Tíminn - 22.01.1969, Blaðsíða 15

Tíminn - 22.01.1969, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 22. janúar 1969. TIMINN NORRÆN BÓKASÝNING Aðeins 5 dagar eftir. Kaffistofan opin daglega, kl. 10 — 22. Um 30 Norræn dagblöð liggja frammi. Norræna Húsið ÞROTABU Framhald af . bls. 2 breytzt fyrirvaralaust vegna ófyrir sjáanTegra ástæðna. Getur þá oft orðið svifaseint að ganga frá greiðslum og fá alls konar leyfi og gjaldeyrisyfirfærslur. Er því mikils virði fyrir fyrirtæki sem1 byggjast á þjónustu við ferða- menn að sýna hvort öðru trúnað hvað snertir greiðslur, og að ferðamannahópar þurfi ekki að verða fyrir óþægindum vegna sv'iaseinna yfirfærslna á pening-| um. i Fyrrverandi forstjóri Landa og Iei'ða er nú starfsmaður ferða- skrifstofu í Afríku. Hefur hann boðizt til að 'koma til landsins hvenær sem þess er óskað vegna gjaldiþrotsins. ATVINNUMÁLANEFNDIR Framhald at bls. t Af hálfu V.S.Í.: Sveinn Guðmundsson, Seyðisfirði. Reynir Zoega, Neskaupstað. Þor- steinn Sveinsson, Egi'lsstöðum. Suðurlandskjördæmi: Af hálfu ríkisstjórnarinnar: Óli Þ. Guðbjartsson, Selfossi, for- maður. Einar Elíasson, Selfossi. Af hálfu A.S.Í.: Björgvin Sigurðsson, Stokkseyri. Óskar Jónsson, Selfossi, Sveinn Gíslason, Vestmannaeyjum. Vara- imaður Kjartan Guðjónsson, Eyrar bakka. Af hálfu V.S.Í.: Jón H. Bergs, Reykjavík. Guð- mundur Karlsson, Vestmannaeyj- um. Björn Guðmundsson, Vest- mannaeyjum. Reykjaneskjördæmi: Af hálfu ríkisstjómarinnar: Jón H. Guðmundsson, Kópavogi, tformaður. Jón H. Jónsson, Kefla- vík. ‘ Af hálfu A.S.Í.: Hermann Guðmundsson, Hafnar- firði. Ragnar Guðleiísson, Kefla- vík. Garðar Sigurgeirsson, Garða- Garðar Sigurgeirsson, Garða- hreppi. Varamaður: Maron Björns son, Sandgerði. Af hálfu V.S.Í.: Ágiúst Flygenring, Hafnarfirði. Margeir Jónsson, Keflavík. Pétur Pétursson, Hafnarfirði. (Frétt frá forsætisráðuneytinu.) IÞRÓTTIR 50 ÞÚSUND Framhald af bls. 2 út en einnig gefst kostur á að hlýða á plöturnar í húsakynnum stofnunarinnar. Kaffistofa Norræna hússin's er opin frá 10 árdegis til 5 síðdeg- is og öll kvöld þegar eitthvað er á döfinni. Það hefur aflað kaffi- stofunni mikiTla vinsælda að þar liggja frammi 30 norræn dagþlöð sem menn geta lesið yfir kaffi- bollunum. Blöðin eru send hing- að með flugpósti og eru þau því alltaf sem ný hingað komin. GRÍMSEYINGAR Framhald af bls. 16. var skellt á mig símanum á æ'ðri stöðum þegar ég var að reyna að kynna þessa hug- mynd mína“. í sambandi við að sjónvarp- ið er nú komið til Grímseyj- ar, þá er ekki úr vegi að geta smá atviks í sambandi við inn- heimtu sjónvarpsafnota- gjalda í Grímsey. Þannig er mál með vexti, að Grímseying- ur dvaldi um hríð í Grindavík og keypti sér þá sjónvarps- tæki. Síðan fór hann aftur til Grímseyjar, og hafði tækið með sér, en neitaði jafnframt að greiða afnotagjad á þeim forsendum að sjónvarpið sæ- • ist ekki á eynni. Mun hafa ver ið haft á orði að innsigla tæk- ið en nú má búast við að inn- heimtumenn Ríkisútvarpst- ins geti með réttu innheimt af notagjaldið af þessu sjónvarps tæki í Grímsey, en þó ekki nema frá þeim degi, sem sjón- varpið fór að sjást þar. I Þ R Ó T T I R Framhald al bis. 13 dómarana í þessum leikjum. Þeir misskildu tveggja dómara kerfið, og oft væri lítið samræmi í dóm- um þeirra. Við tökum undir það með hon- u«m, því dómararnir, sem dæmdu leiki þeirra um þessa helgi, voru þeim sannarlega ekki „hagstæð- ir“. Víkingar sigruðu ÍBK á laugar dag 22:13 í ójöfnum leik, og hafa forustu í deildinni ásamt Þróitti. Framhald af bls 12. framför og veitir hvaða liði sem er harða keppni. Liðið hef ur yfir mikilli tækni að ráða og gefst ekki upp fyrr en í fulla hnefana. . -r Sigurlíkijrnar’mc: .