Tíminn - 05.01.1969, Blaðsíða 11

Tíminn - 05.01.1969, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 5. janúar 1969. 11 TIMINN DENNI DÆMALAUSI „Heims um ból, helg eru jól..“ 11 Lárétt: 1 Verzla 5 Tæki 7 Nes 9 Svik 11 Kona 13 Dreif 14 Ung- viði 16 Guð 17 Stórt 19 Hraustri. Krossgáta 207 Lóðrétt: 1 Kjaftamél 2 Slagur 3 Röðull 4 Neglur 6 Tjargaði 8 Kindina 10 Stend ur stöðugt 12 Ættingi 15 Rog 18 Tveir eins. Ráðning á gátu nr. 206 íárétt: 1 Hvessi 5 Tjá 7 Sá"9 ölúl 11 Trö 13 Ans 14 Rits 16 Gá 17 Sefur 19 Sæt- ara. Lóðrétt: 1 Hæstra 2 Et 3 Sjö 4 Sáta 6 Ilsára 8 Ári 10 Ungur 12 Útsæ 15 Set 18 Fa. ORÐSENDING DregiS i simahappdrætti Þriðjudaginn 24. des. var dregið í Símaihappdirættí Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra i skrifstofu borgarfógeta, og komu eftirfarandi vinningsmúmer upp: (91)-13819 Reykjavík (91)-17867 Reykjavík (98)- 1419 Vestmannaeyjar Aukavinningar: (91)-10220 Reykjavík (91)-13311 Reykjavík (91)-13895 Reykjavík (91)-15423 Reykjavík (98)- 1309 Vestnrannaeyjar (96)-12359 Akureyri (91)-23519 Reykjavík (96)-12232 Akureyri (91)-17852 Reykjavík (9D-81962 Reykjavík (9D-51246 Hafnarfirði (91)-38071 Reykjavík (91) -15642 Reykjavík (9D-17909 Reykjavík (92) - 7674 Sandgerði SJÖNVARP Sunnudagur 5. janúar 18.00 Helgistund Séra Þórir Stephensen, Sauðárkróki. 18.15 Stundin okkar 1. Suður heiðar. Framhalds- saga eftir Gunnar M. Magnúss. Höfundur les. Sögulok. 2. Lappastúlkan Ella Kari. (Sænska sjónvarpið). 3. Jólakveðjur frá Danmörku og Finn- lanfll. 4. Valdimar víkingur Teikni saga eftir Ragnar Lár og Gunnar Gunnarsson. Kynnir er Rannveig Jólianns dóttir. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Litlu næturgalarnir syngja. Söngstjóri er séra J. Braure. 20.35 GuU Kanadísk mynd um guUnám og guUvinnslu. Þýðandi og þulur: Kristján Árnason. 20.45 Apakettir (The Monkees) Þýðandi: Ingibjörg Jónsd. 21.10 ChapUn hnefaleikamaður 21.30 Blindi foUnn. (The Crazy Hunter). Bandarískt sjónvarpsleikrit. Aðalhlutv.: Franchot Tone, Joe Van Fleet og Patricia Kane. Þýðandi: Jón Thor Haraldsaon. 22.20 Dagskrárlok. Mánudagur 6. janúar 20.00 Fréttir. 20.35 Kammerkórinn Stjórnandi: Ruth Magnússon 20.55 Saga Forsyteættarinnar — John Galsworthy — 13. 13. þáttur. Aðaihlutverk. Kenneth More, Eric Porter, Nyree Dawn Porter, Susan Hampshire og Martin Jarvis Þýðandi: Rannveig Tryggva- dóttir. 21.45 Hymiskviða Sænsk teiknimynd gerð eft- ir samnefndu Eddukvæði. Óskar Halldórsson cand. mag. flytur kviðuna og for- málsorð. 22.05 Það, sem ferðamenn sjá ekki. Mynd þessi fjaUar um líf og lífsbaráttu ýmissa smádýra í Afríku. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 22.30 Dagskrárlok. næsta morðið verði framið. Hef- uðu séð þessa fyrirsögn? Hann rétti mér blaðið yfir borð ið., Ég leit á það — og hafði raun- ar séð það áðui — fyrirsögnin hljóðaði svona: Hvenær kemur röðin að Þvörusleiki? Þar var ráð izt freklega að íslenzku rannsókn arlögreglunni og yfirleitt að ís- lenzku lögreglunni. Ég verð að játa það, að mér sárnaði þetta. Þeir geta verið dálitið kurteisar þessir blessaðir blaðamenn. Og svo er verið að tala um það að íslenzkir blaðamtnn séu tillitssam ari en stéttarbræður þeirra erlend is. Ekki eru þeir það við hann Gvend. En þeir hafa kannski lært af baráttunni um manninn sem bjargað var af togaranum hérna um árið og alla blaðamennina sem eltu hann á röndum. —Þetta er hreiaasta