Vísir - 19.08.1977, Blaðsíða 19
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Ve&urfregnir og fréttir.
Tilkynningar Viö vinnuna:
Tcinleikar.
14.30 Miödegissagan:
„Föndrarnir” eftir Leif
Panduro örn Ólafsson les
þýöingu sina (10).
15.00 Miödegistónleikar
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popp
17.30 „Fjórtán ár i Kina’
Helgi Eliasson bankaúti-
bússtjóri les úr bók ólafs
Ólafssonar kristniboöa
(3.!)-
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Ðagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Byrgjum brunninn
Regina Höskuldsdóttir
sérkennari talar um slysa-
hættu i heimahúsum.
20.00 Marcelle Mercenier leik-
ur á pianó tónlist eftir
belgiska tónskáldiö Joseph
Jongen.
20.30 Noregsspjall Ingólfur
Margeirsson talar um
Suðurland Norömanna.
21.00 Julian Bream og John
Williams leika á gitaraverk
eftir Ferdinando Carulli,
Enrique Granados, Mauro
Giuliani og Isaac Albeniz.
21.30 Otvarpssagan: „Ditta
mannsbarn” eftir Martin
Andersen-Nexö. Þýöandinn,
Einar Bragi, les (22).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Sagan af San
Michele” eftir Axel Munthe
Þórarinn Guönason les (32).
22.40 Afangar Tónlistarþáttur
sem Asmundur Jónsson og
Guöni Rúnar Agnarsson
stjórna.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Konungur sjófuglanna
Bresk heimildamynd um
albatrosinn. Vænghaf þessa
tignarlega fugls veröur allt
að fjórum metrum, og hann
getur náð 80 ára aldri. Þýö-
andi og þulur Ellert Sigur-
björnsson.
20.55 Reykjavik og byggöa-
stefnan. Umræðuþáttur.
Þátttakendur: Borgar-
fulltrúarnir Albert
Guðmundsson og Kristján
Benediktsson, Bjarni
Einarsson framkvæmda-
stjóri, Eggert Jónsson
borgarhagfræðingur og
Ólafur Ragnar Grimsson
prófessor. Stjórnandi
Bergur Guðnason lögfræð-
ingur.
21.45 CtlaginnBandarisk sjón-
varpskvikmynd frá árinu
1975, byggö á sögu eftir Ed-
ward Everett Hale. Leik-
stjóri Delbert Mann. Aöal-
hlutverk Cliff Robertson,
RobertRyan, Beau Bridges,
Walter Abel og Peter
Strauss. Myndin hefst i upp-
hafi nitjándu aldar. Her-
réttur I Bandarikjunum
dæmir ungan liðsforingja til
ævilangrar útlegöar. Þaö
sem eftir er ævinnar á hann
að vera á herskipum, og
skipsfélagar hans mega
ekki segja honum tiðindi aö
heiman. Þýöandi Jón O. Ed-
wald.
23.00 Dagskrárlok
Bergur Guönason stjórnar um-
ræöuþættinum „Reykjavik og
byggöastefnan”, sem er i sjón-
varpinu i kvöid klukkan 20.55.
Kristján Benediktsson borgar-
fulltrúi. Rætt verður um skýrslu
sem embættismenn Reykjavik-
urborgar sendu frá sér fyrir
nokkru og fjaliar um atvinnu-
mál borgarinnar.
Albert Guömundsson, aiþingis-
maöur og borgarfulltrúi. Um-
ræöuþá tturinn stendur I
fimmtiu minútur og veröur
sendur út beint.
Óiafur Ragnar Grímsson
prófessor er meöal þeirra sem
taka þátt i umræöum um
Reykjavik og byggöastefnuna.
Rœða um minnkandi atvinnuhorfur í Reykjavík
;,Embættismenn Reykjavik-
urborgar sendu fyrir nokkru frá
sér skýrslu um atvinnumál
borgarinnar, sem kom af staö
talsveröri umræöu um þau mál,
og þaö má segja að skýrsla
þessi sé tilefni þáttarins” sagöi
Bergur Guönason lögfræöingur,
en hann er stjórnandi umræöu-
þáttar, sem veröur i sjónvarp-
inu I kvöld kiukkan 20.55, og
nefnist „Reykjavik og byggöa-
stefnan”.
