Vísir - 19.08.1977, Blaðsíða 3

Vísir - 19.08.1977, Blaðsíða 3
VISIR Föstudagur 19. ágúst 1977 llá Svona átti byggingin ab llta út. Nú verbur aö breyta mibkjarnanum, svo hægt veröi aö nota rýmiö fyrir ibúöir i staö sameignar Ibúanna. „Ráðum ekkí víð svona stóra hluti" Segir Auðunn Hermannsson formaður samtakanna Byggingasamtök aldraðra og eftirlauna- þega hafa hætt við byggingu ibúðablokka við Flyðrugranda eftir verðlaunateikningu Helga og Vilhjálms Hjálmarssona. Áður hefði hugmyndin verið að byggja þarna um 70 ibúðir af ýmsum stærð- um fyrir aldraða. „Viö erum hvergi nærri búin aö gefast upp,” sagöi Auöunn Hermannsson formaöur bygg- ingasamtakanna i samtali viö Visi, ,,er viö ráöum bara ekki viö svona stóra hluti.” Auöunn sagöi aö aðalástæöan fyrir þvi aö félagsmenn i sam- tökunum heföu gefist upp á þessum byggingaframkvæmd- um heföi veriö að fólk heföi ekki getað borgað þaö sem til þurfti áöur en framkvæmdir gætu haf- ist án þess að selja Ibúðir sinar fyst. 1 þeirri verðbólgu sem nú rikir heföi f ólki fundist þaö vera of áhættusamt. Farið heföi veriö fram á fyrirgreíðslu hjá borg- inni, en hún ekki fengist, enda hefur borgin staðið i miklum fjárfestingum fyrir aldraöa á þessu ári. Auk þessa sagöi Auöunn aö fólk heföi ekki taliö þessa bygg- ingu hagstæöa vegna mikillarr sameignar. „Viö vonum hins vegar aö viö fáum einhverja fyrirgreiðslu og getum farið af staö þegar lóö sú á Eiöisgranda sem viö höfum fengiö úthlutaö veröur tilbúin til byggingar,” sagði Auöunn. Ibúöir fyrir aldraöa við Flyörugranda áttu aö vera miö- kjarninn i tveim hringlaga byggingum. Nú þarf að breyta teikningunum þannig að sam- eignin minnki og kemur bygg- ingin þá væntanlega til meö aö breyta um útlit. 1 sameigninni var gert ráö fyrir sameiginlegri aðstöðu íbúa hússins: matsal, setustofu, heilsurækt, heilsu- gæslu, bókasafni og fleiru. —SJ t"" í"v'"<fy m Þaö veröur örugglega fjör hjá strákunum I Vatnaskógi á sunnudag- inn. — Visismynd: JA Víöa er fallegt og sérkennilegt á Vestfjöröum ekki hvaö slst I Jökul- fjöröum. Þessi mynd er að visu úr Reykjarfirði og sýnir rekafjöru þar, en þær eru einnig mikiar i Jökulfjöröum. Vestfirskir náttúruverndar- menn á ferð um Jökulfirði Vestfirsk náttúruverndar- samtök ætla i siglingu um Jök- ulfiröi um helgina i tengslum viö aöalfund samtakanna sem á aö halda um helgina. A morgun veröur siglt meö Fagranesinu i Jökulfiröi, og komiö viö á mörgum. stööum. Fá allir þátttakendur leiöarlýs- ingu meðferöis, en lagt veröur' af stað frá ísafiröi klukkan tiu árdegis. A sunnudaginn veröur aöal- fundurinn siðan haldinn f Gagn- fræöaskólanum á ísafiröi. Auk venjulegra aöalfundarstarfa veröur Jakob Björnsson orku- málastjóri meö ávarp, þar sem hann mun gera grein fyrir stefnu og valkostum i orkumál- um Vestfirðinga. Þeir áhugamenn sem áhuga hafa á þessari dagskrá verður útvegaö svefnpokapláss og sér- staklega er tekiö fram aö feröin um Jökulfirði er öllum heimil. — AH VÍSIStlÐIÐ í VATNASKÓG öllum Visisstrákum sem hafa komiöá æfingarhjá fótboltaliöinu veröur boöiö i Vatnaskóg á sunnudaginn. Þaö er KFUM sem býður og þar veröur keppt I fót- bolta og kannski fleiri iþróttum viö krakkana sem dvelja I skógin- um. Farið veröur frá Blaöaprenti klukkan eitt á sunnudaginn og komiö eftur heim um kvöldiö. Enginn þarf aö taka meö sér nesti, þvi þaö veröur mjólk og brauö og svoleiöis á boðstólum uppfrá. Vatnaskógur er sérstaklega skemmtilegurstaöur, þar erhægt aö sigla á bátum á vatninu, leika sér i íþróttum og fleira og fleira. Um þar næstu helgi keppa svo strákarnir viö fimmta flokk FH I fótbolta. — GA heldur áfram í nokkra daga Buxur frá 1.000.- kr. Bolir frá 1.000.- kr. Skyrtur frá 1.500.- kr. Samfestingar frá 5.000 kr. Peysur frá 2.000 kr, Jakkar frá 2.500 kr. Skór frá 1.000. kr Póstsendum Bergstaðastræti 4a Sími 14350

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.