Vísir - 30.07.1977, Síða 20

Vísir - 30.07.1977, Síða 20
20 Laugardagur 30. júli 1977. VISIR SMAAIJGLYSINGAlt SIMI »0011 OPIÐ TIL KL. 10.00 e.h. LAUGARDAGA KL. 10-12 f.h. TIL SÖLIJ Hey til sölu. Vélbundiö og súgþurrkað. Uppl. aö Þórustööum Olfusi. Simi 99- 1174. Westinghouse tauþurrkari til sölu sem ónotaöur. Uppl. I sima 92-3622. ÓSKAST KEYPT Vantar notaða rakstrarvél minstu gfrö. Uppl. i sima 94-3653. VLUSLUN Leikfangahúsið auglýsir: Barnabilstólar, barnarólur, gúmibátar, 3gerðir. Barbie-bilar, Barbie-tjöld, Barbie-sundlaugar D.V.P. dúkkur og grátdúkkur. ttölsku tréleikföngin. Bleiki Par- dusinn, fótboltar, Sindý dúkkur, skápar, borö, snyrtiborö, æf- intýramaöurinn og skriödrekar, jeppar, bátar Lone Ranger hest- ar, kerrur, tjöld, myndir til að mála eftir númerum. Póstsend- um. Leikfangahúsiö Skólavöröu- stig 10. Simi 14806. 17 litir af einlitum, köflóttum og röndóttum hömruö- um bómullarefnum (krumpuefn- um) i skyrtur, mussur, kjóla og pils. Verslun Guörúnar Loftsdótt- ir, Arnarbakka, Breiöholti. Körfuhúsgögn. Reyrstólar með púðum, léttir og þægilegir. Reyrborö kringlótt, og hin vinsælu teborö á hjólum. Þá eru komnir aftur hinir gömlu og góðu bólstruðu körfustólar. Styðj- ið islenskan iðnað. Körfugeröin Ingólfsstræti 16, simi 12165. IMÖL-VA<;i\Ti\K Tvihjól Litiö tvihjól til sölu. Uppl. i sima 26236. Mótorhjólaviðgerðir. Við gerum viö allar stæröir og gerðir af mótorhjólum. Sækjum, sendum mótorhjólin ef óskaö er. Varahlutir i flestar gerðir hjóla. Hjá okkur er fullkomin þjónusta. Mótorhjól K. Jönsson, Hverfis- götu 72. Simi 12452, opið frá 9-6 fimm daga vikunnar. T.IÖL1) Tjaldaviðgerðir. Viö önnumst viðgerðir á ferða- tjöldum. Móttaka i Tómstunda- húsinu Laugavegi 164. Sauma- stofan Foss s/f. Starengi 17. Sel- fossi. IIIJSX VJ)! f BODI Húsráðendur — Leigumiðlun er það ekki lausnin aö láta okkur leigja ibúöar- og atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. Húseigendur, við önnumst leigu á húsnæði yðar, yður að kostnaðalausu, gerum leigusamninga. Miöborg. Lækjargötu 2. (Nýja-Bió). Hilm- ar Björgvinsson hdl. Harry H. Gunnarsson sölustjóri. Simi 25590 og kvöldsimi 19864. iiilst\/\:i>i ósií/\si 2 ungir námsmenn að norðan, óska eftir 2-3ja her- bergja ibúð frá 1. september. 'Fyrirframgreiðsla ef óskað er Upplýsingar i sima 96-11352. Fámenn reglusöm fjölskylda óskar eftir að taka á leigu 3 herbergja ibúð sem allra fyrst einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Nánari uppl. i sima 27528 i kvöld. óska eftir að taka á leigu 2 herbergja ibúð æskileg staðsetning Laugarnes- eða Langholtshverfi. Uppl. i sima 82757 i kvöld. 2-3 herb. ibúð óskast i vetur frá 1. sept. Uppl. i sima 10244. Reglusöm stúlka óskar eftir herbergi með eldunar- aðstöðu. Uppl. i sima 25362 milli kl. 5-7 á kvöldin. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2-3 herbergja ibúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.Reglusemi heitið. Uppl. i sima 74948 eftir kl. 19. Ung kona, barnlaus óskar eftir 2 herbergja ibúð. Fyrirframgreiösla mögu- leg. Uppl. i sima 36407 e. kl. 5. Einhleyp kona óskar eftir 2 herb. ibúö nálægt miðbænum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 18617 eftir kl. 5. 2 herbergja ibúð i vesturbænum óskast til leigu strax. Uppl. i simum 53818 og 51744. \ÍVI\\ \ í ISODI Verkfræöistofa óskar að ráða tækniteiknara, vanan lagnateikningum i hluta af starfi. Uppl. i sima 22972 eftir kl. 18. Starfskraftur óskast hálfan daginn til afgreiðslustarfa i gjafavöruverslun. Uppl. i versl. No. 1 eftir kl. 2 eða i sima 15441 eftir kl. 7. ATVINiYA ÓSlíiXS l óska eftir atvinnu hluta úr degi, húshjálp á Reykja- vikursvæðinu kæmi til greina. Uppl. i sima 13909. 21 árs stúlka óskar eftir atvinnu allan daginn. Uppl. i sima 26984. 