hneyksli, sagði ég og leit á Gvend. Ég sá, að ég hafði sagt einmitt réttu; orðin. Gvendi leið betur. Hann dreif si& í vinnuna ogj tautaði um leið eitthvað uai bað, hvað það væri erfitt að þurfa að vinna svona dag eftir dag og hvað íslenzka tannsóknarlögregl- an væri mannfá. Ég fór út að ganga, því að veðr- ið var svo gott. Jörðin hafði haft gott af regn-i inu um daginn, bví runnarnir ilm; uðu og ég barf víst ekki að segjaj neinum, sem alizt hefur upp íj sveit, hvað lyngið ilmar dásam-' lega. Þetta var einn af þessum yndislegu íslenzku sumardögum, | sem stundum koma rétt áður en haustið kemur. Ég gekk í gegnum rui.nana í áttina að vatnimj og þar sá ég lítinn, feitlaginn mann, klæddan I köflóttan sportiakka og svartar buxur. Mér fannst ég kannast við baksvipinn, en bað var ekki fyrr en ég kom nær, sem ég þekkti manninn. Þetta var Einar og hann var að tala við manninn sem sá um báta- ieiguna og manmnum virtist ekki Tíða alltof vel. Ég settist rétt hjá bak við einn runnann. Mig langaði ekkert tili að tala við Einar. Eigmiega fannst mér hann alltof frekur og afskiptasamur og hann var sífellt að blanda sér meira í rannsókn- ir hans Gvendar. Svo var ég enn þreytt eftir kvöldið áður. Miðilsfundur. Hvernig hefði ég látið draga mig í aðra eins vit- leysu? Ég hlustaði alls ekkert á sam- ræðurnar. Það var ekki vegna þess, að ég tægi á hleri, sem ég heyrði eftirfarandi samtal. Þeir voru bara svo náiægt. Svo heyrði ég efckert meira brot úr samtalinu — Þeir rifust alltaf sagði báta leigumaðurinn. - Alla daga. Samt máttu þeir ekki sjá hvor af öðr- um. Þeir voru ains og hjón, sem hvorki geta lifað saman eða án hvors annars. Ég hef lúmskan grun um, að þeir hafi verið hins- egin. Svo heyrði ég ekkert meira smá stund. Einai var eitthvað að pískra og nvísaia við bátaleigu- manninn — Já, þeir töluðu mikið sam- an, þegar Deu néldu að enginn heyrði til beirra En ég held nú samt. að þeir hafi verið svoTeiðis. eins og ég sagði áðan. — Ég þoli ekki svona móðgan- ir. Bara alls ekfci og það allra sízt af mönnum, sem eru eins og ég held að hann sé. Svo heyrði ég ekki meira og ég var líka ekkert að reyna að heyra eitt eða neitt eins og ég hef áður sagt. Mér hefði bara þótt dálítið gaman að heyra meira af því að ég hef alltaf haft álhuga fyrir þessu fólki sem er hinsegin. Ég held, að það ætti allt að fara til sálfræðings eða einhvers svo- leiðis og láta laga sig eða skipta um kyn. Annars hef ég ekkert vit á þessu en hann Gvendur hefur stundum talað um þetta heima. Það er nefnilega s’m leiðis með lögreglumenn ekki síður en rann- sóknarlögreglumenn, að þeir ræða um sín vandamá, heima fyrir og þegar þeir finna að konan þeirra tekur þátt í málunum með þeim, tala þeir meira Það er nauðsynlegt, að eigin- maður og eiginkona hafi sömu á- hugamál og ég hef áhuga fyrir glæpum. Ég tala bara sem allra minnzt um bað við hann Gvend. Ég leyfi honum að tal'a Allir karlmenn burfa að vera hetjur og mikilmenni í eigin augum og bað ei hlutverk kon- unnar þeirra að telja þeim trú um, að þeir séu það. jafnvel þótt þeir séu það ekki Það er svo ótrúlegt hvað einn karlmaður getur afrekað, ef kon- an hans trúir bara á hann og er sannfærð um agæti hans, þegar hann heyrir til. Karlmenn lepja í sig hrós og gulihamra, enda eru þeir fæstir hetju. heima fyrir. Auðvitað að Gvendi undanskild um, ef hann skildi einhvern tima lesa þetta! Gvendur hefur mikið