Tíminn - 05.01.1969, Blaðsíða 16
Tillaga aðalfundar Bandalags kvenna:
Kvensjúkdómadeild mei
mítíma geislalækningum
Horft fram til nvs árs
Nýtt ár er að hefjast og oft hefur ástandið verið betra en nú. Fjármál þjóðarinnar eru
í öngþveiti og atvinnuleysi vofir yfir mörgum heimilum. En ef til vill er eitthvað gott í
aðsigi einmitt nú þegar horfurnar eru svona slæmar. Kannski íslendingar sýni hver mað-
ur í þeim býr og reki af sér slyðruorðið, sanni að þeir geti lifað án óhófs liðinna ára
og orðið raunverulega sjálfstæð þjóð. Þessar hugsanir kunna að vakna nú við áramót auk
ýmissa annarra góðra áætlana.
Við leituðum til nokkurra Reykvíkinga og spurðum, hvernig nýja árið legðist í þá, og
fara svör þeirra hér á eftir.
Hannibal Valdimarsson,
forseti
Alþýðusambandsins.
„Það er engin þörf að kvarta
þegar blessuð sóiin skín“. Það er
ekki ástæða til að kvíða þegar
nýja árið byrjar með sömu ein-
dæma blíðu og hið gamla endaði.
En að það verði slík hlýviðri
og hlákur á öðrum sviðum þjóð-
lífsins á árinu cr ég ekki jafn
bjartsýnn á. Óneitanlega eru ýms
ar blikur á lofti“
fari minnkandi af þeim sökum.
Gæti meira að segja svo farið, að
flytja þyrfti inn landbúnaðarvör-
ur, þótt ég fái ekki séð með
hvaða gjaldeyri ætti að greiða
þær. Vonandi kemur þó ekki til
þessa og verðui að treysta því
að þeir, sem fara með stjórn
landsins eða koma til með að fara
með hana, finm viðunandi lausn
á fjárhagsvandamálum landbúnað-
arins.
Þegar litið er á þjóðmálin í
heild virðist allt stefna í sömu
átt og fyrir ári síðan. Án stefnu-
breytingar i'aldhafanna og
breytts hugsuriarháttar almenn-
ings verður varla komizt hjá á-
framhaldandi nruni. íslendingar
verða að gera bað upp við sig,
hvort þeir vilja vera íslendingar,
og vilji þeir vera það, verða þeir
að sætta sig við þau lífskjör, eft-
ir atvikum góð eða erfið, sem at-
vinnuvegirnir geta veitt þjóðinni.
Þeir verða að treysta á sjálfa sig,
en ekki forsjá annarra þjóða, lifa
ekki um efni fram taka ekki er-
lend eyðslulán, en spara ætíð er-
lendan gjaldeyri og efla allan
þann iðnað, sem er gjaldeyris-,
sparandi.
Eg er svo bjartsýnn, að ég er
sannfærður um, að því nær hver
einasti íslendingur vill allt til
þess vinna — sparnað ekki síður
en annáð — til þess að þjóðin
fái haldið efnahagslegu sjálfstæði
sínu.
Sigurlaug G. Rósinkranz,
söngkona.
Ég vil sem minnst um það segja.
En verð þó að jata, að mér finnst
það leggist að mörgu leyti vel í
mig, þó ég geti ekki gengið fram
hjá því, að miklir fjárhagsörðug-
leikar muni eiga eftir að knýja
á dyr margra á pessu ári. Það er
i þó ekki þar með sagt, að árið
11969 þurfi að enda svo erfiðlega,
j þó horfurnar í dag gefi tilefni til
’ að ætla það. Á erlendum vett-
'vangi vil ég hélzt um það segja,
að manni virðist áð hin hörmu-
lega og margumtalaða Vietnam-
styrjöld muni ef til vill geta tek-
ið enda á þessu ári, þar sem stríðs
aðilarnir eru þó byrjaðir að ræða
saman, þó þeir hafi ekki endan-
lega komið sér saman um lögun
fundarborðstns. Að öllu saman-
lögðu er kannski ekki ástæða til
annars en nokkurrar bjartsýni.
