veröa tveir leikir á
dag, sá fyrri kl. 13 og sá seinni kl
20.10. Dregið hefur verið um
töfluröð og fékk islenska sveitin
rásnr. 14 og mætir andstasðing-
um sinum i þessari röð:
1. Ungverjaland
2. Italia
3. Tyrkland
4. Holland
5. Belgia
tslenska sveitin sem tekur þátt i Evrópumótinu, sem hefst á morgun, i Helsingör.
6. Sviþjóð
7. Frakkland
8. Júgóslavia
9. Sviss
10. Israel
11. Danmörk
12. Portugal
13. Bretland
14. Spánn
Austurríski bridgemeistarmn
Manhardt sigraði í Bikarnum
15. Noregur
16. irland
17. Grikkland
18. Pólland
19. Finnland
20. Þýskafand
21. Austurriki
A timum atvinnumennskunn-
ar isvo til öllum iþróttagreinum
eiga áhugamannalið eins og
okkar erfitt uppdráttar. Segja
má, að flestir andstæðinganna
hafi atvinnumenn eða hálfat-
vinnumenn innan sinna
vébanda. Samt er engin ástæöa
til þess að örvænta — við send-
um okkar besta mögulega lið—•
og þótt fyrri hluti mótsins sé
hálf óárennilegur á pappirnum,
þá veit enginn hver annan gref-
ur.
Nýlega lauk Evrópubikar-
keppni Philip Morris og sigraði
hinn frægi og umdeildi
austuriski bridgemeistari Peter
Manhardt. Hlaut hann 117 stig,
eða rúmum tuttugu stigum
meira en þrir landar hans,
Rohan, Strafner og Voglsang.
1 kvennaflokki varð hlut-
skörpust Rixi Markus frá Eng-
landi og i unglingaflokki sigruðu
tveir af Evrópumeisturunum
frá Austurriki, Berger og Fucik.
Si'ðasta umferðin i keppninni
var spiluð i Biarritz og i henni
var makker Manhardt Sviinn
Sundelin samkvæmt áður gerðu
samkomulagi. Sundelin var i
efsta sæti fyrri hluta keppn-
innar, en varð siðan að lúta i
lægra haldi fyrir stanzlausum
sigrum Austurrikismeistarans.
Hér sjáum við þá félaga spila
vörnina gegn skosku pari, sem
stóð sig ágætlega.
Staðan var a-v á hættu og
norður gaf.
* K-7-3
¥ D-G-10-9-4-3
* 7
* 9-6-4
4 D-9-8-6-4
fK-7
♦ G-8
* A-D-8-3
* G-10
y A-6
4 A-10-6-5
* K-G-7-5-2
4 A-5-2
4 8-5-2
4 K-D-9-4-3-2
* 10
Sagnir gengu þannig:
Norður Austur Suður Vestur
Duncan Sundel. Short Manh.
2T pass 2H pass
pass 2G 3T 3S
pass pass 4T dobl
pass pass 4H dobl
pass pass pass
Opnun noröurs var fjöl-
tveggjatigla opnunin sem þýðir
bæði sterk og veik spil. 1 þessu
tilfelli var um veika opnun i
hálit að ræða. Manhardt var
nokkuð viss um að þrir spaðar
eða fjögur lauf stæðu og þvi
doblaði hann til þess að bjarga
þvi sem hægt væri.
Útspilið var spaði og Short,
sem spilaði spilið i suður, drap á
kónginn i blindum og spilaði
strax tiguleinspilinu. A öörum
borðum fór austur upp með ás-
inn og eftir það var einfalt fyrir
suður að fá niu slagi.
Sundelin var hins vegar ekki á
þeim buxunum. Hann gaf og
sagnhafi fékk slaginn á kónginn
NU var sama hvað suður ham-
aðist — hann gat ekki fengið
fleiri slagi en átta.
