Tíminn - 05.01.1969, Blaðsíða 4
4
TIMINN
SUNNUDAGUR 5. janúar 1969.
Frá hiniim heimsþekktu tóbaksekrms
Kentucky í Ameríku kemur þessi
úrvals tóbaksblanda
'iuJöía
SirWalterRaleigh...
ilmar flnt... pakkast r étt...
bragðast bezt. Geymist 44%
lengur ferkst í handhægu
loftþéttu pokunum.
■WHUEB
RALEIGH
Loftpressur — gröfur
Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og
einnig gröfur tU leigu.
Vélaleiga Símonar Símonarsonar,
sím] 33544.
— PÓSTSENDUM
Suítttab
SMYRILL
ÁRMÚLA 7 - SÍMI 12260
ræsir bílinn
Fyrsta flokks
rafgeymir
sem fullnægir
ströngustu kröfum
HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN
ríkisins ámmm
Húsnæðismálastofnun ríkisins vill hér með benda
væntanlegum umsækjendum um íbúðarlán á neð-
angreind atriði:
1. Einstaklinga og sveitarfélög, sem hyggjast
hefja byggingu íbúða á árinu 1969 svo og ein-
staklingar, sem ætla að festa kaup á íbúðum,
og sem koma vilja til greina við veitingu láns-
loforða húsnæðismálastjómar árið 1969, sbr.
7. gr. A laga um Húsnæðismálastofnun ríkisins,
skulu senda umsóknir sínar, ásamt tilskildum
gögnum og vottorðum, til Húsnæðismálastofn-
unar ríkisins, Laugavegi 77, Reykjavík, eigi
síðar en 15. marz 1969. Umsóknir, sem síðar
kunna að berast, verða ekki teknar til greina
við veitingu lánsloforða á árinu 1969. Láns-
loforð, sem veitt kunna að verða vegna um-
sókna, er bámst eða berast á tímabilinu 16. 3.
1968 til og með 15. 3. 1969, koma til greiðslu
árið 1970.
2. Umsækjendum skal bent á, að samkvæmt 2.
gr. reglugerðar um lánveitingar húsnæðismála-
stjórnar ber þeim að sækja um lán til stofn-
unarinnar áður en bygging hefst eða kaup á
nýrri íbúð eru gerð.
3. Þeir, sem þegar eiga óafgreiddar umsóknir hjá
Húsnæðismálastofnuninni, þurfa ekki að end-
urnýja umsóknir sínar.
4. Framkvæmdaaðilar í byggingariðnaðinum er
hyggjast sækja. um undanþágu um komutíma
umsókna, sem berast eftir ofangreindan skila-
dag, 15. marz„ vegna íbúða, er þeir hafa í
smíðum, skulu senda Húsnæðismálastofnun-
inni skriflegar beiðnir þar að lútandi eigi síðar
en 15 marz n.k.
HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS
LAUGAVEGI77, SlMI 22453
BÓKASÝNING
Sýningartíminn
styttist óðum.
Kaffistofan opin daglega,
ld. 10 — 22.
Um 30 Norræn dagblöð
liggja frammi.
Norræna Húsið
ÖKUMENN!
Látið stilla I tíma.
Hjólastiiiingar
Mótorstillingar
Ljósastillingar
Fljót og örugg þjónusta.
BlLASKOÐUN
& STILLING
Skúlagötu 32
Sími 13-100
TROLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla
Sendum gegn póstkröfu.
GUÐM ÞORSTEINSSON
gullsmiður
Bankastræti 12.
I bCnaðarbankinn
cr Iianki fólksins