Vísir - 22.08.1977, Blaðsíða 6
6
Spáin gildir fyrir þriðjudag.
Hrúturinn,
21. mars-20. april:
Þú þarft að sýna ýtrustu þolin-
mæði i dag, og til þin verður
leitað til að dæma 1 einhverju
máli. Farðu gætilega seinnipart
dagsins.
Nautið,
21. april-21. mai:
Þér er nauðsyn á að gera
nákvæmar áætlanir áður en þú
framkvæmir hlutina, láttu
ekkert stjórnast af heppninni.
Þú verður fyrir töfum i dag.
Tvibutarnir,
22. mai-21. júnl:
Vertu óhrædd(ur) að þiggja ráð
frá öðrum i dag. Þig skortir
töluvert upp á aö vera i sem
bestu formi. Sinntu fjármálun-
\ um fyrri partinn.
Krabbinn,
22. júni-23. júli:
OU umgengni við annaö fólk
gengur vel i dag og þú munt
njóta þess að hafa sem mest lif
og fjör i kringum þig. Taktu
tafir með i reikninginn.
11 Ljónið,
24. júli-23. ágúst:
Nýttu alla möguleika sem
berast upp I hendur þinar I dag.
Farðu vel meö heilsuna og
gerðu áætlanir fram i timann.
Meyjan,
24. ágúst-23. sept:
Einhver aðskilnaður tekur mjög
þungt á viðkomandi aðila. Vertu
góö(ur) við barn þitt eða vin,
þvi tilfinningar þess (hans) eru
auösærðar.
Vogin,
24. sept.-22. ndv:
Gættu þess að bregða ekki út af
áætlun þinni I dag. Geymdu það
ekki tU morguns sem þú getur
gert i' dag. Þetta er ekki dagur
til að taka mikilvægar ákvarð-
tmir.
Drekinn
24. okt.-22.ndv.
Ferðalög eru ekki heppUeg i
dag, og dagurinn er heldur ekki
hentugur til bréfaskifta. Ættingi
þinn fer mjög i taugarnar á þér.
Bogmaðurinn,
23. nóv.-21. des.
Þetta verður ekki sem bestur
dagur hjá þér i dag. Einhver
vandamál steöja að. Astin er
mUtill þáttur I lifi þinu núna.
Steingeitin,
22. des.-20. jan.:
Faröu varlega i dag. Sam-
keppnin er hörö og þú ferð
halloka svona til að byrja með.
Reyndu að gera lifið auðveldara
fyrir maka þinn eða félaga.
Vatnsberinn
21. jan.-19. feb.:
Þú skaltgæta vel aö heilsu þinni
i dag, og hvildu þig eins og þú
getur. Ættingjar þlnir geta
reynst þér þungír i skauti.
Fiskarnir,
20. feb.-20. mars:
Þú átti einhverjum vandræðum
meö maka þinn eða félaga og
fólki sem þú umgengsthættir til
að taka skakkan pól i hæöina.
1 - Eftir að hafa l nri@ JjL § \\
þétt tunnurnar létu þeir [ þærsiga ihafið ^rm; ■ fnn i Mjn r' 1 \ \ \
^
■ ■bUb
Mánudagur 22. ágúst 1977 VISIR
| Reggie hugsax).
^ v ' sitt ráð.,,' . ,
Ég er besti leikarinry^*^
I tveimur'i
heimsálfum en) ýj rj) Ví.')'
Crystal kann ekki
að meta hæfileika
mina_.
/ En ég sk.áli '■
' bjarga henniog
hafa áhrif á hana.lí^
|Ég hefði gert það
um daginn' ( ,
ekki hlaupiö svo
hratt. f ~
Hvernig geta þeir bættj
heiminn þegar þeir komast
ekki einusinnii takt.j
t^4É