Tíminn - 05.01.1969, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.01.1969, Blaðsíða 3
SUNNUDAGUR 5. janúar 1969. TÍMINN 3 í SPEGLITÍM/ / hafi samt prófað að reykja það, og reyndar líka LSD, meskalin, amfetamin og prelu- din. Aðallega hafi hún stundað þá iðju í London, en hún segir að nú hafi hún vanið sig af því, því h-ún þurfti þess ekki lengur. ★ Lögfræðingur frá Grenoble í Frakklandi hefur vakið á sér mikla eftirtekt, me'ð því að láta frá sér fara bók upp á fimmhundruð blaðsíður, sem eingöngu fjallar um réttindi skíðamanna, ef þeir leiida í einhverjum sRakkaföllum. Bók inni er skipt niður í marga kafla, og fjalla þeir meðal ann ars um skyldur eftirlitsmanna skíðalyftna, skíðakennara, landeigenda (sem lána land til skíðarennslis íðkana), og svo einnig um skíðamenn sjálfa. Þá fjallar lögfræ'ðingurinn einnig um frumatriði skíðaí- þróttarinnar í bók sinni. ★ fundirnir fundust hins vegar á miklu rninna dýpi, og voru leií- arnar vel varðar í jarðlögun- um. Auk mannlegu fornleif- anna, fundu vísindamennirnir einnig dýrabein, merki eftir úlfa, dédýr og geitur. Rann- sóknum er söðugt haldið áfram á þessu svæði, svo sennilegt má telja að sitthvað markvert eigi eftir að koma í ljós, því notuð eru mjög fullkomin tæki við að „gr'afa“ fornleifarnar úr hinu íornu leirkennda grjóti sem hellirinn er úr. ★ Innbrotsþjófar, sem brutust inn í fbúð ferðaskrifstofueigand ans M. Chau^in í París á Þor- láksmessu, haía venð varaðir við því opinberlega að líf þeirra geti verið í hættu. Inn- brotsþjófarnir stálu nefnilega hverju tangri og tetri úr íbúð- inni, e'ða öllu sem þeir gátu borið með sér, meðal annars minjagripum írá Cameroon — baneitruðum örvaroddum. Þeir hamingjusömu geimfar ar, sem sumir kölluðu „vitr- ingana þrjá“ sjást hér ný- komnir um borð í bandaríska flugvélamóðurskipið „York- town“. Mennirnir eru, talið frá ★ Bandaríkjamaður nokkur sat við sjónvarpstæki sitt á síð ast liðnu vori og fylgdist með fréttamynd frá stúdentaóeirð- unum í Frakklandi. Þegar hann sá nokkra stúdenta ráð- ast á nokkur tré, sem gróður- seitt voru á grasflög einni í Latíunhverfinu fræga, og rífa þau upp, þá fylltist hann með- aumkvun með trjánum, fannst þetta harkalega að verið, að saxa svona á laufskrúð borgar- innar, og því hefur hann boð- ið borgrstjórn Parísar að greiða eitt hundrað og fjöru- tíu dollara, og skuli fé þessu varið til þess að koma nýjum trjám fyrir á sömu grasflöt. Sannarlega fallega gert hjá manninum, en skyldi hann nú ákveða að greiða mikið, ef hann einhvern tíma á það eft- ir að sjá einhverja lifandi veru kannski manneskju, verða fyr- ir einhverjum skakkaföllum? * Hin opinbera sovézka frétta stofa, Tass, hefur farið fram á það við spænsk yfirvöld, að henni verði leyft a'ð opna fréttastofu í Madrid, sem njóti diplómatiskra réttinda. Ef leyf ið verður veitt, þá eru þetta þau mestu viðskipti sem Sovét ríkin og Spánn hafa átt sam- an, síðan í spænska borgara- stríðinu. Á Spáni hefur heyrzt orðrómur um að Sovétíkin og Spánn hyggist í alvöru að taka upp frekari stjórnmálaleg samskipti. ★ Sænskar stúlkur ku vera ævintýragjarnari en almennt er um kvenfólk. Margar leggja land undir fót og reyna að vinna sér fé og frama á ýmsan hátt eins og t. d. hún Ninna. Á veggspjaldinu er mynd af ljóshærðri stúlku, nakinni. Stúlkan reykir úr pípu O'g bak- svið myndarinnar