Vísir - 19.08.1977, Blaðsíða 2

Vísir - 19.08.1977, Blaðsíða 2
 1 Jón Kristjánsson frá Brekku ig - M jóafiröi: Ég er nú ekki feröafær I' lengur, er oröinn gamall og las-8 buröa. En ég fór alltaf fyrir aust- ^ an.þar var nóg af berjum og stutt [ að fara. Föstudagur 19. ágúst 1977 VISIR Eikjuvogur. Fallegasta gatan i Reykjavík áriö 1977. Þar blandast á skemmtilegan hátt saman ný byggö og gömul aö mati dómnefndar. — Mynd: EGE Eikjuvogur fall- egasta gatan Eikjuvogur hefur veriö valin fegursta gatan i Reykjavik. Var þaö tilkynnt á fundi sem forseti borgarstjórnar, Ólafur B. Thors hélt ásamt Umhverfismálaráöi borgarinnar I gær. Var Eikjuvogur talinn vera vel aö þessum heiöri kominn, og sagt, aö þrátt fyrir aö þar sé blönduö byggð gamalla og nýrra húsa hafi gatan góöan heildarsvip. Fallegt mannvirki var valiö húsiö Bergstaöastræti63, en þaö hannaöi Hróbjartur Hróbjarts- son. Er hann jafnframt eigandi hússins. Viðurkenningu fyrir fallega gluggaútstillingu hlaut Pophúsiö, Bankastræti 14, og viöurkenningu fyrir snyrtileg hús og umhverfi hlutu Heyrn- leysingjaskólinn og verslunar- og iönaöarhúsiö aö Grensásvegi 13. Verölaun fyrir fegurstu götu borgarinnar hafa verið veitt i niu ár, en þrjátiu ár eru siöan fyrst var fariö aöveita verölaun af þessu tagi. Voru þá veitt verölaun fyrir fagra garöa, og sama ár var byrjaö aö starf- radtja skólagaröa og komiö á fót ung linga vinnunni. Formaöur Umhverfismála- ráös Reykjavikur er Gunnar . Helgason en dómnefndina skip- uöu aö þessu sinni eftirtalin: Ragnar Þór Magnús frá Félagi islenskra iönrekenda, Ólafur Helgason frá Kaupmannasam- tökum Islands og Eva Hallvarösdóttir, starfsmaöur Umhverfismálaráös. —AH Bergstaöastræti 63 fékk viðurkenningu sem fallegt mannvirki. Eig- andi þess og hönnuður er Hróbjartur Hróbjartsson. Kristln Eiriksdóttir, húsfreyja á Hlemmiskeiöi á Skeiöum: Já, ai- veg örugglega, ég fer alltaf i Þjdrsárdalinn. Rósa Bragadóttir, hjúkrunar- nemi: Já, ég ætla I berjamó i haust. Ætli ég fari ekki bara i Þjórsárdalinn! í Reykjavik: ------y------ Ætlar þú i berjamó i sumar eða haust? Ljónaveiðar í Kenya Anna Stefánsdóttir, húsmóöir: Já, þaö gæti alveg eins fariö svo. Þá fer ég eitthvaö i nágrenni Reykjavikur. Valdis Jónsdóttir, húsmóöir: Já, ég býst viö þvi, eitthvaö austur fyrir fjall væntanlega. Viö liðna samninga innan sjávarútvegsins haföi Jón Sigurösson, forstööum aöur Þjóöhagsstofnunar, sig mjög f frammi viö úrlausnir máia. Hann mun hafa taliö sig hafa tryggt útgeröaraöilum greiöari fyrirgreiösiu i bönkum vegna örara uppgjörs viö sjómenn, og hann snerist á sveif meö sjó- mönnum i fiskverðsákvöröun, m.a. vegna þess aö þeir féllust á þá réttarbót, sem fólst í mánaðarlegu uppgjöri. Varla var blekiö oröið þurrt á þessum umfangsmiklu samningum, þegar frystihúsa- eigendur risu upp og kröföust bættra tekjumöguleika, annars neiddust þeir til aö loka húsun- um. Bættir tekjumöguleikar þýöa f raun gengisfellingu, og ýmislegt i viöskiptaiffinu