Tíminn - 22.01.1969, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.01.1969, Blaðsíða 11
MIÐVTKUDAGUR 22. janúar 1969. TIMINN n Ingibjörg Jónsdóttir DENNI DÆMALAUSI „Ég get beðið, væni minn." Lárétt: 1 Akureyrarblað 6 Ham- ingja 8 Fæða 9 Fugl 10 Ökutæki 11 Mánuður 12 Snæði 13 Tengda- mann 15 At. Krossgáta Nr. 220 Lóðrétt: 2 Bandaríki 3 Líta 4 Barnalega í útliti 5 Öskra 7 Árnir 14 Spil. Ráðning á gátu nr. 219. Lárétt: 1 Bagal 6 Lán 8 AÁB 9 DuÍ ÍO Áma 11 Rán 12 Kyn 13 fff 15 Hasla. Lóðrétt: 2 Albanía 3 Gá 4 Andakíl 5 Basra 7 Blund 14 ís. þjóða Rauða Krossins 1 Bíafra. Tölusett fyrstadagsumslög eru seld, vegna kaupa á Islenzkum af- urðum fyrir bágstadda i Biafra, bjá Blaðaturninum við bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar. og á skrifstofu Rauða Kross tslands. Öldugötu 4, R. Gleymið ekki þeim, sem svelta. Ásprestakail. Fótsnyrting fyirir eJldna fólldð á þriðjudögum M. 2—5 í Áshedmiiinu Hólsvegi 17. Pönitunum veitt móttaika á sama tíma í siíma 84255, og á kvöldin 1 sáma 32195. Kvenfélagið. Minnlngarkort vélstjóna um Ekrik Steingrímsspu frá Fossi, fást á eftirtöldum stöðum: Guðleifu Helgadóttur, Fossi, og Parísarbúð- inmi. GENGISSKRANING Nr. 8 — 21. janúar 1969. BLÖÐ OG TÍMARIT Heilsuvernd, 6. hetti 1968 er nýkomið út. Úr efni ritsins má nefna: Hreinsunartæki likamains, eft ir Jónas Kristjánsson; Matreiðslubóik N.L.F.Í.; Heilög jól, eftir séra Sig- urð Pálsson, vígslubiskpu; Námsdvöl ©rlendis, eftir Bjöm L. Jónsson; Listin að vera góður sjútoiingur; Landhúnaðarsýninigin, eftir Áma Ás- bjamarsoTi; Lærum af börmum nátt- úrummar, eftir Björn L. Jónsson. SJÓNVARP Miðvikudagur 22. janúar. 18.00 Lassí. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 18.25 Hrói höttiir. 18.50 Hlé. JÓLASVEINAR 25 | sonurinn og heilagur andi hafi fylgt mér til dyra, svaraði ég eins En Gvendur fann annað, sem rólega og ég gat í trausti þess blöðin hafa ekki enn fengið að að Gvendur hefði einhvem snefil vita. eftir af kiimniglMu. Þegar hann skoðaði dyrnar — Kemurðu ekki bróðum heima, fann hanm að inn í sikráar- beim? gatið hafði verið seW vax til að —Ég er hræddur um ekki, elsk taka mót af lyklinum eða réttar an mín, svaraði Gvendur. ,— Það sagt læsingunni. hefur dálítið óvænt gerzt. Honum fannst það mjög merki-' Eins og það hafi ekki verið að legt og mér finnst það merkilegt.: gerast ýmislegt óvænt í fleiri Gvendur lét skipta um lás og daga! hann fékk sér öryggiskeðju, þvíi — Jæja sagði ég áhugalaus. að hann beldur, að ekkert sé lík-1 Þa'ð er nefniiega eina leiðin til legra en við fláum fleiri ónotaiegar i að fá Gvend til að Ieysa óbeðinn heimsóknir á næstunni og ég múífrá skjóðunni. Ef ég læt sem ég eikki við svo miSdu. I hafi engan áhuga fyrir starfi hans Eiginlega vildi hann helzt, að óg' og mér sé nákvæmlega sama hvað væri áfram ó sjúkrahiúsinu og það hann er að aðhafast, þó hringir vill íæknirinn líka, en þeir geta hnn eða kemur og segir mér ekkert fundið að mér og ég á alla söguna. eftir að sauma utan um vögguna' — Geturðu ekki fengið hana og gera hitt og þetta fleira, svo Fríðu til að vera hjá þér smá ég ætla heim á morgun. ! stund? svaraði Gvendux. skyldi ekki sækja mig og ekki vera heima þegar ég kom af sjúkra- húsinu. — Nú, sagði ég. — Ætli það verði ekki eitthvað álíka loforð og það, þegar þú lofaðir þér þriggja vikna algeru sumarleyfi í sumar eða þegar þú sórst og sárt við lagðir í gær, að þú skildir sækja mig klú'kkan ellefu. — Nei nei, elskan mín. Hvern ig dettur þér þetta í hug? spurði Gvendur í símann. — Heyi-'ðu ég má ekki vera að því að tala við þig lengur. Hvers vegna ferðu ekki yfir til hennar