Tíminn - 05.01.1969, Blaðsíða 6

Tíminn - 05.01.1969, Blaðsíða 6
TÍMINN SUNNUDAGUR 5. janúar 19G9. Blaiberg hefur lifað eitt ár með ígrætt hjarta, lengst allra þeirra, sem reynt hefur verið að græða hjarta í. 56. 57 58 59 60 61 62 63 64. 65. 66. 67 68. 69 70. 71. 72. 73 74. 75. 76. 77 16205 saaia 25948 <ama 15309 ama 17148 «ama 7092 .ama 16206 sama 17994 ,ama 24583 sama 15954 sama 14603 sama 14924 sama 13214 sama 1018 sama 168 sama 19967 sama 3458 sama 14155 sama '11646 :ama 26245 sama 4660 -ama 20123 Leikföng frá Sportvai 19273 -.ama 78. 79 80 81 82. 83 84 85 86 87 88 89 90. 91 92 93 94. 95 96 97 98 99 100 9539 sama 21176 sama 29224 ■*ama 16756 sama 16869 sama 10336 sama 25575 <ama 16633 sama 35851 ?ama 13703 sama 5763 $ama 15298 iama 21499 íama 6031 sama 15351 sama 20120 sama 34596 sama 2580 ?ama 3201 íama 1566 iama 25626 sama 7413 <ama 30417 sama. Hjörtugræddí 95, '68 hjurta ígræðsla h versdagsaSgerð' EKH-Reykjavík, föstudag. Ekki verður með sanni sagt að 1968 hafi verið ár gleðitíð inda af vettvangi heimsmál anna. f læknavísindunum var þó stigið spor. sem glæðir lífs von hjartasjúklinga á komandi árum. Það var hjartagræðslan sem dr. Christlan Barnard framkvæmdi á 58 ára gömlum tannlækni Philip Blaiberg á Groote Schuur sjúkrahúsinu í Höfðaborg í SuðurAfríku ann an dag ársins 1968. Fyrsta hjartaígræðslan var gerð seint á árinu 1967, en sú aðgerð Dr. Barnard heppnað ist ekki. En Barnard, þessum brosleita og samkvæmisglaða skurðlækni, idkst með slíkum ágætum að græða hjarta í Blai berg, að hann hefur nú lifað eitt ár með hjarta úr öðrum manni, lengst þeirra 95 mann, sem reynt var að græða hjarta í árið 1968. Dr. Blaiherg sem nú hefur látið af tannlækna störfum, 59 ára að aldri, fer allra sinna fer'ða eins og heil brigður maður. Hann syndir, ekur bíl sínum, drekkur bjór og etur lyst sína. Hann komst jafnvel yfir slæma lifrabólgu í júní sl. Síminn linnti ekki lát um á heimili Blaibergs gær, en þá var eitt ár liðið frá að gerðinni. Blaiberg hafði von azt tiil þess að fá að eyða þess um merkisdegi lífs síns í ró og spekt, en hann brá á það ráð að flýja undan heillaósk- unum út á rinsæla baðströnd í námunda við Höfðaborg. Þar óð hann og synti í köldum öldum Atlantshafsins. Blai berg segir sér líða betur en nokkru sinni á þeim 13 árum, sem liðin eru frá fyrsta hjarta áfalli hans. Hjartaígræðslan var mest umskrifaða og um deilda læknisaðgerð á liðnu ári, og komu upp í sambandi við hana bæði læknisfræðileg og lögfræðileg vandamál. Dr. Barnard hlaut mikla frægð af læknisdáð sinni og sóttist ó Dregið var i Happdrætti Framsóknarflokksins á tilskyld- um tíma en ekki var hægt að birta rinningsnúmerm begar f stað bar sem ekki höfðu alllr gert ikil Hér koma nú vinnings númerin: i. 1385 Bifreið 2. 14999 Sumarhús og land 3. 8165 Bifhjól 4. 17157 Myndavél m/Zoomlinsu. 5. 9919 Ferðasiónvarp 6. 216 Myndavél og sýn- ingavél. 7. 20315 Frystikista. 8. 39 öárþurrka o. fl. 9. 28125 Herrafatnaður f. 10 þús. 10 7920 Ritsafn 11. 235 Sýningavél og sýn.tiald 12 19714 Segulbandstæki 13. 5685 Krikmyndavé] 14. 3964 Mvndavél. 15. 368 Segulbandstæki. 16. 13339 sama 17. 15967 Bækur 6000.00 18 2631 Mvndavél 5600.00 19 28740 sama 20. 336 sama 21. 22376 sama 22. 19532 sama 23. 14880 Rafpanna m/grilli. 24. 17362 Grillpanna 25. 6066 sama 26. 16223 sama 27 t6228 sarna 28. 22435 Herrafatnaður 3500.00 29. 25328 sama 30 18930 sama 31 22337 sama 32. 12970 sa.na 33. 34230 sama 34. 24092 sama 35 20811 sama 36. 32839 sama 37. 20723 sama 38 25652 sama 39 27488 sama 40 1695 sama 41. 21146 -ama 42. 14000 sama 43. 7598 Siónauki 44. 3127? sama 45 28805 sama 46 L2976 Skfðavörur 47. 16494 sama 48. 9924 sama 49 28645 sama 50. 33? sama 51 35811 Bækur 1500.00 52 2350 sama 53 12978 sama 54 16072 sama 55. 14998 sama spart eftir auglýsingu í heims pressunni. Hann ferðaðist víða um lönd til fyrirlestrahalds og lét helzt mynda sig brosandi út að eyrum í miðjum hópi þokkadísa. En ekki má gleyma því nær hélmingur þeirra, sem reynt hefur verið að græða hjarta í hafa látizt þegar, og aðrir eru enn í lífshættu. Samt sem áður er það hald þekktra skurðlækna að hjarta ígræðsla verð> orðin hversdags leg aðgerð þegar árið 1970 og að þessi framför í skurðlækn ingum muni lengja líf margra, sem að öðrum kosti myndu deyja. Dr. Denton Cooley ; Houston, Texas, heldur þess ari skoðun sérstaklega á lofti, en hann hefui grætt fleiri hjörtu í menn en nokkur ann ar skurðlæknir Á myndinni sést Blaiberg vaða kalda öldur Atlantshafsins á baðströnd nærri Höfðaborg. Hetamannafélagið Hörður gengst fyrir tamninga- stöð í vetur að Laxnesi 1 Mosfellssveit. Stöðin verður starfrækt frá 20. janúar til 15. maí. Tamningamenn verða Bjarni Kristjánsson og Jó- hannes Guðmundsson. Hellugler hf. Hellu, Rangárvöllum. Orvals einanminargler með stuttum fyrirvara. Framleiðsluábvrgð. Greiðsluskilmálar. Þeir hestaeigendur, sem vilja koma hesturn í tamningu hafi samband við Bjarna Kristjánsson, Reynivöllum. Stjórnin. Fnnþá á hasstæðu verði Leitið tilboða Söluþiónusta Ægrissötu ? Sími 21915 og 21195. KLÆÐASKAPAR 1 barna og einstaklingsherbergi ELDHÚSINNRÉTTINGAR og heimilistæki ) miklu örvalí Einnig: Svefnherbergissett Einsmanns rúm Veg?hús?ögn (pirasistem) Sðfaborð Skrifborð o fl. o fl HÚS OG SKIP HF. H \ Armúla 5. sfmar 84415 og 84416

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.