Það er ef til vill ekki svo erfitt
að gefa tigulinn, þegar maður
sérhjóninl blindum, en þarsem
suður var lokaða höndin, þá var
spilamennska Sundelin
frábær.
Sú þúsundasta verðlaunuð
Unga stúlkan á myndinni var svo
heppin að festa kaup á
þúsundasta miðanum á Rauð-
hettu hátiðina sem nú stendur yf-
ir. Að launum fékk hún þrjár
hljómpiötur og var myndin tekin
þegar hún tók viö þeim. Talið frá
vinstri eru Sigurður Jónsson,
sölumaður, Hjördis Kristjáns-
dóttir og Sigurður Bjarnason
sölumaður.
—SJ/VIsismynd EGE
Stefán Guðjohnsen
skrifar:
mót í
Bridge
hefst
) morgun
FÉLAGSSTARF OG FUNDIR
Sum arley fisferðir I
ágúst:
3. ág. Miðjálendisferð 12
dagar
4. ág. Kverkfjöll-Snæfell
13 dagar.
6. ág. Gönguferð um
Lónsöræfi 9 dagar
13. ág. Norðausturland 10
dagar.
16. Suðurlandsurndir-
lendið 6 dagar.
19. Núpsstaðaskógur-
Grænalón 5 dagar.
Nánari upplýsingar og
farmiðasala á skrifstof-
unni. — Ferðafélaag ts-
lands.
Ferðir um verslunar-
mannahelgina.
1. Þórsmörk, 2. Land-
mannalaugar, 3. Hvera-
vellir, 4. Kerlingarf jöll, 5.
Norður á Strandir, 6.
Snæfellsnes — Breiða-
fjarðareyjar, 7. Veiðvötn
— Jökulheimar. (Gist í
húsum), 8. Hvanngil, 9.
Skaftafell (Gist i tjöld-
um).
Nánari upplýsingar á,
skrifstofunni. Pantið
timanlega.
Kl. 08.00 Þórsmerkurferð.
Kl. 20.00 Grasaferð.Farið
I Bláfjöll og tind þar
fjallagrös. Leiðbeinandi:
Anna Guðmundsdóttir,
húsmæðrakennari. Hafið
hentug ilát meðferðis.
Verð kr. 1000 gr. v/bilinn.
Farið frá Umferðarmið-
stöðinni að austanverðu.
Ferðafélag tslands.
Ferðir um verslunar-
mannahelgina.
Laugardagur 30. júli.
KI. 08.00
1. Hveravellir-Kjölur.
2. Kerlingarfjöll
3. Snæfellsnes-Flatey.
vGist i húsum.
Kl. 13.00 Þórsmörk.
Gönguferðir um helgina
verða auglýstar á laugar-
dag. Pantið timanlega.
Nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
Ferðafélag Islands.
Versl. m. helgi
1. Þórsmörk, tjaldað i
Stóraenda i hjarta Þórs-
merkur, gönguferðir.
Fararstj. Ásbjörn Svein-
bjarnarson o.fl.
2. Lómagnúpur, Núps-
staðarskógur. Gengið á
Súlutinda að Grænalóni
og viðar. Fararstj. Þor-
leifur Guðmundsson og
Sólveig Kristjánsdóttir.
3. Kerling - Akureyri,
gengið um fjöll i nágrenni
Akureyrar. Fararstj. Er-
lingur Thoroddsen.
Upplýsingar og farseðlar
á skrifst. Lækjarg. 6, simi
14606.
Munið Noregsferðina 1.-8.
ágúst, allra siðustu for-
vöð að kaupa miða.
MINNGARSPUÖLD
Minningarkort Barnaspi-
tala Hringsins eru seld á
eftirtöldum stööum:
Bókaverslun Isafoldar,
Þorsteinsbúð, Vesturbæj-
ar Apóteki, Garðsapóteki,
Háaleitisapóteki Kópa-
vogs Apóteki Lyfjabúö
Breiöholts, Jóhannesi
Norðfjörö h.f. Hverfis-
götu 49 og Laugavegi 5,
Minningarspjöld Óháða
safnaöarins fást á eftir-
töldum stööum: Versl.
