Tíminn - 05.01.1969, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.01.1969, Blaðsíða 10
10 ■ns G TÍMINN í DAG er sunnudagur 5 jan. 1969 — Símon munkur Tungl í hásuðri kl. 2 40 Árdegisháflæði í Rvk Id. 7 31 HEILSUGÆZLA Siúkrablfreið: Síral 11100 i Reykjavík í Hafnar- firði i síma 51336 Slysavarðstofan I Borgarspítalanum er opln allan sólarhrlnglnn. Að- eins móttaka slasaðra. Slml 81212. Nætur og helgldagalæknlr er I síma 21230. Neyðarvaktin: Síml 11510, oplð hvern vlrkan tfag frá kl. 9—12 og 1—5, nema laugardaga kl. 9—12. Upplýslngar um tæknaþjónustuna i borglnnl gefnar I slmsvara Læknafélags Reyklavfkur • slms 18888. Næturvarzlan I Stórholtl er opln frá mánudegl til fðstudags kl. 21 á kvöldin tll kl. 9 á morgnana. Laug- ardaga og helgidaga frá kl. 16 6 daglnn tll 10 6 morgunana. Kópavogsapótek: Oplð virka daga frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl. 9—14. Helgadaga frá kl. 13—15. Blóðbanklnn: Blóðbanklnn tekur 6 mótl blóð giðfum daglegs kl 2—4 Næturvörzlu apóteka í Reykjavík vikuna 4. jan. til 11. ian. 1969 annast Holtsapótep og Laugavegs apótek. Helgarvarzla laugardag til mánu- dagsmorguns 4. jan. til 6. jan. 1969, annast Grímur Jónsson, Ölduslóð 13, sími 52315. Næturvörzlu í HafnarfirSi aðfara- nótt 7. jan. 1969 annast Kristján Jóhannesson, Smyrlahrauni 18, sími 50056. Næturvarzla í Keflavík 4. ian. og 5. jan. annast Arnbjörn Ólafsson. HEIMSÖKNARTlMI Ellihelmilið Grund Alla daga kL 2—4 og 6 30—7 Fæðlngardeild Landsspltalans Alla daga kl. 3—4 og 7,30—8. Fæðingarhelmill Reykjavikur, Alla daga kl 3,30—4,30 og fyrir feður kl 8—8.30 Kópavogshælið Eftlr hádegl dag- lega Kleppsspltallnn, AJla daga fcL 3—4 6.30—7 Borgairspitalinn 1 Fossvogi. Heimsóknartími er daglega kL 15. —16 og 19 — 19.30. Borgarspítalinn t Heisluvemdarstöð inmi. Heimsóknartimi er daglega kL 14.00—15.0 og 19__19,30 FÉLAGSLÍF Frá Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins í Reykjavík. Félagsikonur sem ætla að taka þátt í næsita handiaivinmuniámskeiði sem hefst mdðvdikuidagimn 15 janúar n.k. láti vita í síma 36679, millá kl. 6—8, mánu'daginn 6. janúar. SÖFN OG SÝNINGAR Listasafn Einars Jónssonar er lok að um óákveðinn tíma. Landsbókasafn islands Safnhúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9 — 19 nema laugardaga 9 — 12 Útlánssalur kl. 13 — 15 nema laug ardaga kl. 10—12. Þjóðskjalasafn fslands. Opið afla virka daga kl. 10—12 og 13—19. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4,00. Bókasafn Kópavogs S Félags- heimilinu: Útlán á þriðjudögum, miðviku dögum fimmtudögum og föstudög um. Fjrrir t>örn kl. 5,30—6. Fyrir fullorðna kl. 8,15—10. Barnabókaútlán i Kársnesskóla og Digranesskóla auglýst þar. TRÚLOFUN Á ainiruan dag jóla opinbeiriuðu trálofuin sina frökein Margrét Péturs dóttir Bemdsen til heimdilds Hraun bæ 128, og Böðvar Guðmundsson til heiimilis Slkaftaihilið 11, Reykjavík. Á jóladaig opin'heruðu trálofun sína fröken Anna Sigríðiur Bjöms- dóttir, Grænuhlíð 6 og Henrik Thorarenisen Gunnlaugsson Stóra- gerði 22. Gamlaárskvöld opinberuðu trúlof un sína ungfrú Emilía Kjærnested