þessa erfiðleika sma og hafi lært
verulega af barnabrekum síðustu
ára. Þetta byggi ég einkum á því, j
að nú talar bæðí ungt og gamaltj
fól'k af fullri skynsemd um á-i
stand líðandi stundar og sættir j
sig við að stjórnvöld og annað.
forustufólk geri ráðstafanir, sem
vænta má að flýti fyrir lausn
vandans.
Menn eru farnir að veita at-
hygli þeirri naúðsyn, sem er á
því að leita uppi og jafnvel skapa
markaði fyrir ísienzka vöru. En
ein af orsökum þessa vanda, sem
við nú erum í, þ.e.a.s. sölutregð-
I EKH-Reykjavík, taugardag.
i Aðalfundur Bandalags kvenna
í Reykjavík var haldinn fyrir
nokkru í Reykjavík og sóttu fund
inn 66 fulltrúar frá 22 kvenfélög-
um. Fundurinn samþykkti ýmsar
ályktanir og tillögur en blaðið vill
I vekja sérstaka athygli á tillögu
í frá Heilbrigðisnefnd bandalagsins
um stækkun Fæðingardeildar
Landsspítalans og tillögu um kven
, Isjúkdómadeild með aðstöðu til
nútíma geislalæknina.
' Tillaga heilbrigðisnefndarinn-
ar hljóðar svo: „Aðalfundur banda
lags kvenna í Reykjavík vill hér
með benda heilbrigðisyfirvöldun
um á þá brýnu nauðsyn að stækka
Fæðingardeild Landspítalans og
við þá stækkun verði komið upp
sérstakri kvensj úkdómadeild með
fyllstu aðstöðu til nútíma geisla
Iækninga. Fundurinn skorar því
á hæstvirt Alþingi að veita nú
þegar á þessu þingi fé til þess
unnar, er einmitt'það, að við ís- að hcfjaán tafar föngu fyr\rlíUg'
aða viðbyggingu þessara deilda
Halldór Pálsson, búnaðar-
málastjóri.
Ég vil reyna að vera raunsær,
og þá get ég ekki séð, að bjart
sé fram undan, sízt af öllu fyrir
landbúnaðinn. Gott tíðarfar það
af er vetri er þo góð búbót fyrir
sauðfjárbændur og hrossabænd
ur, og ættu bændur að hafa nægi-
legt fóður með hóflegri kjarnfóð-
urgjöf, svo framarlega sem vori
sæmilega. Gengislækkunin hefur
þau áhrif, að rekstrarvörur land-
búnaðarins hækka gífurlega í
verði. Allar líkur benda til þess,
að bændur geti ekki staðið und-
ir kaupum á nauðsynlegum rekstr
vörum, svo sem áburði, kjarn-
fóðri, vélum og varahlutum. Get-
ur svo farið af þeim sökum, að
bú dragist saman og tekjur bænda
Jón Sigurðsson,
framkvæmdastjóri.
Ég tel að það byrji vel, og held
að ef við beitum skynseminni geti
það orðið gott atiaár bæði til sjáv
ar og sveita. Ég kvíði árinu ekki.
Ef að þrengir', þá verður fólk að
venja sig við að nfa á nýjan leik
eins og gert var í gamla daga.
