Tíminn - 05.01.1969, Blaðsíða 15

Tíminn - 05.01.1969, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 4. janúar 1969. TIMINN AÐALFUNDUR Framhald aí Dls. 16. göngutímanum, 3 fyrir sængurkon ur, en aðeins 16 fyrir kvensjúk- dóma. Gífurleg aðsókn er að fæðingar deildinni, þangað koma um 100 sjúklingar vegna vönunar eða fósturevðinga á ári, en deildin er skylduð að lögum til viðtöku sííkra sjúklinga. Eonur með krabbamein í móð url'ífi eru sendar á deildina úr öllum landshlutum, því þar er einasta aðstaða til radíumlækn- inga. Fæðingardeildin tekur einn ig við öllum afbrigðilegum fæð ingum, t. d. keisaraskurðum, hvað an af landinu >tm er. Auk þess er þar eina kennsludeildin fyrir ljósmæður og læknastúdenta, hér á landi á þessu sviði. Eins og fyrr var getið eru 29 rúm, sem skiptast milli sængur kvenna, kvenna með sjúkdóma á meðgöngutímanurn, þeirra sem koma vegna fó.ctureyðinga, ung- barna, sem ekki er pláss fyrir á öðrum hæðum — auk allra krabbameinssjúklinganna. Hvert sem litið er á fæðingar deildinni er endarbóta þörf t. d. er þar engin sevjstofa fyrir kon urnar og sa’lerni eru fá og ekki til fyrirmyndar. Þá eru allar að- stæður á kvensjúkdómadeildinni á þann veg, að hæpið má teljast að hægt sé áð fá iólk til að vinna við slík skilyrði. Kvensjúkdómatíeild nauðsyn. í leitarstöð Krabbameinsfélags fslands hefur verið unnið mikið og gott starf, og þar hafa fund izt ýmis grunsamleg tilfelli, sem unnt hefði verið að lækna vegna þess að sjúkdómurinn reyndist á l'águ stigi. En finnist grjnsamlegt tilfelli liggur leið sjúklingsins ekki beint á deildina, sem þó er talið nauð synlegt, heldur er sjúklingurinn skrifaður á biðiista deildarinnar. Áðurnefnd 16 rúm fyrir kven- sjúkdómstilfelli, sem aðeins ættu að me'ðhöndlast á sérdeild, ekki á almennu sjÚKrahúsi. En hér vantar ekki aðeins sjúkrarúm. Að- eins ein skurðstofa er á stofnun- inni og þar fara allar aðgerðir fram, keistaraskurðir, aðstoð við afbrigðilegar tæðingar, krabba! meinsaðgerðir á hvaða stigi sem er og ætti hverjum manni að vera Ijóst, að slíkar aðgerðir eiga enga samleið á einni og sömu skurð- stofu. Vegna skorts á fullkominni geislameðferð hafa læknar Fæð-1 ingardeildarinnar neyðst til þess að korna sjúklingnum til geisla- meðferðar erlendis. Nú stendur ul að Landspítal anum verði gef:ð Kóbolt geisla- tæki — eitt fullkomnasta tæki sinnar tegundar með hávolta geislameðferð — og á það að koma í stáð eldri tækja, sem nú eru löngu úrelt. Fyrir Kóbolt geislatækin er ekkert pláss í Landsspítalanum og TRÚLOFUNARHRINGAR — afgreiddir samdæaurs Sendum um allt land. H A L L D Ó R Skólavörðustig 2 ætla má að úr því verði ekki | bætt nema með stækkun geisla1 deildarinnar, en rætt hefur verið um að hún verð- í nánum tengsl j um við fyrirhugað viðbyggingu I fæðingardeildarinnar. | Viðbygging Fæðingardeildar Landsspítalans er löngu fyrirhug uð, árið 1956 var upphaflega teikn ingin gerð, en nu eru tólf ár liðin síðan. Eins og ástandi og aðstæð um fæðingardeiidarinnar er hátt að og hefir verið lýst, er það aug Ijóst máil að ekk' má Iengur við svo búið standa Engum stendur það nær en konum að beita öllum tiltækum ráðum til að koma mál inu í rétt horf. Konumar, sem stóðu fyrir stofnun Landspítalans á sínum tíma uafa gefið okkur fordæmið. FOKKERINN Framhald af bls. 1 inum vegna flöktandi olíuþrýst ings og vildi hann ekki hætta á að eyðileggja hann. Fokkerinn getur auðveldlega flogið á ein- um hreyfli og hefði flugmaður- inn hvenær sem er getað ræst hreyfilinn aftur þar sem túrbínu vélar eru ekkert seinni í gang þó þær kólni. Það var því að- eins smávægileg töf af hreyfils- biluninni og vélin lenti í Reykja vík laust fyrir kl. 1, heilu og höldnu. Við megum því