Tíminn - 22.01.1969, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.01.1969, Blaðsíða 3
V MlDVIKlTDAGUR 22. janúar 1969. TIMINN — Nei, þú átt að fara aí sofa strákur, annars kem ég og flengi þig. Þá heyrðist enn rödd Mumma: — Mamma, þegar þú ketnur að flengja mig, viltu þa kom'a með svolítið vatn handa mér. — Hvað sögiSust þér vera gamall?“ spurði læknirinn, yan trúaður. — Áttatíu og sj'ö ára, sagði maðurinn. — Jæja, sagði læknirinn, — alla mína læknisævi hef ég aldrei séð, jafnvel sextugan mann, svona ernan og hraust- an. Hverju þakkið þér þessa ágætu heilsu yðar? — Ég skal segja yður, sagði öldungurinn, — þegar við hjón in gifumst, komum við okkur saman um að rífast aldrci. Hún hét því, að í hvert skipti, sem hún reiddist mér, skyldi hún fara þegjandi fram í eldhús og vera þar, þangað til sér væri runnin reiðin. Og ég hét því, að í hvert skipti, sem ég reidd- ist henni skyldi ég fara þegj- andi út í garð og . . . — Já, greip læknirinn fram í, — en hvað kemur þetta heilsu yðar við? — Jú, sjáið þér til, sagði öldungurinn, — þetta sam- komulag varð til þess. að ég hef lifað mikiu útilífi, ef svo mætti segja. Dóttir yðar bað mig að flauta, þegar ég kænii, en þar sem ég á engan bíl... Mamma var búinn að hátta Mumma litla og nú átti hano að fara að sofa. Eftir litla stund kallar hann: — Mamma, get ég fengið svolítið vatn? — Nei, nú áttu að fara að sofa. Mummi snökti svolítið, svo kallaði hann aftur: — Mamma, get ég fengið svolítið vatn? Reyndu að sjá björtu hliðarnar á þessu. Þú hefur létzt um 25 kíló. Fjölskyldan var öll í sumar- fríi í tjaldi austur í Hreppum. Þau voru nú í kurieisisheim- sókn hjá bóndanum, sem seldi þeim mjólkina. Bóndinn sýndi þeim fjósið. — Er það ekki skrítið, sagði frúin, sem hafði alla tíð alizt upp á malbikinu, — að kýrn- ar skuli rata aftur á básana, þegar þær koma heim á kvöld- in. — Nei, það er ekkert merki legt anzaði eiginmaður henn- ar. Þú sérð að nöfn;n þeirra eru á spjaldi yfir öllum básun- um. Eldri dama var hjá lækni vegna offitu. Hann viktaði hana og leit síðan hugsandi á töiflu fyrir framan sig. — Já, frú, samkvæmt útreikningi eig ið þér að vera 3,38 metra há. Danskur stjórnmálamaður, sem var nýkominn frá Banda- ríkjunum, var spurður hvernig honum hefði litizt á land og þjóð. — Alveg prýðilega, mér finnst þetta vera hið sanna lýðræðisland. Sérlhver maður hefur leyfi til að gera nákvæm- lega það, sem konan hans vill. Maðurinn við konuna: — Þú með þfna matreiðslulist. Það eina, sem þér hefur heppnazt, er að fá mig til að sjóða upp úr. Oðru hvoru berast fregnir utan úr heimi um ungar og upprennandi kvifcmyndastjörn- ur. Væntanlega eru allar þess- ar smástjörnur mjög misbún- ar leifchæfileikum, en hér birt um við til gaimans mynd af einni sænskri, sem þykir kannski öðrum fremri, en Sví- ar hafa í gamni nefnt hana Bandaríska kvikmyndaeftir- litið hefur löngum þótt strangt hvað það snertir að banna sýn- ingar á erlendum kvikmynd- um, þannig hafa fæstar af hin- um „djörtfu" fcvifcmyndum sem framleiddar hafa verið í Ev- rópu á síðustu árum fundið náð fyrir augum bandariska ka’ikmyndaeftirlitsins. Á þessu virðist þó hafa orðið breyttng nýlega, því Ephraim London kvikmyndaeftirlitsmaður, leytfði nýlega að bandarísk fcvikmyndahús tækju til sýning ar sænsku kvikmyndina „Ég er forvitin — gul“. en eins og kunnugt er var þessi kvik- mynd sýnd hér í Stjörnubíói fyrir skömmu við mikla að- sókn. Sænskir telja, að/með því að mynd þessi hafi ver:ð tekin til sýningar vestan hafs, „sex-villiköttinn“, en stúlka þessi, sem nefnist Diana Kjær, hetfur leikið í einni kvikmynd, sem fjallaði meira eða minna um kynferðismál. Kvikmynd þessi nefnist nefnilega: The waltz af sex, eða Sexvalsinn á lélegu máli. Eikki vitum við hvort stúlkan ber nafn með rentu, en kattarleg virðist hún. þá sé framleiðandi hennar og leikstjóri, Vilgot Sjöman, orð- inn milljónamæringur, þvl gróðinn af henni í Bandaríkj- unum muni verða gífurlegur, því það muni þykja talsverð nýnæmi þar vestra að fá að sjá svo opinbera mynd um kyn- ferðislífið, og kannski mun hinn þjóðfélagslegi boðskapur vekja nokkra eftirtekt lika. Fregnir herma, að hinum frá farandi florseta Bandaríkja- manna hafi verlð boðnir nokkrir tugir milljóna króna fyrir að bírta endurminningar sínar á prenti. Ekki hefur heyrzt hvort Lyndon Johnson hetfur þefckzt boðið, enda mun honum víst ekki fjárvant. Yasunari Kawabatas er nafn japanska skáldsins sem í haust hlaut bókmenntaverðlaun Nob- els. Á myndinni hér áð ofan sjáum við hann í viðhafnarbún ingi sínum, mjög svo þjóðleg- um ,en orðan sem hann er að fitla við er japönsk að uppruna. Keisarinn í Japan veitti honum menningarorðuna um líkt leyti og Svíar skenktu honum Nóbel- inn. Kawabatas þótti stinga mjög í stúf við aðra gesti á Nóbelshátíðinni, m.a. gekk hann á sokkaleistunum fyrir konung inn og tók á móti verðlaunum sínum. vlðstaddir herma samt að rithöfundurinn hafi verið mjög höfðinglegur, og enda hafi litirnir í búningi hans ver- ið einkar smekklega samvaldir. Svíar eru sem Kunnugt n mjög hrifnir af forsætisráð- herra sínum, Tage Erlander, og naumast opnar maður svo sænskt dag- eða vikublað, a‘ þar séu ekki myndir af Erland- er við hin margvíslegustu tæki fœri, eins og til dæmis að lyfta glasi í glöðum vinahópi. Ég lenti í smá slysi á fundinum í gærkvöldi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.