Vísir - 19.08.1977, Blaðsíða 18
O * ★★ +** ★★★★
afleit slöpp ia-la ágæt framúrskarandi
Ef mynd er talin heldur betri en stjörnur segja til um fær hún +
að auki,-
Bæjarbíó: Bingo Long ★ ★
Austurbæjarbíó: Kvennabósinn ★ ★
Tónabíó: Rollerball ★ ★ ★
Hafnarbíó: Álagahöllin ★ ★ +
Nýja bió: Lucky Lady ★ ★ ★
Laugarásbíó: The Ladykillers ★ ★ ★ +
lslenskur texti
Bráðskemmtileg, ný banda-
risk ævintýra- og gaman-
mynd, sem gerist á bannár-
unum i Bandarfkjunum og
segir frá þrem léttlyndum
smyglurum.
HækkaO verö.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
tslenskur texti
Kvennabósinn
(Alvin Purple)
Sprenghlægileg og djörf, ný,
áströlsk gamanmynd i litum
um ungan mann, Alvin
Purple, sem var nokkuö
stórtækur i kvennamálum.
Aöalhlutverk:
Graeme Blundeli,
Jiil Forster.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
hafnarbíó
£8*16-444
Álagahöllin
Dularfull og spennandi
Panavision litmynd meö
Vincent Price.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd fimmtudag og
föstudag kl. 3-5-7-9 og 11.
LAUQARA6
TÓNABÍÓ
Sími31182
Leigjandinn
Hrollvekja frá snillingnum
Roman Polanski, sem bæöi
er leikstjóri og leikur aöal-
hlutverkiö og hefur samiö
handritiö ásamt Gerard
Brach.
ISLENSKUR TEXTl.
Aðalhlutverk: Roman
Polanski, Isabelle Adjani,
Sheliy Winters.
Bönnuö börnum
HækkaO verö.
Sýnd kl. 5 og 9.
Islenskur texti
Hörkuspennandi og viðburöa-
rik ný amerisk sakamála-
mynd i litum.
Leikstjóri: Jonathan Kaplan
Aöalhlutverk: Jan-Michael
Vincent, Kay Lenz, Slim
Pickens
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
BönnuO börnum
Sími 32075
Laugarásbíó sýnir
góðar, gamlar
myndir:
The Dam Busters
Fræg, brezk kvikmynd um
sprengjuárásir á stiflur i
Ruhr-dalnum i siðustu
heimsstyrjöld.
Aðalhlutverk: Richard Todd
og Michael Redgrave.
Sýnd föstudag og laugardag
kl. 5, 7, 9 og 11.
Athugið! Þetta er síð-
asta tækifæri til að sjá
þessar myndir hér á
landi, því að filmur
þessar verða sendar úr
landi í þessum mánuði.
VlSIR
Stimplagerð
Félagsprentsmiðjunnar hf.
Spítalastíg 10 — Sími 11640
RQLLERBnLL
Ný bandarisk mynd, ógn-
vekjandi og æsispennandi um
hina hrottalegu Iþrótt
framtiöarinnar: Rollerball.
Leikstjóri: Norman Jewison
(Jesus Christ Superstar)
Aðalhlutverk: James Caan,
John Houseman, Ralph
Richardson
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,20 og 9,40.
HækkaO verö.
Ath. breyttan sýningartima
gÆJARBiP
■■■» Sími 50184
They put the
batl in
basebait.
SmSOlOHG
Bingo Long
Skemmtileg ný bandarisk
litmynd.
Isl. texti.
Sýnd kl. 9.
Sjukrahotel RauAa krosain*
•ru á Akurayrí
- - —jf
og i Reykjavik
RAUOI KROSS ISLANDS
\
Umsjón: Guðjón Arngrímsson og Árni Þórarinsson
★ ★
Stjörnubió: Ofsinn við hvítu línuna
Góðir og vond-
ir vörubílar
WHITE
LINE
mikiö hugmyndaflug til aö eitt-
hvaö geti komiö mér skemmti-
lega eöa óþægilega á óvart i
viðureign bila á vegum úti. Þar
er búið aö fara flest þau loftköst
sem hugsast getur. White Line
Fever er tilbrigði viö stefiö aö
þvi leyti aö hér eru það einkan-
lega griöarmiklir vörufliútninga-
trukkar sem eigast viö, en ekki
glampandi drossiur.
Myndin er hvorki betur né
verr gerð en venjan er innan
þessa bflahasarsflokks. Sagan
er gömul og góð: Viöureign
smælingja viö auöhringinn
vonda. Þar gegnir Jan-Michael
Vincent hlutverki hetjunnar
hugumstóru. Hann er bláeygur
strákur sem gnistir tönnum og
spennir vööva velþokkalega.
Gæti sjálfsagt leikiö Tarsan
apabróöur. Agætir karakter-
leikarar eins og L.Q. Jones i
hlutverki tuddamennisins
vonda og Slim Pickens i hlut-
verki tuddamennisins góða
bæta örlitiö upp á sakir. Tónlist
er einnig hressileg á stundum,
en leikstjórn og kvikmyndun
bara rútina.
Sem sagt: Mynd fyrir þá sem
ekki fara oft i bió. Hins vegar er
tilhlökkunarefni fyrir alla bió-
gesti að senn tekur Stjörnubió til
sýninga umtalaöa mynd Martin
Scoresese „Taxi Driver” meö
Robert de Niro i aðalhlutverki.
Ekki kæmi á óvart ef sú mynd
veitti nokkra innsýn i heim
„sonar Sams”...i
— AÞ.
Mynd eins og White Line
Fever er algjör formúlumynd.
Ég fyrir mina parta hef séö
hundruð mynda sem byggja á
sömu efnisforskrift. Aftur á
móti er ekki vist aö maöur sem
fer i b<ó einu sinni til tvisvar i
mánuði kannist við þessa for-
múlu að neinu marki. Það sem
biódópistar eins og ég vita ná-
Ofsinn við hvítu línuna — White Line Fever
Stjörnubió. Bandarísk. Árgerð 1975. Aðalhlutverk:
Jan-Michael Vincent, Kay Lenz, Slim Pickens, L.Q.
Jones. Handrit: Ken Friedman og Jonathan Kaplan.
Leikstjóri: Jonathan Kaplan.
Þeir ólánsmenn sem láta hafa kvæmlega fyrirfram um fram-
sig út i þaö aö skrifa aö staðaldri
um kvikmyndir i blöö hljóta
jafnan aö vera i vandræöum
meö myndir eins og þessa.
Menn sem sjá nánast hverja
einustu biómynd sem hingaö
kemur veröa aö hafa sig alla við
til aö glata ekki hæfileikanum til
að hrifast og njóta venjulegra
afþreyingarmynda, séu þær á
annaö borö þolanlega geröar.
vindu White Line Fever getur
komið óreglulegum kvikmynda-
húsgesti á óvart og haldið
athygli hans. En þetta er vita-
skuld atvinnusjúkdómur allra
þeirra sem fást viö krltik af ein-
hverju tagi og verður hver aö
glima viö fyrir sig.
White Line Fever er tilbrigöi
viö bilahasarsformúluna al-
kunnu. Satt aö segja þarf nú æði