\ .j... — Ég segi að landsliðið eigi að geta unnið alveg eins og Tékkarnir en ég þori ekki að spá um úrslitin. I Þ R O T T I R Framhald af bls. 13 meistari 1968. Hann er jafnframt þjálfari og fyrirliði liðsins. Körfuknattleikur er vinsælasta íþróttagreinin í Bandarikjunum. Árið 1967 sóttu 150 millj kapp- leiki 1 Bandaríkjunum eirium. —kip. Á VÍÐAVANGI Framhald af bls. 5. tilefni Þjóðviljans, að fulltrúi Alþýðubandalagsins í útvarps- ráði, Björn Th. Blöndal, lýsti sig algerlega mótfallin því að þáttur þessi yrði endurtekinn, þrátt fyrir hin eindregnu til-: mæli. Hann var sammála íhald inu um það, með þeirri afstöðu að leggja bæri pólitískt mat á efni við ákvörðun um það, hvort Ieyft skyldi að flytja það undir dagskrárliðnum „Endur- tekið efni“. Það er sama rit- skoðunarsjónarmiðið sem ræð- ur hjá Birni Th. og íhaldinu. Það væri því nær hjá Þjóðvilj anum að ráðast á Björn Th. en Benedikt Gröndal í þessu sambandi, hafi Þjóðviljinn á- huga á því að „þjóðarviljinn“ eigi einhverju að ráða um val útvarpsefnis eða hvað af því er endurtekið. Benedikt Gröndal var nefnilega fjarstaddur þeg- ar um þetta voru greidd at- kvæði, en Björn Th. Björnsson gat ráðið úrslitum með atkvæði sínu, ef hugur hans hefði stað i ið til þess að meta að ein- hverju óskir fólksins. Afstaða i hans var dæmigerð um mann- j gerðina. Hann mælti gegn end urtekningunni og sat svo hjá í við atkvæðagreiðsluna ásamt j íhaldinu, sem úrskurðaði að til! laga sem samþykkt hafði verið með samhljóða atkvæðum sam kvæmt almennum fundarregl uni, sem Útvarpsráði ber að starfa eftir, hefði „ekki hlotið, stuðning“. Það er bezt fyrir' Þjóðviljann að snúa sér til Björns Th. í þess máli og það í tíma, áður sn Alþýðublaðið eða önnur blöð fara að grund vala útgerð sína á „vinsælu" efni, sem Útvarpsráð synjar um flutning á með hjásetu við atkvæðagr^iðslur. Angelique og soldáninn Mjög áhrifamikil ný, frönsk kvikmynd f litum og Cinema Scope. — ísl texti. — Michele Mercier Robert Hossein Bönnuð börr.um innan 14 ára Sýnd kl. 5 Sér grefur gröf, þótt grafi (Catacombs) Stórfengleg vel leikm brezk sakamálamynd. Aðalhlutverk Gary Merill Jane Merrow Georgina Cookson Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 18936 Bunny Lake horfin (Bunny Lake is missing) — íslenzkur texti — Afar spennandi ný amerísk stórmynd í CinemaScope, með úrvalsleikurunum Laurence Olivier, Keir Duella, Carol Linley, Noel Coward. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Tónabíó Simi 31182 Rússarnir koma Isien/.KUi texti. Víðíræs jg <m]]öar gerö. aý. amerísk aamanmynd 1 Lit um Atan Arkin. Sýnd k 1. 5 os 9 Siml 11544 Vér flughetjur fyrri tíma (Those Magnificent Men in their Flying Machines) Sprenghlægileg amerísk Ciu- emascopelitmynd sem veitir fólki á öllum aldri hressilega skemmtun Stuart Whitman Sarah Miles og fjöldi annarra þekktra úr- valsleikara Sýnd kl. 5 og 9 Síihi 50249. Frede bjargar heimsfriðnum Braðskemmtileg ion.sk mynd i litum Orvalsleikarar Sýnd kl. 9 LAUGARAS Slmai 32075 og 38150 Madame X Frábær amerisk stórmyno 1 litum og með isí texta. Sýnd kL 5 oe 8 Hvað gerðir þú í stríðinu, pabbi? (What did vou do ín the war daddv?1 Sprenghlægiles os spennandi ný. amerísk aamanmynd í lit- um. /ames (Joburn Sýnd kl. 5,15 og 9 Harum Scarum Skemmtileg og spennandi ný, amerísk ævintýramynd í iit- um með Elvis Prestley og Mary Ann Mobley — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9 15 519 ps* /> ÞJODLEIKHÚSIÐ DELERÍUM BÚBÓNIS í kvöld kl. 20 PÚNTILA og MATTI fimmtudag kl. 20 CANDIDA eftir Bernard Shaw Þýðandi: Bjarni Guðmundsson Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson Frumsýning föstudag 24. jan. kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir mið vikudagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00 Sími 1-1200. MAÐUR OG KONA í kvöld ORFEUS OG EVRYDIS, fimmtudag. LEYNIMELUR 13 föstudag Síðasta sinn. t Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. LEIKSMIÐJAN Í LINDARBÆ GALDRA-LOFTUR Sýning fimmtudag kl. 8,30 Aðgöngumiðasala í Lindarbæ — opið frá kl. 5—7. — ' Sími 21971. GAMXÁ BÍÖ Lifað hátt á ströndinni (Don’t Make Waves) Claudia Cardinale Tony Curtis — íslenzkur texti. ___ Sýnd kl. 5, 7 og 9 ÉáM£Bi Sfmi 50184 Fegurðardísin, < Gyðja Dagsins (Belle de Jour) Áhrifamikil frönsk stórmynd f litum, gerð af snillingnum Luis Bunuel. Verðlauna- mynd, sem hvarvetna hefur hlotið metaðsókn. Aðalhlut evrk: — Catheriue Deneuve Jean Sorel Michae) Piccoli Francisco Rabal — íslenzkur texti — Sýnd kl. 9. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.