Tíminn - 22.01.1969, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.01.1969, Blaðsíða 2
TIMINN MIÐVIKUDAGUR 22. janúar 1969. Siglingaleið fyrir Horn- ströndum alófær í myrkri Frá sýningu Leikfélagsins Grímnis í Stykkishólmi. Allra meinabót í Stykkishólmi SJ;Reykjav£k, þriðjudag. í Stykkishólmi starfar leikfélag sem heitir Grímnir, og hefur það að undantförnu sýnt gamansöng- Ieikinn AHra meina bót, eftir Patrek og Pál. Tónlist við leik- inn hefur Jón Múli Árnasoa sam- ið. Fimm sýninigar hafa verið baldnar á leiknum í Stykkishólmi við mikla aðsókn þá hafa verið 5 sýningar í Dölum og út um (þorpin á Snæfellsnesi. Um helgina fer leikfélagið Grímnir í leikför suður til Borg- arfjarðar, og verður sýning á AHra meina bót í Borgarnesi, verða tvær sýningar á Iaugardag- inn kl. 3 og 8,30 og í LogaTandi í Reykholtsdal kl. 4 síðdegis á sunnudag. Fimm manna hljómsveit leikur á sýningu undir stjóm séra Hjart ar Guðmundssonar _sem sj'álfur leikur á píanó. Leikstjóri er Sæ- var Helgason en aðalhlutverk eru leikin af Páli Þorgeirssyni, Jóni Sv. Péturssyni Friðrik R. Guð- mundissyni, Jósefínu Pétursdóttur og Gunnleifi Kjartanssyni. 50 Þúsund manns hafa komii / Norræna húsii , EKH-Reykjavík, þriðjudag. Fjölbreytt starfsemi fer fram í Norræna húsinu, stofnunin sjálf hefur margt umleikis en einnig fá ýmis félagssamtök inni í fund- arsalnum fyrir samkomur sinar. Rúmlega fimmtíu þúsund manns hafa heimsótt Norræna húsið í vetur þegar allt er talið, en þar af hafa 16 þús. sótt norrænu bókasýninguna sem nú er að Ijúka og verður þetta að teljast mjög ánægjuleg aðsókn. Annað kvöld og fimmtudagskv. verða dönsk skemmtikvöld í Nor- ræna húsinu og kynna þar fjögur af ungskáldum Dana verk sín með upplestri, söng og umræðu. Þetta eru skáldin Klaus Rifbjerg, Inger Ohristensen Jörgen Gustava Brandt og Benny Andersen. Skemmtikvöldin hefjast bæði kvöldin stundvíslega kl. 20 og eru allir velkomnir. Norrænu bókasýningunni er nú Félag Framsóknar- kvenna í Reykjavík Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík heldur fund fimmtudag inn 23. janúar kl. 8,30 síðdegis í samkomusal Hallveigarstaða. Fundarefni: 1. Verkefni Félagsmálaráðs. Framsögumaður Sigríður Thorla- cius. 2. Fyrsta ferðin mín: Sólveig Alda Pétursdóttir flytur frásögn. 3. Félagsmál. Stjórnin. / Sigríður Sólveig senn að ljúka og hafa um tíu þúsund manns sótt hana og f jöld- in allur tekið þátt í bókagetraun inni, sem fram fer í sambandi við sýninguna. í byrjun næsta mán- aðar verður bókasýningin send til Akureyrar og sett þar upp á hinu nýja og glæsilega húsnæði Amts- bókasafnsins. Þar verður sýn- in opin um eins mánaðar skeið, en komið hefur til tals að senda hluta hennar til Vestmannaeyja að þeim tíma liðnum. Frá og með fyrsta janúar var frú Else Mia Sigurðsson ráðin bókavörður við Norræna húsið, en þess má geta að hún hafði áður veg og vanda að uppsetn- ingu Norrænu bókasýningarinn- ar. Else Sigurðsson starfaði áður við bókasafn Hagstofu íslands. Bókasafni Norræna hússins er í fyrstu ætlað að verða um 20 þús. bindi og er þegar búið að panta mikinn hluta þess. Þar verður um að ræða alfræðibækur, og hvers konár upplýsingarit um Norður- lönd og gott safn norrænna skáld skaparverka. Þegar eru bókagjaf- ir farnar að berast tft Norræna hússins, t.d. hefur danska bókaút- gáfa GyTdendal tilkynnt að hún muni senda bókasafninu að gjöf samtals 88 bindi af merkum bók- um forlagsins. Bókasafnið verður opnað til almennra útlána sem fyrst og einnig er í ráði að koma upp hljómplötusafni norræna húsinu. Ætlunin er að lána pTöturnar Framhald á bls. 15. í dag var flogið tU ísathugun- ar á siglingaleiðinni fyrir Vest- firðl að Horni. Var veður mjög óhagstætt til ískönnunar á svæð- inu. Virðist siglingarleiðin, Straumnes að Horni, alófær í myrkri enda