Fríðu og bið-ur hana að sitj.. h'ó þér smá- stund? Ég er alveg viss um að hún gerir það. Eða legg'ðu þig smá stund. Þú hefur gott af því. Svo má ég ekki vera að því að tala við þig lengur. Ég á eftir að yfir- heyra vitni. — Ég skal fara yfir til hennar l Fríðu og biðja hana að sitja hjó I — Eg er ekkert viss um, að mér með einu skilyrð sagði ég. 18. kafli. i mig langi tii þess, svaraði ég. — — Og hvað er það? spurði Lengi tekur sjórinn við. Hvers vegaa kemurðu ekki og hve Gvendur. Gvendur sótti mig ekki á sjúkra nær heldurðu að þú komir í síð- — Ég skal leyfa þér að sleppa húsið. Hann hringdi og sagði mér, asta ta®‘?, ... að hann kæmist ekki og ég yrði Ja e® veit Það eigtnlega úr símanum og aldrei aldrei a- saka þig aftur fyrir sumarleyfið bara að taka leigubíl heim. Hann ekki- sa®ði veslings Gvendur og ég eða fyrir það, að þú sóttir mig var ósköp skrítinn og vildi ekkert fá hann * umkringdan aUs — - -------=- ’ segja mér um það, sem á seyði konar monnum sem ekki attu var konur nykomnar heim af ajukra- Mig langaði mikið til að bann húsi og komnar á steypirinn. Þeir j ihonum fannst nóg um allar þess- kæmi sem fyrst heim. Ég var svo:hlutu að glotta og horfa hver á ar heitstrengingar og bjóst við, að i annan í trausti þess að konumar ég setti honum einhverja afar- kosti. Það lá við að hjartað bráðn ekki, ef þú bara segir mér eitt . . . — Og hvað er það? spurði Gvendur. Ég heyrði það núna að óendanlega ánægð með að vera;™?311 1 komin aftur heim og mig lang- *tluðust ekkl tú ^ssaí aði mikið til að vera hjá honum &„a_3 fcj*!1}1 Gvendi. Við fengjum víst hvort eð var ekki að vera svo lengi saman tvö eia. Eftir að litla lúsin 1 Bandai doUai 87.90 88.10 20.00Fréttir. 1 Stemlingspund 209,85 210,35 20.30 Millistríðsárin. 1 KanadadoUai 81.94 82.14 (14. þáttur). 100 Danskar kæ. 1.170,60 1.173.26 Brezku heimsveldið á árun- 100 norskar kr. 1.228,95 1.231,75 um 1919—1930. Þýðandi: 100 sænskar kr. 1.700,38 1.704,24 Bergsteinn Jónsson. 100 ftnnsí mörk 2.101.87 2.106,65 Þulur: Baldur Jónsson. 100 Franskli fr L775.00 1.779.02 100 Belg frankir 175.05 175.45 20.55 Rautt og svart 100 Svissn. framkar 2.033,80 2.038,46 (Le Rouge et ie Noir). 100 Gyllini 2.430,30 2.435,80 Frönsk kvikmynd gerð ár- 10(1 tékkn fcr 1.220.71 1.223,70 ið 1954, eftir samnefndri IÖ0 v-pýzk mörk 2.196.36 2.201,40 skáldsögu Stendhais. >00 Llrur >4.01* 14.12 Fyrri hluti. 100 Austurr. sch. 339.70 340.48 Leikstj.: Claude A.-Lara. 10(1 oesetat L26.27 126,56 Aðalhlutverk: Gérard 100 Kelkmneskrrtnuj — Philine, Danielle Darrieux, 1 Relkningsrtmiai - Jean Martinelli, Antonella ' VSrusklrtalöno 99,86 '00,14 Lualdi og Antoine Vörusöptalöno 87.90 88J0 Balpétré. \ 1 Relknlngspund - Þýðandi: Rafn Júlíusson.' Vðruskiptalönd 210,95 211.45 22.30 Dagskrárlok. okkar kæmi í heiminn yrðum við aldrei minna en þrjú. Það er svo undarlegt að hafa svona lítið barn og finna það vaxa fcmra með sér. Það er eins og færist yfir mann ró og friður síð- ustu vikurnar og ma'ður finni það, að einhver elskar mann og vill vera hjá manni. Ekki vegna þess, að ég viti ekiki, að hann Gvendur elskar mig enda elska ég hann Gvend heitt og innilega á móti. Stundum er mér meinilla við þessa vinnu hans og mér hefur verið það í vaxandi mæli síðustu daga. Venjulega finnst mér þetta nefnilega skemmtilegt og mjög áhugavert. Ef ég hefði verið karl í stað þess að vera kona hefði ég líka farið í rannsóknar- lögregluna og kannski með tím- anum náð svo langt að verða full- trúi eða varðstjóri eða eitthvað svoleiðis. Svo hringdi síminn og ég iagði frá mér kaffibollann og fór inm í svefnherbergið. Þetta var Gvendur. — Sæll, elskan, ég