Hraunteig 30 og Karl Stefán Hann esson, Hraunteig 24. — Það var naumast að hann eyddi pen- ingunum sínum þessi verzlunarmaður. — Ég er ekki viss um að hann sé verzl- unarmaður, þekktir þú hann? — Nei, aldrei séð hann áður. — Ekki ég heldur, en það var eitthvað í sambandi við rödd hans. __ Komdu niður Rex! — Ég skammaðist mín, ég þorði ekki — Hvað gerðist Rex? — Hvernig vissi hann að ég var hér? að hitta þig eftir það sem ég gerði. Meö morgun- kaffinu Húnvetningur einn fór með skipi frá Akureyri til Blöndu- óss. Hann hreppti hið versta veður og var viku á leiðinni. Þegar hann kom vestur, fóru menn að spyrja hann, hvort þetta hefði ekki verið leiðinda- ferð. „Jæja!“, sagði hann, „ég læt það vera. Við kváðum alla leið- ina, og alltaf sömu vísuna. Hún var anzi sniðug. Ég var nærri búinn að læra hana“. Piltur í skóla einum átti að stigbeygja lýsingarorðið lasinn. Hann þótti ekki að jafnaði fljótur til svars, er gramma- tíkin var annars vegar, en í þetta sinn stóð ekki á svarinu, og varð beygingin þannig: „Lasinn, veikur, dauður“. Bóndi einn í Skagafirði þurfti að láta smíða brynningarfötur og fékk til þess mann, sem var dálítið banghagur. Fyrsta daginn efnaði smiður- inn í fötuna. Annan daginn tók hann svo til við smíðina og hafði lokið við fötuna á þriðja degi fyrir myrkur. Bóndi sá, hverju fram fór, og þótti hinn fremur afkastalítill. Hann segist ekki mundu hirða um frekari smíði, og geti hann farið. Spyr svo, hvað hann setji upp um daginn, og segir smiðurinn það. Bóndi biður hann að koma við á bæ einum á leiðinni og taka peninga, sem hann eigi þar hjá manni, og nefndi upphæð- ina. Smiðurinn segir það velkom- ið, en það vanti eina krónu. „Veit ég það!“, segir hóndi, „en er þér ekki sama, þó þú takir fötuna upp í afganginn?" SUNNUDAGUR 5. janúar 1969. Myndin er úr barnaleiknum, Síglað ir söngvarar, sem sýndur er við mikla hrifningu í Þjóðleikhúsinu um þessar mundir. Þetta er þriðja barnaleikritið, sem Þjóðleikhúsið sýnir eftir hinn vinsæla norska barnaleikritahöfund, Thorbjörn Egner. Leikur þessi er nú um þessi jól sýndur í mörgum leik- húsum á Norðurlöndum og hefur alls staðar vakið hrifningu. Næsta sýning á leiknum í Þjóðleikhúsinu er á sunnudag 5. janúar kl. 15. — Myndin er af Val Gíslasyni í hlut verki bóndans. Eiríkur Grö.ndal verður jarðsunginn frá Fossvo'gskirkju á mánudaginn kil. 10.30 f.h. Tómas Guðmundsson, sem kallaður var „maur“, kom eitt sinn að Hólkoti og bað um að lána sér hest yfir Hörgá, sem var ill yfirferðar. Honum var neitað um hest- lánið, og hélt hann því leiðar sinnar, unz hann fann ísspöng á ánni, sem hann hugðist geta komizt yfir á, en spöngin var svo veik, að hún brast, er Tóm- as var kominn á hana miðja, og fór hann í ána, en komst þó við illan leik til lands. Nokkru síðar var hann spurð ur að því, hvort hann hefði ekki bölvað manninum, sem neitaði honum um hestlánið. „Nei“, svaraði Tómas, „það veit guð, að þá datt mér ekki ljótt í hug, en það hugsaði ég, að ef ég færist þarna, skyldi ég ganga aftur og drepa hel- vítis manninn".

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.