25 ára mann vantar vinnu nú þegar. Margt kemur til greina, hefur bilpróf. Upp). i sima 76609. FASTLIGYIU Litil þriggja herb. risibúö i Fossvogi til sölu. Ot- borgun 1 milljón. Uppl. i sima 92- 3622. Sumarbústaður til sölu i landi Klausturhóla i Grimsnesi, sem er 2 herbergi, eldunarað- staða og snyrting. Eignarlóð 1 hektari. Hagkvæmir greiðsluskil- málar. Helgi Ólafsson, lögg. fast- eignasali. Simi 21155. liVIVIt 12-30 tonna bátur óskast tilkaups strax. Upplýsing- ar i simum 53918 og 51744. 12tonna mjög glæsilegur bátur til sölu 6 rúllur, neta- og linuútbúnaður fylgir. Meðeigendur á Vestfjörð- um eða Norðausturlandi koma til greina. Uppl. i simum 53918 og 51744. IIIJSOÖOY Vegna brottflutnings af landinu eru til sölu, Candý upp- þvottavél, Verð 60 þús. Ignis frystiskápur, 130 litra, verð 45 þús. Hvort tveggja litið notaö. Einnig rauö barnahlaðrúm verð 15 þús, og danskur hvildarstóll með skemli, brúnt flauelsáklæði, verð 20 þús. Staðgreiösla. Simi 13495. ITKIB VIJHHMUW Laxamaðkur. Upplýsingar i sima 16326. lslensk frimerki og erlend, ný og notuð. Allt keypt hæsta verði. Richardt Ryel, Háa- leiti 37. Simar 84424 og 25506. Ljósmyndun Til sölu Canon 110 ED, alsjálfvirk electronisk vasamyndavél. Linsa f. 2-f.l6, hraði 1:500-13 sek. sjálf- virkt flash, tengdur fjarlægöar- mælir. Verð 45 þús. Uppl. i sima 74135 eftir kl. 5. WÓYUSTA JARÐÝTA Til leigu — Hentug i lóðir. Vanur maður Simar 75143-32101 Ýtir sf. Gisting í 2-3 eða 4ra manna herbergjum. Uppbúin rúm eða pokapláss i sömu herbergjum. Eldunarað- staða. Gisting Mosfells Hellu Rang. Simi 99-5928. Hurðasköfun. Sköfum upp hurðir og annan úti-. við. Gamla hurðin verðursem ný. Vönduð vinna, vanir menn. Föst verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Uppl. i sima 75259. Túnþökur Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. i sima 41896. Tek eftir gömlum myndum og stækka. Litum einnig ef óskað er. Myndatökur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. iiui<i\di:bm\(;\k Hreingerningafélag Reykjavikur simi 32118. Vélhreinsum teppi og þrifum ibúðir stigaganga og stofnanir. Reyndir menn og vönd- uð vinna. Gjöriö svo vel að hringja i sima 32118. Gólfteppahreinsun húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaöa vinnu, Erna og Þorsteinn. Simi 20888. KllAVIDSKIPTI Mazda 616 árg. 1976 til sölu. Uppl. i sima 16950. Skoda 110 L.S. árg. 1970. Skoðaöur 77 til sölu. Upplýsingar i sima 42871. V.W. 1300 árg. 1972 tilsölu. Velmeð farinn voffi. Selst aðeins gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima 66312. Tilboð óskast i Skoda station árg. 1967 ásamt verahlutum, svo sem dekk á felg- um, vél, girkassi og fleira. Skoð- aður 77 og 4ra stafa númer fylgir. Uppl. i sima 17748. Til sölu 400 mm linsa, 70-230 mm Soom linsa þrefaldari, linsa fyrir nærmyndir og Fujica st 701 myndavél. Vil einnig kaupa Cannon 24 mm linsu. Uppl. i sima 25997 Hótel Bjarg, Búðardal. Auglýsir, veitingar, gisting 2 manna herbergi kr. 3000.-, 3 manna herbergi kr. 4.500.-, 4 manna herb. kr. 5.500.-. Matur frá kr. 800.-, kaffi frá kr. 350.-. Góðar heimabakaðar kökur. Slæ og hirði garða. Uppl. i sima 22601 eftir kl. 6. Benz árg. ’72 sendibill diesel, til sölu. Uppl. i sima 17623 til ki. 5 á daginn og sima 81414 eftir kl. 5 á kvöldin. BHl óskast. Óska eftir bil ekki eldri en árg. ’71 með mánaðargreiðslum. Uppl. i sima 92-3622. Þaö stansa flestir i Staöarskála. /mAktrn Hrútafirði — Sími 95-1150 Akjósanlegur áfangi hvort sem þér eruð á leið norður eða að norð- an. Nú bjóðum við ferðafólki margháttaða aðstöðu í nýjum og glæsi- legum húsakynnum. Grillskálinn: Hér getur ferðafólk valið á milli ýmiss konar smá- rétta allan daginn, eða fengið rétf dagsins. Hóteliö: Loksins getum við mætt hinni stöðugu eftirspurn eftir gistingu, i nýjum og vistlegum herbergjum. Feröavörur: Við kappkostum sem fyrr að hafa á boðstólum allar nauðsynlegustu ferðavörur fyrir ferðamenn og farartæki.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.