Tíminn - 05.01.1969, Blaðsíða 13

Tíminn - 05.01.1969, Blaðsíða 13
SBBBWSKSiGUR 5. Janúar I9G9. tIminn 13 Vetraríþróítamiðstöðin. Brátt munu skiffamenn vafcna til lifsins, en lítið hefur faxiff fyrir sfcíðaíþróttinni það sean af er vetrar. Hefur stjóm Sfciðasanfbands íslands skipu- lagt 511 hélztu mót vetrarins eg verður fyrsta stórmót vetr- arins haldið 8.—9. febrúar í ná grenni Beyfcjavíkur, svo fram- arfega sem aðstæður leyfa, en hörgull hefur veri'ð á skíðasnjó sunnanlands. Svokallað Þorra- mót verður haldið á ísafirði 22.—23. febrúar og Hermanns mótið verður haldið á Akux- eyri 15.—16. marz. Þá er loks að geta um Tandsmótið, sem að þessu siam verður haldið á ísa ifirðL Fjárskoritur háir starfsemi Srfðasambands íslands, en sambandið hetur þó ýmislegt á prjófflunum. T.d. hefur stjórn sambandsins ákveðið að efna tíl fjögurra þjálfunarnám- skeiða í vetrariþróttamiðstöð- iuai í Hliðarfjalli í vetur. Munu námskeiðin fara fram í marzmánuði ag standa í eina viku hvert. Mun sambandsaðil um gefinn kostur á áð senda 1—2 skíðamenci á hvert nám- skeið. Eftirfarandi námskeið munu fara fram: 2.—7. marz námskeið í alpa greinum fyrir drengi 15 og 16 ára. 8.—13. marz námskeið í alpagreinum fyrir drengi 17; ára og eTdn. 17.—22. marz námskeið í alpagreinum fyrir konur. 23.—28. marz oimskeið í norrænum greinum fyrir karla. Íþróttasamband fslands veit ir nokfcurn styrfc til námskeiða halds í vetrariþróttamiðstöð- inni á svipaðan hátt og fyrir- hugað er að gera í surnarí- þróttamiðstöðinni að Laugar- vatni og gerir kleift að halda kostnaði við námskeiðin mjög niðri. Segja má, að hetta sé fyrsta stóra átakið sem Skíðasam- bandið gerir til að notfæra sér hina góðu aðstöðu, sem nú er fyrir hendi í Hlíðarfjalli og eru miblar vonir bundnar við, að þessi starfsemi gefi góða raun. Óleyst vandamál. Dómaravandamálið er „Mass ískt“ vandamál í ísl. knatt- spyrnu og verður það áfram á meðan dómarar geta ekki stjórnað málum sínum sjálfir. Hvort tveggja er, að dómurum hefur oft á tíðum farizt ó- hönduglega stjórn á stærsta fé- lagi sínu, Knattspyrnudómara- félagi Reykjavíkur, og hitt, að Knattspyrnuráð Reykjavíkur hefur ekki alltaf sýnt félaginu sMlning. Hafi einhverjir gert sér von ir um, að þetta vandmál yrði leyst á aðalfundi Knattspyrnu ráðsins um s.l. helgi, þá brugð- ust þær vonir með öllu. Stjórn Knattspyrnuráðsins kom með tillögu um að leggja dómara- fólágið niður og stofna þess í stað sérstaka dómaranefnd. Horfið var frá því ráði að leggja félagið niður, en dóm- aranefndin var samt sem áður stofnuð. Ríkir því í rauninni enn meiri ringulreið um þessi mál en áður, því að nú eru tveir aðilar — Knattspyrnu- dómarafélagið og dómnefnd in — sem annast eiga um mál- efni knattspyrnudómara í höf- uðborginni. Miá segja, að verr sé farið en heima setið. Óánægjan, sem ríkir í röð- um knattspyrnudómara, stafar m.a. af því, að félag þeirra er ekki sjálfstætt. Þannig verða þeir að sætta sig við aðgerð- ir, sem stjórn Knattspyrnu- ráðsins og ílþróttabandalags Reykjavíkur taka. Eiga dómar ar t.d. mjög erfitt með að kyngja þeim bita, að annar af tveimur boðsmiðum að knatt- spyrnuleikjum, sé tekinn af þeim, svo eitthvað sé nefnt. Þetta hefur orðið til þess, að mjög margir dómarar hafa lagt niður störf og hefur skap- azt mikið vandræðaástand af þeim sökum. Ljóst er, að þetta vandamál verður að leysa. Það verður að finna knattspyrnudómurum stöðu innan íþróttasamtak- anna. Augljóst er því, að fé- lag þeirra getur aldrei orðið algerlega óháð heildarsamtök- um knattspyrnumanna. Senni- lega væri bezt að leggja Knatt spyrnudómaraféTag Reykja- víkur niður, en stofna þess í stað Knattspyrnudómarafé- lag íslands. Slíkt félag ætti ekki að vera háð knattspyrnu- ráðum á einstökum stöðum að öðru leyti en því, að dómara- nefndir á vegum félagsins hefðu samvinnu við ráðin á hverjum stað Það ætti að vera í verkahring dómarafélagsins að útvega dómara á alla opin- bera kappleiki gegn ákveðnu gjaldi, eins og nú tíðkast, en þó ekki hærra en það, að úti- Tokað sé, að um atvinnu- mennsku í dómarastörfum Viltu eignast bíl? Ekki bara venjulegan bíl, heldur afburðagott ökutæki. Volvo 1800 S er tveggja dyra, sportbíll,0 2+2 sæti, með fjögurra strokka vél af nýrri gerð; sprengirúm 1.986 1; 118 hestöfl; þjöppun 9.5:1; 4ra gíra alsamhæfður gírkassi; gólfskipting. Þennan bíl gæt- irðii fengið ef þú átt miða í happdrætti SÍBS. Því fleiri miðar því meiri vinningsvon. Ef þú færð ekki bílinn, er ekki ólíklegt að þú fáir annan vinning? Meira en fjórði hver miði hlýtur vinning. Aðrir vinn- ingar eru hvorki meira né minna en 16280. Kaupirðu miða, þá styður þú sjúka til sjálfsbjargar og freistar gæfunnar um ieið. verði að ræða. Slík atvinnu- mennska á ekki rétt á sér á meðan ísl. knattspyrnumenn eru áhugamenn. Hins vegar verður ekki hjá bví komizt að dómarar fá; eitthvað fyrir snúð sinn. Og tveir boðsmið- ar á knattspyrnuleiki sumars- ins eru ekki oi mikil laun fyr- ir dómara, sem starfa mikið. Sjálft gæti dómarafélagið úr- skurðað hvaða dómarar ættu rétt á tveimui miðum og hverj ir á einum, því að það færi auðvitað eftir þvx hve mikið þeir störfuðu. Það er í verkahring stjórn- ar KSÍ að gera tillögur í þessu máli. Núveraudi ástand er ó- þolandi aTlra aðila vegna, knattspyrnumanna, áhorf- enda, stjórnenda félaga og samtaka og dómara sjálfra. Leikið í Eyjum. Landsliðið í knattspyrnu leikur í Vestmannaeyjum í dag. Nokkur forföli eru í lið- inu. Sigurður Dagsson, Hreinn Elliðasion, Halldór Björnsson og Reynir Jónsson eru allir veikir. Ekki er því útilofcað, að Eyjamönnum takist að Mekkja á meginlandsliðinu. alf. ° Bíliinn, sem Simon Templar, Dýrlingurinn, hefur geri frægan.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.