Kirkjustræti, simi 15030,
Rannveigu Einarsdóttur,
Suöurlandsbraut 95 E,
simi 33798, Guðbjörgu
Pálsdóttur Sogavegi 176,
simi 81838 og Guörúnu
Sveinb jörnsdóttur,
Fálkagötu 9, simi 10246.
Orlof húsmæðra
Seltjarnarnesi, Garðabæ
og Mosfellssveit veröur i
orlofsheimili húsmæöra i
Gufudal, ölfusi. Fyrir
konur með börn 30.7-6.8
Fyrir konur eingöngu 20-
27. ágúst. Upplýsingar i
simum 14528 (Unnur)
42901 (Þuriður 7-8 siðd.)
66189 (Kristin 7-8 siöd.)
Kirkjuturn Hallgrims-
kirkju er opinn á góð-
viðrisdögum frá kl. 2-4
siðdegis. Þaðan er ein-
stakt útsýni yfir borgina
og nágrenni hennar að
ógleymdum fjallahringn-
um i kring. Lyfta er upp I
turninn.
Asgrim ssafnið, Berg-
stæðastræti 74, er opiö
alla daga nema laugar-
daga frá klukkan 1.30-4.
tslandsmótið I körfu-
knattleik ’77-’78
Islandsmótiö i körfu-
knattleik hefst I okt.-nóv.
Þátttökutilkynningar
þurfa að hafa borist skrif-
stofu Körfuknattleiks-
sambands Islands, Box
864, 121 Rvik. fyrir 1.
ágúst n.k. Þátttökutil-
kynningar veröa ekki
teknar til greina nema að
þátttökugjöld fylgi en þau
eru: Fyrir meistara-
flokka kr. 20.000, fyrir
aðra flokka kr. 10.000.
Stjórn K.K.t.
Frá Vestfiröingafé-
laginu.
Þátttakendur i Stranda-
sýsluferðinni á laugardag
verða að láta vita i dag i
siöasta lagi I sima 15413.
Fundir AA-samtak-
anna i Reykjavík og
Hafnarfirði
Tjarnargata 3c:
Fundir eru á hverju
kvöldi kl. 21. Einnig eru
fundir sunnudaga kl. 11
f.h., laugardaga kl. 11 f.h.
(kvennafundir), laugar-
daga kl. 16 e.h. (spor-
fundir). — Svarað er i
sima samtakanna, 16373,
eina klukkustund fyrif
hvern fund til upplýsinga-
miðlunar.
Austurgata 10, Hafnar-
firði:
mánudaga kl. 21.
Tónabær:
Mánudaga kl. 21. —
Fundir fyrir ungt fólk (13-
30 ára).
Bústaðakirkja:
Þriðjudaga kl. 21.
Laugarneskirkja:
Fimmtudaga kl. 21. —
Fyrsti fundur hvers
mánaðar er opinn fundur.
Langholtskirkja:
Laugardaga kl. 14.
Ath. að fundir AA-sam-
takanna eru lokaöir
fundir, þ.e. ætlaöir alkó-
hólistum eingöngu, nema
annað sé tekið fram, að-
standendum og öðrum
velunnurum er bent á
fundi Al-Anon eöa Ala-
teen.
AL-ANON, fundir fyrir
aðstandendur alkóhó-
lista:
Safnaðarheimili
Grensáskirkju:
Þriðjudaga kl. 21. —
Byrjendafundur kl. 20.
Langholtskirkja:
Laugardaga kl. 14.
ALATEEN, fundir fyrir
börn (12-20 ára) alkó-
hólista:
Langholtskirkja:
Fimmtudaga kl. 20.