er skógur sem er baðaður sérkennilegri vinstri: Frank Bormann, Will- iam Anders og James Lowell. Eins og kunnugt er, þá lenti geimfar þeirra félaga í Kyrra- hafinu, og eftir að þyrilvængja hafði fiskað þá upp. voru þeir birtu. Ofan til á veggspjaldinu er setning sem fræg er síðan í frönsku byltingunni og allt er spjaldið þakið litlum myndum af Che Guevara. Undir mynd- inni af stúlkunni stendur: Blondínan stendur nakin og reykir hasih, verð kr. 7.50. Stúlkan er hin tuttugu og eins árs gamla „Ninna“ Ljung frá Málmey. Fyrir fjórum ár- um hélt hún „út í heim“ til þess að freista gæfunnar. Hún fór um England, Spán, Frakk- ★ Þessar haxfnöktu stúlkur vöktu á sér mikla athygli skömmu fyrii jól, en þær höfðu allar tekið þátt í „stú- dentaóeirðum" og ein þeirra (sú með gleiaugun) var -á kær'ð fyrir að óhlýðnast skip- um lögreglunnar, og því fluttir um borð í flugvélamóð- urskipið, þar sem þeir gátu fagnað yfir vel heppnaðri geimferð — visindaafreki sem lengi mun í mmnum haft. land og Tyrkland. í Hollandi rák hún „diskótek" í samvinnu við Ameríkana, sem hún seinna trúlofaðist. í Istanbul vildi Tyrki nokkur kaupa hana fyr- ir fimmtíu þúsund dollara. Þegar hún kom heim hóf hún að vinna á veitingahúsi í Málm- ey, en var rekin þaðan þegar umrætt veggspjald var látið á þrykk út ganga. Sjálf segir stúlkan að það hafi alls ekki verið hash í pípunni, sem hún hafði á myndinni, en hún ★ dregin fyrir rétt. Þegar fyrir rétinn kom, ásakaði stúlkan, Ursula Seppei. dómarann um að hafa fyrn fram ákveðið dómsúrskurð, og að svo mæltu sté hún niðuT úr stúku sak- bornings, gekk yfir á áhorf- endapallana til stallsystra Forn steinverkifæri og mannabein, sem nýlega fund- ust, sýna fram á að mannlíf var á strönd Miðjarðarhafsins fyrir 300.000 árum. Það fyrsta sem fannst á þessum slóðum og benti til þess, að þarna hefði verið mannlíf, voru ver'kfæri og hauskúpa af manni, þessi fundur var ná- lægt Nissa Ítalíumegin við frönsk-ítölslku landamærin. Prins hellirinn er í eigu prins- ins af Mónakkó, og er eitt- hvað af hellinum er undir sjávarmáli. Fornleifafræðing- ar rannsökuðu þennan helli fyrst árið 1892 og einnig árið 1905 og fundu leifar sem bentu til þess, að þarna hafi verið mannlíf að minnsta kosti fyrir 40.000 árum. Nýjustu fornleifa- sinna, en siðan afklæddust þær allar niður að mitti, drógu upp blöð og sungu upp af þeim níðvísur um dómara, ortar eft- ir forskrift ±rá Bert sálaða Brecht. Lögreglan fjarlægði Ursulu og félaga hennar úr réttarsalnum, en dómarinn ★ Á meðan Maó-flensan herj- ar stóra hluta heimsins, þá eiga Parísarbúar við anaars konar veikindi að stríða, en þau rekja ættir sínar einungis til gamaldags reykjarbrælu. Miklar stillur hafa verið í Par- ís síðast liðnar tvær til þrjár vikur, og þv; hefur reýkjar- brælan safnazt þar saman, en ekki borizt á haf út fyrir vind um. Venjulega mun andrúms- loft vera nokkuð hreint í París einkum eftir að kyndingartæki tó'ku framförum. Reykmagnið hefur stöðugi farið minnkandi síðast liðin luttugu ár, en i þetta sinn brá til hins verra, Og afleiðingin varð sú, að menn eru mjög þjakaðir af kvefpest og kverkaskít. ★ kvað upp dóminn „in absent- ia“. Dómurinn var á þá leið, að Ursula var úrskurðuð sak- laus, og vísi mun sú niður- staða hafa xomið hinni her- skáu valkyrju á óvart. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.