eiga von á myndum af brunanum í dag- blöðunum á morgun og viðtöl- um og svipmyndum í sjónvarp- inu í kvöld. FLUGVÉLARLEIT Framhald ai ols. 16 er vitað hvað olli því a'ð flugmað ur vélarinnar lenti henni á ísnum, en hann var á .eið til Bandaríkj anna frá Bretlandi og ætlaði að hafa viðdvöl í Nassarsuaq. Eftir að vélin lenti náðist samband við flugmanninn og var vélin í gangi eftir lendingu. Lm kl. ellefu í morgun var aftui verið að hefja leit að flugmanninum og vélinni, og ver'ður leitað á einum þrem vélum frá Nassaisuaq og nokkrar voru í þann veginn að leggja af stað frá Syðri-Sxraumfirði til leit- ar. í morgun var slyddurigning á þessum slóðum. Hvað gerðir þú í stríðinu, pabbi? (What did vou do in the war daddy?) Sprenghlægileg og spennandi ný, amerísk gamanmynd í lit- um. James Coburn. Sýnd kl 5.15 og 9- Grimmsævintýrið Syngjandi töfratréð með íslenzku tali. Barnasýning kl. 3 Órabelgirnir Afbraíðs riórug os skemmti- leg lý. amerisk gamanmynd í iitum. með Rosalina Russel Hayiev Miils íslenzkur cevu Sýnd kL 5. 7 og 9 Angelique og soldáninn Mjög áhrifamikil ný. frönsk kvikmynd í litum og Cinema Scope. — ísl texti — Michele Mercier Robert Hossein Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl 5 og 9 Zorro og skytturnar Sýnd kl. 3 . GAMIÍA BfÓ 1 n ^ Síml 114 75 Einvígið (The Pistolero of Red River) — íslenzkur texti — Sýnd kl. 7 og 9 Ferðin ótrúlega Sýnd íd'.' 5. Þjófurinn frá Bagdað Barnasýning kl. 3 LAUGARAS Símar 32075 og 38150 Madame X Frábær amensk stormyno í litum og með ísL. texta. Sýnd kl 5 og 9 Regnbogi yfir Texas Með Roy og Trigger Barnasýning kl. 3 IggjÁgfMlW Sími 50249. Frede bjargar heimsfriðnum Bráðskemmtileg dónsk mynd í litum Úrvalsleikarar. sýnd kl 5 og 9 Hefðarfrúin og umrenningurinn Sýnd kl. 3 Sími 11544 Vér flughetjur fyrri tíma (Those Magnificent Men in treár Flying Machines) Sprenghlægiieg amerisk Cin emaScope litmynd, sem veitir fólki á öllum aldri hressilega skemmtun. Stuart Whitman Sarah Miles og fjöldi annarra þekktra úr- valsleikara. Sýnd kl. 5 og 9 Stjarnan í vestri Hin bráðskemmtilega og spennandi ævintýramynd með Debbie Reynolds Sýnd kl. 3 Síðasta veiðiförin (The Iast Safari) Amerísk litmynd, að öllu leyti tekin í Afríku. — ísl. texti. — Aðalhlutverk: Kaz Garas Stewart Granger Gabriella Licudi Sýnd kl. 5 og 9 Eltingaleikurinn Barnasýning kl. 3 iÆJApP Sími 50184 Fegurðardísin, Gyðja Dagsins (Belle de Jour) Áhrifamikil frönsk stórmynd í litum, gerð af snillingnum Luis Bunuel Verðlauna- mynd, sem hvarvetna hefur hlotið metaðsókn Aðalhlut evrk: Catheri.ie Deneuve Jean Sorel Michae) Piccoli Francisco Rabal — íslenzkur texti — Sýnd kl. 9 Hetjan Hörkuspennandi amerísk Iit- mynd. Sýnd kl. 5 Bönnuð börnum innan 14 ára Venusarferð Bakkabræðra Barnasýning kl. 3 Auglýsið í Tímanum 15 (H )j ÞJOÐLEIKHÚSIÐ SÍGLAÐIR SÖNGVARAR | í dag kl. 15 I PÚNTILLA OG MATTI, í kvöld kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. Sími 1-1200. YVONNE í kvöld Síðasta sinn. MAÐUR OG KONA miðvikudag Aðgöngumðasalan < tðnö ar opin frá kl 14 slml 13191 LITLA LEIKFÉLAGIÐ, TJARNARBÆ EINU SINNI Á JÓLANÓTT Sýning í dag kl. 15 Síðustu sýningar Aðgöngumiðasalan í Tjarnar- bæ er opin frá kl. 13,00. — Sími 15171. T órtabíó Sími 31182 Rússarnir koma íslenzKiu texti. Víðfræg ag snilldar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd í lit um. Aian Arkin. Sýnd kl. 5 og S Teiknimyndasafn Barnasýning kl. 3 Djengis Khan íslenzkur texti., Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerisk stórmyud i Panavision o: Technicolor Jmar Sharií, Stephen tsoyd. James Mason. Sýnd kl 5 oe 8 Hetjur og hofgyðjur Bráðskemmtileg litkvikmynd sýnd kl. 3.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.