Vísir - 19.08.1977, Blaðsíða 6

Vísir - 19.08.1977, Blaðsíða 6
m Föstudagur 19. ágúst 1977 VISIR Spáin gildir fyrir laugardag- inn 20. ágúst. Hrúturinn, 21. mars-20. april: bú skalt ekki ganga aö þvi sem visu að heppnin, sem hef- ur fylgt þér aö undanförnu, endist þér eillflega. Viöhorf þitt til ýmissa mála breytist. Nautiö, 21. april-21. mai: Varöveittu vel öll leyndarmál, sem þér eru sögö. Þú ert ekki alveg laus viö kviöa og á- hyggjur vegna einhverra erfiöleika, sem þú átt viö aö striöa. Tvibutarnir, 22. mai-21. júnf: Ljúktu viö öll ókláruö verk fyrri hluta dagsins og byrjaöu á nýjum seinni hlutann. öör- um hættir til aö vantreysta þér. Krabbinn, 22. júni-23. júli: Þér hættir til aö vera of harö- hent(ur) i dag, reyndu aö fara sem varlegast. Hagræddu ekki sannleikanum i eigin þágu. Ljóniö, 24. júli-23. ágúst: Þú hugsar ansi stórt i dag, en örlögin gera þær hugmyndir aö engu eöa allavega draga stórlega úr. Auktu oröaforöa þinn. 1 Meyjan, 24. ágúst-23. sept: Þetta veröur mjög mikilvægur dagur I lifi þinu, sérstaklega varöandi samskipti viö vini þina. Vonir þlnar rætast ekki. Vogin, 24. sept.-22. nóv: Þú skalt sinna mikilvægum málum um morguninn. Allir samningar ganga mjög vel. Vertu ekki aö setja þig i neina taugaspennu yfir smá- atriöum. Drekinn 24. okt.-22.nóv. Þetta er heppilegur dagur til að sækja um nýjar stööur og gera ráöstafanir til aö bæta heilsufar þitt. Láttu ekki plata þig i kvöld. Bogmaöurinn, 23. nóv.-21. des. Reyndu aö sökkva þér niöur i störf þin og tómstundaiöju. Steingeitin, 22. des.-20. jan.: betta er góöur dagur til hvers konar samskipta viö annaö fólk. Þú færö upplýsingar sem þú mátt alveg treysta. Forö- astu hræsni. Vatnsberinn 21. jan.-19. feb.: Þú þarft að leggja hart aö þér viö bæöi störf og nám. Vertu skemmtileg(ur) I kvöld og stráöu I kringum þig bröndur- um. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Flýttu þér hægt I dag. Þú skalt leggja hart aö þér og þú munt ná mjög góöum árangri. Komdu ástvinum þinum ekki i klipu. jEftir aö hafa útskýrt áætlunina I blöur Tarsan eftir viöbrögöum l Tolis. Þetta er biræfin áætlun en ég er nógu heimskur til aö láta slag standa. Hvaö má bjóöa þér? ) [" f Ég ætla aöK / biöa þangaö gjÉ| til hann kemur r\ aftur. f\ fsi'sr^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.