er rétt kom- in heim sagði ég. — Ég veit það ég hringdi áð- an. Hvers vegna varstu svoma lemgi á leiðinni? — Þú veizt hvernig umferðin er í hadeginu svaraði ég. — Ég hélt, að allir færu heim af sjúkrahúsum klukkan ellefu fyr ir bádegi, sagði_ Gvendur. — Ekki ég. Ég var svo skemmti ieg að allir þurftu að kveðja mig. Konurnar á næstu stofum, konurnar á mimi stofu, hjúkrun- arfeonurnar gangastúlkurnar, læknarnir, heiiagur andi, faðirinn og sonurinn. — Hvað varstu að segja? spurði Gvendur og var greinilega aldeil- is gáttaður á þessum orðum mín- um. Ég sá það fyrir mér að hann 'hugsaði sem gvo: 5fú er hún búin að missa þá litlu vitglóru sem hún hafði. _ — Ég var að segja að faðirinn, aði í brjósti mér, en forvitnin liðlangan daginn og það á vinnu- varð samt yfirsterkari. Ég varð tfma. blótt áfram að fá að vita þetta. — Ætli ég komist fyrr en uim j —Segðu mér, hvers vegna þú kvöldið? Það varð nefnilega slys., heldur, a'ð þessi maður hafi ekki — Sér ekki umferðadeildin um framið sjálfsmorð eða dottið ó- slysin? spurði ég hin leiðinlegasta. vart í sjéinn og það þó að þú — Um umferðaslysin, svaraði Gvendur. — Bíddu andartak. Ég beið og heyrði að hann fór að tala við einhvern. svo heyrði ég mannamáiið fjarlægjast og Miðvikudagur 22. janúar. HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp. dynum lokað. Svo nálgaðist skó- hljóðið og Gvendur kom aftur í ^ Hádegisútvarp. ^131^1111' Dagskráin. Tónleikai-. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og r . _. , , veðurfregnir. Tilkynningar. - Jæja, sagði ég. - Fyrst það 13>00 Við vinnUna; Tónleikar VZ T** T ** ,mTtr 14-40 Við, sem heima sitjum. !S.e? Vi8--?g Va.r °rgm 15.00 Miðdegisútvarp, Fréttir. Tilkynningar. — Það drukknaði maður í morg un. rifjuð af öilum þessum morðum Ég á við, maður lætur sér ekki Létt lög: allt fyrlrJrjóstl .b!eana eftir ag 16.15 Veðurfregnir. maður hefur vamzt þvi, að l£k °. . detti út úr klæðaskápnum, þegar 1fi in Jrassí" l0"llst' . . maður ætlar að sækja kápuna m ! ! ^ * eSPCr sína og að konur falH um dauðar 17 00 Fr(if,.g pyz ' í hjónarúminu manns. i — Hann datt út af hafnarbakk- num. —Jæja, nú hvað átti ég að segja annað. — Var hann kannski drukkinn? — Ekki höldura við það. — Varð honum fótaskortur? Tæplega. Skelfilega var hann eittlhvað leyndardómsfullur. Ég varð for- vitnari og forvitnari, en mér tókst samt að halda róseminni og láta eins og mig skipti þetta Tónlist frá Norðurlöndum. 17.40 Litli barnatíminn. Gyð@ Ragnarsdóttii stjóvn- ar bætti fyrir vngstu hlust- endurna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Símarabb. Stefán Jónsson talar við menn hér og hvar. engu máli. — Það er ekki eins,20'00 Tónlist eftir tónskáld mán- og það hafi aidrei drukknað mað-| aðarins, Jórunni Viðar. ur í höfninni fyrr og ég geri róð Þjoðlög og sönglög. fyrir að það eigi einhverjir eftir 20-20 Kvöld’-aka. að drukknia þar seinna. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Þriðja stúlk- an“ eftir Agöthu Chi-istie. 22.35 Konsertsvfta eftir Darius Milhaud. — Við höfum vitni að því, að maðurinn hafi dottið í sjóinn, en ekki verið hrint þangað eða hent í hann sagði Gvendur. — Naumast er það, sagði ég. — Ég skai leyfa þér að lesa 22.50 A hvítum reitum og skýrsluna um það, þegar ég kem svörtum. heim í kvöid Ég veit hvað þú Sveinn Kris-insson ilytur hefur miknn áimga á evona mál- skákþátt og birtir laupnir é urn, sagði Gvendur til að reyna jólaskákþraut útvarpsias, að bl'íðka mig þvi að hann fann, 23.25 Fréttir í stuttu máli. hvað mér sarnaði mikið að hann ' DagskrárloK. l

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.