Þátturinn stendur i fimmtiu
minútur og veröur sendur út
beint. Þeir sem taka þátt í um-
ræðunum eru þeir Eggert Jóns-
son borgarhagfræöingur, Bjarni
Einarsson framkvæmdastjóri
byggöadeildar Framkvæmda-
stofnunar rikisins, Albert Guö-
mundsson alþingismaöur og
borgarfulltrúi, Kristján Bene-
diktsson borgarfulltrúi og Ólaf-
ur Ragnar Grimsson prófessor.
Eggert Jónsson mun gera
grein fyrir skýrslunni um at-
vinnumál Reykjavikurborgar
og veröur hún siðan rædd frá
ýmsum hliðum og einnig fjallaö
um Reykjavik og byggöastefn-
una almennt. Aö sögn Bergs er i
skýrslunni vakin athygli á
minnkandi atvinnuhorfum i
borginni og versnandi ástandi
vegna óheppilegrar hverfa-
skiptingar eftir aldursflokkum.
'—AHO
Aumingja maðurinn
komst aldrei í land
— Hann var ó sjónum
fró þritugsaldri til
œviloka án þess
nokkurn tima
sjá föðurlandið
Hún er ekki nema tveggja ára
gömul, myndin sem sjónvarpiö
ætlar aö sýna okkur i kvöid. Þar
aö auki leika i henni nokkrir af
bestu leikurum Bandarikjanna,
eins og t.d. Robert Ryan og Beau
Bridges, svo kannski er ástæöa til
aö hlakka til. Þess ber þó.
aö geta aö myndin er ekki, þaö
sem kallaö hefur verið bfómynd,
heldurerhún geröfyrirsjónvarp,
og þar af leiðandi ekki lagt nærri
eins mikiö i hana eins og um
Robert Ryan leikur eitt aöalhlut-
verkanna i sjónvarpsmymd
kvöidsins, sem hefst klukkan
21.45.
biómynd væri aö ræöa. En hvaö
um þaö.
Myndin gerist rétt fyrir alda-
mótin 1800 og byggir á sannsögu-
legum heimildum. Greint er frá
Aaron Burr sem var varaforseti
Bandaxikjanna meö Jefferson.
Burr þessi haföi hug á að vinna
Texas og fleiri riki undir Banda
rikin, og i Útlaganum, en svo
heitir myndin á islensku, er sagt
frá einum af herforingjum hans,
Philip Nolan, sem lendir fyrir
herrétti,sakaöur um meintfööur-
landssvik. Hann er dæmdur til
ævilangrar útlegöar, og sendur út
á skip, þar sem hann dvelst siöan
til æviloka. Þaö eina sem hann
fréttir af heimaslóöum er aö hann
sér aö stjörnunum i bandariska
fánanum fjölgar jafnt og þétt.
„The Man Without a Country”,
heitir þessi mynd, sem leikstýrö
er af Delbert Mann, leikstjóra
sem svo til eingöngu hefur unnið
fyrirsjónvarp. Eins og áöur sagöi
eru leikararnir ekki af verri end-
anum, Gamla kempan Robert
Ryan,Beau Bridges, sem nú er á
góðrileiö meö aö veröa einn helsti
gulldrengurinn i Hollywood, og
Walter Abel og Peter Strauss,
hvort tveggja góöir fagmenn.
Jón O Edvald þýddi myndina.
Hún veröur ekki sýnd i litum
hérlendis, vegna þess aö hún er á
filmu. Litfilmu aö visu, en
sjónvarpiö hefur ekki tæki til aö
sýna litfilmur nema i Svart-hvitu.
—GA
@$iel (Sotgamei
-Hótel Borgarnes
Nýja veitingabúðin er opin frá kl. 8.00—23.30.
V.ið minnum á okkar
rúmgóðu og
snyrtilegu hótelherbergi.
Pantanir teknar
i sima 93-7119-7219
Hornafjörður-Reykjavík - Hornafj.
Vörumóttaka min fyrir Hornafjörö er á Vöruleiöum
Suöurlandsbraut 30 simi 83700, alla virka daga frá kl. 8 til
18. Eftir þvi sem þiö visiö vörunni meir aö afgreiöslu
minni, skapast örari og betri þjónusta.
HEIÐAR
PÉTURSSON
_____
ATHUGIÐ!
T iskupermanent-klippingar
og blástur. (Litanir og hárskol)
Ath. gerum göt i eyru
— Mikið úrval af lokkum.
Hárgreiðslustofan Lokkur
Strandgötu 1—3 (Skiphól) Hafnarfirði
!>.... Simi 51388.