Efnahagslífsins vegna held ég við
þyrftum ekki að kvíða ef vel afl-
ast og heyjast, þjóðin kann að
haga sér og henni er vel stjórnað.
lendingar höfum öllum öðrum
þjóðum fremur forsómað að afla
markaða. Það hefði t.d. verið eðli
legt og væri eðhlegt nú, að við
fjárfestum hundruð milljóna í
markaðsrannsóknum og kynningu
á íslenzkum útflutningsvörum er-
lendis. Sá gamli misskilningur, að
markaður, sem einu sinni er unn- cr aðeins jíin í
inn okkur til handa og ævi, er
eign okkar um aidur og ævi, er
sem betur fer á undanhaldi. Þetta
er ein af höfuðástæðunum fyrir
því, að ég lít bjartari augum á
framtíðina einkum hina fjarlæg-
ari framtíð. Þam.ig að þessi lægð,
sem við erum j í augnablikinu,
valdi því að við aðhæfum okkur
þeim aðstæðum, sem við raun-
verulega lifum v'Tð og ríkir í heim
inum í kringum okkur í staðinn
fyrir að lifa í þessu heimatlbúna
leiksviði
Mottó okkar i framtíðinni ver'ö
ur að vera sala og kynning á ís-
lenzkum framleiðsluvörum er-
lendis, og í þessum slag verðum
við öll að taka þátt.
Landspítalans.“
í greinargerð fyrir tillögu nefnd
arinnar, sem Steinunn Finnboga-
dóttir, ljósmóðir hafði framsögu
fyrir á fundinum, segir m. a.:
„Sérdeild fyrir kvensjúkdóma
iandinu, það er
hluti af Fæðingardeild Lands-
spítalans. Þar eru sjúkradeiTdir á
tveim hæðum. Á neðri hæð eru
24 rúm, eingöngu ætluð sængur
konum, en efri hæð hefur 29
rúm. Á þeirri efri eru 10 rúm
fyrir koiiur með sjúkdóma á með
Framhald á bls. 15.
Aftur
krafizt
löndun-
arleyfa
Asbjörn Magnússon,
sölustjóri.
Nokkuð vel
Þrátt fyrir að mér finnisl ó-
efnilega horfa um hag minn íg
annarra nú á næsiu mánuðum, þá
lít ég með full i trúnaðartrausti
til framtíðarinnai því að ég held
að íslenzka þjóðin komist yfir
NTB-Bergen
Eftir fimmtánda janúar geta ís-
lenzk fiskiskip ekki landað síld í
Noregi, nema að fengnu sérstöku
löndunarleyfi í hvert sinn.
| Knut Vartdal, ráðuneytisstjóri,
j skýrir frá því í viðtali við norska
| blaðið „Fiskaren“ um áramótin
j að Fiskimálaráðuneytið hafi ákveð
I ið að afturkalla hið almenna lönd
unarleyfi fyrir íslenzk fiskiskip í
Noregi, sem verið hefur í gildi að
undanförnu, frá og með 15. janúar
að telja.
Frá og með þessum degi verður
komið á hinu gamla fyrir'komu-
lagi með löndunarleyfi í hverjtt
einstöku tilfelli.
Mörg íslenzk fiskiskip hafa í
vetur verið að síldveiðum í Norð-
ursjó, og munu þau hafa verið
hátt á sjötta tug þegar þau voru
flest. Afli sumra bátanna var mjög
góður og lönduðu þeir á ýmsum
i höfnum í Þýzkalandi, Englandi og
SJ Reykjavík, íaugardag. Noregi. Norskir síldveiðisjómenn
Leitin að Isianderflugvélinni, hafa látið í ljós óánægju með.ó-
sem lenti á Grænlandsiökli síð- takmarkaðar landanir ísl. síldar-
degis í gær í ná .a við Nassarsuaq skipa í norskum hönfum og er
bar ekki árangur gærkvöldi enda skýringarinnar á ákvörðun norska
erfitt um vik veg .a myrkurs. Ekki Fiskimálaráðuneytisins vafalítið
Framhald á bls. 15. I þar að leita.
Eriingur Gíslason, leikari.
Mér lízt afskaplega vel á töl-
una og líka þá næstu, 1970. Enda
er það eina von okkar í dag að
talnaspeki og stjörnuspá verði til
bjargar bjartsýmnni.
LEITAÐ AÐ
FLUGVÉL
^ykj
n a
lenti