Vísir - 19.08.1977, Blaðsíða 24

Vísir - 19.08.1977, Blaðsíða 24
VtSIR Í0TW * P. STEFÁNSSON HF ^) SlCHJMLILA 33 SlMI 83104 83105 AVELING BARFORD ÞUNGAVINNUVÉLAR ** «« OLL OKUTÆKI SMÁOG STÓR P. STEFÁNSSON HF Sij HVERFISGÖTU103 SIMI 26911 Mikift FramboA er á blómkáli og papriku þessa dagana og virðist neytendur ætla aft notfæra sér verftlækkunina sem orftift hefur á þessum grænmetistegundum. Pessi mynd er tekin i gróðurhúsinu við Sigtún i Reykjavik. Vísismynd: LA BLÓMKÁL OG PAP- RÍKA RENNUR ÚT V____________?______;___________________/ (Jt þessa viku og þá næstu verftur blómkál og paprika seld á mun lægra verfti en vcrift hef- ur. Heildsöluverft á blómkáli hefur vcriö lækkaö úr 700 krón- um i 450 krónur hvert kiló og paprikan hefur lækkaft úr 875 krónum i 700 krónur. Hjá Sölufélagi garðyrkju- manna fékk Visir þær upplýs- ingar að góðviðriskaflinn uncf anfariö hefði bjargað uppsker- unni verulega og þvi hefði þessi verðlækkun orðiö möguleg. 1 vor leit hins vegar lengi út fyrir að blómkálið yrði bæði litið og lélegt. Ekki er þó búist við að hægt verði að halda lága verð- inu lengi, eöa tæpast lengur en til loka næstu viku. —SJ Lifrarsamningar við Tékka undirritaðir: Samo verð og í fyrra Samningar um sölu á lifur til Tékkóslóvakíu voru undirritaðir í gær. Að sögn Eysteins Helgasonar hjá Sölustofnun lagmetis var samið um sölu 800 þús- und dósa, eða 140 tonna. Verðið er það sama og lifr- in var seld á í fyrra. Sagði Eysteinn isamtalivið Visi i morgun, að verðið væri ekki gott, en þó hefði tekist að fá mun hærra verð fyrir lifrina en Tékkar heföu boðiö i upphafi viðræön- anna i vor. Þá mætti geta þess að þetta væri milli 4 og 5% hærra verð en Þjóðverjar hefðu fengið fyrirsina lifur. Verðmæti þessara „Við höfum nú boðað verkfall hjá þeim 27 verkfræðingum til víð- bótarsem vinna hjá borg- inni á okkar kjörum og er um að ræða hefðbundið svar stéttarfélags við verkbannsaðgerð", sagði Gunnar H. Gunnarsson blaðafulltrúi Stéttar- félags verkfræðinga í samtali við Vísi í morgun. Bréf var sent til borgaryfir- valda i gær og þeim tilkynnt aö 800 þúsund dósa er um 45 milljón- ir króna. Arið 1976 voru alls seldar til Tékkóslóvakiu 600 þúsund dósir af lifur, þannig að nú þegar er bú- ið að selja talsvert meira magn en á öllu fyrra ári. Sagöi Eysteinn að það væri fyrst og fremst aö þakka auknum skilningi manna á verðmæti lifrarinnar og miklum áhuga sjómanna á að nýta þessi verðmæti. t september i haust verða væntanlega gerðir samningar um sölu á lifur til Frakklans, og enn- fremur eru taldar likur á að tak- ast megi að gera viðbótarsamn- ing við Tékka um frekari lifrar- kaup, seinna á árinu. — AH verkfall hjá 27 verkfræðingum er starfa hjá borginni hæfist á miönætti aðfaranótt föstudags- ins 26. ágúst. Aöur haföi verið boðað verkfall hjá fjórum verk- fræðingum hjá borginni, sem svaraði meö þvi að boða verk- bann á hina 27 frá og með fimmtudeginum 25. ágúst. Ekki hefur verið boöað til sáttafundar i deilunni, en Gunnar sagði að sáttasemjari fengi afrit af öllum bréfum er færu milli aðila og hefði i hendi ádV að boða til fundar hvenær sem væri. —SG Verkfrœðingar boða verkfall í verkbanni Maður reyndi að ná 150 þúsund krónum út úr stolinni bankabók: Fékk ótgefíð nafnskírteini annars með mynd af sér hjá Hagstofunni Leigubílstjóri vottaði að maðurinn vœri sá, sem hann sagðist vera, án þess að vita nokkuð um það Arvekni starfsfólks Sparisjóði vélstjóra varð til þess að manni einum mistókst að ná fé út úr sparisjóðsbók sem stolið var frá eiganda hennar. Sá sem reyndi að ná út innistæðunni, er nam 150 þúsundum króna, hafði fengið nafnskírteini út á nafn bókareiganda hjá Hagstofunni með mynd á Hagstofuna Upphaflega var bókinni stolið fyrir nokkru er eigandi hennar var úti á sjó. Þjófurinn reyndi að taka út innistæöuna er na'm 150 þúsundum króná hjá Spari- sjóði vélstjóra. Sá gat þó ekki sýnt nein persónuskilriki og var neitað um afgreiöslu. Gaf hann upp sitt rétta nafn og rétt nafn bókareiganda. Félagi þjófsins komst slðan yfir bókina og reyndi að ná út peningunum. Þóttist sá vera eigandi bókarinnar, en þegar hann gat ekki sýnt nein per- sónuskilriki var honum neitaö um afgreiðslu. Ekki lét maðurinn sér bregða og beitti nú klókindum. Asamt tveim félögum er voru I slagtogi með honum var ekið til ljós- myndara, en kumpánarnir fóru um I utanbæjarleigubifreið. Hjá ljósmyndaranum lét maðurinn taka af sér passamyndir i skyndi og siðan var haldiö á Hagstofuna. Þar framvisaði hann myndunum og kvaðst vera maöur sem hann tiltók, en sá er eigandi bankabókarinnar. Leigubilstjórinn vottaöi með undirskrift sinni og framvisun eigin skilrikja aö þessar upplýs- ingar væru réttar og persónu- skilriki fékkst með nafni bókar- eiganda en mynd svikarans. Þótti undarlega unglegur eftir aldri Þegar komið var f sparí- sjóðinn þótti starfsfólki langur vegur frá þvi aö útlit. mannsins gæti samræmst skráðum aldri i skirteininu og kallaði til lög- reglu. Mennirnir þrir er þarna áttu hlut að máli eru allir utanbæjar- menn en hafa stundaö hér svik og pretti um alllangan tima. Bókareigandi kom af sjónum á þriðjudaginn, eða daginn eftir þessar tilraunir til aö stela sparifé hans — og gætir eflaust bókarinnar betur i framtiöinni. — SG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.