Tíminn - 05.01.1969, Blaðsíða 14

Tíminn - 05.01.1969, Blaðsíða 14
14 Sjónvarpstækin skila afburöa hljóm og mynd FESTIVAL SEKSJORI Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig meS FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- lega næmt. — Me5 öryggis- ’ læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti 18, sími 16995. FASTEIGNAVAL Skólavörðustig 3 A n. bæð Sölusími 22911 SELJENDUR Látið okkui annast sölu á fast eignum vðai Aherzla tögð á góða fyrirgreiðslu Vinsamleg ast hafið samband við skrtf stofu vora er þéi ætlið at selja eða kaupa fasteignlr sem ávallt eru fyrir hendi I miklu úrvali hiá okkur. JÖN ARASON, HDL. Easteignasala - Málflutningui HárgreiSslustofa Kópavogs Hrauntungu 31, stmi 42240 HARGREIÐSLA SNYRTINGAR SNYRTIVÖRUR Fegrunarsérfræðingur 6 staðnum eykur gagn og gleði Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. — slipum bremsudælur. Lfmum á bremsuborða og aðrar almennar viðgerðir HEMLASTILLING H.F. Súðarvogi 14 Sími 30135 URA- OG SKARTGRIPAVERZL KORNELÍUS J0NSS0N SKOLAVÖRDUSTiG S - SiML 18588 Erlingur Bertelsson héraðsdómslögmaður. Kirk.1utorgi 6. simi 1-55-45 ÞAKKARÁVÖRP Mínar innilegustu þakkir til allra minna ættingja og vina nær og fjær, sem glöddu mig svo ógleymanlega á 80 ára afmæli mínu 1. janúar s. 1. Guð blessi ykkur öll. Lifið heil. Árný Sigurðardóttir frá Litlu-Hildisey. Útför Vigfúsar ísleifssonar, bónda, FlókastöSum, FliótshlíS, fer fram frá Fossvogskirkju, miövlkudaginn 8. jan. kl. 3 e.h. Vandamenn. Útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa Eiríks B. Gröndal, verksfjóra, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 6. janúar kl. 10,30. Slgrún Fr. Gröndal María Gröndal, v Hörður Helgason, Kolbrún Ingólfsdóttir, Maríus Gröndal, og barnabörn. Útför Jónínu Guðrúnar Jónsdóttur frá Smiðjuvík, Grunnavíkurhreppi, ©r lért að Elliheimilinu 28. desember s.l., fer fram frá Fossvogs- kapellu, þriðjudaglnn 7. ianúar kl. 3 e.h. Sigríður Híálmarsdótfir. TÍMINN ELDSVODINN Framhald aí bls 1 taka vatn af hitakerfinu, til þess að koma í veg fyrir skemmdir af völdum frostsins, því fljótt er að frjósa í leiðslunum, í jafn miklu frosti og hefur verið hér í nótt. Það getur tekið langan tíma að laga allt, sem laga þarf. Á meðan eru þeir 200, ,em hjá Gefjunni unnu, atvinnulausir. — Við þorðum ekki annað í nótt, en ryðja fullunna lagerinn, sem var allra syðst í gömlu bygg ingunni. Þaðan voru fluttar vörur í þremur stórum yfirbyggðum bíl um, en þegar búi'ð var að fylla þá, taldi slökkviuðið, að það væri búið að ná tökum á eldinum, svo ekki var flutt meira í burtu. Við teljum ekki ástæðu til þess Víðsjá - nýtt blað EKH-Reykjavík, föstudag. 1. janúar 1969 kom út fyrsta tölublað af Víðsjá, nýju málgagni Alþýðubandalagsins. Víðsjá verð- ur í framtíðinni 12 síðna blað með efni af innlendum og erlendum vettvangi og verður það gefið út mánaðarlega eða svo. Seinna verð- ur stefnt að því að koma blaðinu út hálfsmánaðarlega eða vikulega að því er Ragnar Arnalds, formað ur Alþýðubandalagsins, segir á forsíðu hins nýja blaðs. Framkvæmdanefnd Alþýðubanda lagsins sér um útgáfu 1. tölublaðs af Víðsjá, en ekki hefur verið ráðinn sérstakur ritstjóri eða rit- nefnd að blaðinu. Áskriftargjald hefur fyrst um sinn verið ákveðið 250 kr. og er það miðað við að a.m.k. 16 tölublöð komi út á árinu. Eins og skýrt var frá i Þjóðvilj- anum á gamlársdag, mun verða