aö undanförnu bendir einmitt til þess aö menn hafi treyst á fyrr- greind viöbrögö frystihúsaeig- enda. Þjóðhagsstofnun skýrir frá þvii sambandi viö þetta mál, aö hún sé nú aö „framreikna” ástandiö hjá frystihúsunum, en þaö sé „auövitaö” stjórnvalda aö taka ákvaröanir. Stjornvöld eru hins vegar i þeirri klemmu, aö búiö er aö gera samninga, sem frystihúsaeigendur telja sig ekki geta risiö undir aö ó- breyttu. Stjórnvöld eiga þvf engan kost annan en þann aö halda þessum helsta atvinnu- vegi landsmanna gangandi — og þá væntanlega meö gengisfell- ingu, nema Þjóöhagsstofnun liggi á einhverjum þeim „fram- voru frystihús illa haldin vegna þess aö mörg hver tóku á móti fiski þrjá mánuöi á ári og stóöu siðan aögerðarlaus eöa aögeröarlitil i niu mánuöi meö ærnum tilkostnaöi vegna mannahalds og vélakeyrslu. Togarakaup iandsmanna og dreifing togara um ailt land hef- ur leyst frystihúsin undan ánauö timabundins aögeröar- leysis. En þaö viröist ekki ætla aö duga til. Frystihús eru eflaust oröin dýrari i rekstri en góöu hófi gegnir. Dæmi eru þess aö á þau sé iagöur stór hluti einkaneysiu eigenda, allt niöur I leikfanga- kaup. Erfitt veröur fyrir Þjóö- hagsstofnun aö „framreikna” slíkan tilkostnaö, og má vera aö stofnunin hafi haft rétt fyrir sér frá upphafi, og engrar gengis- fellingar sé þörf. A þaö á eftir aö reyna á næstu vikum. Ekki viljum viö hafa á sam- viskunni aö frystihúsaeigendur veröi aö fátæklingum á borö viö þann, sem varö aö fá eftirgefin persónuleg gjöld, þótt hann yröi aö greiöa af frystihúsarekstri sinum, sem er umtalsveröur. Þegar bæjaryfirvöld þurftu nauðsynlega aö ná tali af eigandanum út af þessum mál- um, einkum til aö ganga úr skugga um.aö svo illa væri fyrir honum komið, aö hann væri ekki lengur gjaldhæfur, var þvi svar- aö, aö eigandinn væri ekki á landinu um þessar mundir. Hann væri á ljónaveiöum I Kenya. Svarthöföi heföi veriö þá þegar aö átta sig á afleiðingunum. Eflaust hefur Þjóöhagsstofnunin ekki veriö búin aö,,framreikna”svo iangt, aö hún hafi getaö fóöraö ráö- herrana á upplýsingum um væntanlega stööu frystihúsanna aö samningum loknum. Þjóö- ar. En hvernig lföur annars frystihúsaeigendum? Margir spyrja þessarar spurningar nú um stundir, þegar þeir hafa ó- beint pantaö gengisfeilingu, sem á eftir aö hafa ófyrirsjáan- legar afleiöingar. Aöur fyrr reikningi”, sem geti sannaö frystihúsaeigendum aöþeir geti lifaö, þrátt fyrir allt, viö ó- breyttar aöstæöur. Morgunblaðiö spyr i gær hvers vegna hugsanlegur vandi frystihúsanna hafi ekki verið tekinn meö i reikninginn meöan samningar stóöu yfir, svo hægt hagsstofnun mun hafa haft meiri áhuga á aö leysa samn- ingsvandamálin, eitt eftir ann- aö en „framreikna” þá á stund- inni allar hugsanlegar afleið- ingar. Ráöherrar, sem leggja I vana sinn aö hiusta skilyröis- laust á sérfræöinga, geta siöan ient I þeim vanda aö þurfa aö horfast i augu viö gengisfeiling-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.