er talsverður sjór á þcssu svæði og mlkil hreyfing á ísnum frá Straumnesi fyrir Gjög- ur. Einna greiðfærast virðist vera að sigla 2 til 5 sjómílur undan landinu frá Straumnesi að Kögri, en síðan nær Hombjargl. N og NV af Kópaskeri, 2—8 sjóm., eru 3 hættulegir ísjakar á reki. f mynni ísafjarðar um 10 sjóm. NV af Deild, er stórt svæði þakið ísjökum og liggur þaðan misjafnlega þétt íshrafl fyrir Straumnes. Þéttur ísrani, land- fastur, teygir sig um 3 sj'óm. í NV. fpá Straumnesi. Allmikill is er landfastur við Kögur og ganga ísflákar þaðan ut frá landi og í áttina að Straumnesi. Dreifðir ís- jakar eru., þaðan og allt austur fyrir Horn, Sauðárkróksbúar, Skagfirðingar Framsóknarfélag Sauðárkróks held ur fund laugar- daginn 25. þ. m. kl. 1,30 síðdegis að Hótel Mæli- felli. Umræðuefni: Uppbygging iðn- aðar. Frummæl- andi Helgi Bergs framkvæmdastjóri. Stuðn- ingsfólk Framsóknarflokksins er hvatt til að fjölmenna á fund inn. Stjórnin. Fræðsluráðstefna BSRB var haldin á Akranesi Reykjavík, þriðjudag. A sunnudaglnn var haldinn á Hótel Akranes fræðsluráðstefna á vegum Bandalags starfsmanna rík is og bæja fyrir Mýra og Borg- arfjarðarsýslu og Akranes. Ráð- stefnuna sóttu uni 40 manns, og henni stjórnaði Einar Ólafsson, og Guðmundur Bjömsson. Er Einar Ólafsson hafði sett ráðstefnuna fyrir hönd fræðslu- nefndar BSRB voru flutt þrjú er- indi. Kristján TJiorlaeius formað- ur BSRB flutti erindi um skipu- lag og starf samtakanna. Harald- ur Steinþórsson varaformaður BSRB hélt erindi um samnings- rétt og kjarasamninga opinberra starfsmanna og einnig, í forfölT- um Guðjóns B. Baldvinssonar, um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna. Á eftir voru fyrir- spurnir og umræður og ríkti á- nægja meðal þátta'kenda um ráð- stefnuna, sem stóð frá h'álf ell- efu til klukkan að ganga sjö á sunnudag. BSRB áformar að halda áfram á sömu braut, og verða næstu fræðsluráðstefnur væntanlega í Keflavík og á Akureyri. Fyrirlestrar og þátttakendur á fræðsluráðstefnu BSRB, Kröfur í þrotabú L og L 16 millj. OÓ-Reykjavík, þriðjudag. Kröfur í þrotabú ferðaskrifstof unnar Lönd og Leiðlr h.f. nema rúmum 16 miUjónum króna. Hæsta krafan er vegna leigu á skemmtiferðaskipinu Regina Mar is og hljóðar upp á 310.700 vest- ur-þýzk mörk. Á núverandi gengi íslenzkrar krónu er þessi upphæð um 6,8 mllljónir. Nokkrum mán- uðum eftir að ferðaskrifstofan tók skipið á leigu árið 1967 var gengi krónunnar lækkað um 24% Á síðasta ári var gert enn betur og gengið lækkað um 35%. Mið-| að við verðglldi ísl. krónu hækk-; ar því krafan mikið. Erlendar kröfur í þrotabúið eru rúmar 14 milljónir króna. Til ein hverra af þessum skuldum var stofnað eftir gengisfellinguna 1967, en aðrar eru eldri. Innlendu kröfurnar eru tæpar þrjár milljónir, og eru forgangs- kröfur 15 milljónir. Eignir fyrir- tæ'kisins eru aftur á móti metn- ar á 360 þúsund krónur. Sex aðil- ar gera launakröfur í þrotabúið frá 35 þúsund krónum upp í 233 j þúsund krónur. Aðrar innlendar ■ kröfur eru frá Gjaldheimtunni ogj tollstjóra. Guðmundur Jónasson' gerir 806 þúsund króna kröfu í þrotabúið og Loftleiðir 753 þús- und kr. lega ferðaskrifstofui og hótel. Þýzk ferðaskrifstofa gerir 565 þúsund króna kröfu o.g önnur 342 þúsundir, hótel í Kaupmanna- höfn 356 þúsund kr. írsk ferða- skrifstofa 364 þúsund kr. Hótel í London 218 þúsund kr. og svona má lengi telja. Skuldum þessum er safnað á all löngum tíma og er í rauninni ekki eins óeðlilegt að ferðaskrifstofa geti safnað jafnmiklum skuldum og raun ber hér vitni. Viðskipti ferðskrifstofa og annarra sem sjá um ferðamannaþjónustu byggjast að miklu leiti A gagnkvæmu trausti. Ferðalög -,iórra hópa eru oft ákveðin með tiltölulega stutt- um fyrirvara. Ferðaáætl'anir geta

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.