stofnað sjálfstætt útgáfufólag um Þjóðviljann, og Sósíalistaflokkur- inn lagður niður í samræmi við flokkssamþykkt hans frá því í haust. Ragnar Arnalds segir í Víðsjá, að Þjóðviljinn muni að sjálfsögðu styðja Alþ.bl. áfram eins og hing að til. Samt virðast Alþýðubanda lagsmenn telja það tryggara að hafa sitt eigið málgagn. Sunnuklúbburinn Sauðárkróki heldur fund í F*'amsóknaihúsinil föstudaginn 10 ian. ki. 21. Frú Áslaug Sigurðai d'ittir flytur erindi um sumardvöl barna. Kvikmynda sýning og kaffldi > kkja. Sjá nánar : götuauglýsingum. Mætið vel oe stundvíslega. Sannuklúbburinn. SUNNUDAGUR 5. janúar 1969. Á AKUREYRI að óttast að þessar vörur hafi skemmzt neitt vegna reyksins, þar sem þær eru yfirleitt allar innpakk aðar í loftþéttar plastumbúðir, og þær hafa heldu' ekki átt a'ð skemmast neitt í flutningunum sj'álfum. í spunasiölunum hefur ekkert skemmzt, sagði Hjörtur að síðustu. — Það hefur e'kkert komip fyr- jir hérna hjá okkur í Heklu, sagði j Ásgrímur Stefánsson, verksmiðju- stjóri, — ekki einu sinni komizt reykur inn. Byggingin hitnaði svolítið á öðrum endanum, en j ekki meira. Við erum með sömu kyndistöð og hinar byggingarnar, en ekki er fulvíst enn, hvort katlarnir hafi oyðilagzt, og er verið að undirbúa núna að reyna að kveikja upp. Hins vegar fór rafmagnið, þar sem spennistöðin eyðilagðist, af vatni aðallega, eft- ir því, sem ég bezt veit. Við er- um rafmagnslaus hér og hitalaus eins O'g er. — í Heklu eru 140 til 150 starfsmenn, og við munum auð- vitað ekki geta unnið á mánudag eða þriðjudag, eða á meðan ekki toemur rafmagnið, svo þetta verð- ur meira og minna lamað til að byrja með. — Hér hjá okkur þur'fti engu að róta, enda þótt húsið volgnaði aðeins _ á endanum annað ekki, sagði Ásgrímur að lokum. VARAHLUTAAFGREIDSLA Samvizkusamur maður óskast til starfa í vara- hlutaverzlun. Reynsla í afgreiðslu og viðgerðum búvéla æskileg. Þeir, sem áhuga hafa, vinsamlega leggi nöfn sín ásamt greinagóðum, persónulegum upplýsingum, er tilgreina fyrrri störf, inn á afgreiðslu blaðsins merkt „Varahlutaafgreiðsla“. Allir þeir, sem vilja kynnast lífi Sovétþjóðanna og fylgjast með í alþjóðamálum, ættu að gerast á- skrifendur að eftirtöldum tímaritum einu eða fleirum: Soviet Union Myndskreytt tímarit, sem kemur út 12 sinnum á ári. Segir frá Sovétþjóðunum í lífi og listum, í máli og myndum. Kemur út m. a. á ensku, þýzku og frönsku. Áskriftargjald kr. 158.00 á ári. Sport in the USSR Myndskreytt mánaðarrit um íþróttir og íþrótta- þjálfun á ensku, þýzku og frönsku. Áskriftar- gjald kr. 105.00 á ári. Soviet Litteratur flytur greinar um bókmenntir. Kemur út mánað- arlega, m. a. á ensku og þýzku. Áskriftargjald kr. 158.00 á ári. Soviet Woman Myndskreytt mánaðarrit um konuna í Sovétríkj- unum. Kemur út á öllum höfuðmálum. Áskriftar- gjald kr. 158.00 á ári. Culture and Life Myndskreytt mánaðarrit er lýsir starfi Sovét- ríkjanna í lífi og listum og menningartengslum við aðrar þjóðir. Fæst á öllum höfuðmálum. Áskriftargjald kr. 210.00 á ári. Internationa! Affairs Mánaðarrit um utanríkismál. Áskriftargjald kr. 210.00 á ári. 9 Tekið við áskriftum í skrifstofu MÍR, Þing- holtsstræti 27, sími 17928, sem einnig veitir upplýsingar um öll önnur tímarit og blöð, sem girnileg eru til fróðleiks, svo sem: Foreign Trade, Soviet Export, New Times, Soviet Fiim, Moscow News o. fl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.