sjálfsálit. Hann er Gvendur og fulltrúi í rannsóknarlögreglunni og betri og meiri en aðnr menn. En heima fyrir er hann bara hann Gvendur minn og þá kemur það í minn hlut að segja huiium. að hann sé bæði meiri og belri en allir aðrir menn. Það er nú svona að vera kona Á meðan ég sat barna og hug- leiddi allt þetta vandamál, var bar ið á öxlina á méi og kunnugleg rödd sagði: — Svo þú situr hérna alein. Þetta var Einar. Hann fór dálít- ið hjá sér, þegar ég Iteit upp og ég vissi, áð nann fann á sér, að ég hafði heyrt samtalið. Það er dálítif óviðkunnanlegt fyrir karlmann að vita, að kona hefur hlustað a hann ræða við annán mann um menn, sem eru ekki eins og þeir ættu að vera. Ekki karlmenn. — Ég vona, að þú hafir ekki heyrt of mikið af því, sem okkur 13.15 14.00 15.30 15.45 HLJÓÐVARP Sunnudagur 5. janúar. 8.30 Létt morgunlög: 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þáttur um bækur 11.00 Messa í Hallgrímskirkju 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til kynningar. Tónleikar. Erlend áhrif á íslenzkt mál. Dr. Halldór Halldórsson pró fessor flytur fimmta hádeg- iserindi sitt: Miðdegistónleikar: Frá þýzka útvarpinu. Kaffitíminn Mario Lanza syngur vinsæl lög Endurtekið efni: Fyrir 50 árum. Fyrri hluti dagskrár.l sem Haraldur Ólafsson og Hjörtur Pálsson tóku saman og flutt var fullveldisdaginn, 1. des. s.l. Veðurfregnir. Barnatími: Ingibjörg Þor- bergs stjórnar. Stundarkorn með píanóleik- aranum Artur Rubinstein, sem leikur lög eftii Debussy og Szymanowsky á tónleik- um í Carnegie Hall í New York. Tilkynningar. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Fréttir. Tilkynningar. Sænska skáldið Par Lager- kvist. Sven Magnus Orrsjö, sendikennari flytur erindi. Lesari ásamt honum. Hrefna Arnalds. Tánlisl eftir tónskáld mán- aðarins. Jórunni Viðar Jólavaka eldra fólksins. Fréttir og veðurfregnir. Danslög Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 16.55 17.00 18.00 18.25 18.45 19.00 19.30 19.55 20.10 22.00 22.15 23.25 Mánudagur 6. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og 13.15 Búnaðarþáttur Dr. Halldór Pálsson búnað- armálastjóri talar um land- búnaðinn á liðnu ári. 13.35 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjuni 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir Tilkynningar. Létt Iög: 16.15 Veðurfregnir Klassisk tónlist. 17.00 Fréttir Endurtekið efiú: 17.30 Barnatími í jólalokin: Jónína Jónsdóttir og Sigrún Björnsdóttir stjórna. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir og tilkynningai'. 19.30 Um daginn og veginn. Andrés Kristjánsson rit- stjóri talar 19.50 Óperettulög- Nicholai Gedda syngur lög úr „Leðurblök- unni“ eftir Johann Strauss, ásamt þýzkum einsöngvur- um kór og hljómsveit; Iler- bert von Karajan stjórnar. 20.20 Á vettvangi dómsmálanna. Sigurður Líndal hæstaréttar ritari flytur þáttinn. 20.45 Frá samsöne Rarlakórs Reykjavfkur nóv s.l. 21.10 Með U’ öldkaffinu Jónas Jónasson býður þrcm- ur gestum i útvarpssal, söng konunni Þó*-unni Ólafsdótt- ur og Rósu Ingólfsdóttur og Benedikt Árnasyni leikara. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvö1d«agarr „Þriðja stjúlk- an“ eftir 4'»nihn Chritie. Elias Wa i»s aiffin þýð (18) 22.35 Þrettándadans Auk eamalla og nýrra dans- laga lelkur hljómsveit Ragn ars Bjarnasonar í hálfa klst. meðan jólin eru dönsuð út. 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.